Dagblaðið - 21.01.1978, Síða 14

Dagblaðið - 21.01.1978, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978. DONNA OG ASTIN — Það heyrir til undantekninga ef textar Donnu Summer snúast ekki um ástina. Lögin tvö, sem hún á á enska vinsældalistan- um, eru dæmigerð um þetta og heita Love’s Unkind og I Love You. Áður hafði hún til dæmis sungið Love To Love You Baby. Vinsældalistarnir: Donna Summer með tvö lög á vinsælda- lista í Englandi Ahrifa jólahátíðarinnar gætir enn á vinsældaiistunum víða um heim. Lítið er um að ný lög slæðist inn en þó bregður fyrir einu og einu nafni. Til dæmis er Donna Summer nú i tíunda sæti i Englandi með lag sem nefnist I Love You. Donna á einnig lag í öðru sæti þess sama lista. Það nefnist Love’s ENN EIN KVENSTJARNAN — Vinsælasta tónlistin í Banda- ríkjunum er yfirleitt sungin af kvenfólki þessa dagana. Yms- um getum er að þessu Ieitt. Sumir telja að áhrifa kvenna- ársins margfræga gæti þar vestra með þessum hætti. Aðrir' telja að Bandaríkjamenn gerist æ vífnari. — En hvað um það Dolly Parton countrysöng- konan frá Nashville hefur snúið sér að poppsöng og slegið í gegn á þeim vettvangi. Hún er lítil og þybbin, aðeins 1.50 á hæð. Þegar hún er hins vegar komin í spariskóna og búin að setja hárið upp er hæðin komin vel yfir 1.80. Unkind og er af næstnýjustu LP-plötu söngkonunnar, I Remember Yesterday. Tónlistina á þeirri plötu útsetti Þórir okkar Baldursson en nú hefur slitnað upp úr samstarfi þeirra, því miður. Wings eru enn í efsta sæti með Muli Of Kintyre. Það lag er einnig á toppnum í Hollandi., Nálar og pinnar hljómsveit- arinnar Smokie eru enn í efsta sæti í V-Þýzkalandi og Player eru aðra vikuna í röð á toppn- um í Bandaríkjunum með Baby Come Back. í Hong Kong er lagið You Light Up My Life enn í fyrsta sæti. Debby Boone virðist s\o sannarlega falla Kínverjum vel í geð. Þáð skemmtilega við Hong Kong-listann er það að topphljómsveitin í Vinsælda- vali Dagblaðsins og Vikunnar er þar á lista, sömuleiðis toppsöngvarinn og söngkonan. Það skyldi þó ekki vera að smekkur íslendinga norður i Dumbshafi og mongóla suður í heitu löndunum fari saman? AT ENGLAND — ME0L0DY MAKER 1. (1) MULLOF KINTYRE/GIRLS SCHOOL...................WINGS 2. ( 2 ) LOVE'S UNKIND.......................DONNA SUMMER 3. ( 3 ) IT'S A HEARTACHE......................BONNIE TYLER 4. (10) UPTOWN TOP RANKING ...............ALTHEA AND DONNA 5. (4) FLORAL DANCE ............BRIGHOUSE AND RASTRICK BAND 6. ( 9 ) DANCE DANCE DANCE............................CHIC 7. ( 6 ) DON'T IT MAKE MY BROWN EYES BLUE.....CRYSTAL GAYLE 8. ( 7 ) LET'S HAVE A QUIET NIGHT IN ............DAVID SOUL 9. (14) ONLY WOMEN BLEED ...................JULIE COVINGTON 10. (26) ILOVEYOU.............................DONNA SUMMER 11. (13) NATIVE NEW YORKER .........................ODYSSEY BANDARIKIN — CASH BOX 1. (1) BABY COMEBACK ..............................PLAYER 2. (4) SHORT PEOPLE ........................RANDY NEWMAN 3. ( 5 ) WE ARE THE CHAMPIONS ......................QUEEN 4. ( 3 ) YOU'RE IN MY HEART ..................ROD STEWART 5. ( 2 ) HOW DEEP IS YOUR LOVE....................BEE GEES 6. ( 6 ) SLIP SLIDIN'AWAY.......................PAUL SIMON 7. ( 8 ) HERE YOUCOME AGAIN...................DOLLY PARTON 8. (10) JUSTTHE WAY YOU ARE .....................BILLYJOEL 9. ( 9 ) COMESAILAWAY ...............................STYX 10. (13) DESIREE...............................NEIL DIAMOND VESTUR—ÞÝZKALAND 1. (1) NEEDLES AND PINS .......................SMOKIE 2. (3) ROCKIN'ALLOVERTHE WORLD..............STATUS QUO 3. (2) SURFIN’ USA.........................LEIF GARRETT 4. (4) THE NAME OFTHE GAME ......................ABBA 5. ( 8 ) DON'T STOP THE MUSIC .......,...BAY CITY ROLLERS 6. (5) DON'T LET ME BE MISUNDERSTOOD SANTA ESMERALDA/LEROY GOMEZ 7. ( 6 ) BLACK IS BLACK .....................LA BELLE EPOQUE 8. ( 9 ) WE ARE THE CHAMPIONS .......................QUEEN 9. ( 7 ) BELFAST..................................BONEYM. 10. (10) LADYINBLACK .............................URIAH HEEP HOLLAND 1. (1 ) MULL OF KINTYRE ........................ ...WINGS 2. (17) IFIHADWORDS .......YVONNE KEELY AND SCOTT FITZGERALD 3. ( 2 ) EGYPTIAN REGGAE................HONATHAN RICHMAN 4. (3) HET SMURFENLIED .....................VADER ABRAHAM 5. (15) SINGING IN THE RAIN ......SHEILA AND BLACK DEVOTION 6. (25) IT’S A HEARTACHE......................BONNIE TYLER 7. ( 5 ) A FAIR L'AMORE COMINIC ATU..........RAFALLA CARRA 8. ( 6 ) THECLOWN........................BAND ZONDER NAAM 9. ( 7 ) ISN'TITTIME................................BABYS 10. (4) LUSTFORLIFE................................IGGY POP HONG KONG 1. ( 1 ) YOU LIGHTUP MY LIFE.................DEBBY BOONE 2. (2) HOW DEEP IS YOUR LOVE ....................BEE GEES 3. ( 3 ) IT*5 SO EASY.....................LINDA RONSTADT 4. (4) YOU MAKE LOVING FUN.................FLEETWOOD MAC 5. ( 5 ) MULL OF KINTYRE .........................WINGS 6 .(6) BABY, WHAT A BIG SURPRISE ...............CHICAGO 7. ( 7 ) HERE YOU COME AGAIN................DOLLY PARTON 8. ( 8 ) SWINGTOWN.......................STEVE MILLER BAND 9. ( 9 ) MYWAY...............................ELVIS PRESLEY 10. (10) THE NAMEOFTHEGAME .........................ABBA ✓ Verzlun Verzlun Verzlun ÍARDINUBRAUTIR i.angholtsvegi 128.Simi 85605. Eigum ávallt fvrirliggjandi viðarfylltar gardínubrautir með eða án kappa, einnig ömmu- og smíðajárnsstangir og flest til gardinuuppsetningar. 'Qardinia swain smm Islenzltt Hugvit ug Hanáierk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á ’ orjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa.Trönuhrauni 5. Slmi: 51745. BIAÐIB frfálst, úhád dagblað UTIHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR SVALAHURÐIR GLUGGAR OG GLUGGAFÖG UTIHURÐIR Dalshrauni 9, Hafnarfirði Sími 54595. Eranileiðiim eftirtaldar gerðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI OG PALLSTIGA. Marsar geröir af inni- og útihand- riðum VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK AltMCl.A :S2 — SÍMI S-Tt,.,,,, KYNNID YDUR OKKAR HAGSTÆÐA VERÐ Rafgeymamir IgAe rafgeymavatn til afylllngar á rafgeyma. Smyrillhf. Armúla 7, simi 84450. Hollenska FAM ryksugan, endingargóð. 'iiflug og ódýr, hefur allar kla-r úti við hreingerninguna. Verð áðeins 48.100.- meðan birgðir endast. , Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓI.AFUR Armúla 82 Simi 87700. ALTERNATORAR 8 — 12 — 24 volt 35 — 100 amper Teg: Delco Remy, Ford Dodge, Motorole o.fl. Passa í : Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Land-Rover, , Tovota, Datsun og m.fl. VERÐFRÁ KR. 13.500.- Varahluta- og viðgerðaþjónusta, BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19. SÍMI 24-700 FYRIR BARNAAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, ser- víettur, hattar, blöðrur kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. SOKA HUSIÐ IAUGWEG 179. SlMl 9,780 WBlABiD frjálst, óháð dagblað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.