Dagblaðið - 01.02.1978, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1978.
3
Skafa Vest-
firðingar
upp ókyn-
þroska fisk?
F.vrrum Vestfirðingur skrifar:
Jæja, er nú svo komið, að
Vestfirðingar verði að halda
því fram, að þegar 12 til 15 ára
þorskur fæst í net töpum við
milljónum á hverjum fiski.
Ekki verður grein Magnúsar
Guðmundssonar um þorsk-
hjónin í Breiðafirðinum skilin
öðruvísi. Auðvitað er það ekki
annað en argasta vitleysa að
halda þvi fram, að þegar
þorskur, sem margsinnis er
búinn að hrygna, veiðist, að þá
sé lífinu í sjónum hætt. Öðru
nær. Aftur á móti er háskinn
ískyggilega nærri botnsköfum
þeirra Vestfirðinga, þegar þeir
skafa með þeim upp ókyn-
þroska fisk. Fisk, sem aldrei
fær tækifæri til að hrygna —
ekki einu sinni og alls ekki
mörgum sinnum eins og fiskur-
inn á myndinni með grein't
Magnúar Guðmundssonar.
Raddir
lesenda
Þorsteinn Gunnar Guðnason,
starfar hjá Hampiðjunni: BMW
24, hann er þýzk gæðavara.
Ingólfur Arnarson skrifar:
í Dagblaðinu þann 27. janúar
sl. birtist greinarstúfur sem
Magnús nokkur Guðmundsson
sjómaður frá Patreksfirði skrif-
ar.
Hringið ísúma
27022milli
kl.l3ogl5
síðustu vertíðir við suður- og
suðvesturströndina.
Hitt er svo annað mál og
verðugt ti! umhugsunar,
hvernig afkvæmum þessara
fiska hefur reitt af. Hvort þau
hafa fengið að lifa til kyn-
þroskaaldurs, sem er fimm til
sjö ár.
I því sambandi má öllum
ljóst vera að þorskanetin eru
þar ekki mesti skaðvaldurinn.
Ingóifur Arnarson,
framkvstj. Útvegsmannafél.
Suðurnesja.
Kristján Gunnlaugsson sölu-
maður: Líklega Range Rover.
Gróa Bjarnadóttir verzlunarmað-
ur: Enga sérstaka, sjálf á ég
Escort og líkar vel.
Zophanias Torfason. nemi i MH:
Mér lizt nokkuð vel á nýja rúss-
neska jeppann LADA Sport, ég
skoðaði hann á sunnudaginn var
en auðvitað er engin reynsla
komin á hann. Sjálfur á ég
Cortinu og líkar sæmilega.
Bolli Héðinsson háskólanemi: Eg
á engan bíl en vildi helzt Wart-
burg, sem nýlega er farið að flytja
inn frá Austur-Þýzkalandi. Ég
hafði lengi dáðst að honum er-
lendis.
Með greinarstúf þessum er
birt mynd af þremur sjómönn-
um, sem halda á milli sín
tveimur þorskum og eru þeir
sagðir veiddir á Breiðafirði í
fyrra.
Af myndinni má ætla að
þorskar þessir séu 120 til 140
cm á lengd, er þá ekki ólíklegt
að hvor fiskur sé 20 til 25 kíló-
grömm og þeir séu ekki yngri
en 15 ára.
Magnús telur hér um að ræða
þorskhjón og segir: „Hjónin
létu ekki eftir sig börn.“
í myndatexta er spurt: ,,Eru
þetta stærstu þorskhjón verald-
ar, sem við islendingar töpuð-
um milljónum á er þau flæktust
í netatrossur áður en þeim
tókst að hrygna? f
Eg tel að í orðagjálfri eins og
þessu felist slík blekking að
ekki sé sæmandi íslenzkum sjó-
manni og heldur ekki sæmandi
Dagblaðinu að birta slíkt at-
hugasemdalaust.
Sé það rétt, að þorskarnir,
sem á myndinni eru, hafi verið
fimmtán ára þegar þeir veidd-
ust, þá er engin goðgá að ætla
að þeir hafi náð að hrygna sjö
* '
ÖTSALAN
í fullum gangi
Magnea Jónsdóttir, starfar á
Hótel Esju: Helzt vildi ég eiga
litinn Mazda. finnst hann fallegur
og hentugur.
WlKur\nnjhafmu:
ís\enzK\harmi /r,
Hi
ekKi ettir
^ e„v XXjgí&R.
Þorskanetin ekki
versti skaðvaldur
Suöurnesjamaður svarar greininni um
fslenzka harmleikinní hafinu
Spurning
dagsins
HVERNIG BIFREIÐ LANGAR
ÞIG HELZT TIL AÐ EIGA?