Dagblaðið - 01.02.1978, Qupperneq 12
FEBRÚAR 1978.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR L FEBRUAR 1978.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
í riðlunum
Frá Halli Hallssyni, Kaupmannahöfn.
(Jrslit í riðli 1 í HM í gær urðu þessi:
V-Þýzkaland — A-Þýzkaland 14-14 (7-9)
Júgóslavía — Rúmenía 17-16(9-10)
Staðan er nú þannig
V-Þýzkaland
A-Þýzkaland
Júgóslavía
Rúmenía
2 1 1 0 37-32 3
2 1 1 0 32-30 3
2 1 0 1 30-34 2
2 0 0 2 32-35 0
A fimmtudag leika A-Þýzkaland og Júgó-
slavía í Kalundborg og V-Þýzkaland og
Rúmenía í Helsingör.
í milliriðli 2 urðu úrslit þessi.
Sovétríkin — Svíþjóð 24-18(10-5)
Danmörk — Pólland 25-23(14-12)
Staðan er nú þannig:
Sovétríkin
Danmiirk
Pólland
Svíþjóð
2 1 1 0 40-34 3
2 1 1 0 41-39 3
2 1 0 1 45-42 2
2 1 0 1 35-46 0
A fimmtudag leika Sovétríkin og Póliand í
Arósum og Danmörk — Svíþjóð í Herning.
Keppnin um 9.-12. sætið:
Spánn — Japan 26-15(14-10)
Tékkóslóvakía — Ungverjal. 18-18(11-12)
Bætti tíma sinn
um eina og hálfa
mínútu
Sundmóti Ægis lauk í Sundhöllinni í gær
með keppni í 1500 m skriðsundi karía og
kvenna. Úrslit urðu þessi:
1500 m skriðsund karla.
1. Brynjóflur Björnsson, A, 17:43.5
2. Axel Aifreðsson, Ægi, 18:04.2
3. Hafliði Halldórsson, Ægi, 18:28.0
íslandsmet Sigurðar Olafssonar, Ægi, á
vegalengdinni er 17:09.3 mín.
1500 m skriðsund kvenna:
1. Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi, 19:01.7
2. Ólöf Eggertsdóttir, Self. 19:17.5
3. Sigrún Ölafsdóttir, Self., 21:00.8
Ólöf bætti tíma sinn á vegalengdinni um
eina og hálfa niínútu! íslandsmet Þórunnar
er 18:38.5 mín.
Reykvíkingur
sigurvegari
— í punktakeppni í skíðagöngu
úngur, re.vkvískur skíðagöngumaður —
re.vndar af siglfirzkum a*tlum — Ingólfur
Jónsson að nafni — sigraði í punktakeppni í
skíðagöngu við skíðaskálann i Hveradölum
um helgina. Ingólfur er nýkominn heim frá
æfingum í Noregi og vann góðan sigur í
keppninni. Keppendur voru frá Siglufirði,
Ólafsfirði, Revkjavík og ísafirði.
Harðfenni var og 13 stiga fróst, þegar
gangan fór fram og var gengið við skiðaskál-
ann og inn með fjöllunum. Mótstjóri var
Jónas Asgeirsson en Haraldur Pálsson
göngustjóri. Urslit urðu þessi.
20 ára og eldri. 15 km.
1. Ingólfur Jónsson. Reykjavík. 56:02.0
2. Ilaukur Sigurðsson. Ólafsfirði, 56:30.5
3. Magnús Eiríksson. Siglufirði, 56:56.0
4. Björn. Þór Ólafsson, Ólafsfirði, 61:08.0
5. Þröstur Jóhannesson, ísafirði. 61:48.0
6. Guðm. Sveinsson, Re.vkjavík. 61:58.0
7. Páíl Guðbjörnsson. Reykjavík. 63:59.0
1.3—14 ára. 5 km.
1. Eyjölfur Rögnvaldss. Siglufirði, 18:55.0
2. Finnur Gunnarsson, Ólafsfirði, 19:05.0
3. Þorv. Jónsson. Ólafsfirði. 19:17.0
15—16 ára. 7—5 km.
1. Gottlieb Konráðsson, Ólafsfirði. 28:04.2
2. Einar Ólafsson. ísafirði. 30:38.0
3. Sveinn Guðmundsson. Reykjavík, 31:20.0
17—19 ára 10 km.
1. Jón Konráðsson, Ólafsfirði, 37:48.0
2. Jón Björnsson. ísafirði, 39:39.0
3. Guöm. Garðarsson, Ólafsfirði. 39:58.0
Eftir keppnina fór fram verðlaunaafhend-
ing og kaffisamsæti í Skíðaskálanum. Þar
fluttu ræður Páll Samúelsson. formaður
Skiðafélags Reykjavíkur og Jónas Asgeirs-
son. Keppendur rómuðu mjög brautarlagn-
ingu og alla framkvæmd mótsins. en um 70
manns voru samankomnir í Skiðaskálanum.
tétt. I snjónum.
Hinir veikari tapa.
Þjálfi getur ekki leynt kvíða
sínum. |----------------------
--- ._ J Tapa. þú meinar að
þeir séu úr leik. -j—
Við verðum að þekkja
reglurnar fyrirfram annars
leyfi ég ekki mínum /
mönnum að leika. ;
TEg fullvissa
, ^ þig að sömu
reglur gilda
fyrir bæði lið
Og leikið í
snjónum.
0Lfv6Rft-
^-2
ÖRLITIL SMYRSL Á SÁRIN:
Öll löndin úr C-
riðlinum sigruðu!
— Danir unnu Pólverja—Sovétmenn f óru létt með Svía og
Spánverjar unnu stórsigur á Japan
Frá Halli Hallssyni, Kaupmanna-
höfn.
Pólverjar réðu ekkert við
Michael Berg, hinn frábæra
danska skotmann, í leik Dan-
merkur og Póllands á HM í
Randers í gær. Berg skoraði átta
mörk en á sama tíma tókst
dönsku varnarmönnunum að hafa
góð tök á Jerzy Klempel, sem af
mörgum er talinn mesti skot-
maður í heimi. Hann skoraði ekki
„nema“ fimm mörk í Ieiknum,
sem er Iítið, þegar Klempel á í
hlut. Danir unnu öruggan sigur í
leiknum, 25-23, eftir að hafa haft
örugga forustu lengstum. Berg
skoraði þrjú síðustu mörk Dana i
leiknum og var hetja liðsins
ásamt Mogens Jeppesen, danska
markverðinum með bjórvömbina,
sem varði snilldarlega. Mogens —
Mogens — Mögens hrópuðu 5000
áhorfendur of-t í iþróttahöllinni í
Randers. - , . .
Það var gifurleg stemmnmg í
höllinni og Danir léku góðan
handknattleik, þar sem Anders-
Dahl Nielsen og Pazyi stjórnuðu
leiknum — en Berg og Munkager,
sem skoraði fimm mörk, voru Pól-
verjum ákaflega erfiðir, þegar að
markskotunum kom. Rúmensku
dómararnir, sem dæmdu tvo síð-
ustu leiki tslands á HM, voru Dön-
um hagstæðir í leiknum en hvort
það hafði áhrif á úrslitin skal
látið ósagt.
Eftir jafna byrjun upp í 3-3
komust Danir í 7-3 og þá var
Anders-D.ahl Nielsen drjúgur við
að skora. Pólverjar minnkuðu
muninn aðeins og 12-10 mátti sjá
á markatöflunni. í hálfleik var
staðan 14-12. Berg skoraði aðeins
eitt mark í fyrri hálfleik — en fór
heldur betur á stað í þeim síðari.
Skoraði sjö mörk. Pólverjar brutu
mjög á honum og var það til þess
að þeir misstu nokkra leikmenn
út. af. Danir voru alltaf yfir —
komust í 17-13 — en Pólverjar
söxuðu á forskotið. Staðan var 23-
22 og þá komu tvö mörk frá Berg,
sem gerðu út um leikinn. Hann
skoraði 8 mörk, Munkager 5,
Anders-Dahl Nielsen 4, Thomas
Pazyi 4, Heine Sörensen 2, Erik
Bue Petersen og Jesper Petersen
eitt hvor. Klempel og Kaluzinski
skoruðu fimm mörk hvor.
Hin tvö löndin, sem léku með
Islandi í C-riðlinum, Sovétríkin
og Spánn, unnu auðvelda sigra á
Svíþjóð og Japan, sem léku í D-
riðlinum ásamt Pólverjum. C-
riðillinn hefur greinilega verið
miklu sterkari en D-riðiIlinn í
undankeppninni — og það eru
kannski örlítil smyrsl á sárin hjá
íslenzku landsliðsmönnunum.
Spánverjar sýndu mjög heil-
steyptan leik gegn Japan. í
byrjun voru Japanir sprækir og
komust í 4-2 eri Spánverjar
breyttu fljótt þeirri stöðu sér í
hag. Voru komnir fjórum mörk-
um yfir, þegar að leikhléinu kom.
14-10. Framan af síðari hálf-
leiknum munaði ékki miklu. 15-13
og Spánverjar skoruðu næstu sex
mörk og úrslit voru ráðin, 21-13.
Lokakaflinn nánast formsatriði
en ellefu marka sigur Spánverja,
25-14, var þó mjög óvæntur eftir
að Japanir höfðu bæði gefið Svi-
urn og Pólverjum harða keppni í
D-riðlinum. Behovide var mark-
hæstur Spánverja í leiknum með
Fylkir í Arbæjarhverfi tók for-
ustuna í 2. deild íslandsmótsins í
gærkvöld, þegar liðið sigraði
Gróttu 19-16 í Laugardalshöll. Þá
gerðu Leiknir og HK jafntefli 16-
16. Staðan í 2. deiid er nú þannig.
F.vlkir 11 7 1 3 218-204 15
HK 11 5 3 3 243-213 13
Stjarnan 10 6 1 3 217-193 13
Þróttur 11 6 1 4 232-221 13
KA 9 4 1 4 194-184 9
Leiknir 11 3 2 6 227-246 8
Þór 8 3 0 5 159-182 6
Grótta 9 1 1 7 167-207 3
sjö mörk — leikmaðurinn, sem
Björgvin var settur til höfuðs á
sunnudag, en of seint. Þeir
Alonso og Pelayo skoruðu fjögur
mörk hvor. í hinum leiknum um
sætin frá 9.-12. á HM gerðu Tékk-
ar og Ungverjar jafntefli 18-18.
Þar var mikil spenna. Ungverjar
höfðu yfir í leikhléi 12-11 en um
tima í síðari hálfleik náðu Tékkar
tveggja marka forustu. Ungverjar
unnu þann mun upp og komust
yfir, 18-17. Tékkar skoruðu síð-
asta mark Ieiksiris. Hjá Ungverj-
um var stórskyttan Kovacs mark-
hæstur með níu mörk — en Katu-
sak skoraði sjö mörk fyrir Tékka.
Svíar áttu aldrei hina minnstu
möguleika gegn sovézku risunum.
Skoruðu þó 18 mörk gegn þeim
eins og íslendingar en fengu á sig
tveimur mörkum meira. Loka-
tölur 24-18 fyrir Sovétríkin. Svíar
skoruðu fyrsta mark léiksins —
en þeir sovézku fimm næstu. 5-1
og síðan voru Svíar algjöriega
yfirspilaðir. 8-2 stóð fyrir Sovét-
ríkin en Svíar minnkuðu aðeins
muninn í lok fyrri hálfleiksins.
Staðan í leikhléi 10-5. Framan af
síðari hálfleiknum léku sovézku
risarnir sér að Svíum og komust í
17-11. Þá fóru þeir að slaka á —
greinilegt, að þeir voru að spara
sig fyrir átökin gegn Pólverjum á
fimmtudag. Lokakafla leiksins
héldu Svíar jöfnu — hvort lið
skoraði sjö mörk. Það var aldrei
um neina keppni að ræða í leikn-
um. Þar höfðu sovézku leikmenn-
irnir öll völd. Svíum gekk erfið-
lega að skjóta yfir sovézku risana
— og höfðu heldur ekki tök á
Maksímov, sem stjórnaði leik
sovézka liðsins með miklum ágæt-
um eins og á dögunum gegn Is-
landi.
Mörkin í Ieiknum dreifðust
mjög á sovézku leikmennina.
Krakow var markhæstur með
fimm mörk. Iljin skoraði fjögur
og Gassi einnig. Maksimov
skoraði þrjú mörk. Juk einnig 3
— Klimov tvö og risinn Ternyse-
nev einnig tvö mörk. Hapn
er hæsti leikmaðurinn í keppn-
inni, 2.03 metrar á hæð.
Hjá Svíum var Thomas Agusts-
son markhæstur með 4 mörk.
Björn Andersson skoraði þrjú og
einnig Dan Eriksson. Ingemar
Andersson, Bengt Hansson og
Basti Rassmusen tvö mörk hver.
Frick og Ribendahl eitt mark
hvor.
Eftir þessa leiki í gærkvöldi
virðist stefna í það, að Danir,
Sovétmenn, Austur- og Vestur-
Þjóðverjar leiki um fjögur efstu
sætin í keppninni. Pólverjar og
Júgóslavar sennilega um 5.-6. sæt-
ið og Svíar við rúmensku hems-
meistarana um 7.-8. sætið. Keppn-
inni í riðlunum lýkur á fimmtu-
dag. Á laugardag verður keppt
um 3. og 4. sætið, og það 5. og 6. í
Bröndby-höllinni í Kaupmanna-
höfn. Urslitaleikurinn verður á
sama stað á sunnudag en þar áður
leikið um sjöunda til áttunda sæt-
ið í keppninni.
Dönum tókst að mestu að stöðva stórskvttu Pólverja. Jerzv Klempel, í
gær og lögðu þar með grunn að sigri sínum. A m.vndinni skorar
Klempel gegn Japan.
Ekkert lát er á vel-
gengni Nott Forest
— Liðið sigraði Manch. City í FA-bikarnum í gærkvöldi
Ekkert lát er á velgengni
Nottingham Forest. 1 gærkvöld
Mogens, Mogens, Mogens hrópa dönsku áhorfendurnir í hvert sinn
sem markvörðurinn þeirra, Mogens Jeppesen, ver. Hann er
ný beinlínis dýrlingur í Danmörku. Markvarzla hans í einu orði sagt —
stórkostleg.
tryggði liðið sér rétt í 16-Iiða
úrslit ensku FA-bikarkeppninnar
eftir sigur gegn Manch.City í
Nottingham 2-1 í skemmtilegum
leik. Þá hefur félagið sex stiga
forustu í 1. deild og komið í
undanúrslit deildabikarsins. Það
var aldrei vafi á því hver úrslit
yrðu t Nottingham í gær eftir að
John Robertson skoraði fyrir
Forest á 3ju mín og Peter Withe
eftir klukkustund. Að vísu
minnkaði Brian Kidd muninn í
2-1 á 62 mín. en Forest-Iiðið hafði
tögl og hagldir í leiknum. í
fimmtu umferð bikarkeppninnar
leikur Forest á útivelli gegn QPR.
Fimm bikarleikir voru háðir í
gærkvöld og í þeim skoruðu
Lundúnalið 17 mörk i þremur
leikjum. Urslit urðu þessi.
Brighton-Notts Co. 1-2
Chelsea-Burnley 6-2
Millwall-Luton 4-0
Nottm.For.-Man.City 2-1
QPR-West Ham 6-1
Þá áttu Bolton og Mansfield að
leika en þeim leik varð að fresta. I
3ju deild gerðu Shrewsbury og
Chesterfield jafntefli 1-1.
Stórsigur QPR á West Ham var
talsvert óvæntur — og West Ham
náði forustu á 4.mín. með marki
Pop Robson. Don Givens jafnaði á
13,mín. og staðan í hálfleik 1-1. I
síðari hálfleiknum yfirspilaði
QPR mótherja sína. John Hollins
náði forustu fljótt í hálfleiknum.
Síðan skoraði Busby tvívegis, þá
Bowles úr vítaspyrnu og að lokum
Leighton James.
Chelsea fór létt með Burnley og
það þó Fletcher skoraði fyrir
Burnley eftir aðeins 30 sek.
Mickey Droy jafnaði og siðan
skoruðu þeir Steve Wickers og
Gerry Stanley í fyrri hálfleik. I
þeim síðari bættu Clive Walker,
Langley og Wilkins þremur
mörkum við — en Steve Kindon
skoraði mark Burnley.
Hjá Millwall sló hinn 27 ára Ian
Pearson i gegn. Hann skoraði
þrívegis fyrir Millwall gegn
Luton. Hann gerðist atvinnu-
maður hjá Miilwall í haust. Var
áður kennari.
Mick Vinter skoraði bæði
mörk Notts County, sem vann
heldur óvæntan sigúrí Brighton.I
kvöld verða nokkrir leikir í bikar-
keppninni — þar á meðal leika
WBA og bikarrrieistarar
Manch.Utd.
I 5. umferðinni leikur Millwall
á heimavelli gegn Notts County,
Chelsea leikur á útivelli gegn
öðru Lundúnaliði, Orient.
Sigur Júgóslava á síðustu sekúndu
— Vestur-Þjóðverjar heppnir að ná jaf ntef li gegn A-Þjóðverjum
Frá Halli Hallssyni, Kaupmanna-
höfn.
Gífurleg spenna var í leik
Juógóslava og rúmensku heims-
meistaranna í heimsmeistara-
keppninni i handknattleik í
Óðinsvéum í gærkvöld. Þegar 15
sek. voru til leiksloka jafnaði
Birtala fyrir Rúmena úr vítakasti
í 16-16. Júgóslavar hófu leik á
miðju. Brunuðu upp og strax
skotió. Knötturinn lenti í varnar-
vegg Rúmena en hrökk út í
hornið, beint í hendurnar á júgó-
slavneska hornamanninum, sem
sveif inn úr horninu og skoraði
17. og sigurmark Júgóslava. Það
mátti ekki tæpar standa. I sama
mund var gefið merki um leiks-
lok — en sigur Júgóslava þýddi
að heimsmeistararnir eru nú úr
leik í keppninni um efstu sætin.
Leikurinn var ákaflega tvísýnn
allan tímann. Rúmenar höfðu
yfir í leikhléi 10-9.
Ég horfði á leik Austur- og
Vestur-Þýzkalands í Bröndby-
höllinni hér í Kaupmannahöfn.
Þar var ákaflega sterkur varnar-
leikur og góð markvarzla. Þegar
tvær mín. voru til leiksloka kom
fyrir ákaflega umdeilt atvik
Austur-Þjóðverjum var dæmt
aukakast — og þeir lögðu knött-
inn niður á gólfið. Heiner Brand,
hinn sterki leikmaður Gummers-
bach, stökk fram, hrifsaði knött-
inn og brunaði einn upp að marki
mótherjanna og skoraði. Það var
14. mark V-Þjóðverja og í eina
skiptið, sem jafnt var i leiknum
fyrir utan upphafstölurnar, 0-0.
Ekki var skorað þær minútur,
sem eftir voru og leiknum lauk
með jafntefli 14-14. íslenzku landí
liðsmennirnir hefðu margt getað
lært hvernig leika á varnarleik
með því að horfa á þennan leik —
og markvarzlan var frábær hjá
Hoffmann í marki V-Þjóðverja en
þó enn betri hjá Schmidt hinu
megin. Lokakaflann stóð Rauer í
marki V-Þýzkalands.
Austur-Þjóðverjar virkuðu
sterkari allan leikinn og mér
fannst þeir óheppnir að missa
stig. Danskir dómarar vorur V-
Þjóðverjum hagstæðir þó svo þeir
að austan fengu fleiri vítaköst.
A-Þýzkaland byrjaði vel. Komst í
3-1, síðan 6-3 og staðan í hálfleik
var 9-7 fyrir þá. I síðari hálfleik
juku þeir muninn í 12-9. Vestur-
Þjóðverjar minnkuðu muninn í
14-12 og skoruðu svo tvö síðustu
mörk leiksins — og það síðasta
var mjög umdeilt. Böhme var
markhæstur A-Þjóðverja með 4
mörk. Grúner skoraði 3 og Engel
og Dreibrot tvö hvor. Kluhspiess
skoraði 5 mörk V-Þjóðverja.
Spengler, Deckarm, Ehret og
Heiner Brand tvö hver.
j
j
; m
; iœi f Kk 1 m
kÆk ll