Dagblaðið - 21.01.1978, Side 13

Dagblaðið - 21.01.1978, Side 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1978 13 leikstjórunum þegar þeir vildu nota hana eins og hverja aðra vöru en slíkt þótti þeim hæfa kvenfólki. Djúpið breytti viðhorfi hennar. „Það var ólýsanleg reynsla að leika í Djúpinu. Hún kenndi mér hluti um sjálfa mig sem sem ég hafði ekki hugmynd um áður. Áður var ég þolinmóð og gerði það sem mér var sagt og ekkert annað. Köfunin var mikil líkamleg áreynsla og svo mátti ég gæta þess að líta ekki út eins og asni fyrir framan þá 60 menn sem unnu við myndina. Ég var skelfingu lostin í fyrstu og hélt að ég lifði þetta ekki af. Enda kom það í ljós að ég var í bráðri lífshættu nokkrum sinnum og einu sinni var ég rétt búin að veita öðrum manni skaða. Við vorum að taka upp at- riði á 80 feta dýpi. Ég lenti í „Djúpið var mikil líkamleg áreynsla.“ vandræðum og óvart sparkaði ég munnstykkinu út úr Nick Nolte sem var fyrir neðan mig. Það hefði getað orðið mesta hörmungaratriði." K George Segal með Jackie. Hvernig fer fyrir kokka- morðingjanum? Hiutverk hennar í Gríska harðstjóranum var áreynsla á annan hátt. Hlutverk hennar var sýnilega miðað mjög við ævi Jacqueline Onassis, fyrr- um Kennedy. Hún var spurð að því hvort ekki hefði verið erfitt að leika án þess að mönnum virtist það léleg stæling á nöfnu hennar. „Ég veit það ekki. Ég fylgdist mjög lítið með því þegar hinir raunverulegu at- burðir áttu sér stað. Ég veit < ekki hversu sönn sagan er. Allt og sumt sem ég veit er að sagan snart mig djúpt. Hlutverk konunnar er mjög „Aður gerði ég það sem mér var sagt.“ sterkt og það er erfitt að finna hlutverk sem krefjast ekki þess eins af konum að þær séu kyntákn. Ég ætla nú ekki að fara að byrja á þessu vanalega rausi um að enginnskrifi góð hlut- verk fyrir konur. Én ég held að konur hafi áhuga á mynd- um um kynsystur sínar og að sjá sögur um tilfinningar þeirra gagnvart körlum og gagnvart öðrum konum." Vegna síðustu hlutverka sinna hefur Jackie verið á flakki á milli Bahamaeyja, Grikklands, Vínar, Parísar, Lundúna og Miinchen. Hún býr þó að nafninu til í Kaliforníu þar sem hún og Victor Drai, sem er fasteigna- sali af frönskum ættum, hafa átt heima síðustu 4 ár. ■Rk' Mér þoBtti gomon oðVH witn hwArnirt hctnnrli ^ r Sérstoklega ; eitt fórnorlombii \ •*«* or ougljóstl að hún er vel ' búin og fórnarlömbin V oru fegin hverri . aðstoð sem við getum veitt þeim Þyrlon er útbúin til oð fljúgo hefur ðrn þyrluno ó loftl vita hvernig istondi . hún er i núno. Hún er búin oð liggjo i jörðu i prinsesson okkar. boð er eins gott oð þið' niðuð í mig, þessi þyrlo er búin i hvað sem er. © Bvu's f Þoð þatti mér gamun oð vita. f Ég get aldrei ^ Hú gleymt þvi þegor við var sium hono fyrst. Þúsund iro gömul múmio, sem hofði varðveitzt _ mjög vel. Hún vor greftruð eins og gyðjo silorinnor i skilið, og var öll , hulin gulli. Og þi dott méi snjollroeði i hug. ef ég mi segjo sjilf fri. i

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.