Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER 1977. Veðrið Spáö er norðaustan átt um allt 'landið þó fremur hœgri. Smáól gœtu oröið fyrir noröan og slydda á Austurlandi. Hiti voröur um frost- mark á sunnanveröu landinu en kaldara fyrir noröan. Klukkan sex í morgun var 0 stiga , hiti og skýjaö i Reykjavík, 1 stig og skýjaö í Stykkishólmi, 0 stig og alskýjað á Galtarvita, 1 stigs frost og alskýjað á Akureyri og Raufarhöfn, 3 stiga hiti og slydda á Dalatanga, 4 stig og alskýjaö á Höfn og 2 stig og lóttskýjaö í Vestmanna- eyjum. í Þórshöfn var 6 stiga hiti og skúrir, 10 stig og alskýjað í Kaup- mannahöfn, 5 stig og alskýjað í Osló, 10 stig og skýjaö í London, 11 stig og skúrir i Hamborg, 8 stig og lóttskýjaö á Mallorka, 10 stig og heiöskírt í Barcelona, 9 stig og skýjað í Bonedorm, 11 stig og lótt- skýjaö á Malaga, 4 stig og þoka i Madrid, 12 stig og lóttskýjaö í Lissabon og 10 stig og rigning í k New York. Á Ancilát Sigurður Guðmann Sigurðsson. Karlagötu 16,lézt að heimili sínu 5. nóvember. Guðmundur Dagfinnsson, Týsgötu 4,lézt að heimili sínu 6. nóvember. Astráður Jónsson, Njarðargötu 27 varð bráðkvaddur að heimili sínu 5. nóvember. Fanney Jóhannesdóttir, Aðal- stræti 82, Akureyri lézt í Borgar- spítalanum í Reykjavík 4. nóvember. Hansína Scheving Hallgríms- dóttir, Bústaðavegi 63, lézt í Land- spítalanum 4. nóvember. Grímur Laxdal, Nesi, Höfða- hverfi, verður jarðsunginn föstu- daginn 11. nóvember kl. 2 síð- degis frá Laufáskirkju. Puiuiir Framsóknarflokkurinn FUF í Kópavogi Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna í Kópavogi verður haldinn 8. nóvember að Neðstutröð 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur Kristinsson, erindreki SUF kynnir vetrarstarfið. ’ Aðalfundur íþróttakennara- félags íslands verður haldinn í kvöld í Kennaraháskóla íslands klukkan 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Einnig verður rætt um nýgerða kjarasamninga. Sjálfstœðisflokkurinn Mosfellssveit Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn í kvöld kl. 21.00 í Hlégarði. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Oddur Olafsson alþm. ræðir stjórnmálavið- horfið. 3. önnur mál. KFUK AD Fundur í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2 B. Elísabet Magnúsdóttir og Halla Bachmann annast kvöldvöku. Haustfundur Snqrfara. félags sportbátaeigenda, verður haldinn í húsi Slysavarnafólags íslands á Grandagaröi þriöjudaginn 8. þessa mánaðar kl 21.00. Fundarefni: 1. Sumarstarfið og það sem framundan er. 2. Staða hafnarmálsins skýrð. 3. Innritun nýrra félaga. Allir smábátaunnendur velkomnir. Sýnum samstöðu og fjölmennum. Takið með ykkur gesti. Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Wedin Gunnarsson. Tónleikar Finnski seliöleiKarinn Arto Noras leikur verK eftir Kilpinen, Boccherini, Kodaly og Sjosta- kovitj við undirleik Gísla Magnússonar í kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu. Biblíulestur í Háteigskirkju í kvöld kl. 20.30. /Evar Kvaran hefur framsagnanámskeið Sökum þess að margir komust ekki að á námskeiði því er nú stendur yfir. verður haldið annað námskeið, sem hefst I næstu viku. Upplýsingar í sfma 72430. gengisskraning NR. 212 — 7. nóvember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 210,50 211,10 1 Steríingspund 381,05 382,15* 1 Kanadadollar 189,90 190.50 108 Danskar krónur 3446,40 3456,30* 100 Norskar krónur 3841,20 3852,20* 100 Sœnskar krónur 4388,10 4400.70* 100 Finnsk mörk 5071,10 5085,50* 100 Franskir frankar 4342,20 4354,60* 100 Belg. frankar 596,30 598,00* 100 Svissn. frankar 9498,20 9525.20* 100 Gyllini 8655,10 8679.70* 100 V.-Þýzk mörk 9330,90 9357,50* 100 Lírur 23.96 24.02 100 Austurr. Sch. 1309.10 1312.80 100 Escudos 517.50 518.00* 100 Pesetar 253,30 254,00 100 Yen 84.84 85,09* ‘Breyting frá síöustu skráaingu. Haraldur úskar Amgrímsson, Hrfsateigi 3, varð 75 ára bann 5. nóvember. Laus staða Dósentsstaða í stærðfræði við verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði tölulegrar greiningar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um ritsmíðar og rannsóknfr svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk. Haustsýning Ásgrímssafns hefur verið opnuð. Aðaluppistaða sýningar opnuð. Aðaluppistaða sýningar- innar eru vatnslitamyndir og nokkrar þjóð- sagnateikningar. — Teikningarnar á sýning- unni eru gerðar eftir þeim þjóðsögum sem Asgrímur hafði einna mest dálæti á. Ein af eftirlætissögum Ásgrfms var sagan af Mjað- veigu Mánadóttur. A safninu eru margar myndir af henni og tröllinu. Meðfylgjandi mynd er af Gunnuhver á Reykjanesi. Teikn- ingin er gerð um 1916. Þjóðsagan um Gurinu- hver er á þá leið að kona nokkur, Guðrún önundardóttir bjó á Suðurnesjum. Eftir að hún andaðist gekk hún aftur. Var Eirfkur prestur f Vogsósum fenginn til þélss að koma henni fyrir og gerði hann það á þann hátt að Guðrúnu var fengið band með hnútum á. Tók bandið á rás og Guðrún elti. Stefndi bandið f hver einn og stakkst draugurinn ofan I. Síðan heitir sá hver Gunnuhver. Eins og undanfarin ár er væntarilegt jóla- kort frá Asgrímssafni og að þessu sinni er það með vatnslitamynd af Botnssúlum séð frá Kaldadal. Hefur sú mynd vakið mikla athygli þeirra sem f safnið hafa komið. Asgrímssafn er að Bergsstaðastræti 74 og er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 13.30—4. Aðgangur er ókeypis. Flugvirkjar— flugvélstjórar Ákveðið hefur verið að halda aðalfund FVFÍ þann 22. nóv. 1977, kl. 20.00 að Síðumúla 11, í starfsmannaheimili Flugfélags íslands. Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borizt undirrituðum eda í po. box 778 Rvík fyrir 14. nóvember. Reikningur félagsins, svo og tillögur til lagabreytinga, liggja frammi á skrifstofu félagsins, Brautarholti 6, frá og með 15. nóvember kl. 17—18 daglega. F.h. stjórnar FVFÍ Einar Guðmundsson, Sverrir Guðmundsson. iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiliiiiiimimiiii(iiHmiiiiiiiiiiuiiaiiiiiiiiiiiimmii Framhaldaf bls. 19 i Einkamál Ég hef lent í skilnaði og erfiðleikum og þarf að byrja nýtt líf með góðu fólki. Ég óska eftir að kynnast karlmönnum eða konum, sem búa við líkar að- stæður. Aldur um fertugt. Tilboð leggist inn hjá Dagblaðinu merkt „Félagsskapur 65023“. Algjör reglumaður um fertugt sem hefur gaman af klassískri tónlist óskar eftir að kynnast reglusamri stúlku á aldr- inum 27 til 37 ára með sömu áhugamál. Tilboð leggist inn á DB fyrir 20. nóv. merkt -„Vináta — 65233“. 66 ára sjómaður óskar eftir að kynnast einhleypri konu á aldrinum 63-65 ára. Hún má vera fátæk því ég er í góðum efnum, 8 millj. í reiðufé í banka og einbýlishús á 30 milljónir. Það hefur ekki verið dans á rósum í gegnúm árin alla tíð — á sjó í 47 ár —. Ég er ekkjumaður og á 2 börn, bæði gift. Sú sem vill þetta tilboð getur eignast margt fyrir jólin, ég læt hana eignast allt sem hana langar til að eign- ast, góð kona á allt gott skilið. Tilboð merkt „78" er greini frá nafni og símanúmeri sendist DB fyrir 15/11 ’77. Vil kynnast ekkju eða konu sem vill stofna til kynna við rúmlega 50 ára gamlan mann. Er heiðarlegur og traustur en hlýleiki og góður skilningur milli viðkomandi aðila er aðalatriðið. 100% þagmælska. Tilboð merkt „Trúnaður 65146“ sendist DB fyrir 15. nóv. Kona milli fertugs og fimmtugs óskar eftir að kynn- ast traustum og heiðarlegum manni. Svar sendist DB fyrir 12. þessa mánaðar merkt: „Kurteisi". Öska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20 til 25 ára. Má gjarnan eiga barn. Æskilegt að hún búi í Reykjavík. Tilboð ásamt mynd og öðrum upplýsing- um leggist inn hjá DB merkt: „Vinátta — 65376“ fyrir 12. nóv. I Kennsla i Kenni spænsku og ensku í einkatímum og les með skóla- fólki. Jónas Hvannberg, sími 30715. ! Ýmislegt Dráttarvéiar óskast til kaups eða á leigu yfir vetrar- mánuðina, fram í maí. Einnig dráttarvélabelti. Uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H-65367. „Sumarbústaðaeigendur". Höfum verið beðnir um að útvega nokkra sumarbústaði á leigu til lengri og skemmri tíma á næsta ári. Uppi. sendist í pósthólf 5109, Reykjavík, sem fyrst. Lax-og silungsveiði. Höfuin verió beðnir að útvega nokkur veiðileyfi á ýmsum stöðum á landinu fyrir næsta sumar. Veiðiréttareigendur eru beðnir að senda uppl. um viðkom- andi ár og vötn, ásamt. aðstöðu t.d. hús, fæði, hvað margar stengur, tímabil o.s.frv. fyrir 20. nóv. næst- komandi í pósthólf 5109, Reykja- vík. Tilkynningar Lán. Lífeyrissjóður verkalýðs- félaganna á Suðurlandi auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðn um. Umsóknarfrestur er til 22. nóv. næstkomandi. Nánari uppl. veitir skrifstofa sjóðsins, Eyrar- vegi 15, Selfossi. Stjórnin. ! Spákonur i Spái í spil og les í bolla. Uppl. í síma 71957. Spái í spii og lófa. Uppl. i síma 10819. í Hreingerningar 9 Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanír og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 22895.________________________ Hreingerningafélag Reykjavíkur, sírrii 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. ! Þjónusta 8 Get tekið að mér að smíða nokkrar úti- og innihurðir. Góðir greiðsluskil- málar. Tilboð sendist afgr. DB merkt: „Innihurðir —65315“. Get tekið að mér vinnu við innrétíingar, hurðir og létta veggi, einnig loft. Uppl. í síma 72433. Múr- og sprunguviðgerðir með cfni sem þolir frost og vatn. Viðgerðir innanhúss og ntálun. sköfum hurðir og fúaverjum. Uppl. i síma 51715. Húseigendur-Húsfélög. Sköfum hurðir og fúaverjum, málum úji og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí heimilistækja, svo sem ísskápa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276 og auglýsingaþjónustu DB simi 27022. 55528. Setjum renniiása á kuldaúlpur, höfum lása. Skóvinnustofan Langholtsvegi 22, sími 33343. A sama stað er sjón- varp til sölu. Radionette (svart- hvítt). ’Orbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 74728. Tek að mér gluggaþvott hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H-65101 Urbeiningar á stórgripakjöti, hökkum pökkum og merkjum, gott verð, sími 33347. eftir kl. 6 (Geymið augl.). Við fjarlægjum þér að kostnaðarlausu um helgar allt sem er úr pottjárni eða áli. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. A-2. Bólstrun, simi 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Orval af áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. í sima 40467. ! Ökukennsla 8 Ökukennsia er mitt fag, a því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? 1 nítján, atta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsia-æfingatímar. Kenni á VW 1300, get nú loksins bætt við nokkrum nemendum, út- vega öll gögn varðandi prófið. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir. aksturshæfni um ókomin ar. öku- skóli og öll prófgögn asamt lit- mynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni a Mazda 818. Helgi K. Sesselíusson. Sími 81349. Ökukennsla-Æfingatimar. Get nú bætt við mig nokkrum nemendum. Gunnar Waage öku- kennari, símar 31287 eða 83293. ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið a skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sími 40769 og 72214, ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni a Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandiatu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, símar 13720 og 83825. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jói asson, sími 40694. Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. ÖI prófgögn og ökuskóli ef óskað er Magnús Helgason, sími 66660.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.