Dagblaðið - 03.02.1978, Page 19

Dagblaðið - 03.02.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978. LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR • 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 4 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Mar- grét Erlendsdóttir stjórnar tímanum. Sagt frá norska landkönnuðinum og mannvininum Friðþjófi Nansen’ og lesið úr bókum hans. Lesarar með umsjónarmanni: Iðunn Steinsdóttir og Gunnar Stefánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Bessí Jóhanns- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar. Gérard Souzay syngur lög úr „Vetrarferðinni" eftir Schubert. Dalton Baldwin leikur á píanó. 15.40 islenzkt mól. Dr. Jakob Benedikts- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsœlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Antilópusöngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Þriðji þáttur: Indíánarnir koma. Persónur bg leikendur: Ebeneser/- Steindór Hjörleifsson, Sara/Krist- . björg Kjeld, Toddi/Stefán Jónsson, Malla/Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/Jónína H. Jónsdóttir. Nummi/Arni Benediktsson. Aðrir leikendur: Kjuregei Alexandra og Asa Ragnarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ný vakning í œskulýösstarfi. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við séra Hall- dór S. Gröndal. 20.00 Tónlist eftir Richad Wagner. a. For- leikur að þriðja þætti óperunnar „Meistarasöngvararnir í Níirnberg“. b. Þættir úr óperunni „Tristran og ísól“. c. Hljómsveitarþáttur um stef úr óperunni „Siegfreid" (Sigfreid- Idyll). NBC Sinfóníuhljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. 20.45 Teboö. Sigmar B. Hauksson fær tvo menn til umræðu um ættjarðarást og þjóðerniskennd, Erni Snorrason og Heimi Pálsson. 21.40 Svíta nr. 1 op. 5 eftir Rakhmaninoff. Katia og Marielle Labeque leika fjór— hentápíanó. 22.00 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passíusálma. Sigurður Árni Þórðarson nemi í guðfræðideild 'les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur . ' geirsson vígslubiskup flvtui ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Fiðlukonsert > D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkovský. Zim ' Franceseatti og Filharmoníusveitin i New York leika: Dimitri Mitropoulo* stjórnar. b. Þættir úr „Spánskri svítu* eftir Albenjz. Nýja fílharmonlusýéitir í Lundúnum leikur; Rafael Friibecl de Burgos stjórnar. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónassor stjórnar spurningaþætti. Dómari Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar; — framh.: Tónlisi eftir Bach a. Sónata i h-moll fvrii flautu og sembal. Leopold Stasnv oj. Herbert Tachezi leika. b. Prelúdíuroj. fúgur i e-moll og G-dúr. Miche Chapuis leikur á orgel. 11.00 Guösþjónusta í kirkju Fíladelfíu safnaðarins í Reykjavík. Einar Gislasor fórstöðumaður safnaðarins predikar Guðmundur Markússon les ritningar orð. Kór safnaðarins svngur. Ein söngvari með kórnum: Ágústa Ingi marsdóttir. Organleikari og söng stjóri: Árni Arinbjarnarson. Daniei Jónasson o.fl. hljóðfæraleikarai aðstoða. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. Tónleikar. • 13.20 Um riddarasögur Dr. Jóna^ Kristjánsson flytur þriðja og síðast; hádegiserindi sitt. 14.00 MiÖdegistónleikar: Fró Beethoven- hátíöinni i Bonn í sept. s.l. Emil Gilels leikur þrjár píanósónötur: a. Sónata i , G-dúr op. 31 nr. 1. b. Sónata i As-dúr op. 26. c. Sónata i G-dúr op. 79. 15.00 Upphaf spíritisma ó íslandi; — fyrri hluti dagskrár Helga Þórarinsdóttii tekur saman. Lesarar með henni: Broddi Broddason og Gunnar Stefáns- son. 15.50 Tónlist eftir George Gershwin Boston Pops hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni a. Viðevjarklaustur 750 ára minning. (Aður útv. 29. sept 1976) Baldur Pálmason valdi kafla úr bók Arna um klaiiMtið og sögu Viðevjar. Lesari með honum: Margrét Jónsdóttir. Árni Óla flytur frumortan „Úð til Viðeyjar". b. Söngleikurinn „Loftur” Þáttur tekinn saman af Brvnju Benediktsdóttur og Erlingi Gislasyni. Höfundar Ieiksins eru Oddur Björnsson. Kristján Arnason og Leifur Þórarinsson. (Áður á dag- skrá 11. nóv. sl.). 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Upp á líf og dauöa'* eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir lýkur lestri sögunnar (7). 17.50 Harmonikulög: Tony Romano. Egil Haugéog Jo Privat leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.25 Um kvikmyndir Friðrik Þór Frið- riksson og Þorsteinn Jónsson fjalla um kvikmyndahátíðina í Revkjavfk. 20.00 Bizet og Grieg a. Parísarhljómsveit- in leikur tvær svítur eftir Georges. Bizet: Carmen-svítu og „Barna- gaman": Daniel Barenboim stjórnar. b. Hljómsveitin „Northern Sinfonia" leikur „Siðasta vorið" hljómSvcitar- verk nr. 2 op. 34 eftir Edvard Grieg; Paul Tortelier stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus F'riðrik Þórðarson islenzkaði. Óskar Halldórsson les. (7). 21.00 íslenzk einsöngslög 1900—1930, V. þáttur Nína Björk Eliasson fjallar um lög eftir Arna Thorsteinsson. 21.25 „Heilbrigð sál í hraustum likama ". Annar þáttur. Umsjón: Geir V. Vil- hjálmsson sálfræðingur. Rætt við sál- fræðingana Guðfinnu Eydal og Sigurð Ragnarsson, Bergljótu Halldórsdóttur meinatækni, Jónas Hallgrimsson lækni. Martein Skaftfells og fleiri um ýmsar hliðar heilsugæzlu. 22.15 „L»risveinn galdrameistarans'* eftir Paul Dukas Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: André Prévin stj. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. „í Fingalshelli'*. forleikur op. 28 eftir Felix Mendels- sohn. Konunglega filharmoniusveitin i Lundúnum leikur: Sir Malcolm Sargent stjórnar. b. „Exultate. jubilate" mótetta eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa ftyngur og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Colin Davis stjórnar. c. Óbókonsert i (’-dúr eftir Joseph Haydn. Kurt Kalmus og Kammer- sveitin i Miinchen leika: Hans Stadlmair stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson planó- leikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand í þýðingu sinni og Ragnars Lárussonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Gömul Passíu- sálmalög í útsetningu Sigurðar Þóröar- sonar kl. 10.45: Þuríður Pálsdóttir. Magnea Waage. Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson svngja. Dr. Páll Ísólfsson leikur með á orgel Dómkirkj- unnar. Samtímatónlist kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maður uppi á þaki'' eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (5). 15.00 Miödegistónleikar: íslenzk tónlist a. Dúó fvrir óbó og klarinettu eftir . Fjölni -Stefánsson. Kristján Þ. Step- hensen og Einar Jóhannesson leika. b. Lög eftir Sigursvein D. Kristinsson við Ijóð eftir Þorstein Erlingsson. Guðrún Tómasdóttir svngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianö. c. Divertimento fvrir sembal og strengjatrió eftir Hafliða Ilallgrims- son. Helga Ingólfsdóttir. Guðný Guðmundsdóttir. Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika. d. „Stig“ eftir Leif Þórarinsson. Kammersveit Revkjavikur leikur; höfundurinn stjórnar. e. Sinfóníetta fvrir blásara. pianó og ásláttarhljóðfæri eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephen- sen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynriingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flvtur þáttinri. 19.40 Um daginn og veginn Kristján Friðriksson iðnrekandi talar. 20.00 Lög unga folksíns Ásta R. Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Díbs litla'' eftir Virginíu M. Alexine Þörir S. Guð- bergsson les þýðingu sina (9). 22.20 Lestur Passíusálma Sigurður Arni Þórðarson guðfræðinemi les 12. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. * 22.50 Kvöldtónleikar. a. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Pelleas og Melisande”. leikhústónlist eftir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. b. Josef Suk og Tékkneska fíl- harmoníusveitin leika Fiðlukonsert i g-moll. op. 26 eftir Max Bruch; Karel Aneerl stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 , og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir heldur áfram að lesa „Söguna af þveríyndá Kalla" . eftir Ingrid Sjöstrand (2). Tilkvnningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur forleik að óperunni „Roberto Devereux" eftir Gactano Donizetti; Richard Bonvnge stj. / FíI- harmóníusveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén: Leif Segerstam stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraöra og sjúkra Umsjónarmaður: Ölafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar Ake Olofsson og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps- íns leika Fantasiu fyrir’ selló og strengjasvcit eftir Hans Eklund; Harry Damgaard stjórnar. Columbiu- sinfóníuhljómsveitin Ieikur „Koss álf- konunnar". ballettmúsík eftir Igor Stravinskv; höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tímann. 17.50 Aö tafli Guðmundur Arnlaugsson flvtur skákþátt og greinir frá Revkja- víkurmótinu. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tiík.vnningar, 19.35 Hvaö er aö gerast í Kambódíu? Elín Pálmadóttir blaðamaður flytur erindi. 20.00 Sónata í B-dúr fyrir klarínettu og píanó op. 107 eftir Max Reger. Wendelin Gaertner og Richard Laus leika. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus Friðrik Þórðarson þýddi. Öskar Halldórsson íes (8). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Anna Þór- hallsdóttir syngur íslenzk lög Gisli Magnússon íeikur með á píanó. b. Seljabúskapur í Dölum Einar Kristjáns- son fyrrverandi skölastjóri á Laugum flvtur frásöguþátt. c. Töfraklæðiö Ingi- björg Þorgeirsdóttir les þrjú frumort kvæði. d. Skyggni Helga Sveinssonar. Gunnar Stefánsson les þátt úr Evfirzkum sögnum eftir Jónas Rafnar. e. Kórsöngur: Karlakór Reykja- víkur syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.20 Lestur Passíusálma Hilmar Baldurs- son guðfræðinemi Íes 13. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmoniku- lög: Adriano og félagar hans leika. 23.00 Á hljóöbergi Undirleikarinn ófeimni: Gerald Moore spilar og spjallar i annað sinn. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Söguna af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand (3). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Ég ætla aö spyrja Guö" kl. 10.25: Guðrún Ásmunds- dóttir les umþenkingar barns um lífið og heilaga ritningu. Höfundar: Britt G. Hallquist og Inger Hagerup. Þýð- andi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Lesari ritningarorða: Séra Arngrímur Jónsson. Fyrsti þáttur. Passiusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja; dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Morguntón- leikar kl. 11.00: Fílharmoníusveitin í Helsinki leikur Píanókonsert nr. 2- „Fljótið" op. 33 eftir Selim Palmgren; Jorma Panula stj. : Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Falstaff". sinfóníska etýðu eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sína (6). 15.00 Miödegistónleikar Enska kammer- sveitin leikur Sinfóníu nr. 2 í Es-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Raymond Leppard stjórnar. Elisa- beth Speiser syngur „Þýzkar aríur“ eftir Georg Friedrich Hándel; Barokk-kvintettinn í Winterthur leikurmeð. Milan Turkovicog Eugéne Ysaye-strengjasveitin leika Fagott- konsert í C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal; Bernhard Klee stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). . 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" oftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Nicolaus Zwetnoff leikur ó balalajku þjóðlega rússneska tónlist; Guðrún Kristins- dóttir leikur með á píanó. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Draumar og dáöir Séra Sigurjón Guðjónsson les erindi eftir séra Þor- stein Briem, flutt á ungmennafélags- samkomu 1928. 20.55 Orgeltónlist Marcel Dupré leikur á orgel Saint-Sulpice kirkjunnar í París Pastorale eftir César Franck. 21.15 „Fá ein Ijóö" Ingibjörg Stephensen les úr nýrri bók Sigfúsar Daðasonar. 21.25 Stjömusöngvarar fyrr og nú Guð- mundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Þriðji þáttur: Wolfgang Windgassen. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Díbs litla" eftir Virginíu M. Alexine Þórir S. Guð- bergsson les þýðingu sína. Sögulok (10). 22.20 Lestur Passíusálma Hilmar Baldurs- son guðfræðinemi les 14. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Böm á virkum degi. Þáttur um dag- vistun barna. Umsjón: Þórunn Gests- dóttir. 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveit franska útvarpsins leikur Forleik eftir Paul Dukas og Pastorale d'Eté, hljómsveitarverk eftir . Arthur Honegger; Jean Martinon stjórnar. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur Sinfóníu nr. 15 i A-dúr op. 141 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxím Sjostakovitsj stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 LagiÖ mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Júlía Sumner" efftir John Whitewood. Þýðandi: Aslaug Árna- dóttir. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Flutt af leikurum i Leikfélagi Akureyrar. Persónurog leikendur: Júlla Summer........Saga Jónsdóttir Frú Pritchard ...Björg Baldursdóttir David Summer .......Erlingur Gíslason Janet .........Þórey Aðalsteinsdóttir Bill Morrison....Þórir Steingrímsson Helen Richards „Sigurveig Jónsdóttir 22.00 Strokiö um strengi. Arto Novas sellóleikari leikur smálög eftir Saint- Saéns, Sibelius, Webero.fl. 22.20 Lestur Passíusálma. Hreinn S. Hákonarson les 15. sálm. 22.30 Prelúdíur og fúgur eftir Bach; — framhald (3). Svjatoslav Rikhter leikur á píanó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.L 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (5). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Ég man þaö enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómlistarflokkurinn „Colegium Con Basso" leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca / Benny Goodman og Sinfóníuhljómsveitin I Chicago leika Klarinettukonsert nr. 2 I Es-dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö ólafur Jónsson les þýðingu sína (7). 15.00 Miödegistónleikar György Sandor leikur Píanósónötu nr. 6 í A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. Georges Barboteu og Geneviéve Joy leika Sónötu fyrir horn og píanó op. 70 eftir Charles Koechlin. 15.45 Lesin dagskra næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-. dóttir les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugs- son. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabiói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: George Traut- woin frá Bandaríkjunum Einleikari: Gunnar Kvaran sellóloikari. a. Gaman- forleikur eftir Victor Urbancic. b. Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Árna- son kynnir tónleikana — 20.35 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.25 Sónötur efftir Debussy a. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu I g-moll fyrir fiðlu og pianó. b. Roger Bourdin, Colette. Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu. 21.55 „Kamala", skáldsögukafli eftir Gunnar Dal Höskuldur Skagf jörð les. 22.20 Lestur Passíusálma Hreinn S. Hákonarson guðfræðinemi les 16. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatimi kl. 11.10: Dýrin okkar. Jónina Hafsteinsdóttir talar um fiska í búrum, fóðryn þeirra og umhirðu. Lesið úr bókinni „Talað við dýrin" eftir Konrad Lorenz í þýð- ingu Símonar Jóhannesar Agústsson- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauks- son sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar. Ervin Laszlo leikur pianótónlist eftir Jean Sibelius. Elly Ameling syngur ljóðsöngva eftir Franz Schubert; Jörg Demus leikur með á píanó. 15.40 islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- ' beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrít bama og unglinga: „Antilópusöngvarínn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson.* Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Fjórði þáttur: „Fjallaþorpið". Per- sónur og leikendur: Ebbi/Steindór Hjörleifsson, Sara/Kristbjörg Kjeld. Toddi/Stefán Jónsson. MalIa'Þ.óra Guðrún Þórsdóttir. Emma/Jónin t H. Jónsdóttir. Jói Hákoh Waaiie. Nummi/Árni Benodiktsson, Tíóla - Ása Ragnarsdóttir, Sólblóm /Kjuregej Alexandra, Langfótur/Jón Sigur- björnsson. Sögumaður: Þórhallur Sigurðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Fyrsti þáttur: Is og vatn: Umsjón: Tómas Einarsson. M.a. rætt við Helga Björnsson jöklafræð- ing og Sigurjón Rist vatnamælinga- mann. 20.05 Óperutónlist: Atríöi úr óperunni „Mörtu" eftir Flotow. Anneliese Rothenberger. Hetty Pliimacher. Georg Völker, Fritz Wunderlich, Gott- lob Frick og Robert Koffmane syngja með kór og hljómsveit Borgaróper- unnar í Berlín; Berlislav Klobucar stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir. 20.55 UmræÖur um umhverfismál á Noröuriöndum. Borgþór Kjærnested stjórnar þætti með viðtölum við um- hverfisverndarmenn. og tónlist frá mótum þeirra. Lesari: Björg Einars- dóttir. 21.40 Vínarvalsar. Ríkishljómsveitin í Vfn leikur; Robert Stolz stjórnar. 22.00 ÚÞdagbók Högna Jónmundar. Knút- ur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald A. Sig- urðsson. 22.20 Lestur Passíusálma. Hlynur Arna- son guðfræðinemi les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. sár (Penny Serenade) og fara þau Carv Crant og Irene Dunne med aðalhlutverkin í henni. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10:00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Söguna af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög rhilli atr. Popp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Melos hljóðfæra- flokkurinn leikur Sextétt fyrir klarf- nettu, horn og strengjakvartett eftir John Ireland. Tékknesk kammer- hljómsveit leikur Serenöðu f E-dúr fyrir strengjasveit op. 22 eftir Antonín Dvorák; Josef Vlach stj. X

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.