Dagblaðið - 21.01.1978, Side 21
' DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1978.
.21
Slökkvilið
..... : - ■
Lögregla ^
L ..............
Reykjavík: Lö{4re«lan sími 11166. slökkvilið
(>K sjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjamarnes: Lögrcglan sími 18455,
slökkvilið »{í sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
»K sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið »t> sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
simi 2222 »{> sjúkrabifreið sími 3333 »{* í
símum sjúkrahússins 1400. 1401 oj> 1138.
Vestmanna»yjar: Lö^reglan sími 1666, slökkvi,
liðiðsimi 1160. sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lö{>re{>lan símar 23222, 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið símf
22222.
Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 20.—26. janúar
er í Reykjavíkurapoteki og Borgarapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
or almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar I símsvara 18888.
HafnarfjörAur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9--18.30 og
til skiptís annan hveraiaugárdag kl.'lO-Ll og
’sunnuday kl. 10-12. Upplýsingar erú veittard
j>ims’;ara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-.
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apófek Vestmannaeyja. ()pið virkn daga frá
rkl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og*
14.
Apötek
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
• fimmtudaga. simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
’stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans. simi 21230. ’
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
vru gefnar i símsvara 18888.
HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275,
^53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir
’lækna eru í’slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamió-
stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl'17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222. slökkviliðinu i siina 22222
og Akureyrarapóteki í sinra 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heiipilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan. Sftmi 8fróo.
SjpkrabifreiA: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
jtjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður. simi
‘51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar
Istmi 1955, Akureyri simi 22222.
Tannlæknayakt er í Heilsuverndarstöðifini við
'.Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
]17—18. Sími 22411.
Happdrætti
ÓSÓTTIR VINNINGAR
Eins og áður hefur verið frá sagt var
dregið í Happdrætti Krabbameinsfélagsins
24. desember siðastliðinn. Vinningar voru
átta talsins. Ekki hefur enn verið vitjað um
vinninga sem komu upp á nr. 48660 (BMW
bifreið) og 19391 (Grundig litsjónvarps-
tæki).
Miðar þessir voru seldir I lausasölu en ekki
er vitað hvort þeir seldust á Akureyri, i
Keflavik eða úr happdrættisbllnum i Reykja-
vik. Krabbameinsfélagið biður þá sem hafa
keypt miða á þessum stöðum sérstaklega að
gæta að þvi hvort þeir eigi þá miða sem hér
um ræðir. Handhafar miðanna eru beðnir að
hafa samband við skrifstofu Krabbameins-
. félags Reykjavikur að Suðurgötu 24 (sími
19820) sem allra fyrst.
Hvað segja stjörnurnar
Spóin gildir fyrír sunnudag 22. janúar.
Spáin gildir fyrír monudaginn 23. jan.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Prýðilega góður dagur Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú kemst að raun um
til þess að byrja á einhverju nýju. annaðhvort verkefni þér til mikils ama að nýr kunningi er ekki eins
eða tómstundagamni. Allt fer að óskum þínum og þú einlægur og þú hélst. Þú ættir að vera heima í dag, þar
ættir að notfæra þér það út í æsar. er nóg að starfa.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú ert fljótur að hugsa í Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú skalt ekki þiggja
dag en athugaðu vel þinn gang áður en þú samþykkir heimboð í kvöld ef þú getur mögulega, — þú gætir lent I
nýja hugmynd sem þú heyrir um. Reyndu að skipuleggja orðaskiptum við fólk. Einhver yngri þarf á þér að halda.
vel ferðalag sem framundan er. Það eru mörg Ijón á
veginum.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú heyrir ávæning af Hrúturínn (21. marz—20. apríl); Góður dagur til þess að
umræðum sem munu særa þig. Vertu ekki að grínast á vera meðal vina sinna. Fjölskylda þín vill endilega fá þig
annarra kostnað. Þú verður beðinn um ráðleggingar til að gera eitthvað sem þú ert á móti. Þú verður að
fyrir yngri aðila. liklega i sambandi við ástamál. standa fast á þinu máli. Hvildu þig i dag.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þér ætti að ganga vel í dag. NautiA (21.apríl—21. maí): Einhver er dauðskotinn í þér,
•Það væri alveg tilvalið að nota tímann til þess að skrifa en þú veizt ekkert í þinn haus. Samvinna við ákveðinn
bréf. Vandamál sem hefur haldið fyrir þér vöku leysist á aðila verður mun árangursríkari en þú áttir von á og
farsælan hátt i dag. leiðir til óvæntra málaloka.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú færð goipimikið út úr Tvíburamir (22. maí—21. júní): Það verður dáðst að þér í
því sem þú gerir í dag. Góður dagur til þess að stunda dag. Þú lendir sonniloga í mjög skemmtilegu samkvæmi
einhverja iðju utanhúss. Þú skalt ekki ofreyna þig. í kvöld og hittir þar óvenjulegt fólk.
jKrabbinn (22. júní—23. júlí): Það mun verða ætlast til Krabbinn (22. júní—23. júlí): MorgUP’ inn ' erður
[þess að þú hjálpir til við heimilisstörfin í dag. Áslamálir aðgerðarlítill en það lifnar yfir hlutunum þegar liður á
tru í einhverju skralli hjá þeim sem eru ungir. Taktu daginn. Þú lýkur smástörfum heinta við og getur
íífinu með ró. verið ánægður með daginn i heild.
LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Ahugaverður en þér
ókunnur aðili hefur veitt þér athygli undanfarið. Þér
mun berast óvænt heimboð bráðlega. Þin er þarfnast
heima fyrir í dag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að oyða meiri
tíma á sjálfan þig en þú hefur gert undanfarið. Þú færð
mjög skemmtileg bréf frá áhugaverðum aðilum sem
búsettireru langt í burtu.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þér tiettur eitthvort snjall-
ræði I hug sem kemur sér sérlega vel fyrir heimilið.
Verzlunarleiðangur gæfi góða raun í dag. Það va*ri hægt
að gera góð kaup á ótrúlegustu stöðum í dag.
LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú kvnnist bráðlega fólki
som kemur óvænt til þín I heimsókn. Vertu á verði
gagnvart óvenjulegri uppástungu. fyrsta hugboð reynist
stundum rétt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Góður dagur til þess að
taka þátt í samkvæmislifinu. Fylgztu vel með þoim er í
kringum þig eru að þeir ofkeyri sig okki.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú ert ástfanginn er
dagurinn heppilegur til þess að senda elskunni sinni
einhverja skemmtilega sendingu. Þeir sem eldri eru
hafa allt á hornum sér.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver þér yngri vill
gjarnan láta ljós sitt skína. Þú skalt ekki móðgast þótt
þérlíki ekki ráðleggingarnar þær eru gefnar I beztu
meiningu.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það er mikið að gora
heima fyrir. Sjáðu svo um að allir geri oitthvað. Gamall
vinur þinn kemur i heimsókn og þið eigið saman góða
kvöldstund.
BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.) Góður dagur til þess BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Þú færð góðar fréttir
að taka þátt í hvers kyns getraunum. Vertu utanhúss úr óvenjulegri átt. Það ætti að verða þértil fjárhagslegs
eins og hægt er. Ef þú ferði vinarheimsókn muntu síðar ábata. Skrifaðu vini þinum sem á í erfiðleikum bréf og
vera feginn að hafa gert það. þú munt fá miklar þakkir fyrir.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það er engin ástæða til Steingeitin (21. des.—20. jan.): Sýndu félaga þinum
þess að halda aftur af sér I dag. Þú munt sennilega vinna þolinmæði og þér verður vel launað.Þú lendir I skemmti-
þér inn aukapening. Þú verður fyrir einhverju óvenju- Jegu samkvæmi í kvöld og ekki ósonnilegt að þú lendir I
legu I kvöld. ástarævintýri.
Afmœlisbam dagsins: Það verður mikið um ferðalög á
árinu. I kringum miðbik ársins verðurðu fyrir ein-
hverjum smávægilegum vonbrigðum. en þér berst
óvænt aðstoð sem mun hjálpa þér yfir erfiðasta hjallann.
Astamálin verða ekki mikið í bronnideplinum fyrr en
seinni hlutann. Vertu varkár I fjármálum.
Afmœlisbarn dagsins: Láttu ekki á |>ig fá þótt árið b.vrji
s*voIítið leiðinlega. Mjög fljótlega verður allt skemmti-
legra. Það verður mikið að gera og fjárhagurinn
blómstrar. Ekki verða ástamálin þó ofarlega á baugi
ietta árið en þú munt ferðast mikið í kringum miðbik
rsins.
Heimsoknartími
Borgarspitalinn: Mánud. — ftistud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
•18.30-19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FsAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FaAingarbeimili Reykjavikur: Alla daga kl.
: 15.30-16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl,
‘13-17 á laugard. og sunnud.
HvitabandiA: Mánud.-— föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. ásama tfma og kl. 15-16.
KópavogshœliA: Eftif umtali og kl. 15-17 á
helgum dögufn.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. —laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga 'og .'aðrg.
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyri: AUa daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavik. Alla dagu kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Vostmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
{Sjúkrahús Akranoss: Alla dagu kl. 15.30-16 og
.19-19.30.
Borgarbókasafn
Revkjavíkur:
AAalsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti *29a.
■simi 12308. Mánud. lil föstud. kl. 9-22.
‘laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum.
ÁÖalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. rnai.
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18,
sunnuduga kl. 14-18.
DústaAasafn Bústaðakirkju, simi 36270.
.Mánud.-föstud. kl 14-21. laugurd. kl. 13-16.
• Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
.Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin hoim, Sólheimum 27, slmt 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. AfgreiAsla i Þingholtsstrœti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum. simi 12308.
|Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Bókasafn Kopavogs i l;élagsheimilinu er opið
inánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
lAmeríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl.
113-19.
I ÁsmundargarAur við SijHún: Sýning á verkum
l*er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
iviðsérstök lækifæri.
iDýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega
Ikl. lOtil 22.
IGrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
|mánudaga til fiistudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Listasafn íslands við Ilringbraut: >pið
daglega frá 13.30-16.
NáttúrugrípasafniA við Illemmtorg Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norrœna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn-
arnes sími 18230, Ilafnarfjörður sfmi 51336,
Akure.vri simi 11414.. Keflavik sími 2039,
Vestmannaeyjar sfmi 1321.
J^litaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
"Ijafiiarl ioi t>i:r imi 25520 Seltjarnarnes sfmi
1Ú766
Vatns.voitubilanir: Reylam\ik. Kópavogur og
Iseltjarnarnés sim. »*5477. Akureyri simi
11414. Keflavfk simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. ilafnar-
.fjörður sími 53445.
Simabilanir i Reykjíivik. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. llafnarfirði. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum lilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir áveitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
Inirgarstofnana.