Dagblaðið - 25.11.1977, Page 20
20.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. NOVEMBER 1977
Spáö er suövestan kalda eöa
stinningskalda á Suövesturlandi
dag og rigningu er á líöur. Á Noröur-
landi veröur sunnan gola eöa kaldi
og rigning vestan til en þurrt að
mestu austan til. Þurrt verður í dag á
Austf jöröum en fer aö rigna í nótt.
Klukkan sex í morgun var 3 stiga
hiti og skýjaö í Reykjavík og
Stykkishólmi, 5 og skýjaö á Galtar-
vita, M og skýjaö á Akureyri, +6
og skýjaö á Raufarhöfn, +3 og
heiöskírt á Dalatanga, + 4 og
skýjaö á Höfn og 3 og rigning í
Vestmannaeyjum.
í Kaupmannahöfn var 2 stiga hiti
og rigning, +1 og skýjaö í Osló, 3
og lóttskýjað í London, 2 og skýjaö í
Hamborg, 7 og lóttskýjaö ó
Mallorka, 5 og heiöríkt í Barcelona,
7 og heiðríkt í Malaga, +3 og
heiðríkt í Madrid, 9 og skýjaö I
Lissabon og 5 og heiðríkt í New
. York. A
Andlát
Margrét Olafsdóttir, sem lézt 15.
nóv. sl. var fædd 15. apríl 1927 á
Akranesi. Foreldrar hennar vorú
Svanbjörg Davíðsdóttir og Olafur
S. Magnússon. Árið 1947 giftist
Margrét eftirlifandi manni sín-
um, Guðjóni Tómassyni deildar-
stjóra í radíódeild flugmálastjóra.
Þau eignuðust þrjú börn, Svönu
Guðrúnu, Gilbert Ölaf og Birgi
örn. Margrét verður jarðsungin í
dag frá Fossvogskirkju.
Sverrir Guðmundsson lögreglu-
stjóri, sem lézt 5. nóvember sl.
var fæddur 13. maí 1939. For-
eldrar hans voru Ólafía Sigurrós
Einarsdóttir og Guðmundur Helgi
Sigurðsson. Sverrir stundaði sjó-
mennsku á yngri árum en
hjálpaði foreldrum sínum við
búskap á sumrin. Arið 1961
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni Elínu Magnúsdóttur sem
ættuð er úr Dalasýslu. Þau eign-
uðust fjögur börn: Magnús,
Öiafíu, Erlu og Þorvald. Arið 1966
hóf Sverrir störf hjá lögregluliði
Reykjavíkur. Hann verður til
grafar borinn í dag.
Sigurður Sigmundsson, sem lézt
17. nóvember sl„ var fæddur 19.
nóvember 1911 í Reykjavík. For-
eldrar hans voru Magnea Sigríður
Sigurðardóttir og Sigmundur Sig-
mundsson skipstjóri. Lauk Sig-
urður gagnfræðaprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík og
síðar Samvinnuskólanum og hélt
til framhaldsnáms í Bretlandi og
Bandaríkjunum. Stundaði hann
verzlunar- og skrifstofustörf í
Reykjavík þar til hann réðst til
Reykjavíkurborgar árið 1944.
Sigurður kvæntist Rakel Sigríði
Gísladóttur frá Sölvabakka í A-
Hún. árið 1934 og eignuðust þau
þrjú börn: Magneu Sigríði kenn-
ara, Jón húsasmið og Sigurð bú-
fræðing.
Magnús Garðarsson, Faxabraut
11, Keflavík, lézt í barnaspítala
Hringsins 24. nóvember.
Hannes Jónsson fyrrverandi al-
þingismaður frá Þórormstungu,
Vatnsdal, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 29.
nóvejnber kl. 3 síðdegis.
Guðmundína Sigurbjörg Guð-
mundsdóttir, Blikabraut 9, Kefla-
vík, verður jarðsungin frá Kefla-
víkurkirkju laugardaginn 26.
nóvember kl. 2 síðdegis.
Salóme R. Gunnarsdóttir, Mjó-
götu 3, ísafirði, verður jarðsungin
frá ísafjarðarkirkju laugardaginn
26. nóvember kl. 2 síðdegis.
hellla
Einar Royni's, Kl«*ppsvéí'i 46. Roykjavík cr 85
ára i dafi. Hann . orrtur art hoiman í daj?.
Tllkynasiigar
Skógrœktarfélag
Reykiavíku'
heldur haustfasnad i Tjarnarbúd i kvöld.
föstudas kl. 21. Heiðursgestir kvöldsins
veröa Hákon Bjarnason fyrrverandi
skógræktarst jóri og frú Guórún Bjarnason og
Siguróur Blöndal skógræktarstjóri og frú
Guðrún Blöndal. Dagskrá: Avarp.
Guómundur Marteinsson formaóur, mynda-
sýning, Vilhjálmur Sigtryggsson fram-
kvæmdastjóri sýnir nýjar litmyndir úr
Heiömörk, Fossvogsstöð og víðar, llákon
Bjarnason, glefsur frá fyrri timum og svo
verður stiginn dans. Vinsamlegast mætið vel
ogstundvislegaogsem flestir.
Búr.*aðasóki
Hinn árlegi kirkjudagur sóknarinnar verrtur
nk. sunnudag. 27. nóv. Þiggjum með þökkum
alla aðstoð við kaffisölu. Kökum og brauði
veitt móttaka í safnaðarheimilinu frá kl.
10.30 sunnudag. Kvenfélag Bústaðasóknar.
Framsóknarflokkurinn
Árnesingar
Lokakvöld spilakeppninnar er í Arnesi
föstudaginn 25. nóvember kl. 21.00. Góð
kvöldverðlaun. Heildarverðlaun ferð með
Samvinnuferðum fyrir tvo á Smithfield-
sýninguna í London í desember nk.
Avarp: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, for-
maður kjördæmissambar.dsins.
Ferðakynning á vegum Samvinnuferða.
Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur fyrir
dansi.
Borgnesi'igai'
— nœi'sveitir
Fyrsta spilakvöld vetrarins verður
föstudaginn 25. nóvember nk. kl. 8.3Ö“í
samkomuhúsinu.
Jólama'kaðu'
Félags eins*œð 'a
fielda
verðurí Fáksheimihnu3. des. nk. Félagareru
vinsamlega minntir á að skila munum og
kökum á skrifstofuna að Traðarkotssundi 6
fyrir 2 des. nk.
Bókmenníir
Bókakynning
Mál og menning efnir til forlagskynningar f
Norræna húsinu laugardaginn 26. nóvember
kl. 16. Að þessu sinni verða eftirtaldar bækur
kýnntar: Seiður og hélog eftir ólaf Jóhann
Sigurðsson, Baráttan um brauöiö eftir Tryggva
Emilsson, Draumur um veruleika, íslenzkar
sögur um og eftir konur, Helga Kress sá um
útgáfuna, Búriö, saga handa unglingum og
öðru fólki eftir Olgu Guðrúnu Arnadóttur,
Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton í
þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur, Elsku Míó
minn eftir Astrid Lindgren f þýðingu Heimis
Pálssonar og Vólarbilun í næturgalanum eftir
ólaf Hauk Símonarson.
Minningarspjöld
Gerðverndarfélag íslands
Minningarspjöld félagsins fást á skrifstof-
unni Hafnarstræti 5 og f úrsmfðaverzlun Her-
manns Jónssonar, Veltusundi 3.
Bazarar
:a|Éa -
Fundir
Alþýðubandalagið
í Reykjavík.
Starfsnópur félagsins um húsnæðismál f
Reykjavik kemur saman í dag, föstudag kl.
16.30 að Grettisgötu 3.
SÍofnfundur Þroskahjólpar
ó Vesturlandi
Næstkomandi laugardag, 26. nóvember,
verður haldinn f samkomuhúsinu í Borgar-
nesi stofnfundur félagsins Þroskahjálp á
Vesturlandi. Fundurinn hefst kl. 14. A
fundinn koma fulltrúar frá Landssamtökun-
um Þroskahjálp, sem munu kynna samtökin
og starf þeirra.
Iþróttir
Evrópukeppni bikarhafa.
Laugardalshöll:
Valur-Honved kl. 20,30.
Nemendasamband Löngumýrarskóla
Munið basarinn i Lindarbæ laugardaginn 26.
nóv. kl..2 e.h. Sendið muni sem allra fyrst.
Tekið verður við kökum frá kl. 10 á laugar-
dagsmorgun í Lindarbæ. Upplýsingar gefa
Eyrú’n 38716, Fanney 37896, Jóhanna 12701
og Kristín 40042.
t .
Basar verður í Betaníu Laufasvegi 12 a»
vegum Kristniboðsfélagi kvenna laugar-
daginn 26. nóv. kl. 2 e.h. A basanum verða
ýmsir góðir munir einnig heimabakaðar
kökur. Allur ágóðinn rennur til kristniboðs-
ins í Afríku. Um kvöldið verður svo sam
koma. sem hefst kl. 20.30.
Sýningar
Borgarspítalinn
Þessa dagana stendur yfir á Borgarspítalan-
um sýning á málverkum Guðrúnar Brands-
dóttur, hjúkrunarfræðings. Guðrún
er elzti starfandi hjúkrunarfræðingur,
Borgarspítalans, átti 75 ára afmæli 16. okt.
sl., og hefur unnið við hjúkrunarstörf hjá
Reykjavfkurborg 1938, lengst af á Slysadeild.
Fyrir 10 árum tók Guðrún að mála myndir f
frístundum sínum, hún sótti námskeið f
Myndlistarskólanum við Freyjugötu í fjóra
vetur og hélt einkasýningu á myndum sínum
á Mokka árið 1972, þá sjötug.
Hún sýnir nú 39 olíumyndir á Borgarspítal-
anum og eru þær flestar til sölu.
Sý’ii’iga'
A Bildudal var haldin málverkasýning fyrir
skömmu. Þar sýndu þeir Hafliði Magnússon
og Jón Kr. Ólafsson 28 verk. Sýningin var
mjög vel sótt og flest verkin seldust. Myndin
er eftir Ha/liða Magnússon.
Gönguferöir
Ú»ivintai'fe''ði''
Ferðalög
Laugard. 26. nóv.
Kl. 20: Tunglskinsganga. Valaból í tunglsljósi.
Fararstj.: Konráð Kristinsson. Verð800kr.
Sunnud. 27. nóv.
Kl. 13: Um Álftanes. Létt gönguferð. Fararstj.
Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 800 kr. Fritt f.
börn m. fullorðnurn. Farið frá BSl að
vestanv.
Utivist
Leiðrétting
Þekkingarleysi
en ekki heimska
t lesendabréfi frá Þórarni M.
Friðjónssyni í DB í gær, fimmtu-
dag, varð víxl á orðum, þannig að
ein setningin brenglaðist gjör-
samlega. Var sagt að forráðamenn
sjónvarpsins hefðu daufheyrzt
við óskum um textun mynda fyrir
heyrnardaufa vegna heimsku
frekar en þekkingarleysis. Þetta
var ranglega tilfært. Atti að vera
vegna þekkingarleysis frekar en
heimsku. Hlutaðeigandi eru
beðnir velvirðingar á mistökum
þessum.
GENGISSKRÁNING
Nr. 225 — 24. nóvember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 211,70 212,30
1 Sterlingspund 385,15 386.25
1 Kanadadollar 190,55 191.05
100 Danskar krónur 3457,30 3467,10-
100 Norskar krónur 3904,70 3915.70*
100 Sœnskar krónur 4417,30 4429,80*
100 Finnsk mörk 5044,10 5058.40*
100 Franskir frankar 4370,80 4383,20*
100 Belg. frankar 604.50 606,20*
100 Svissn. frankar 9733,30 9760,90*
100 Gyllini 8611,65 8836,65*
100 V-þýzk mörk 9523,80 9550,80
100 Urur 24,13 24,20
100 Austurr. Sch. 1334,40 1338,10*
100 Escudos 522,65 524,15*
100 Pesetar 256,35 257.05*
100 Yon 88,39 88,64*
* Breyting frá síðustu skróningu.
Blaöburðarböm óskast strax í
Innri-Njarðvík
Umboðsmaður, sími2249
WIABIÐ
Blaðburóarbörn óskast
strax við:
Tjarnargötu
Laufásveg -
Hátún
Suöurgötu
Hverflsgötu
Miðtún
BIAÐIÐ
Sími27022
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiimiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiinfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmi
Framhaldaf bls. 19
Nemi á 9.
grunnskólastigi, kvöldskóla.
óskar eftir hjálp i stærðfræði á
daginn. til greina kemur að lita
eftir biirnum hluta úr degi ef
óskað er. Þeir sem vilja sinna
þessu vinsamlegast hringi i síma
85962.
Barnagæzla
Óska eftir
12 til 14 ára unglingi til að gæta
4ræ ára stelpu frá kl. 1 til 6 á
föstudögum. Uppl. í síma 74521
milli kl. 7 og 10 á kvöldin.
<i
Hreingerníngar
Tek aö mér aö hreinsa
teppi í heimahúsum, stofnúnum
og fyrirtækjum. ódyr og góð þjón-
usla. Uppl. í síma 86863. •
Þrif.
Tek að- mér hreingerniugar á
íbúðum. stigagöngum og fleiru,
einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vandvirkir menn. Upplýsing-
ar i síma 33049 (Haukur).
Vélhreinsum teppi
í heimahúsum og stofnunum.
Pantið tímalega fyrir desember.
Odýr og góð þjónusta. Uppl. i
síma 75938 og 41102.
Teppahreinsun.
Vólhreinsum teppi í heimahúsum
og stofnunum. Tökum niður
pantanir fyrir desember. Odýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 15168
og 12597.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum, jafnt
utanbæjar sem innan. Vant og
vandvirkt fólk. Simar 71484 og
84017.
Þrif. Hreingerningarþjónustan.
Ilreingerning á siigágöngum.
íbúðum og stofnunum, c'innig
teþpa- og húSgagnahreinsun.
Vanir menn og.yiinduð vinna.
Uppl. hjá Bjarna i sima 82635.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinár
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
margra ára reynsla. Hólmbræður,
sími 36075.
Hreingerningarstöðin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Uppl. í síma
19017.
1
Þjónusta
i
Innrömmun,
alls konar myndir og málverk,
einnig saumaðar myndir, sett upp
veggteppi, vönduð vinna.
Innrömmunin Ingólfsstræti 4,
kjallara, gengið inn sundið.
Húseigendur-Húsfélög.
Sköfum hurðir og fúaverjum,
málum úti og inni. Gerum við
hurðapumpur og setjum upp nýj-
ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmi
heimilistækja, svo sem isskápa,
frystikistn? og þvottavéla. Skipt-
um um þakrennur og niðurföll.
Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma
74276 og auglvsingaþjónustu DB
sími 27022. 55528.
Flísalagnir og múrverk.
Get bætt við mig flísalögnum á
böðum og eldhúsum og einnig
múrverki. Fagmaður. Uppl. í síma
12039.eftir kl. 7 á kvöldin.
Hestaeigendur.
Tamningastöðin á Þjótanda við
Þjórsárbrú er tekin til starfa.
Uppl. í símum 99-6555 og 99-1428.
Seljum og sögum
niður spónaplötur eftir máli. Stíl-
Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp.
Sími 44600.
Húsasmiöur
getur bætt við sig verkefnum.
Tilboð-tímavinna. Uppl. á kvöldin
i sima 41826.__________________
Hreinsum kísil og
önnur föst óhreinindi úr
baðkörum og vöskum, hreinsum
einnig gólf- og veggflísar. Föst
■verðtilboð. Simi 85220. Vöttur.
Tek að mér
gluggaþvott hjá einstaklingum og
fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í
síma 27022. H-65101
Húseigendur.
tökum að okkur viðhald á
húseignum. Tróverk, glerisetn-
ingar. málning og flisalagnir.
Uppl. í simum 26507 og 26891
1
ðkukennsla
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. C
prófgögn og ökuskoli ef óskað e
Magnús Helgason, sími 56660.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson. sími 40694.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á japanska bílinn Subaru
árgerð ’77. Fólksbíll með drifi á
öllum hjólum og hefur því
sérstaka aksturseiginleika í snjó
og hálku. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Jóhanna
Guðmundsdóttir. Sími 30704 frá
12 til-13 og 19 til 20.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á VW 1300, get nú loksins
bætt við nokkrum nemendum, út-
vega öll gögn varðandi prófið.
Sigurður Gíslason, sími 75224 og.
43631. -
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg, '77.
Ökuskóli og i)ll prófgiígn ýsamt
litmynd t ökuskírtéinið. ef þess er
óskað. Ilalifriðui; Stefánsdóttir.