Dagblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i 1 Til sölu D BurðtennÍNborð til sölu. Stisa-privato. Selst ódýrt. Vel með farið. Uppl. í síma 82941 eftirkl. 18. . Til sölu gardínur, stærð 6x2.50 og 4.60x2.50. Kinnig Kitchenaid uppþvpttavél. Uppl. í sima 27303. . RCAVictor sjónvarpstæki tii sölu, svarthvítt, 28 tommu, einnig Siemens eldavél í góðu lagi og gamall fataskápur, selst ódýrt. Uppl. i síma 85807 eða 25819. Sambyggð trésmíðavél, Steinberg, til sölu, 3ja fasa, stærri gerð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H70706 Til sölu Hoover þvottavél, 120 DL, sjálfvirk, og Grundig radíófónn. Uppl. í síma 66498 eftir kl. 7. Til sölu skautar nr. 42, reimaðir Montan skíðaskór nr. 41 og sléttflauelsjakki á 14-15 ára, allt sem nýtt, einnig töluvert magn af nýjum barnafatnaði á ýmsan aldur, mjög hagstætt verð. Sími 72865. I Óskast keypt D Oska eftir að kaupa Hoover teppahreinsunarvél. Uppl. i síma 36075. Tjaldvagn. Öska eftir að kaupa tjaldvagn, helzt austur-þýzkan, en fleira getur komið til greina. Stað- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71015 Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- Um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Verzlun Hvíklarstólar. Eigum nokkra stóla eftir á gamla verðinu. Stöllinn er á snúnings- fæti með ruggu sem hægt er að festa á þremur stöðum. Fallegur og þægilegur stóll, tilvalinn 'til tækifærisgjafa. Tökum einnig að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, simi 32023. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Frágangur á handavinnu. Seijum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er komið fiður, kr. 1280 kilóið, koddar, svæflar, vöggusængur, straufrí sængurverasett, kr. 5700, hvítt flónel, kr. 495 metrinn, óbleiað léreft, kr. 545 metrinn, þurrkudregill, kr. 270 metrinn, bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand- klæði, kr. 1650, prjónakjólar, 11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300, grár litur. Lakaefni margir litir, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði (við hliðina á Ejarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. AHs konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Breiðhoit III. Odýra Mohair-garnið komið aftur, kr. 192 50 gr. mislit sængurvera- léreft, kr. 345 m, lakaléreft með vaðmálsvend frá kr. 535, þykku barnasokkabuxurnar komnar aftur, kr. 1060. Verzlunin Hóla- kot, sími 75220. Fyrir ungbörn D Til siilu Silver Cross skermkena. t'ppl. i sima 41881 milli kl. I og 6 i dag. I Húsgögn i Til sölu eldhúsborð, fjórir kollar, borð með tekkplötu, fjórir stólar með baki, hansa- hillur, svefnhornsöfi + hornborð. Hentugt fyrir sumarbústað. Uppl. i síma 85160. Rýmingarsala. Antik: Borðstofusett. sófasett. stakir stólar. borð, rúm og skápar, sirsilon. hornhillur. gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. simi 20290. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra. Bra rúmum og hlaðeiningum í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt- ing á leiksvæði lítilla barnaher- bergja. Komið með eigin hug- myndir. aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf.. Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftirkl.7. 4ra sæta sófi og tveir stölar til sölu. Uppl. i síma 40407. Hljóðfæri v i Yamaha píanó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H71005 1 Hljómtæki D Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir. Gítar- og bassaleikarar. Vorum að fá hin viðurkenndu DiMarzio Pickup fyrir kassagítara, raf- magnsgítara og bassa. Höfum einnig í búðinni Guild S-90 og S-100 gítara á mjög góðu verði. fíæðin framar öllu. HLJOÐFÆRAVERZLUNIN TONKVÍSL. LAUFASVEGI 17, sími 25336. Til sölu Pioneer magnari, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 42716. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Oska eftir að kaupa sjonvarp, 23 til 24 tommu, ekki eldra en 4 til 5 ára. Á sama stað er til sölu 2ja ára gjaldmælir, Halda, lítið notaður, tilvalinn í sendibíl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71062 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Litið s jónvarpsta’ki, ca 12", óskast, gjarnan japanskt ferðatæki. Þarf að vera nýlegt og vel með faríð. Uppl. hjá augi|)j. I)B. simi 27022. II71065 Vil kaupa sjónvarpstæki fvrir 12 volta spennu. Uppl. í síma 52170 og 36309. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, isjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. I Ljósmyndun Standard 8 mm, super 8 og 16 mm kvikm.vndafilmur ,til. Icigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur. m.a. með' Chaplin. GögOg Gokke og Bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigú. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 1 Safnarinn D iKaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlendá mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg _21a, sími 21170. Innrömmun B Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni í metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarftrði. sími 52446. I Bátar i Höfum f,járstcrkan kaupanda að 8-12 lesta báti. Höfum til sölu 35 bjóð af 5 mm linu. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. sími 21735. eftir lokun 36361. Hraðbátur. 23 feta (7 metra), fallegur lysti-, bátur til sölu. Báturinn er mjög góður að mörgu leyti en þarfnast lagfæringa. Þetta er kjörið tæki- færi fvrir þá sem vilja ódýran, góðan sjóbát fyrir vorið. Báturinn er yfirbyggður með skyggni. Lítil útb. og rest á góðum kjörum. Uppl. í sima 83810 eftir kl. 7. 6 til 10 tonna batur óskast til leigu, verður gerður út á handfæri frá Vestfjörðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70712 Dýrahald Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt iand. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Háf'iarf. lími 53784 og pósthólf '87. Verðbréf 2, 3 og 5 ára veðskuldabréf óskast. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Skipti óskást á fallegu BSA 650 mötorhjóli og Trabant. Skoda eða Austin Mini. l'p'pl. i sima 92-3387. Yamaha MR 50 til SÖlll. 1 26784. Gott hjól. Uppl. í síma Oska eftii Hondu CB 50. Uppl. i síma 267-84. Frambvggður dekkhátur til sölu. báturinn er smíðáður af' Nóa á Akureyri 1971. ca 8 tonti. í bátnum eru dýptarmælir. talstöð og radar. Bátnum fylgja 4 hand- færarúllur. netaspil. ca 100 grá- sleppunet og fl. tilhevrandi. Uppl. ísima 93-7272. og 91-72356. IVlallagiit mótorhjól. sjálfskipt, árg. '77. til sölu. Uppl. í síma 51814.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.