Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NÖVEMBER 1977 Útvarp Sjónvarp i , Útvarp íkvöld kl. 19,35: Íslenzkfrímerki ogfrímerkjasöfnun FORTÍÐ OG FRAMTÍÐ FRÍMERKISINS „Eg mun minnast lítillega á það að dagur frímerkisins er í dag og í kringum það rokja sögu hans og sögu frímerkisins," sagði Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. er við hann var rætt um erindi það er hann flytur í útvarpinu i kvöld. Það nefnist Islenzk frí- merki og frímerkjasöfnum og hefst kl. 19.35. „I dag er hægt að fá sérstakan póststimpil vegna frímerkjadags- ins og tala ég nokkuð um upphaf þeirrar venju. Þegar fjallað er um sögu frímerkisins verður vita- skuld aðeins hægt að gera það í mjög grófum dráttum og rekja aðeins aðalatriðin. Ég segi frá fyrstu frímerkjunum sem út komu og hvernig sagan hefur ver- ið síðan. Siðan ætla ég að ræða lftillega um hvers má vænta í frímerkjasöfnum i dag.“ Bókin íslenzk frimerki í hundrað ár eftir Jón Aðalstein Jónsson er yfir 500 síður með fjölda mynda og í afar fögru bandi. D Sjónvarp Þriðjudagur 8. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Landkönnuftir. Leikinn, breskur heimildamyndaflokkur i 10 þáttum um ýma þekkta landkönnuði. 4. þáttur. Burke og Wills. Arið 1861 urðu irski lögreglumaðurinn Robert O'Hara Burke og enski landmælinga* maðurinn William Wills fyrstir Evrópubúa til að fara yfir endiianga Astralíu, frá Melbourne til Carpantariaflóa. Handrit Robert Wales. Leikstjóri Tony Snowdon. Aðalhlutverk Martin Shaw og John Bell. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 A vogarskálum (L) 1 þessum þætti veitir Ernir Snorrason sálfræðingur ýmsar ráðleggingar. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Óttar Ragnarsson. 21.55 Morðið é auglýslngastofunni (L). Breskur sakamálamyndaflokkur I fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir Dorothy L. Sayers. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Wimsey tekst að ná tali af Dian de Momerie, sem lætur i ljós áhuga á að komast yfir eiturlyf. Kvöld nokkurt er ráðist á Parker lögreglu- foringja, mág Wimseys, fyrir utan ibúð hans, en hann vinnur að rann- sókn eiturlyfjamáls Wimsey heldur áfram að reyna að fá upplýsingar hjá Dian. Bersýnilegt er, að hún óttast Milligan, kunningja sinn, sem er eiturlyfjasali. Þegar Dian heldur heim siðla kvölds, sér hún, að fylgst er með ferðum hennar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 DagskráHok. — Safnar þú sjálfur frímerki- um? „Já það geri ég. Ég á töluvert safn af merkjum. Ég hef ekki hugmynd um hvað þau eru mörg. Svo hef ég eins og þú kannski vetzt skrifað bók um frímerki sem kom út núna í vor. Hún heitir tslenzk frimerki I hundrað ár — 1873—1973. Ég styðst auðvitað við þessa bók að verulegu leyti þegar ég fjalla um það sögulegá i erindi mínu. Þessi bók kom út bæði á islenzku og ensku,“ sagði Jón Aðalsteinn Jónsson. DS Útvarp Þriðjudagur 8. nóvember 12.00 Dagskráin. l'ónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödogissagan: „Skakkt númar — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (2). 15.00 Miðdagistónlaikar Charles Jongen og Sinfóníuhljómsveitin í Liiége leika Fiðlukonsert op. 26 eftir Hubert Leonhard; Gérard Cartigny stj. Fíl- harmoniusveit Vínarborgar leikur Sinfóniu nr. 9 í e-moll „Frá nýja heiminum“ op. 95 eftir Antonín Dvorák; István Kerteszstj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Lhti bamatíminn Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um timann. 17.50 AA tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagslcrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 islanzk frlmarki og frímarkjasöfnun Jón Aðalsteinn Jónsson cand.mag. flytur erindi. 20.00 Píanókonsart I g-moll op. 58 aftir Ignaz Moscheles Michael Ponti og hljómsveitin Philharmonia Hungarica leika; Othmar Maga stj. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Mamer" aftir Gaorga Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir byrjar lesturinn. 21.00 Frá tónlaikum Kammarsvaitar Reykjavíkur 27. marz s.l. Septett iEs- dúr op. 20 eftir Ludwig van Beet- hoven. 21.40 Lif og störf í Húsay i Hróarstungu. Gfsli Kristjánsson talar við öm Þorleifsson bónda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregmr. Kvöldsagan: „Dagradvöl" eftir Benadikt Gröndal. FTosi ólafsson les (28). 22.40 Harmonikulög Franco Scarica leikur. 23.00 A hljóöbargi. „Af en landsbydegns dagbog'* eftir Steen Steensen Blicher. Thorkild Roose les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunban kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Klói segir frá“ eftir Annik Saxegaard (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. GuAsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á prédikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke, XI: Dæmisagan um pundið. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crowson leika Tríó I Es-dúr fyrir klarínettu. viólu og pfanó. (K498) eftir Mozart / Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu i g-moll fyrir selló og pianó op. 19 eftir Rakhmaninoff. 12.00 Dágskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdagissagan: „Skakkt númar — rétt númar" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (3). 15.30 MiAdagistónlaikar. Anna Maria Cotoni, Maria Teresa Garatti og I Musici leika Konsert fyrir fiðlu, orgel og strengjahljóðfæri eftir Vivaldi, Clara Haskil, Géza Anda og hljóm- sveitin Filharmonia leika Konsert i C-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Bach; Alceo Galliera stj. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 101 I D-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stj. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Útilagu- bömin i Fannadal" eftir GuAmund G. Hagalín. Sigríður Hagalfn leikkona les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Enn við sama heygaröshomið. Erindi um Njálu eftir Helga Haralds- son á Hrafnkelsstöðum. Agúst Vigfússon les. 3. ARG. — MANUDAUUR 24. OKTOBKR 1977 —235. TBI,. RITSTJÖRN SlÐUMULA 12. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI 11 j AFGRKIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — AÐAI.SI.MNI7022 "B-m.vnd H6rð~u' “nt^á "n'lort ^*krifa^ÍDAGSu5sÍi -£Zftssa S**slbifreið22£ Askriftasími _ Dagblaðsins er 27022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.