Dagblaðið - 28.11.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 28.11.1977, Blaðsíða 25
DACHI.Atm). M ANTDACI i! ’-’S \OVKMBKK 1977. 29 Er 22ja ára og óska eftir atvinnu. Hef stúdentspróf. Hef unnið við margs konar vinnu bæði til sjós og lands, þar af leiðandi kemur margt til greina. Uppl. í síma 41347. Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 37299. I Kennsla D Kenni stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Uppl. í síma 35392. 1 Barnagæzla D Tek að mér börn í gæzlu, hálían eða allan daginn, er i Arahólum, efra Breiðholti. Uppl. í síma 72836. Óska eftir að koma tveimur börnum í gæzlu frá kl. 1 til 6 2 til 3 daga í viku, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 27557. Spákonur Spái í spil og lófa, uppl. í síma 10819. -------------- Tapað-fundið Gullarmband tapaðist þann 19. nóvember. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 15791 eftir kl. 7. Sá sem tók brúnan k venmokkaj akka í misgripum í Glæsibæ á laugar- dagskvöldið 26.11 er vinsamlegast beðinn að skila honum eða hafa samband við auglþj. DB milli kl. 9 og 22 í sima 27022. H67239. Bronco ’74. til sölu gullfallegur Bronco ’74, 8 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 84432 í dag og næstu daga. Land Rover. Land Rover skemmdur eftir veltu til sölu. Uppl. í símum 37400 og 86155. Öskum eftir öllum gerðum bifreiða á skrá. Verið velkomin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. Lodus 1578 cc. vél til sölu, Twin Can, með öllu, upp- tekin og endurnýjuð, 1 mjög góðu lagi. Passar í Escort eða Cortinu. Uppl. 1 síma 27516 fyrir kl. 6. Til sölu snjódekk á felgum fyrir Volvo árg. '72 til ’74. Uppl. í síma 92-1578. VW rúgbrauð árg. ’71 til sölu. Verð og greiðslukjör eftir samkomulagi. Uppl. í sima 52375 eftir kl. 7. Cortina árg. 1970 til sölu í góðu lagi á kr. 400 þús. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 51229 í dag og næstu daga eftir kl. 3.30. Til leigu húsnæði fyrir litla verzlun eða léttan iðnað, er á góðum stað í miðborg- inni. Um 25 fermetrar. Tilboð sendist DB merkt „Miðborg 67115“. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslu- getu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Vantar þig iiusnæði.' Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræóa. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval leigu- miðlun, Laugavegi 48, simi 25410. Til leigu 4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 99-4057. Til sölu Cortina árg. ’70. Nýupptekin vél og nýsprautaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 76403 eftir kl. 6. í Húsnæði í boði i Húsnæði til leigu. 4ra og 2ja herbergja íbúðir til leigu. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu- daginn 1. des. merkt „Leiguhús- næði". Til leigu 130 ferm einbýlishús í Garðabæ ásamt öll- um húsbúnaði. Ræktuð lóð. Leigist frá 15. jan. ’78 — júlí ’78. Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H66868 Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. 4ra herbergja íbúð í Heimahverfi til leigu frá 1. jan. ’78 í eitt ár. Tijboð leggist inn á augldeild fyrir 1. des. ’77. merkt „Góð ibúð — 67146". Meðleigjandi: Stúlka óskar eftir stúlku sem meðleigjanda. Hef ágætisíbúð á ágætum stað í miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 milli kl. 9 og 22. H-67185. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2. hæð. Forstof uherbergi til leigu frá og með 1. des. Uppl. í síma 74742. Húsnæði óskast Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 38124 eftir kl, 8. Algjör reglumaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja her- bergja íbúð. Uppl. i síma 43826 eftir kl. 8.. Herbergi óskast i vesturbæ. Uppl. í síma 17151 eftir kl. 6 á kvöldin. Gömul kona óskar eftir l-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21093. Viljum taka á leigu litla íbúð, erum tvö með lítið barn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67211. Leigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yóur leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiösla í hoði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi að kostnaðar- lausu ef óskað er. Híbýlaval Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Oska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 38628. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálf- sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. íbúð óskast á leigu, helzt 3ja herbergja. Þarf að vera laus sem fyrst. Árs fyrir- framgreiðsla greiðist í gjaldeyri. Tilboð leggist inn á augl.deild DB fyrir þriðjuag 29.11 merkt „67232“. Jarðhæð eða bílskúr, 40—80 fm, óskast á leigu. Þarf að vera hreinlegt, upphitað húsnæði með rafmagni, rennandi vatni og góðri aðkeyrslu. Uppl. í Brauðbæ v/Öðinstorg, símar 25640 og 20490. Svart karlmannsveski tapaðist í Laugardalshöllinni eða á leiðinni frá Laugardalshöll upp á Grensásveg, laugardaginn 27.11. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74276. Fundarlaun. Hreingerníngar Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 86863. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa: og húsgagnahreins- un. Vandvirkir menn. Upplýsing- ar i síma 33049 (Haukur). 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, 10-12 mánaða fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Ungt, barnlaust par óskar eítir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð á stór- Reykjavíkursvæðinu. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. veitir Guðmundur Guðjónsson í síma 83106 eftir kl. 19. Herbergi m.eð aðgangi að eldhúsi óskast. Helzt í miðbæ eða austurbæ. Uppl. í síma 26774 eftir kl. 7. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-67242. Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-67235. Oskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, erum á götunni, þrennt í heimili, fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 27800, innanhússsími 268, kl. 9 til 5 og 35229 á kvöldin og um helgar. Hjón með 16 ára dreng óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð strax. Reglusemi og góð umgengni. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33950 eftir kl. 6. Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð nú þegar. Uppl. í síma 16394 eftir kl. 4. Herbergi eða íbúð óskast strax til leigu sem næst Skipholti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67030 Atvinna í boði D Afgreiðslustarf: Starfskraft, ekki yngri en 20 ára, vantar til afgreiðslu í Sportmaga- síninu Goðaborg. Uppl. í verzluninni að Grensásvegi 22. Leikfangaverzlun óskar eftir starfsmanni eftir hádegi í desember. Tiiboð leggist inn á afgr. DB fyrir föstudag merkt „Ábyggileg”. Vant starfsfólk óskast í matvöruverzlun. Uppl. í sima 38645. í Atvinna óskast i Ung kona óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Ræstingar og margt fleira kemur til greina. Uppl. i síma 25179 á kvöldin. Flutningabilstjóri utan af landi óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 10947. Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. Pantið tímalega fyrir desember. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 75938 og 41102. Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, jafnt utanbæjar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Símar 71484 og 84017. Hólmbræður. Hreingérningar. Teppahreinsun. Gerum hreinár íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Hreingerningarstöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. i sinta 19017. Þrif. Hreingerningarþjónustan. Hreingerning á stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.