Dagblaðið - 25.11.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1977.
19
Kæra Sævör.
Herra Kristián blái
óskar.að vita
hvaða vopn þér
hyggist velja.
' Ég ætla \ / Fg vona N
svona að \ að honum
athuga hvernigi hafi tekizt .
Trippi 1 að halda <
stjórnar 'uppi móraln
hlutunum. ( um hjá
starfsfólkinu.
ípvib
Óska eftir að kaupa
góðan bíl með öruggum 100 þús.
kr. mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 44373 á kvöldin.
4 notaðir
grófmunstraðir hjólbarðar,
815x50, til sölu á 2500 kr. stk.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. HG7020
Cortina 1300 árg. ’71
til sölu í góðu standi. Verð 650
þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H67023
VW ’71 til sölu
aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 73547 eftir kl. 4.
Fiat 850 ’67
til sölu, ný yfirfarinn, mikið af
varahlutum fylgir, Hagstætt verð
ef samið er strax. Miklir láns-
möguleikar. Uppl. í síma 71824
eftir kl. 7.
VW Valiant ’67
til sölu, gangfær, skoðaður ’77,
aðeins klesstur að framan. Einnig
er til sölu VW Variant ’63,
ógangfær en í góðu ásigkomulagi,
Seljast báðir saman eða sinn í
hvoru lagi. Uppl. í síma 53784
eftir kl. 7.
VW 1300 árg. ’70,
R-31998, til sölu og sýnis á bíla-
sölu Guðfinns. Selst m/númeri.
Verð ca 350 þús. Gerið tilboð.
Óska eftir að kaupa 1
bíl á 200 þús. kr. staðgreiðsla ekki
eldri en 10 ára. Bíllinn þarf að
vera í góóu ástandi og skoðaður
’77. Uppl. á auglþj. DB í síina
27022 fyrir sunnudag. H66996
Sendibíll.
Öska eftir að kaupa sendibíl.
Stærri gerð æskileg, ekki skilyrði.
Hugsanlegt að hluti af greiðslu
verði Mercedes Benz fólksbíll árg.
’68. Uppl. í síma 50250 eftir kl. 5.
4 negld snjódckk
tii sölu. Uppl. í síma 12580.
Fiat 850 sport árg. ’70
til sölu. Verð kr. 150.000. Ödýr og
sparneytinn bíll. Uppl. í síma
50123.
Til sölu kerra,
2ja öxla, yfirbyggð, burðarþol 2
tonn, velti 4ra útbúriaður á
fjöðrum, 2ja tomniu kúlubeizli. oll
Ijós. Kjörin fyrir lie.Mamenn,
einnig verzlanir, sölumenn og
fleiri. Markaðstorgið Einholti 8.
Sími 28590.
Fíat 600 árg. ’72
til sölu. Bifreiðin er lítið keyrð og
lítur vel út. Uppl. í síma 20634.
Til sölu Mini
árg. ’67. Uppl. í síma 74893.
Mazda 616 ’75
Til sölu er Mazda 616 ’75, ekinn 38
þús. km. útvarp, snjóhjólbarðar.
Má greiðast með 3ja ára skulda-
bréfi. Aðeins góð trygging Uppl. á
auglþj. DB, í síma 27022. H66985
Tilboð óskast í
Ford Escort árg. ’74, skemmdan
eftir árekstur. Uppl. i síma 51004
og 26616.
Camaro ’68
boddíhlutir óskast, vinstra fram-
bretti, stuðari o. fl. Uppl. í síma
93-1260.
Óskum eftir öllum
gerðum bifreiða á skrá. Verið
velkomin. Bílasalan Bílagarður
Borgartúni 21, sími 29480.
Bronco tii sölu,
árg. ’74, ekinn 78 þús. km, V8 cyl,
beinskiptur, aflstýri, allur vel
klæddur, gott lakk. Verð 2.250
þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl
og peninga í milli. Uppl. í síma
50991 eftir kl. 6.
Datsun 180 B árg. ’74
til sölu, 4 dyra. Uppl. i sima
43552.
Austin Mini 1275 GT. árg. ’75,
ekinn 39.000 km. Góður, sparneyt-
inn og kraftmikill bíll. Uppl. i
síma 42387 eftir kl. 18.
Cortina árg. ’70
til sölu, er á nýjum dekkjum,
nýupptekinn með bilaðri vél.
Tilboð óskast. Sími 7538 Sand-
gerði.
Sjálfskipting óskast
j Chevrolet Impala ’67. Mætti -
þarfnast viðgerðar. Upþl. á
auglþj. DB í síma 27022. 1166871
Toyota Corolla árg. ’71
til sölu. Skemmdur. Selst í því
ástandi eða sem varahlutir.
Nýupptekin vél m.a. Uppl. í síma
42103 á kvöldin.
Krómfelgur-318 cub.
14 tommu krómfelgur undir
Chevrolet óskast keyptar.
Ennfremur er til sölu óuppgerð
318 Dodge vél á kr. 50.000 og
Ghevrolet Bel Air ’67 til niðurrifs.
Uppl. í síma 44667 eftir kl. 6.
Til sölu varahlutir
í eftirtaldar bifreiðir: Opel
Rekord árg. ’68, Renault 16 árg.
’67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125
árg. ’72, Skoda 110 árg. ’71, VW
1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65
og margt fleira. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Varahluta-
þjónustan Hörðuvöllum Hafnar-
firði, sími 53072.
VW 1300 árg. ’67
til sölu. Skoðaður ’77, mjög vel
með farinn (bara tveir eigendur).
Með bílnum fyigir útvarp og
segulband. Skiptimótor og alveg
ryðlaus. Verð 250 þús. Uppl. í
síma 42623.
Til sölu Toyota Carina ’72
Uppl. í síma 40243.
Fíat 127 árg. ’74
til sölu, ekinn 44 þús. km, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 42223.
Bílavarahlutir auglýsa:
Erum nýbúnir að fá varahlutí 'í
eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404,
Citroön. Hillman, Sunbeam,
Skoda 110, Volvo Amazon. Duet,
Rambler Ambassador árg. ’66,
Chevrolet Nova ’63. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími
81442.
Húsnæði í boði
Tvö samliggjandi
forstofuherbergi, samtals 25
ferm, ásamt sérsalerni er til leigu
á 3. hæð í Laugarneshverfi.
Herbergin eru laus nú þegar.
Tilboð sendist DB merkt ,,67011"
fyrir mánudagskvöld.
3ja herb. kjaliaraíbúð,
björt og hlý, til leigu í Hlíðahverfi
nálægt strætisvagnaleiðum frá
áramótum, e.t.v. fyrr. Heppileg
fyrir rólega fámenna fjölskyldu
eða einstakling. Uppl. hjá auglþj.
DB f síma 27022. H66978
Til leigu lítið
verzlunar- eða verkstæðispláss í
austurbænum nú þegar. Sími
15516.
Einbýlishús-Kópavogur.
Vil leigja frá 1. des. nk. einbýlis-
hús, þ.e. 5 herb. + stofa, herb. eru
frekar lítil en stofa góð. Bílskúr
fylgir en þó ekki alveg strax.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Sanngjörn leiga en fyrir-
framgreiðsla, Híbýlaval, leigu-
miðlun Laugavegi 48, sími 25410.
Einbýlishús-Garðabær.
Höfum verið beðnir að leigja nýtt
einbýlishús I Búðahverfi. Um er
að ræða 140 ferm + 60 fermetra
bílskúr. Húsið leigist frá nk.
áramótum til eins árs. Aðeins
mjög reglusamt og umgengnisgott
fólk kemur til greina. Til greina
kemur að leigja húsið með
húsgögnum, ekki þarf endilega að
vera fyrirframgreiðsla. Híbýlaval,
leigumiðlun Laugavegi 48, sími
25410.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldánn allan af góðum
leigjendum með ýmsa greiðslu-
getu ásamt loforði um reglusemi.
Húseigendur, sparið ykkur óþarfa
snúninga og kvabb og látið okkur
sjá um leigu á íbúð yðar, yður að
sjálfsögðu að kostnaðarlausu.,
Opið frá kl. 1—6. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950.
Vantar þig husnæor.'
Ef svo er þá væri rétt að þú létir
skrá þig hjá okkur. Við leggjum
áherzlu á að útvega þér húsnæðið
sem þú ert að leita að á skömmum
tima, eins er oft mikið af húsnæði
til leigu hjá okkur þannig að ekki
þarf að vera um neina bið að
ræða. Reyndu þjónustuna, það
borgar sig. Híbýlaval leigu-
miðiun, Laugavegi 48, sími 25410.
Leigumiðiun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28,
2. hæð.
Húsnæði óskast
Regiusöm fjölskylda
óskar eftir íbúð helzt í Hlíðum
eða nærliggjandi hverfum. Uppl.
í auglþj. DB i síma 27022. H67019
Óska eftir 4ra til
5 herbergja íbúð frá áramótum
fram I maí-júní. Uppl. hjá auglþj.
DB f sima 27022. H66967
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herb. eða íbúð til
leigu. Sími 76508.
Herbergi eða íbúð
óskast strax til leigu sem næst
Skipholti. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H67030
Ung hjón óska
eftir 2ja til 4ra herb. íbúð strax.
Húshjálp kemur til greina ásamt
eins mánaðar rreiðslu i dollurum.
Reglumanneskjur á vín og tóbak.
Uppl. í síma 76482.
Óska eftir einbýiishúsi
eða stórri íbúð í Hafnarfirði eða
nágrenni. Uppl. í síma 51245.
Óskum eftir að taka
á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð helzt í
vesturhluta bæjarins, frá 1. des.
Skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. í síma 19809 og
30663.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð
nú þegar, helzt í vesturbænum.
Erum 2 í heimili. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I síma 21554 í dag
og næstu daga.
Leigumiðlun.
Húseigendur! Látið okkur létta af
yður óþarfa fyrirhöfn með því að
útvega yður leigjanda að húsnæði
yðar, hvort sem um er að ræða
atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá
okkur er jafnan mikil eftirspurn
eftir húsnæði af öllum gerðum,
oft er mikil fyrirframgreiðsla í
boði. Ath. að við göngum einnig
frá leigusamningi að kostnaðar-
lausu ef óskað er. Híbýlaval
Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími
25410.
Ungt par með eitt
barn vantar nú þegar eitt herb. og
eldhús eða 2 herb. með eldhúsi,
eru á götunni. Uppl. í síma 44064.
Óskum eftir 2ja
herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi
og skilvísum mánaðargreiðslum
heitið. Erum bæði í fastri vinnu.
Uppl. i síma 86345 eftir kl. 5.
4ra manna f jölskylda
á Akureyri óskar að taka á leigu
3ja til 4ra herbergja íbúð i
Reykjavík strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Upp-
lýsingar í síma 74521 frá kl. 7 til
10 á kvöldin.
Herbergi óskast
til leigu, gjarnan með eldunar-
aðstöóu. Uppl. í síma 16820.
IS
Atvinna í boði
i
Ráðskona
um eða yfir þrítugt óskast til að-
stoðar á lítið sveitaheimili, má
hafa með sér barn. Upplýsingar
hjá auglþj. DB í síma
27022. H66948
Hárgreiðslusveinn
Hárgreiðslusveinn óskast hálfan
eða allan dagin. Hárgreiðslustofa
Brósa, Starmýri 2. Uppl. eru veitt-
ar í símum 31160 og 75060.
Vanan mann vantar
á sníðastofu strax. Max hf.
Ármúla 5. Sími 86020.
í
Atvinna óskast
Meiraprófsbílstjóri
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í sfma 76522.
Atvinna óskast
eftir kl. 6. á daginn, stationbíll til
umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022. H67008
Vanur bílstjóri
óskar eftir atvinnu. Uppl. f síma
72069 eftir kl. 9 á kvöldin.
2 vanir beitingamenn
óska eftir beitingu. Uppl. i sima
38264 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
20 ára stúika
óskar eftir vinnu, helzt allan
daginn. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 20088.
2 stúlkur utan af landi.
17 og 18 ára, óska eftir vinnu.
Uppl. i síma 23706.
Húsasmiður
getur bætt við sig verkefnum
fyrir áramót, t.d. uppsetningum á
innréttingum, glerjun og mörgu
fleira. Hefur aðstöðu. Hafið
samband við auglþj. DB, í síma
27022. H66768