Dagblaðið - 30.12.1977, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977.
23
fæstir viljað neitt með hann hafa.
I þrjá áratugi hafa flótta-
mennirnir verið á framfæri Sam-
einuðu þjóðanna og Banda-
ríkjanna. Hafa þeir fengið húsa-
skjól, fæði og nokkra menntun.
Arabaríkin hafa ekki viljað
taka þá til sín og þeir hafa krafizt
þess og margir trúað á að í fyll-
ingu tímans yrði Israelsríki
þurrkað út af landakortinu eins
og hver önnur skekkja og þeir fái
að hverfa aftur til sinna gömlu
heimkynna.
Til þess eru litlar vonir nú.
Egyptar, Jórdanir og leifar
Líbanonríkis vilja viðurkenna
Israel ef sæmiiega viðunandi
friðarsamningar nást.
Næstu vikur munu líklega
skera úr um það, hvort þetta
hrakta fólk fær varanlegt land
fyrir sig og afkomendur sína. Þótt
Sadat forseti hafi unnið mikið af-
rek á alþjóðavettvangi að flestra
dómi virðast honum mislagðar
hendur í stjórn mála heima fyrir.
%
Sadat mislagðar
hendur innanlands
Mikil verðbólga er í Egypta-
landi og í janúar urðu miklar
óeirðir vegna þessa í Kairó og
voru þá rúmlega þrjátíu manns
drepnir.
Ekki gengur vel að jafna
tekjur manna í Egyptalandi og
enn er mikið djúp milli hinna
fátækustu og ríku.
Stúdentar og aðrir framfara-
sinnaðir hópar eru Sadat fremur
andsnúnir og sérfræðingar telja
hann mega gæta sín til að verða
ekki of valtur í sessi heima fyrir.
Drottning Husseins
dóogCIA
hætti að borga
Hussein Jórdaníukonungur
varð fyrir ýmsum áföllum á árinu.
Alia drottning hans fórst í
þyrluslysi 9. febrúar og nokkrum
dögum síðar var upplýst að CIA
leyniþjónusta Bandaríkjanna
hafði haft konung á launaskrá
siðustu tuttugu ár og greitt hon-
um stórar fúlgur. Voru
greiðslurnar ekki stöðvaðar fyrr
en skömmu eftir að Jimmy Cart-
cr kom til valda í byrjun ársins.
Efnahagur Libanon er gjörsam-
lega í rúst eftir nærri tveggja ára
borgarastyrjöld milli kristinna
hægri manna og múhameðskra
vinstri manna (sem mun vera
mjög ónákvæm skipting).
Strax í byrjun ársins urðu
óeirðir í Beirút eftir hlé, sem
verið hafði að mestu frá miðjum
nóvember á liðnu ári. Talið er að
milli tuttugu og þrjátíu manns
hafi fallið í þessum átökum i
Beirút.
Forustumaður vinstri manna,
Kamal Jumblatt, var myrtur af
óþekktum tilræðismanni 16. marz
og þótti að honum mikill skaði.
Var hann talinn sá maður sem
hugsanlega gæti sameinað þegna
Líbanons aftur eftir blóðbaðið
I borgarastyrjöldinni kom hvað
eftir annað í ljós að tsraelsmenn
studdu kristna Líbanonsmenn
meira og minna. Ef hægt er að
telja einhverja sigurvegara úr
þeim hildarleik sem f Líbanon
hefur farið fram á undanförnum
árurn, eru það kristnir hægri
menri. Flestir telja að þeir hefðu
aldrei náð þeirri stöðu án
aðstoðar Israelsmanna.
Framtíð
Líbanons óviss
Alls er óvist um fram-
tið Líbanons og er þar sannarlega
sköpum skipt, því að fyrir nokkr-
um árum varþai namjög blómlegt
viðskiptalíf, ferðamannaiðnaður
mikill og Beirút nokkurs konar
fjármálamiðstöð austursins.
Gæðunum var aftur á móti mis-
Napoleon Bonaparte átrúnaðar-
goð hans gerði í byrjun desember.
Gífurlegum fjármunum var eytt í
athöfnina í þessu einu fátækasta
ríki heims.
Bágarfriðarhorfur
íbyrjunársí
Miðausturlöndum
1 byrjun ársins sáust þess lítil
merki að friðvænlega horfði í
Miðausturlöndum. Sumir töldu
sig sjá fram á styrjöld milli
Israels og Arabaríkjanna.
Waldheim aðalritari Sam-
einuðu þjóðanna lét meðal
annarra hafa slíkt álit eftir sér í
lok janúar.
Um miðjan nóvember skipað-
ist þó veður í lofti svo um
munaði. Anwar Sadat forseti
Egyptalands lýsti því yfir að hann
væri fús til að fara til Israels til
viðræðna við Menachem Begin
forsætisráðherra og Knesset
þing Israels.
Kom þetta flestum á óvart og
ekki sfzt leiðtogum annarra
Arabaríkja. Alsír, Líbýa og
Palestínumenn lýstu strax yfir
andstöðu sinni ásamt Irak og
Sýrlandi. Fordæmdu leiðtogar
rikjanna Sadat harðlega og
sögðu hann svíkja allt sem
Aröbum væri heilagt. Sadat lét
engan bilbug á sér finna og
ítrekaði tilboð sitt. Israelsmenn
létu ekki á sér standa og buðu
forseta Egyptalands velkominn.
ræddust þeir Begin og Sadat við í
sumarhöll hins síðarnefnda í
borginni Ismailia á bökkum Suez-
skurðarins.
Andstæðingar Sadats meðal
Arabaleiðtoga héldu fund í
Tripoli í byrjun desember Ekki
náðist samstaða um aðgerðir gegn
Egyptum en Líbýa, trak og Alsír
hafa öll slitið stjórnmálasam-
bandi við Egypta og fara fá hlý
orð þar á milli um þessar mundir.
JórdanirogSaudi
Arabía bíða átekta
Jórdanir og Saudi Arabía hafa
farið sér hægar og einnig virðist
svo sem Sýrlendingar séu að
hugsa sinn gang, þó svo að þeir
hafi lýst yfir andstöðu við stefnu
Sadats gagnvart tsrael.
Friðarhorfur hafa því tvímæla-
laúst vænkast í þessu ófriðar-
horni síðustu þrjá til fjóra ára-
tugi.
Egyptar og ísraelsmenn virðast
hafa komizt að samkomulagi um
Sinafskaga.
• Helzta deiluefnið er vestur-
bakki Jórdanár þar sem
Palestínuflóttamenn búa.
Egyptar hafa krafizt þess að sá
skiki verði frjálst rfki Palestínu-
manna.
ísraelsmenn hafa látið af fyrri
kröfum um algjör yfirráð yfir
vesturbakkanum. Segjast þeir nú
vilja veita Palestínumönnum
nokkra heimastjórn. Eftirlit verði
í höndum Jórdana og tsraels-
manna, sem áfram verði með her
til öryggisgæzlu á svæðinu.
Elvis Presley rokkkóngur lézt í ágúst, fjörutíu og tveggja ára gamall.
Gömlu lögin hans hljóma nu aftur af litlu minni krafti en þegar
kappinn var upp á sitt bezta.
jafnt skipt og til þess mun borgar-
styrjöldin hafa átt rætur sfnar að
rekja, f það minnsta að hluta.
Rabin var forsætisráðherra
Israels í byrjun ársins. I apríl
kom í ljós að eiginkona hans átti
reikning í bandarískum banka og
var innistæðan á honum 18000
dollarar.
Var reikningurinn sagður frá
þeim tíma þegar Rabin var sendi-
herra lands síns i Bandaríkjun-
um.
Inneign í erlendum banka er
lögbrot að ísraelskum lögum og
vildi Rabin segja af sér sam-
stundis. Flokksbræður hans f
Verkamannaflokknum vildu þó
ekki samþykkja það og sat hann
formlega í embætti forsætisráð-
herra þar til kosningar fóru fram
um miðjan maí. Þá tapaði
Verkamannaflokkurinn og eftir
nokkurt þóf við stjórnarmyndum
tókst Menzchem Begin að mynda
stjórn. Flokkur hans og hann
sjálfur þótti til skamms tima mjög
öfgasinnaður ef ekki hreinn lýð-
æsingaflokkur á köflum. Virtist
Begin ætla að fylgja þeirri stefnu
áfram fyrst eftir að hann tók við
forsætisráðherraembættinu.
Begin veiktist illa af hjarta-
sjúkdómi i október en virðist hafa
náð sér aftur.
Begin hefurgefið
eftiraf kröfum
Hefur hann gefið mikið eftir af
fyrri kröfum Israelsmanna í
friðarumleitunum við Egypta.
Eru því jafnvel horfur á þvf að
þessi fyrrverandi hryðjuverka-
maður og eftirlýsti morðingi á
valdatímum Breta f Palestínu fái
það hlutverk að leiða þjóð sfna til
langþráðs friðar. Ekki er þó hægt
að fullyrða neitt um það að svo
komnu máli.
Akvörðun um stríð eða frið f
Miðausturlöndum er algjörlega
komin undir tsraelsmönnum og
Egyptum. Þessar þjóðir hafa
alltaf borið hitann og þungann af
stríðsrekstrinum í þeim fjörum
styrjöldum sem háðar hafa verið
síðan 1947. Að vfsu geta Sýrlend-
ingar haft einhver áhrif en þar er
einkum um að ræða Golanhæð-
irnar á landamærum Israels og
Sýrlands.
Vel heppnuð
ísraelsferð Sadats
I stuttu máli sagt varð Israels-
ferð Sadats mjög vel heppnuð.
Begin og Sadat kepptust við að
lýsa yfir friðarvilja sfnum.Sadat
ávarpaði Knesset og allir við-
staddir þóttust skynja að mikil
tfðindi væru í vændum.
Ákveðið var að halda ráðstefnu
I Kairo í byrjun desember og
hefur hún starfað en einnig
Fá Palestínuflótta-
menn loks hæli?
Þarna virðist hnífurinn standa
f kúnni. Flóttamennirnir og af-
komendur þeirra frá hinni gömlu
Palestfnu, sem Gyóingar náðu
undir sig f styrjöldinni 1947 - ’48,
verða að fá eitthvert tryggt hæli.
Sannast sagna hefur þessi
hópur, rúmlega ein milljón
manna, horfið f skuggann og
Sadat Egyptalandsforseti kveður ísraelsmenn eftir velheppnaðan fund
með forustumönnum þeirra í Tel Aviv í nóvember siðastliðnum
Israelsmenn ætla
að halda sínu í
Gólanhæðum
Israelsmenn munu ákveðnir í
að láta ekki af hendi þann hluta
•*