Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.11.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER 1977. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu i Radíófónn, plötuspilari með magnara og hátölurum. til sölu, einnig kass- ettusegulband, snjódekk fyrir Skoda Combi og 1202 og Peugeot 204, vatnskassi, dínamor og start- ari úr 1202. Uppl. I síma 11668 í hádegi og á kvöldin. Til sölu um 20 ferm af nýlegu teppi. Brún orange að lit. Uppl. I síma 76860. Síldarsaltendur athugið: Til sölu 45 nýjar tunnur ef við- undandi tilboð fæst. Uppl. í síma 94-3678 og 94-3522. Til sölu Passap prjónavél með mótor. Verð 65.000. Vél 10 ára, mótor 5 ára. Nýyfirfarin. Mjög lítið notuð. Uppl. I síma 36062. Nýr íslenzkur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 53462. Stór sambyggð trésmíðavél. , til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65332. Til sölu 6 notaðar innihurðir. Uppl. í síma 42010. Tii sölu 4 lítið notuð snjódekk á Mini, dekkin eru negld. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. 65296. SR-52 vasatölva til sölu, mikill fjöldi forrita og segulspjalda fylgir. Uppl. í síma 50373. Tii söiu borðstofuskenkur og Varia veggsamstæða og sjónvarpsspil. Uppl. í síma 84481 til kl. 5 á daginn. Notað hvítt baðker, w.c. og handlaug á fæti, til sölu, ódýrt. Sími 74080 eftir kl. 17. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar, einnig svefnbekkur. Uppl. í síma 31202. Flöskur til sölu. Mikið magn af fiöskum fyrir heimabruggara tii sölu. Bjór- flöskur, 3ja pela flöskur og líters flöskur. Uppl. laugardag og sunnudag að Bröttukinn 29, Hafnarf., Ottó Björnsson. 2 spónlagðar mahóni innihurðir og Siemens eldavél með grilli til sölu. Uppl. í síma 40433. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg Rafha eldavél. Mokka litur, fjögurra hellna. Verð 90 þúsund. Einnig er til sölu nýlegur frystiskápur, Icecold. Uppl. hjá auglþj. DB. H-65248. Snyrtisérfræðingar athugið. Til sölu er mjög vandaður og ónotaður snyrtistóll. Uppl. í síma 71377. Til sölu sjónvarp, svart/hvítt, 24”, árs gamalt. Einnig grófriffluð drengjajakka- föt, litið nr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 milli kl. 9 og 22. H-65311. Neumann saumavél í skáp til sölu, lítið notuð, saumar öll spor. Uppl. i síma 83922 eftir kl. 18. Trésmíðavélar. Tveggja hæða spónapressa 110x225, pússband, fræsari með framdrifi, kantlímingarbúkki með heitum plönum. Uppl. I síma 92-3560, -2246 og -2845. Til sölu er Ballerup hrærivél, tilvalin fyrir stórt heimili, eða lítið mötuneyti. Margir fylgihlutir fylgja með. Einnig svört herra- jakkaföt með vesti nr. 42 og svart- ir herraskór nr. 42. Uppl. i síma 37937. Viljum selja tvö stálborð með ryðfrirri stálplötu, tveggja ög fjögurra metra löng. Uppl. á staðnum. Búr- fell, Skúlagata 22. ÍJrvals gróðurmold til sölu heimkeyrð. Uppl. i síma 73454 og 74672. Til sölu tvískiptur Atlas ísskápur og einnig frystiskápur, einnig 2 snjódekk og eitt venjulegt dekk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 65302 Óskast keypt Oiíukyntur hitahlásari óskast (Master). Uppl. í síma 86821. Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil með öllu tilheyr- andi. Uppl. í síma 92-3289. Brauðkæliborð, ölkista, frystikista, peningakassi, ísskápur og hrærivél (stór) óskast. Sími 84179. Vil kaupa 6-800 lítra vatnstank, t.d. næturhitatank, einnig miðstöðvarofna (pott- ofna). Uppl. I síma 15928 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa • góða bandsög. Uppl. I síma 41663 eftir kl. 20. Miðstöðvarketill, 8-10 fm óskast. Slmi 71431. Geirskurðarhnífur óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65357. Til kaups óskast skúr, ca. 3-4 m x7-8 m. Uppl. í síma 83621. Óska eftir ca 40 fm sumarbústað í góðu standi. Tilboð með uppl. um verð og staðsetn- ingu sendist bl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt „sumar- bústaður”. Verzlunin Höfn auglýsir: Rýmirigarsala, náttkjólar. Urval af fallegum náttkjólum, seljast á hálfvirði, einnig herranáttföt. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaupi. Seljum þessa viku á meðan birgðir endast margar tegundir af barna- og full- orðinskuldaúlpum á mjög hag- stæðu verði. Barnastærðir a kr. 2900-2950-3000. Fullorðinsstærðir á kr. 5300 og 5600. Margar tegundir af buxum í barna- og fullorðinsstærðum fyrir kr. 1000- 1500-2000-25000-2900-3000. Allt vönduð vara. Herraskyrtur úr bómull og polyester á kr. 1700. Rúllukragaþeysur í dömustærð- um á kr. 1000. Enskar barna- peysur á kr. 750. Stormjakkar karlmanna á kr. 3500. Alls konar barnafatnaður á mjög lágu verði. Danskir tréklossar í stærðum 34- 46 og margt fleira mjög ódýrt. Opið til kl. 10 á föstudag og 10-12 á laugardag. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Verksmiðjusala, ódýrar peysur, acryl- og lopa- bútar, lopaupprak, acrylgarn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Urval af hljómplötum með Elvis Presley. Þar á meðal Elvis Forever og albúm með 40 úrvals lögum. Einnig á músík- kassettum og 8 rása spólum. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverzl- un Bergþórugötu 2, sími 23889. Kattholt Dunhaga 23. Nýkomið mikið úrval af fallegum húfum, húfusettum, lambhús- hettum velúrpeysum, sængur- gjöfum, útigöllum og leikföngum. Jafnan fyrirliggjandi nærföt, náttföt, sokkar, gallabuxur, prjónagarn og prjónar ásamt ýmsu fleiru. Gjörið svo vel að líta inn. Kattholt Dunhaga 23. Breiðholt 3. Allar tegundir áf hinu geysivin: sæla Zareska prjónagarni, verð frá kr. 340, 100 gr. Zareska sér- pakkaða handavinnan nýkomin í miklu úrvali. Verzlunin Hólakot, sími 75220. 1 Fatnaður 8 Til sölu svartur galli, 2 matrósakjólar, mittisjakki, einnig kvenkjólar. Uppl. I síma 31202. Sem nýr brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 35709. Vetrarvörur 8 Til sölu lítið notuð 1 árs Fischer 204 cm c4comt með eða án bindinga. Uppl. í slma 30490 eftir kl. 4. Skautar. Skiptum á notuðum og nýjum skautum, skerpum skauta. Póst- sendum. Sportmagasín Goðaborg, Grensásvegi 22, sími 81617 og 82125. --------------- Fyrir ungbörn Gamalt og skemmtilegt barnarúm til sölu. Verð 5 þús. Uppl. að Víðihvammi 22. Til sölu Siiver Cross barnavagn, er sem nýr. Uppl. í síma 74790. I Húsgögn 8 Tveir hörpudiskastólar með útskornum örmum og löppum og með ekta velúráklæði til sölu, seljast ódýrt. E-N Lampar h/f Skeifunni 3 b. Til söiu hjónarúm og sófasett. Rúmið er úr furu á sökkli, 205x140 cm, utan um saumuð svampdýna fylgir. Sófa- settið er 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóli, sófaborð getur fylgt. Allt vel með farið. Uppl. í síma 72981 eftir kl. 5. 3-4ra sæta sófi og 2 stólar óskast. Helzt létt sett, hentugt í sjónvarpsskála. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H-65373. Notað sófasett til sölu. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 85654. Tii sölu notuð svefnherbergishúsgögn. Til sýnis að Drápuhlíð 13. Slmi 13088. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Nýkom- in svefn-hornsófasett, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjón- varpshornið. Einnig ódýrir síma- stólar. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek einnig vel með farna svefnsófa upp I annað. Simi 19740. Til sölu Happy sófasett. Uppl. I síma 84030. Skenkur úr hnotu á 40 þúsund til sölu, einbreiður svefnsófi á 15 þúsund og Philips plötuspilari á 20 þúsund. Uþpl. í sima 83153 milli kl. 5 og 8. Til sölu notað hringsófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar, þarfnast nýs áklæðis. Verð 35.000. Uppl. í sima 72919 eftir kl. 6. Til sölu vel með farið borðstofuborð og 6 stólar. Verð kr. 25.000. Uppl. í slma 40608 I dag og næstu daga eftir kl. 6. Barnarúm með dýnu til sölu. Hentar fyrir barn allt að 10 ára aldri. Uppl. f sfma 33159. ííúsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvíldarstólar og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póstkröfu um allt land. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif- borð, bókahillur, svefnherbergis- húsgögn, skápar, borð, stólar, gjafavörur. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga, teppi og fleira sækjum, send um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7. Uilargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60. Hafnarfirði, sími 53636. I Heimilistæki 8 Til sölu Zanussi isskápur, hvítur, hæð 154 cm, breidd 62 cm, verð 40 þúsund og Silver Cross kerruvagn, verð 15 þúsund. Uppl. I síma 28502 eftir kl. 5. 4ra ára Westinghouse ísskápur til sölu, er í góðu standi. Uppl. I slma 37920 eftir kl. 6. AEG þurrkari til sölu, kostar nýr 177 þús. Hann er 2ja ára og á að seljast á 110 þús. en lækkar við staðgreiðslu. Uppl. í síma 44460. Óska eftir að kaupa notaða Indesit sjálfvirka þvotta- vél má vera léleg. Uppl. í síma 74388 eftir kl. 18. Þvottavél til sölu. Candy 98 til sölu á kr. 50 þús. Er I góðu standi. Uppl. I síma 18207 eftir kl. 7. Bangh & Dadg píanó til sölu. Sími 35026 eftir kl. 6. Óska eftir ódýru trommusetti með hagstæðum greiðsluskil- málum. Uppl. eftir kl. 8 I síma 29234. Óska eftir að kaupa Hiatt trommusett. 96-23298. Uppl. í síma Vil kaupa vel með farið píanó. Uppl. í síma 92-8366. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, teg. B30 með trommuheila. Uppl. I síma 93-1524 milli kl. 12 og 1 og 7 og 9. Oregl (skemmtari) Til sölu er lítið notaður Baldwin skemmtari á kr. 350.000. Uppl. í síma 85989. Píanó-stiilingar. Fagmaður í konsertstillingum. Otto Ryel. Sími 19354. ioneer magnari SA 500 A 1 sölu. Uppl. í sfma 29768. Grundig hljómfiutningstæki til sölu, sambyggt útvarp og plötu- spilari, ásamt 2 hátölurum, verð kr. 90 þúsund. Uppl. í síma 53645 eftir kl. 5. Tii sölu Kenwood KA-8300 magnari, 2x80 sínusvött. Uppl. síma 25164 eftir kl. 7. Fisher514. Þessi frábæri útvarpsmagnari er til sölu. Uppl. í sfma 35791 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.