Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.02.1978, Qupperneq 20

Dagblaðið - 01.02.1978, Qupperneq 20
20 DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978. í dag verður austanátl um allt land og víðast kaldi. Þurrt verður aö mestu leyti norðanlands, en rigning eða slydda með köflum sunnan til. j morgun kl. 6 var eins stigs hiti í Reykjavik og alskýjað. 1 stig og alskýjað í Stykkishólmi. á Galtarvita 3 stig og alskyjað, Akureyri — 1 stig og skýjað, Raufarhöfn — 1 stig og léttskýjað Dalatangi —2 stig og létt- skýjað, Höfn 0 stig og alskýjað Vestmannaeyjar 3 stig og alskýjað. í Þórshöfn i Færeyjum var 2 stiga hiti og skyjað, Kaupmannahöfn —1 stig og skýjað, Osló — 1 stig og alskyjað. London 3 stig og þoka, Hamborg -1 stig og léttskýjaö, Madrid 8 stig og lettskýjað, Lissa bon 12 stig og alskýjað, New York — 5 stig og lettskyjaö. Friðrik Þ. Otteson, sem lézt 24. .janúar sl. var fæddur 10. febrúar 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þuríður Friðriksdóttir og Þorlákur Ottesen. Árið 1945 kvæntist hann Bóel ísleifsdóttur og áttu þau fimm börn og eru fjögur á lífi. Þau slitu samvistum. Friðrik starfaði við Re.vkjavíkur- höfn fyrst sem verkamaður og síðar sem verkstjóri þar til 1968, er hann varð að Iáta af störfum vegna heilsubrests. Hann var búsettur á Höfn í Hornafirði hin síðari ár. Brynhildur Jónsdóttir, sem lézt 21. janúar sl. var fædd 10. febrúar 1888 að Einholti á Mýrum. For- eldrar hennar voru hjónin Jón. Brynjólfsson bóndi og Sigríður Stefanía Sigurðardóttir Brynhild- ur var tvígift. Fyrri maður hennar var Guðmundur Stefán Bjarnason. Áttu þau fjögur börn. Síðar giftist hún Einari Sv. Frí- mann og áttu þau fimm börn. Brvnhildur bjó lengst af á Aust- fjörðum, á Seyðisfirði og Norð- firði. Frá árinu 1943 dvaldist hún í Hafnarfirði og síðar í Kópavogi. Jón Sigurðsson, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 3. febrúar kl. 15.00. KVÖLDFUNDUR í STÍGAHLÍÐ FólaK kaþólskra leikmanna heldur fund i StÍKahlið kl. H.30 i kvöld. A fundinum so«ir unj’t fólk frá hihlíuskóla i Kn«landi o« «isti- heimili Mariusystra i Þý/.kalandi «« sýriir litsku««amyndir |)aóan. Fundurinn t»r opinn cillum. Aðalfundir FRA NATTURU- LÆKNINGAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aóalfundur fóluuMris vorður fimmtuda«inn 2. foh. nk kl 2().:;»0. i matstofunni art Laujía- vojii 20lv Voriji»l.*K aðalfundarstörf. Lajía- hreytinuar. Önnur mál. SAFNADARFÉLAG ÁSPRESTAKALLS holdur aöallund sunnudauinir 5 (»**)- art Norðurhrún 1. Fundurinn hofst aó lokinni mossu «k kaffidrykkju. VonjuIoK aðalfundar- störf. oinnÍK sór (iuórún Halldórsdóttir um ostakynnintíu. Stjórnmálafundir ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í HAFNARFIRÐI FUNDUR UM KÚBU MiövikudaKinn 1 fehrúar holdur Alþýðu- handalaKið i Hafnarfirði fund i (iúttó (uppi) kl. 20.30. A fundinum mætir In«ibjörg Haraldsdóttir «k ræðir um Kúhu. FUF REYKJAVÍK Almonnur fólajisfundur vorður haldinn mið- vikuda«inn 1. fohrúar að KauðárárstíK 18. Inntaka nýrra fólaua. HUSMÆÐRAFELAG REYKJAVÍKUR Xámskoið vorður haldið i viifflnpúðasaumi »u • hefst á fimmtudatunn. rpplýsinuar »o innritún i sima 23030 »uá inormni milli 2 »u 5 isima 11410 NR. 21. — 31. JANÚAR 1978. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur Kaup 218,30 425,50 197,20 3820,10 4254,50 4700,20 Sala 218,90’ 426.70 197,70- 3830,60* 4266,20- 4713.10’ 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V.-Þýzk mörk Lírur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen "Breyting frá 5464,30 5479,30- 4610,80 4623,50’ 666,60 668,40* 11015,50 11045,80’ 9633,70 9660,20* 10327,10 10355,50- 25,17 25,24- 1439,00 1443,00* 543.40 544,90- 270,70 271,50* 90,34 90.59* síöustu skráningu. 8. marz-hreyfingin stofnuð íkvöld 8. marz hefur verið alþjóðlegur dagur verkakvenna allt frá 1910. Staða hans í sögu alþjóðakvenna- hreyfingarinnar er sambærileg við 1. maí. Á tslandi hefur dagurinn ekki skipað háan sess í jafnréttisbaráttunni undanfarna áratugi. Hópur kvenna, sem kallar sig einfaldlega ,,frumkvæðisnefnd“, hefur einsett sér að breyta þessu. í kvöld verður stofnfundur sk. 8. marz-hreyfingar haldinn I félags- sal rafvirkja og múrara að Freyjugötu 27 í Reykjaýtk. Til fundarins er boðað á eftirfarandi grundvelli: — Gerum 8. marz að baráttudegi! — Kvennabarátta á grundvelli stéttabaráttu! — Gegn allri heimsvaldastefnu — gegn stríðsfyrirætlunum risaveld- anna, Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. Frumkvæðisnefndin. Sumarhús Dagheimili íbúðarhús Augu margra hafa opnazt fyrir dgœti timburhúsa Leitið upplýsinga um verð oggæði. BRÖDR. HEIDLAND AS. Selja okkur tilsniðiö efni íhúsin. Það tryggirgott verð oggottefni. STOKKAHUS HF. íslenzkir fagmenn byggja húsin. Það tryggir þéttleika oggæði, miðuð við íslenzka veðráttu. Upplýsingar verða veittar í síma 26550 og kl. 17-18 í síma 38298 iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi Framhaldafbls. 19 i Barnagæzla i Areiðanleg og barngóð stúlka óskast til að gæta 4ra ára telpú nokkur kvöld í mánuði. Þarf að vera búsett sem næst Rauðalæk. Uppl. i síma 30449. Tek börn í gæzlu fyrir hádegi, bý í Vesturbergi. Uppl. í síma 74374. 16 ára barngóð stúlka óskar eftir barnagæzlu á kvöldin. Er í Seljahverfi. Simi 76697. Kona óskast til að gæta eins árs drengs og þriggja ára stúlku allan daginn. Uppl. í síma 73762. Oska eftir stúlku eða konu til að gæta fjögurra ára stróks og eins árs stúlku. Þyrfti að geta komið heim eða búa nálægt Öldugötu. Uppl. hjá auglþ.j. DB, sími 27022. 72023 I Tapað-fundið i Gullarmband tapaðisl síðastliðið laugardagskvöld frá Þjóðleikhúsinu upp í Þórseafé eða frá Þórseafé niður á Snorra- braut. Uppl. í síma 25711. Kvengullúr tapaðist laugiirdaginn 21.1. i v.esturba*. l’ppl. i sima 22596. Viðskiptafra'ðingur tekur að sér gerð skattaframtala fyrir fvrirtæki og einstaklinga. /Tímapantanir i síma 73977. Skattframtöl. Tek að mér skatfframtöl fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Góðfúslega pantið sem fvrst í síma 25370. Aðstoðum við gerð skattframtala. Árni Einarsson lögfræðingur, Hilmar Viktorsson viðskiptafr. og Ölafur Thoroddsen lögfræð- ingur, 1 Laugavegi 178, Bolholtsmegin, símar 27210, 82330 og 35309. Skattframtiii, látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn Garðastræti 16, sími 29411 Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt áriö. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. I Hreingerningar i Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngufn, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sími 32118. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Hólmbræður. Hreihgerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Þjónusta i Húsbyggjendur- Atvinnurekendur. Getum bætt við okkur verkefnum við mótarif og aðra vinnu, hraðvirkir og vandvirkir, allt að 20 manna samhentur hópur. Upp-| lýsingar í síma 14149. Geymið1 auglýsinuna. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og aðrar skuldir. Upp.l. í síma 25370. Húseigendur,- Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. ísíma 26507 og 26891. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Breytingar á eldhús dnnréttingum, ísetningu á hurðum, skiptum um glugga, setjum upp rennur á niðurföll. Uppl. í síma 28484 eftir kl. 6 í slma 26785 allan daginn. Férðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, diseo tónlist, hring- dansár og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Dísa. Húsasmiðir ’tuka'að sér sprunguviðgerðir og þéttingar, viðgerðir og viðhald á ótlu tréverki húseigna, skrám og l.esingum. Hreinsum inni- cg úti- nurðir o.fl. Sími 41055. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. I Ökukennsla i Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan háft. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er., Magnús Helgason, sími 66660! Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg, '77. Öku- skóli og prófgögn sé þ"ess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendui' i ökutima. Kenni á Mazda 929 '77. Ökusköli og pröf- giign ef öskað er Olafur Einars- son. Frostaskjöli 13. simi 17284. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-endurhæfingar Kenni á japanska bílinn Subaru árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla — æfingatím'ar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn. varðandi ökupróf. Kenni alla,n daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingartímar Bifhjóiakennsla, simi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil'í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nítján átta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.