Dagblaðið - 25.11.1977, Blaðsíða 21
I)A(iBLAÐIÐ. F'ÖSTUDAC.UR 2S. NÓVKMBKR 1977.
21
Spil datfsins kom fyrir á stör-
móti í tvímenningskcppni. A nær
öllum borðum varö lokasiiftnin
sex spaðar í suður — eftir að
vestur hafði sagt 4 hjörtu við
opnun suðurs. Vestur spilaði út
hjartaás og síðan kóngnum.
Norhuk
* KDC18
\> 642
>9
+ G8762
VktllK Austuk
A 62 M
■7 AKD98753 V 10
O 72 0 D1086543
•+ 10 * D953
SUBUR
AA109753
<?G
^ÁKG
* AK4
Allir spilararnir í suður nema
einn töpuðu sögninni. Eftir að
hafa trompað hjartakóng —
tekið trompin — lögðu þeir niður
laufás og urðu síðan að gefa slag á
laufdrottningu.
Sá eini, sem vann spilið, fór
strax í að kynna sér skiptinguna.
Hann vissi að vestur byrjaði með
8 hjörtu — og síðan sýndi hann
tvo spaða. Þá tók spilarinn ás og
kóng í tigli og trompaði tígul.
Vestur átti tvo tígla. — og gat því
ekki átt nema eitt lauf. Ef það var
5 eða 3 var spilið alltaf tapað. Ef
það var drottning var nauðsynlegt
að leggja niður annað háspilið, en
ef það var 10 eða 9 í laufi mátti
vinna spilið með því að spila lauf-
gosa og svina ef austur leggur
ekki á. Þá leið valdi suður. Spilaði
laufgosa eftir að hafa trompað
tígulgosa. Austur lagði á og suður
drap með kóng. 10 vesturs kom.
Blindum var spilað inn á spaða og
laufáttu svínað. Unnið spil.
Skák
Hvítur leikur og mátar í 3ja
leik.
WM m ■ wzm M'
p wá WÁ m T
&á fl ' n
mm WM ýjmv/ý. y/.-t-//- Wk
’yým/- m
'Wá 0®
teii ý.,.^ #1 '/'/////
m ili pp K SMj éSÁ Wz. t//Æ. •yyyy
Þraut frá i ár eftir Hilmar
Ebert. Lausnin er 1. h7 Ef. 1-
Kxh7 2. Hf6 — Kh8 3. Hh6 mát
eða 1.----f6 2. Kf7 — Kxh7 3.
Hh5 mát.
„Sittu ekki þarna allur stífur eins og spýta. Þú
átt að halla þér út af eins og rómverskur
keisari."
SSökkviIið
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðið, sfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi
22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 25. nóv. — 1. des.
er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar f sfmsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apðteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, Iaugardaga frá kl
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Fraus í slöngum
slökkviliðsins
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspftalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþiónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722.
51756. Upplýsingar um r.æturvaktir lækna
eru f slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni f síma 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni I sfma 23222, slökkviliðinu I sfma
22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445.
Keflavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f
síma 3360. Sfmsvari f sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma
1966.
eil sugæz
Slysavarðstofan: Sfmi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
sfmi 51100,Keflavfksfmi 1110, Vestmannaeyj-
ar sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sfmi 22411.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-fÖStud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kL 15-16.
Grensásdeild: K' 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsst r:oti 29a.
sfmi 12308, Mánud. til föstud. kl. 9-22.
laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
simi 27029.. Opnunartímar 1. sept.-31. mai.
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Búst aðakirkiu, simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Íáugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814
Mánud.-föstud. kl. 14-21. huigard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 1. sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuluelum og stofnunum. simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið
mánudagurföstudaga frá kl. 13-19 — simi
81533.
Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐIKROSSISLANDS
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. nóv.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): I»ér hættir við að gera
allt of mikið fyrir þá, sem ættu að geta hjálpað sér
sjálfir. Láttu ekki smjaour þeirra sem nfðást vilja á
góðvild þinni hafa áhrif á þig.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta er ekki góður dagur
fyrir |)au ,,fiska“-börn sem fædd eru að morgni lil.
Öðrum gengur sæmilega vel í dag. Opinberaðu engum
leyndarmál á sviði rómantikur fyrr en þú hefur að fullu
gert upp þinn hug.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Tilviljun kann að ráða að
þú hefur kynni af ókunngri persónu. Arangurinn ætti að
verða þér í hag. Dagurinn kann að verða dagur
geðshræringa og áhrifin margvísleg.
Nautið (21. april—21. maí): Nú er tími til að ræða
fjölskyldumál er skotið hefur verið á frest. Það gengur
á ýmsu ]>ar til afstaða þín er skýr. FjöJskyldumcðlimur
af gágnstæðu kym kann að reyna að ögra þér á
einhvern hátt.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ýmsir virðast f dag reiðu-
búnir að gera þér ýmislegt til geðs. Fjármál þín eru að
lagast. Þú hefðir gaman af góðri ver/.lunarferð í dag.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fréttir af atvinnuskiptum
einhvers vinar þíns koma þér mjög á óvart. Þessi vinur
þinn er ýmsum kostum búinn sem fáir hafa komið auga
á fyrr en alveg nýlega. Reyndu betri samskipti og
samvinnu við þéryngri persónu.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Nýtt og áður óþekkt fólk
kemur nú inn í þinn vitundarheim. Það lfður ekki á
löngu áður en áhyggjur vakna hjá þér út af þér eldri
persónu. Hugdettur þínar munu reynast réttar. Reyndu
að slappa af.
Meyjan (24. ágúst—23.. sept.): Samþykktu enga tillögu
aðeins til þess að þóknast öðrum. Tími er til kominn að
þú akvoðir hvað þú í raun vilt. Félags- og samkvæmislíf
i kvöld er blómblegt.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Dularfullt andrúmsloft
umlykur einhvern í þínum vina- og umgengnishóp.
Þegar málin skýrast verður ýmislegt að aðhlátursefni.
Málið er hlægilegt fremur en alvarlegt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Með Örlitilli auka-
áreynslu nærðu því sem þú sækist eftir. Ýmislegt undar-
legt verður á vegi þfnum — og vertu ekki feiminn að
leita ráða annarra ef þörf er á.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Samband við nýján
vin þróast þannig að hann fellir ástarhug til þin. en þú
cndurgeldur ekki slíkar tilfinningar. C.ættu heilsunnar
því ýmislegt bendir til ofþreytu. Reyndu sem mest þú
mátt að forðast ný verkefni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Hafðu ekki öþarfa
áhyggjur af Iiðnum atburði. Þú átt enga sök hann
varðandi. Líklegt er að bréf komi þér'f gott skap. einkum
þar sem þú munt bráðlega hitta þann er bréfið skrifaði.
Afmælisbarn dagsins: Fjármálin kunn-a að verða áhyggju-
efni í byrjun ársins. Þér berast góðar ráðleggingar um
fjárfestingu og þeim ráðum ættirðu að hlýða. Astasam-
bandi lýkur um mitt árið. en áður en það vcrður kemstu
i náin kynni og tengsl við persónu scm þú hefur enn ekki
séð. Trúlofun er líkleg.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafnifi: Opið alla virka daga kl.
13-19.,
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. 10 til 22.
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22.
Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu.
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
lcga frá 13.30-16
Náttúrugiipasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 1 I :•() 16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sfmi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími
2039, Vestmannaeyjar slmi 132ýL.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilami: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími
11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabilarnir í Revkjavík. Kópavogi. Sel-
tjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík
og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og a ’ helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum.
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
ié nt’ra sanilokur úr