Dagblaðið - 01.02.1978, Page 21

Dagblaðið - 01.02.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978. 21 Tfí Bridge Vestur spilar út laufás í sex spöðum suðurs, sem Harold Franklin, enski spilarinn kunni, spilaði hér á árum áður. Vestur gaf. Norður-suður á hættu og austur opnaði á einu hjarta í 3ju hendi. Opnunin kom þó ekki í veg fyrir lokasögnina sex spaða. Norður * G1065 V KG2 o K92 + D64 Vestur * D V 85 0 G10864 * A9853 Austu' * 873 ^ D10964 ^ enginn * KG1072 Suður + AK942 V A73 <> ÁD753 + ekkert Franklin trompaði útspilið. Tók spaðaás og þegar drottningin kom frá vestri tók hann tvisvar spaða til viðbótar. Var heima. t fjórða slag spilaði hann litlum tígli ákveðinn í að láta níu blinds ef lítill tígull kæmi frá vestri. Öryggisspil. Austur má eiga slag- inn. Suður vinnur spilið. 6 á spaða, 4 á tígul og tveir slagir á hjarta. En vestur lét ekki lítinn tígul, heldur gosann, og Franklin gaf. Eyða austurs kom í ljós og síðar í spilinu svínaði suður tígulníu og vann sitt spil. Það merkilega er, að ef suður drepur tigulgosa með kóng blinds tapast spilið með beztu vörn. Suður verður að nota hjartaásinn til að geta spilað tígli á níuna. Vestur drepur á tí^ultíu og spilar laufi. Suður verður að trompa og þar fer síðasta inn- koma hans áður en tígulnían hefur verið tekin. Sennilega hefðu margir tapað þessu spili með því að trompa laufin þrjú í blindum — og reyna þannig að fá sjö slagi á spaða, þrjá á tígul og tvo á hjarta. En spilið tapast ef þeirri spilamennsku er beitt, því austur trompar tígul- kóng. Á skákmóti á Hamar í Noregi i fyrra kom þessi staða upp í skák Heikki Westerinen og Leif Ögaard, sem hafði svart og átti leik. ; wm i X n : m m w m * Wm. i gg X i lP j§§ • i w $777%'', á ii wm A * i [1 m 277771/, ílll /rrM W Zþp, mk I HP wm & ■ HP B vTw, IP Éfi 'MM áH S 34.-----Hgl + ! 35. Dxgl — Hxgl 36. Hxgl — Bxh5 37. Hxh5 — Dxa3 38. Hxh6 — Kb7! og Norð- maðurinn vann auðveldlega. Ég skil ekki, frú. Hvað er þetta sem þú kallar voffamál? Slökkvilið Lögreg la Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkviv liðið, simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. *i Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og;| 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmr’ 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. jan.—2. febrúar er í Laugavegs Apótpki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarf sfmsvara 18888. HafnarfjörAur. Hafnarfjarðárapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og! sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f sfmsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. 1 Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfja- 'ræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kí. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kh 9-18. Lokað í hádeginu miíli kl. 12.30 og 14., "" 1 ■ 1 ...................... Vegurinn viö Hliðargerði: Ofaníburður hverfur strax — llrr rr alll svo aft srKj> I sprunKurnar ofaniburfti til nirft svipuftu moli oK vrrift hrfur halda þeim opnum on hefur undanfama daRa. Þaft mælast um u -E'E ÞETTri/Va/Eísc'l F(/UU/}/VÚ>7' OFH&/Þ? - þE/H A/Æ.G/F EF/C/ LE/TGUE sf£> S/ELT) FE/////GU/7 . \ Reykjavík — Kópavogur — Soltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. t'Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f sfmum 53722. 51756., Upplýsingar um næturvaktir lækna ; eru f síökkvistöðinni I sfma 51100. Akuieyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni f sfma 22311. N»tur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni f síma 23222, slökkviliðinu f síma^ 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflftvfk. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- Tælfni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I :sfma 3360.. SímsvarÞf sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. , Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma ;1966. Heiisugæzla Slýsavarðstofan: SImT812^07 Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51 lOO.Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sfmi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Hetmsókmartírru Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18 30-19 Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fœðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl. Í5—16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. Gjörgæzludeild; (eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kí. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra .helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og' 19.-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Álla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14- 3>3. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Úþánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308.* Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lostrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maf: mánud.-fösfud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18; sunnudaga kl. 14-18. , Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270^. ^Kláhud.-föstúd. kl. 14-21, íaugárd. kl. 13-16. ' Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. .Bókin heim, Sólheimum 27. sfmi 83780.. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spaín gildir fyrir fimmtudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. ~feb.): Flest af þvi sem þú tekur þér fyrir hendur í dag krefst'meiri tima en venjulega. Ef ákveðinn aðili verður með eitthvert þras f dag skaltu mæta þvi með mjög harðri hendi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Rólegur dagur í hvivetna. Einhversem stendur þér nærri er niðurdreginn í dag og þarf á hughrevstingu þinni að halda. Eitthvert vanda- mál kemur upp heima fyrir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ættír að láta eftir þér að kaupa eitthvað handa þér persónulega i dag. Þér hættir til að evða of miklu á aðra. Hugsaðu um sjálfan þig svona einu sinni að minnstá kosti. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú færð bréf i póstinum sem léttir af þér þungum áhyggjum. Samt máttu búast við svolitilli taugaspennu. Þú verður aðskýrável ftá þinum málum. þá kemst allt i bezta lag. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Dagurinn er heppilegur til samkvæmishalds. Þú hefur líklega ofreynt þig undan- farið. Reyndu að slappa af og hafa það rólegt og skemmtilegt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Clættu þess að sýna ekki nýjum kunningjum of mikinn trúnað. Þú verðurönnum’ kafinn við ýms smáverkefni. Smáferðaíag fær bæði óvæntan og skemmtilegan endi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú færð bréf sem fær þig til jað skipta um skoðun i ákveðnu máli. Stutt og æsandi iástarævintýri er á döfinni. Þeir sem eru giftir verða (ósammála út af smámunum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð bréf sem mjög sennilega hefur bætandi áhrif á fjárhag þinn. Þú færð fréttir af giftingu sem ætti að gleðja þig. Samkvæmislíf- ið er viðburðasnautt i dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér gengur allt i haginn i dag. bæði i vinnunni og heima f.vrir. Heppilegur dagur til þess að bjóða til sfn gestum. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú þarft á meiri hvíld að halda en þú hefur fengið undanfarið. Þá gengur þér hetur að fást við verkefni sem geta verið dálítið snúin. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver í fjölskyld- unni leitar ráða hjá þér i sambandi við heilsufarslegar ástæður. Þú verður að sýna dálitla gætni í framtíðinni og láta ekki annað fólk troða á þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn byrjar rólega en brátt lendirðu i miklu annríki. Þér berst líka heimboð sem þú ættir að athuga vel. Það verða einhverjar væringar heima fyrir. Afrnælisbarn dagsins: Það verða senniléga ekki miklar brevtingar á högum þinum á árinu. Þú ferð líklega í langt ferðalag. Þeir sem eru ólofaðir lenda f einhverjum ástarævintýrum. en þau standa stutt. rarandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, ;heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tœknibþkasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi R1533 Bókasafn Kopavogs í Féíagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. .13-19, Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan. er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22..... . ______________rár GOV rGrasagarðurinn i Laugarda>l *. Oþinn fra 8 2 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- dagaog sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið dagleg^ , nema á mánudögum kl. 16-22. listasafn Tslands við Hringbraut: Opið 3ag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasefnið við Hlemmtorg: Opið, sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 ög súnnudága frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogúr'og'. Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes, ^tmi_ 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur' og Seltjamarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445- Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík. og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til .kl. 8 jarclegis og a * helgidögum er svarað alian isólarhringinn. Tekið er við tilkynníhgum um bilahir'á véifu- kferfum borgarinnar og f öðrum tilfellum,4 sem borgárbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég veit að við höfum ekki efni á að kaupa han En ef við kaupum hann samt, hver veit þá u það?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.