Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NÖVEMBER 1977.
16
C
Þjónusta
Þjónusta
c
Pí pulagnir - hreinsanir
j
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc
rörum, baðkerum og niðurföllum
notum ný og fullkomin tæki, raf'
magnssn’igla. Vanir menn., Upplýs
ingar i síma 43879.
STÍFLUÞJÓNUSTAN
iAnton Aðalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlœgi stíflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum, rennuniðurföllum og
niðurföllum í gólfi og bílaplönum.
Einnig hreinsun og útskolun á bílaplönum, nota til þes^
öflugustu og beztu tæki sem völ er á: rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, 8 tonna vatnsbíl með öflugum háþrýsti-
tækjum og brunadælum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Simi 43501 í hádegi og á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
LOGQILTUR
PIPULAGNINGA-
MEISTARI
Pípulagnir — Hreinsanir
Nýlagnir — viðgerðir — breytingar.
Ef stífiað er þá hreinsum við.
Ef bilað er þá erum við fagmenn.
Sigurður Kristjónsson
Sími 26846.
c
Viðtækjaþjónusta
J
Bilað loftnet = léleg mynd
MEISTARA-
MERKI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
tækja, m.a. Nordmende, Radio-
nette, Fergjtson og margar fleiri
gerðir. Komum heim ef óskað er.
Fljót og góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tœki.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15 — Sími 12880.
Sjdnvarpsviðgerðir
Gerum við í heimahúsum eða lán-
um tæki meðan viðgerð stendur. 3
mánaða ábyrgð. Bara hringja, svo
kofflum við.
Skjar, sjónvarpsverkstæði
Bergstaðastræti 38,
sími 21940.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við
allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvít sem
lit. Sækjum tækin og sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9 til 19, kvöld og
heigar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. •
(Jtvarps -
yirkja-
meistari
c
Jarövinna-vélaleiga
j
s
Loftpressur
Gröfur
STökum að okk-
ur allt múr-
brot,
sprengingar og fleygavinnu í
húsgrunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa“ til
leigu í ölí verk. Gerum föst
tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Kríuhólum 6. Sími 74422.
Gröfur — loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleyg-
un og sprengingar. Höfum til leigu
traktorsgröfur, loftpressur og víbra-
valtara. Allt nýlegar vélar — þaul-
vanir starfsmenn.
Hyrjarhöfða 6, sími 86212, kvöldsimi
85604.
Gunnar Ingólfsson.
Vélaleigan
Þórshamar hf.
Loftpressa til leigu.
Tek að mér allt múrbrot, fleygun og
borun, allan sólarhringinn alla daga
vikunnar. Góð tæki, vanir menn. Sím-
ar 75383 og 86157. Gerum föst tilboð
ef óskað er. Sigurjón Haraldsson.
S
S
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og
fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum:
Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
Gröfur — loftpressur — sprengivinna
Höfum Svallt til leigu loftpressur,
traktorsgröfur og Bröyt x2B í stór og
sma verk. frímann Ottósson, s. 38813.
Stefón Þorbergsson, s. 14671.
Jón H. Eltonsson, s. 40929.
Traktorsgrafa til leigu.
Tek að mér alls konar störf með JCB
traktorsgröfu.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
sími 40374.
Loftpressur
Leigjum út:
Hilti naglabyssur,
ioftpressur, hitablásara,
hrærivélrr.
Ný tæki — Vanir menn.
REYKJAVOGUR HF.
Sími 81565, 44697 og 82715.
Traktorsgrafa
Leigi út traktors-
gröfu til alls konar
starfa.
Hafberg Þórisson
garðyrkjumaður. Sími 74919.
Loftpressuvinna sími 44757
Múrbrot, fleyganir, borariir og ýmis-
legt fleira. Uppl. í sínjia 44757. Véla-
leiga Snorra Magnússohar.
Jarðýtur —
Gröfur
j
'Ð0RKA SF.
Ávallt til leigu jarðýtur
—Bröyt x 2 B
og traktorsgröfur.
Nýlegar vélar, vanir menn.
PÁLMl FRJDRIKSSON
Siðumúli 25
S. 32480 — 3108(i H 33982 — 85162/
BRÖYT X2B tiHeigu í stærri og
smærri verk.
Traktorsgrafa til leigu:
Vanur maður, góð vél.
SIGTRYGGUR MARIUSSON
Sími 82915.
TRAKTORSGRAFA
JCB grafa og pressa. Tek að mér fleyg-
un, borun og múrbrot. Einnig spreng-
ingar. Sími 10387 eöa talstöð FR-3287.
MCIRBROT-FLEYGGN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJOÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SiMI 37149
NJdll Harðarson, VólalQÍga
Þjónusta
c
Önnur þjónusta
)
j
Trefjaplast-þjónusta
Alls konar nýsmíði og viðgerðir úr
trefjaplasti.
Sími53177
POLYESTER HF.
Dalshrauni 6 Hafnarfirði
tFJÖLRITUN^^.
«2 FLJÓTT0GVEL
■fci LEITIÐ TILBOÐA
fe LETURh/f-SÍMI 23857
GRETTISGÖTU 2
Bótaviðgerðir
Tökum að okkur
allar viðgerðir ð
smðbatum.
sími 29503.;
Húsabyggingar — Húsasmiðir
Tökum aö okkur hvers konar húsa-
byggingar og aðra húsasmíðavinnu ut-
anhúss sem innan, einnig húsavið-
gerðir og breytingar. Leitið uppl. í
síma 41529.
Körfubílar
til leigu
til húsaviðhalds,
nýbygginga o.fl.
Lyftihæð 20 m.
Uppl. i síma
30265.
Viðgerðaþjónustan
Er eitthvað bilað? Við lögum það. Þarf að mála? Er
brotin rúða? Lekur krani, blöndunartæki eða kiósett-
kassi? Lekur þakið? Þarf að laga sprungur eða eitthvað
annað? Reyndir og vanir menn.
Símar 13851 —85489
Passamyndir
í lit og
svarthvítu
Tilbúnar ó
stundinni
Stúdíó
Guðmundar
Einhoiti 2,
'Stórholtsmegin,
simi 20900.
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og
vönduð áklæði.
iCZ 06 1 jtjV
BÓLSTRUNIN Heimasími
Miðstrœti 5. — Sími 21440 15507.
Leigjum út stálverk-
palla til viðhalds —
málningarvinnu o.fl.
framkvæmda.
VERKPALLAR H/F
við Miklatorg.
Opið frá kl. 4—6, simi 21228.