Dagblaðið - 25.11.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.11.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1977. Framhald af bls. 17 Til sölu sem nýtt Yamaha píanó. Uppl. i síma 34566 eftir kl. 5. Píanó-stillingar. Fagmaöur í konsertstillingum. Otto Ryel. Sími 19354. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóöfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga teppi og fleira sækjum, send um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á istofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. Ljósmyndun Litið notuð Pentax KM myndavél með 55 mm linsu til sölu verð 75 þús. kr. Uppl. i síma 75047 eftir kl. 5. Ljósmynda-amatörar. Avallt úrval tækja, efna og papp- írs til ljósmyndagerðar. Einnig hinar vel þekktu ódýru FUJI vör- ur, t.d. reflex vélar frá kr, 55.900, Filmur allar gerðir. Kvikmynda- vélar til upptöku og sýninga, tón og tal eða venjul. margar gerðir frá 22.900. Tónfilma m/framk., kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr. 2100. Biðjið um verðlista. Sér- verzlun með ljósmyndavörur AMATÖR Laugavegi 55. S.22718. Standard 8mm, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þögtar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12” ferðasjónvörp. Seljum kvikmyndasýningarvélar án tóns á 51.900.- með tali og tón frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 fr* kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða- sjónvörp á 54.500.-, Reflex- ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-, Electronisk flöss frá kr. 13.115.- kvikmyndatökuvélar, k^ssettur,, filmur og fleira. Ars ábyrgð á' öllum vélum og tækjum og góður staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps- virkinn, Arnarbakka 2, símar 71640 og 71745. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæstá verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Ungt páfagaukapar ásamt búri til sölu. Verð kr. 6000. Uppl. í sfma 20941. Tek hesta i föður, hey til sölu. Uppl. að Meðalfelli í Kjós. Labrador hvolpar til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H66944 Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum i póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. VerZlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf 187. I tæpa tvo tíma berst Modesty við að halda sér á floti niður eftir ánni... Albert hefur haldið) heilmikla veizlu! I " I Jamm! ] Of mikill, sem betur fer fyrir okkur. Glæpahringur mun hafa verið upprættur í dag þegar lögreglan handtóktvo menn og st;úlku . Eldavél með inn. byggðu jsjónvarpi Hvolpar. Hvolpar af stóru kyni óska eftir góðu heimili. Upplýsingar í síma 52774. <S Hjól D Til sölu Honda SL 350 árg. ’74, í toppstandi. Verð 350 til 400 þúsund. Vil skipta á bíl, má vera dýrari, helzt 8 cyl. Uppl. í síma 99-3830 eftir kl. 7. Til sölu er Honda 350 XL , hjól í toppstandi. Uppl. í síma’ 45760 milli kl. 7 og 8. Vélhjóla-sleðahanzkar. Vorum að fá fóðraða uppháa Kett leðurhanzka og lúffur á hagstæðu verði, góð jólagjöf. Póstsendum. Vélhjólaverzlun Hannesar Ölafs- sonar Freyjugötu 1, sími 16900. Honda 50 SS til sölu, mjög vel með farin, árg. ’75. Uppl. í síma 92-1712 eftir kl. 7. Til sölu nýtt Cafal torfæruhjól, 50 CC árg. ’77 mjög laglegt og sterkt. Verð 300 þús. 100 út og afgangur á 4 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67025 Montesa Koda 247 cubic til sölu. Þarfnast smálagfæringa. Sclst ódýrt ef samið er strax. Uppl.í síma 99-5949. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. 1 Fasteignir 8 Hveragerði. Til sölu gott einbýlishús. Hentar vel meðal fjölskyldu. eldra fólki eða sem orlofshús. Laust sti ax ef óskað er. Uppl. í síma 99-4226. Fiskbúð óskast lil leigu eða kaups .á Stór- Reykjavíkursvæðinufyrir l. des. Tilboð sendist til DB merkt: Góð fiskbúð. Höfum kaupendur að 5 ára bréfum eða lengri. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3ja og 5 ára bréf til sölu,' hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. Léttbyggð sjóvél sem passar fyrir 4ra tonna trillu- bát óskast, gír og skrúfuút- búnaður þarf að fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66966 Qílaþjónusta Bilastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel með hinu þekkta ameríska KAL-stillitæki. Stillum líka ljósin. Auk þess önnumst við allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650. Bifreiðaeigendur, hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, eínnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjón- usta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi Í2. Sími 15974 Bílamálun og rétting. Gerum föst verðtilboð. Fyrsta. flokks efni og vinna. Um greiðslu- kjör getur verið að ræða. Bíla- verkstæðið Brautarholti 22, símar 28451 og 44658. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum. Afsöl og leiðbeiningar frágang skjala varðandil bilakaup fást ókeypis á aug-j lýsingastofu blaðsins”, Þver-I holti 11. Sölutilkynningarl fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-f Htinu. Austin Allegro árg. ’76 til sölu, með útvarpi, kassettutæki o.fl. JJtborgun frá kr. 800 þús. Til greina kemur að taka 4—500 þús. kr. bíl upp í. Uppl. veittar í síma 72138.- Til sölu station DIU, Rambler American station árgerð ’69, góður og sparneytinn bíll. Upplýsingar í síma 53165 eftir kl. 7. Vauxhall Viva árg. ’70 til sölu i góðu standi, ekinn 70 þús. km. Verð 470 þúsund. Upp- lýsingar í síma 34384. Til sölu Renault 4 sendibifreið árg. ’78. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni hf. Suður- landsbraut 20, sími 86633. Lodus 1578 cc vél til sölu, Twin Can, með öllu. Upp- tekin og endurnýjuð, í mjög góðu lagi. Passar í Escort eða Cortinu. Uppl. í síma 27516 fyrir kl. 6. Saab 96 árg. ’64 til sölu til niðurrifs. Gott kram en boddí ónýtt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66955. Land Rover. Land Rover skemmdur eftir veltu til sölu. Uppl. í símum 37400 og 86155. Volvo 175 ’74 til sölu ekinn 70 þús. km sjálfsk. Verð 2,4 inillj. skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67068 Chrysler New Yorker árg. '69 til sölu, 440 cub. skemmdur eftir árekstur. Góð kjör ef samið er strax. Til sölu á sama.stað Saab 96, árg. ’67 til niðurrifs. Uppl. í sima 41801. Mazda 929, station árg. ’77 til sölu, ekin 14500 km. Uppl. í sími 12821 til kl. 17 og sími 83209 eftir kl. 20. Cortina árg. ’70 til sölu, skemmd eftir ákeyrslu. Á sama’ stað eru til sölu 4 negld snjódekk fyrir VW 15”. Uppl. í síma 33380 eftir kl. 3. VW 1300’71 í mjög góðu standi til sölu. Sími 38430. Til sölu Willys, árg. ’53, góður og fallegur bíll, boddí árg. ’68, vél árg. ’72, 318 cub. 8 cyl. Verð 950.000.- skipti möguleg. Uppl. hjá auglysinga- þjónustu DB í síma 27022. og í síma 81167 eftir kl. 7. H67064 Fíat 125. Til sölu Fíat 125 árg. ’70, gang- verk gott, boddí lélegt. Selst fyrir lítið. Uppl. í Bifreiðaþjónustunni Sólvallagötu 79, sími 19360. Vantar 8 cyl. Fordvél eða bíl með slikri vél (góðri) til niðurrifs. Uppl. i síma 84392. Ford-varahlutir. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. ’67, varahlutir. Varahluta- þjónustan, sími 53072. Öska eftir Mercedes Bens 220 árg. ' ’72, til ’73. Mikil útborgun. Uppl. í síma 38705 eftir Jkl. 6. Öska eftir boddíhlutum í Taunus árg. ’68. Uppl. í síma 35768 eða 83050. Til sölu blæja á Willys CJ-6, lengri gerð af Willys. Teg. Witco, svört, ónotuð, selst fyrir lítinn pening. Uppl. i sima 33921 eftir kl. 5. Til sölu er Taunus 12M árg. '66 í mjög góðu lagi einnig 10” þykktarhefill og afréttari. Uppl. í síma 66541 eftir kl. 7. Bíll óskast. Öska eftir að kaupa bíl fyrir ca 1700 þús-2 millj. Utborgun engin en 175 þús. kr. á mánuði með 100% víxlum. Uppl. í síma 66541 eftir kl. 7. Til sölu snjödekk á felgum fyrir Volvo árg. ’72 til ’74. Uppl. í sírna 92-1578.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.