Dagblaðið - 21.01.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1978.
19-
og ('f hann þyrfti að koma
hinnart oí> fá oitthvaö lánað vill
hann ekki blotna á loiðinni
hinfjað!
Það lítur ekki úi
fyrir að þú sért
neitt kvíðin, þó að
pabbi fíamli op
Hafnarvikur-Ciulli
ætli að siftast?
w/z)liuu
Kona með barn óskar eftir
ráðskonustöðu á góðu of>
refílusömu heimili í Re.vkjavik.
Uppl. í síma 28451.
Tvítuf; stúlka
óskar eftir vinnu. Marpt kemur til
Kreina. Getur b.vrjað strax. Uppl. í
sima 73122.
Véltæknir.
Véltæknir með sveinspróf i vél-
virkjun óskar eftir vinnu strax.
Marjtt kemur til greina. Uppl. í
síma 27022 hjá auftlþj. I)B.
II70899
1
Barnagæzla
i
Barngóð kona
vill gæta 2ja barna eftir hádegi
Aldur 3-4ra ára og 3-5 mánaða
Uppl. í síma 74239.
4
Einkamál
i
Beggja hagur.
Ungur piltur óskar eftir kynnum
við einhvern er getur lánað lága
peningaupphæð, t.d. gegn aðstoð
við roskið fólk auk endurgreiðslu.
Uppl. á auglþj. SDB, simi
27022. H71115.
Hjálp!
Öska eftir að kynnast góðri stúlku
á aldrinum 18-25 ára sem -tetur
tekið að sér að annast barn allan
sólarhringinn. Þær stúlkur sem
smakka vín koma ekki til greina.
Tilboðsendist blaðinu fyrir mánu-
dagskvöld merkt „Hjálp 71039“.
I
Tapað-fundið
Peningaveski tapaðist
fimmtudaginn 20. janúar,
sennilega hjá Háskólabíói.
k'innandi vinsamlegast skili
veskinu á auglýsingadeild DB.
simi 27022. H71071.
Svartur hundur
með brúnar lappir og hvitt í róf-
unni tapaöist frá Innri-Njarðvík.
Gegnir nafninu Hvutti. Þeir sem
hafa orðið hans varir vinsamlega
láti vita í síma 92-1282 og 92-6Q05.
I
Kennsla
i
Skermanámskeið,
vöfflupúðanámskeið. Höfum allt
sem þarf, smátt og stórt. Innritun
og upplýsingar í búðinni. Upp-
setningabúðin Hverfisgötu 74,
sími 25270.
1
Hreingerníngar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hvers konar hreingerninga, t.d.
teppa- og húsgagnahreinsunar.
Sími 19017.
Xátið okkur annast
hreingerninguna. Vönduð vinna,
vanir menn. Vélahreingerningar,
sími 16085.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, stofnanirog fl.
Margra ára revnsla. Hólmbræður.
Sími 36075.
Tökum að okkur
hreingerningagá ihúðum og stiga-
ígöngum. Fast verðtilboð, vanir
og vandvirkir menn. Uppl. í síma
22668 og 22895.
Gerum hreinar íbúðir.
stigaganga og stofnanir, vanir og
vandvirkir menn. Jón, sími 26924.
4
Framtalsaðstoð
i)
Skattframtöl.
Tek að mér gerð skattframtala.
Haukur Bjarnason hdl. Banka-
stræti 6, símar 26675 og 30973.
Skattframtöl,
látið lögmenn telja fram fyrir
yður. Lögmenn Garðastræti 16,
sími 29411 Jón Magnússon hdl.,
Sigurður Sigurjónsson hdl.
Annast skattframtöl
og skýrslugerðir, útreikning
skatta árið 1978. Skattþjónusta
allt árið. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, símar 85930 og
17938.
1
Þjónusta
i
Sprunguviðgerðir/þéttingar.
Þélti hvers konar leka og geng frá
viðgerðinni þannig að útlit húss-
ins skaðist sem minnst. Áralöng
reynsla, góð þjónusta. Uppl. i
síma 30972.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli. Tökum
einnig að okkur bæsun og lökkun
á nýju tréverki, svo sem
innihurðum og vegg- og loft-
klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf.
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími
44600.
Tek að mér að logsjóða
og setja saman ofna. Uppl. í síma
73929.
Dyrasímar.
Tökum að okkur viðgerðir og upp-
setningu á dyrasímum. Uppl. í
(íma 14548 og 73285.
Aðstoðum við gerð skattframtala.
Árni Einarsson lögfræðingur,
Hilmar Viktorsson viðskiptafr.
og Ölafur Thoroddsen lögfræð-
ingur,
Laugavegi 178, Bolholtsmegin,
símar 27210, 82330 og 35309.
l'ek að mérgerð skattframtala
fyrir einstaklinga. Tímapantanir f
síma 41561.
Viðskiptafræðingur
tekur að sér gerð skattaframtala.
Tímapantanir í síma 73977:
Skattframtöl. .
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga og smáfyrirtæki.
Góðfúslega pantið sem fyrst í
síma 25370.
Tek að mér gerð skattframtala.
Timapantanir alla daga frá kl. ’14-
21. Guðmundur Þorláksson, Álf-
heimum 60, simi 37176.
tlúsasmiðir
4 ka að sér sprunguviðgerðir og
| ‘ttingar, viðgerðir og viðhald á
ödu tréverki húseigna, skrám og
I ‘singum. Hreinsum inni- og úti-
i írðir o.fl. Sími 41055.
Tek að mér ýmiss konar
.iðgerðir og lagfæringar innan-
húss og utan. Vönduð vinna. Ge0
tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
44251 eftir kl. 6.
Ferðadiskótek fyrir árshátíðir.
Aðalkostir góðs diskóteks eru:
fjölbreytt danstónlist uppruna-
legra flytjenda (t.d. gömlu dans-
arnir, rokk, disco tónlist, hring-
‘dansar og sérstök árshátíðar-
tónlist), hljómgæði, engin löng
hlé, Ijósashow, aðstoð við
flutning, skemmtiatriða og ótrú-
lega lítill kostnaður. Gerið verð-
og gæðasamanburð. Uppl. í síma
50513 og 52971, einkum á kvöldin.
Atvinnuferðadiskótekið Dísa.
Innheimtuþjónusta
Tek aö mér innheimlu, s.s. víxla,
verðbréf, reikninga oj. aðrar
skuldir. Uppl. í síma 25370.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp
bjöllur og
Viðgerða- og
Sími 44404.
dyrasíma, dyra-
innanhússtalkerfi.
varahlutaþjónusta.
Tek að mér
að setja upp rennur, niðurföll og
ýmiss konar blikksmíði á kvöldin
og um helgar. Tek einnig að mér
alls konar viðhald á húseignum.
Ödýr og góð þjönusta. Tilboð
sendist I)B merkt „Þjónusta
70331“.
I
ökukennsla
i
Lærið að aka bíl
á skjótan og öruggan hált.
Sigurður Þormar, símar 40769 og
34566.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni alla daga allan daginn.
Fljót og góð þjónusta. (Jtvega öll
pröfgögn ef öskað er. Ökuskóli.
Gunnar Jónasson, sími 40694.
lÖkukennsla-.Æfingatímar.
Kenni á VW 1300, útvega öll gögn
sem til þarf. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Samkomulag
með greiðslu. Sigurður Gíslason,
sími 75224 og 43631.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Okukennsla — æfingatímár.
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Utvega öll gögn. varðandi
ökupróf. Kenni alla,u daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn-
ari, símar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður, það tryggir aksturshæfni
um ókomin ár. Ökuskóli og öll
prófgögn, ásamt litmynd í öku-
skírteinið, ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus-
son. Sími 81349.
Ökukennsla er mitt fag,
á því hef ég bezta lag,
verði stilla vil í hóf.
Vantar þig ekki ökupróf?
í nítján átta, níutíu og sex,
náðu í síma og gleðin vex,
í gögn ég næ og greiði veg.
Geir P. Þormar heiti ég.
Sími 19896.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband ,við mig i „símum 72493
og 22922. Ég mun kenna yður á
VW Passat árg. ’77 og Volkswag-
en 1300. ökuskóli útvegar yður öll
prófgögn ef óskað er. Ævar
Friðriksson.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tiinar, ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 616.
Uppl. í símum 18096, 11977 og
81814 eftir kl. 17.
Ökukennsla-Æfingartímar
Bifhjólakennsla, sími 13720.
i Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóli og fullkomin þjónusta í
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappírum sem til þarf.
öryggi- lipurð — tillitsemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sími
13720 og 83825.
lAn
úr Lífeyrissjóði ASB og BSFÍ
Stjórn sjóðsins hefur t'ikvoðið að veita
lán úr sjóðnum til sjúð élaga.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15.
febrúar 1978.
Umsóknareyðublöð eru aflu nt á skrif-
stofunni Laugavegi 77 kl. 12—15. Sími
28933.
Tilboð
Tilboð óskast í eftirfarandi bifreið r
og bifhjól í tjónsástandi.
FÍAT 132 ÁRG. 74 0G 127 ÁRG 73
V0LV0 444 ARG. ’5S
AUDI 100 ÁRG. 70
VW ÁRG. ’63, ’68 0G 69
SUNBEAM ÁRG. 72
SUZUKI GT-550 MÓTORHJÓL ÁRG. 75
SUZUKI 50 ÁRG. 77 LÉTT BIFHJÓL
YAMAHA LÉTT BIFHJÓL
Bifreiðirnar og bifhjólin verð ■ tii
sýnis við Skemmu að Melabraut 26
Hafnarfirði, laugardaginn 21. ianúar
nk. kl. 12 til 16. ^
Tilboðum skal skilað til aðalskrifstofu
Laugavegi 103 fyrir kl. 17
mánudaginn 23. janúar nk.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS.