Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.01.1978, Qupperneq 18

Dagblaðið - 21.01.1978, Qupperneq 18
•18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1978. Framhaldafbls.17 Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þrihjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Bílaleiga Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og iiruggur. Bílaþjónusta i Bilaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar, vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, Itoddýviðgerðir, stillum og geruni upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykiíl hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Moskviteh árg. ’74 lil sölu, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 53112 eftir kl. 7. VW 1200 óskast, árg. ’73. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 83359. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Oska eftir aö kaupa góða vél í VW Variant árg. ’71. Uppl. i síma 75237. Til sölu Plvmouth Barraeuda árg. '66, 8 cyl., sjálfskiptur. Mjiig faliegur bfll. Verð kr. 800 þús. Uppl. i sima 51734 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Lada station árg. ’76 lil sölu á góðti verði <*ða fyrir fasteignatryggð skuldabréL.ija lil 5 ára. Glæsilegur bíll. t:p,j|. hjá auglþj. DB í síma 27022. 1170013. Oska eftir að kaupa Gortinu árg. '70 nteð 300 þús. kr. útborgun, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 75093. Til sölu vel með farinn Peugeot 504 árg. ’74. Uppl. i sima 92-7136 milli kl. 5 og 7 i dag og 13 til 15 sunnudag. Mjög fallegur Citroén GS árg. ’74 til sölu. Billinn er í góðu standi og vel með farinn, litur blár. Uppl. i síma 66264. Til sölu VW Fastbaek árg. ’67. Uppl. í síma 38813. Oska eftir startara í Rambler Ameriean, árg. '67. Uppl. í síma 73272. Vél óskast i Pontiac400 eðastærn.einnig stór Ghevrole! véi kænn til greina. Uppl. i sima 76539. Peugeot 404 station árg. ’67 til sölu. Þarfnast boddíviðgerðar.. Góð vél. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 85728. Til sölu varahlutir iúr Benz 309 árg. '71. þai á meðal vél, gírkassi, afturhásing, fjaðrir, vökvastýri, sæti 21 st., böggla- grindur og fleira. Sími 95-6380, eftirkl. 19 í síma 95-5189. Ford Maverick árg.’70 til sölu, 2ja dyra, 6 e.vl, beinskiptur í gólfi. Verð kr. 1100 þús. Skipti möguleg. Einnig eru til sölu varahlutir i Taunus 17M árg. ’65 og gírkassi i Moskvitch árg. '67. Uppl. í sima 76984 eftir kl. 5. Sunbeam 1250. Til sölu vél og fleiri varahlutir. Uppl. í síma 43982 eftir kl. 19.30. Til sölu Chevrolet Impala árg. ‘65, 6-cvl., sjálfskiptur. Þarfn- ast lagfæringar á vél. Góður bíll að öðru levti. Uppl. i síma 14718 og 301,35. VW árg. ’68 lil sölu. Þarfnast boddíviðgerðar. Selst ódýrt. Mikið af varahlutum getur f.vlgt. Uppl. í síma 54340. Til sölu Ford Mercurv '67, skemmdur eftir aftanákeyrslu, 8 c.vl. vél, aflstýri og bremsur. Uppl. í síma 92-2499 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Stór station. Til sftlti Forri Gountry Sedan ’64, 8 cyl.,sjálfskiptur. góður bíll. Verð 400 þú.s. Skipti á minni bíl koma til greina. Simi 16321. Til sölu 83 hestafla dísilvél í Ford D 300, DO 607 og DO 707. Verð kr. 150 þús. Einnig er til sölu á sama stað 78 hestafla Trader vél með gírkassa Uppl. í síma 35155. Bíll óskast. Oska eftir bíl á góðum kjörum sem þarnfast viðgerðar, flest kemur til greina. Sínti 43899 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Til sölu Volvo Amason árg. '65 og Saab 96 árg. '67. Uppl. í sírna 44007 eftir kl. 20 i dag og alla helgina. Góður liíll til sölu, VW 1300 árg. '73. Uppl. í síma 74003. Jeppahjólharðar. Til sölu jeppahjólbarðar, 700x15. Seljast á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 66498 eftir kl. 7. Jeppa-áhugamenn. Til sölu Willys station (Overland) ’58, einnig getur Willys ’55 fylgt, ógangfær. Hagstæð kjör. Uppl. í síma 32496 eftirkl. 19. Til sölu Fíat 128 árg. '72 með nýupptekinni vél og á góðum nagladekkjum, sumar- dekk fylgja. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. á auglþj. DB sími 27022 H70730 Til sölu Ford Pickup Ranger árgerð '75 með húsi, klæddur að innan, ekinn 30 þús. km. Skipti rnöguleg. Uppl. í sima 75756 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílavarahlutir auglýsa. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Vmerican, Ambassador árg. ’66 Chevrolet Nova ’63, VW Fastback ’68, Cortina árg. ’68, Taunus 15 M árg. ’67, Saab árg. ’63, Fíat 124, 125, 128 og margafleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Bilavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bila og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, simi 12452. Húsnæði í boði Skemmtileg sólrík stofa með svölum til ieigu. Uppl. i síma 12346. Skrifstofuherbergi til leigu i miðborginni. Uppl. í síma 15723 og 13069. ( Húsnæði óskast i 4ra herb. íbúð óskast á leigu, helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 52951. 2ja herb. ibúð óskast til leigu, helzt i vesturbæn- um. Uppl. hjá starfsmannahaldi, sínii 29302 St. Jósepsspítalinn Reykjavik. Reglusöin ung hjón óska eftir íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74445. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu 50-100 fm iðnaðarhúsnæði (trésmíði) á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71029 Ekkjumaður, 46 ára, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á góðum stað í bænum sem fyrst. Uppl. á auglþj. DB i sima 27022. H70702 2-3ja herbergja íbúð óskasl til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 85621. Par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 44569 eftir kl. 4. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu strax. Erum húsnæðislaus. Allar uppl. í síma 81784. Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður ðþarfa snúninga og kvabb og látið okk'ur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kóstnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. r ’ Atvinna í boði ^_______I_I______> Sölu- og skrifstofustarf, ensku- og vélritunarkunnátta æskileg. Nafn og símanúmer með upplýsingum um fyrri störf send- ist DB merkt ,,71061“ fyrir 25. janúar. Háseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 1579 Keflavík. Háseta vantar á 65 tonna línubát sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 93-6697 eftir kl. 17. Iðnaðarhúsnæði óskast i Hafnarfirði eða Kópavogi, einnig óskast bandpússvél og bandsög á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H71092. Ungt par með ungbarn óska eftir 3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast liringið í síma 73494. 'Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, algjör reglusemi, tvennt í heimili. Uppl. i síma' 37473 eftirkl. 17 á daginn. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða • atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, slmi 25410. Fjölbreytt útgáfustarf. Óskað er eftir karli eða konu til ritstjórnar- og auglýsingastarfa við tímaritið Hús og hibýli o. fl. Þarf að hafa bíl. Hlutastarf kemur til greina, einnig nokkuð frjáls vinnutími. Góð vinnuaðstaða. Góð kjör. Umsóknir með sem ítarleg- ustum upplýsingum sendist: Út- gáfufélagið hf„ fþrótta- miðstöðinni Laugardal, 105 Reykjavík. Atvinna óskast Stýrimaður á bezta aldri óskar eftir vel launaðri vinnu í landi, fljótlega, eða eftir samkomulagi. Uppl. I síma 84985. 25 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kentur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H70740

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.