Dagblaðið - 03.02.1978, Síða 21

Dagblaðið - 03.02.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1978. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Dormann Richardo disilvél meö startara og dínamó, 70-90 ha. til sölu. Uppl. eftir hádegi í síma 33338. Hey. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. eftir kl. 17.30 öll kvöld og um helgina í síma 18487. Múrarar, húsgagnasmiðir. Til sölu Automan loftpressa sem þjappar 550 1 á mínútu, hentar fyrir verkstæði. Á sama stað er til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 44561. Tilboð óskast í vörulager, sem er t.d. barna- fatnaður, kvenfatnaður og snyrtivörur. Uppl. hjá auglýsinga- þj.DBísíma 27022. H72329 Brún jakkaföt á 13-14 ára dreng ásamt stökum jakka með vesti til sölu, einnig steikarpanna, hentar fyrir hótel eða mötuneyti. Upplýsingar í síma 18127 eftir kl. 17. Blýbræðsluofn til sölu ásamt mótum til að steypa póla og rafgeymatengi. Einnig ýmis tilheyrandi tæki og áhöld. Hentugt þeim sem vildu skapa sér sjálfstæða atvinnu við rafgeyma- samsetningu (-framleiðslu), við- gerðir og þjónustu. Upplýsingar í síma 83748. Antik húsgögn, sjónvarp, útvarp og ýmsir innan- stokksmunir til sölu vegna flutn- ins á Freyjugötu 43. Notuð gólfteppi til sölu ca 40 ferm. Upplýsingar síma 85657 eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu Kling búðakassi. Verð aðeins kr. 60.000. síma 82660 og 33587. Uppl. í Til sölu froskköfunarhúningur. Til sýnis að Réttarholtsvegi 75 eftir kl. 5. Notaður hnakkur. Vandaður enskur, notaður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 13212. Til sölu 5-6 innihurðir, góðar, seljast ódýrt, og Rafha eldavél. Uppl. í síma 52286 eftir kl. 7. Til sölu eldhúsborð og 6 stólar, Kelvinator ísskápur, amerísk sjálfvirk þvottavél, hjónarúm, nýr svefnbekkur og kommóða. Uppl. í síma 36724. Til sölu ísskápur, ryksuga, bókaskápur, barnarimla- rúm, hár barnastóll, barnakerra plötuspilari, Master hitari og ýmis heimilistæki, svo sem brauðrist, gúndapottur, áleggshnífur og fleira. Uppl. í síma 82728. Til sölu sjónvarpstæki, svart-hvítt, stereoradíófónn, plötuspilari með magnara og hátölurum, snjódekk fyrir Skoda 1202 og Skoda Combi, einnig Peugeot 204. Sími 11668 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu árs gamall hnakkur og fleira. 84962. Uppl. í síma Plastskilti. Framleiðum skilti á krossa, hurðir, póstkassa í stigaganga og barmmerki og alls konar aðrar merkingar. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Til sölu kæliskápur á kr. 16 þús og lítil gömul Hoover þvottavél á 12 þús. kr. Einnig nýir og notaðir vélavarahlutir í Moskvitch ’65 á kr. 10 þús. Uppl. í síma 17914 milli kl. 2 og 6 laugardag og súnnudag. (Jón). I Óskast keypt i Geirskurðarhnifur óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 92-2355. CUPPIT/ Cl+OPá CUPPITY ~)f Skriðkvikindið þittl! bað ætti að troða þig niður!! Gættu þin á járnsmiðum semtyggja tvggigúmmi. Það er ekkert mál að setja svona'j upp sjálfur... /nú þarf maðurbaraj |að finna frárennslis- 'rörið í kjallaranum^ Ritvél og skrifborð ióskast. Öska eftir vel með farinni notaðri ritvél og skrifborði. Uppl. í síma 28186. Nýlegt sófasett, svart-hvítt sjónvarp, plötuspilari og hátalarar óskast. Uppl. í síma 75227 eftir kl. 6 virka daga. Hitablásari fyrir hitaveitu óskast, allar koma til greina. Uppl. 50362. stærðir í síma Gufuketill óskast. Vantar 12 til 16 ferm gufuketil eða stærri, einnig miðstöðvarketil, minnst 21 til 26 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72088 Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Öska eftir að kaupa lítinn gas-ísskáp í sumarbústað. Uppl. í síma 51457. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744: Fisher Price leikföng, dúkkuhús, skóli, þorp, sumarhús, sjúkrahús, bílar, peningakassi, simar, flugvél, gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. sími 14744. Urval ferðaviðtækja 3g kassettusegulbanda. Bíla- ægulbönd með og án útvarps. Bilahátalarar og loftnet. T.D.K. 4mpex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir <assettur og átta rása spólur. stereóheyrnartól. íslenzkar og er- lendar hljómplötur, músík- cassettur og átta rása spólur, cumt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bérg- þórugötu 2. Sími 23889. Fermingarvörurnar allar á einum stað, sálmabækur, servíettur og fermingarkerti, hvítar slæður, hanzkar og vasa- klútar. Kökustytlur, fermingar- kort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafnagylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing- ólfsstræti 6. Tek að mér að leysa út úr banka og tolli gegn greiðslufresti. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð inn á afgr. Dag- blaðsins merkt ,,Vörur“. Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið, koddar, svæflar, vöggusængur, straufrí sængurverasett, kr. 5700, hvítt flónel, kr. 495 metrinn, óbleiað léreft, kr. 545 metrinn, þurrkudregill, kr. 270 metrinn, bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand- klæði, kr. 1650, prjónakjólar, 11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300, grár litur. Lakaefni margir litir, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. I Fyrir ungbörn b Silver Cross kerruvagn til sölu, einnig Silver Cross skermkerra. Uppl. í síma 34375. Stór og rúmgóður .barnavagn óskast Uppl. í síma 17227. Fatnaður B Til sölu er nýr, síður kjóll númer 42, einnig brún kápa númer 42-44 með minka- kraga. Nánari uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72131. I Teppi UUargólfteppi —nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkurvegi 60, Hafnarf., sími 53636. Skíði til sölu, lengd 1,50, einnig skór og stafir. Uppl. í síma 38793. Húsgögn B Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar. nýlega yfirdekkt. Uppl. í síma 82105. Hjónarúm, svefnbekkur og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 16684 til kl. 15.30 og eftir kl. 20. Sem nýtt tekkborðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 76541 eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu sófasett og borð, borðstofusett, stólar og fleira. Uppl. eftir kl. 6 í dag í síma 22669. Til sölu eins árs gamall svefnsófi, vel með farinn. Uppl. í síma 53319 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa hlaðrúm eða kojur. Uppl. í síma 15974. Til sölu eins manns svefnsófi, nýyfirklæddur. Uppl. í síma 10802. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stóiar. Verð 30.000,- Sími 53231 eftir kl. 6. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður >og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Nýtt rokókósófasett til sölu af sérstökum ástaíðum. Ólífugrænt plussáklæði. verð 500 þús. Uppl. í sinta 17227. flljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins. af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tégundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land ailt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. I sima 24610, Hverfisgötu 108. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra Bra rúmum og hlaðeiningum í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýting á leikskvæði lítilla barna- herbergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftir kl. 7. Sófasett. Nýlegt, vel með farið sófasett óskast til kaups. Einnig eldhús- borð og stólar. Hringið i síma 32707. Heimilistæki B 2ja ára gömul Frigidaire þvottavél til sölu. Uppl. í síma 74197. Til bygginga Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. B Hvítt ónotaö, örlítið gallað baðker, 1.70x70 cm, til sölu. ðdýrt. Sími 24277 milli kl. 9 og 6. Mótatimbur óskast til kaups, 1x6. Uppl. í síma 44546 eftir kl. 7. Hljóðfæri B Til sölu Hagström senobrita kassagítar. Verð 26 þús. Uppl. í sínia 99-3688.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.