Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.02.1978, Qupperneq 5

Dagblaðið - 27.02.1978, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. FEBRUAR 1978. Klofningur um ólöglegu aðgerðirnar: Mikill meirihluti stjórnanna stendur að verkfallinu Talsverður klofningur er kom- inn upp I röðum stjórnenda verkalýðsfélaganna um þátttöku i ólöglegu aðgerðunum 1. og 2. marz. Þó stendur mikill meiri- hluti stjórnenda sambandanna að þessum aðgerðum. Þær voru sam- þykktar með 10 atkvæðum gegn einu i stjórn BSRB og höfðu áður verið heimilaðar með 58 at- kvæðum gegn tveimur á for- mannaráðstefnu BSRB, að sögn Kristjáns Thorlacius, formanns bandalagsins. Æðsta stjórn ASÍ, um tuttugu menn, samþykkti að- gerðirnar með öllum atkvæðum nema hvað þrír sátu hjá, að sögn Snorra Jónssonar, sem gegnir for- setastarfi í ASÍ. Launamálaráð Bandalags há- skólamanna stendur að ólöglegu aðgerðunum og telur sig hafa um- boð til þess fyrir hönd bandalags- ins, að sögn Jóns Hannessonar, formanns ráðsins. Jónas Bjarna- son, formaður bandalagsins, kveðst hins vegar fyrir hönd stjórnar þess ekki hvetja háskólamenn til ólöglegra aðgerða. BÚIZT VIÐ LÍTILLI ÞÁTTTÖKU SJÓMANNA Forseti Farmanna- og fiski- mannasambandsins, Ingólfur Ingólfsson situr f samráðsnefnd launþegasamtakanna, sem mælir fyrir um verkfallið. í stjórn sam- bandsins hefur komið fram á- greiningur um, að hve miklu leyti forsetinn geti komið fram fyrir hönd -sambandsins f málinu. Óskar Vigfússon, forseti Sjó- mannasambandsins, fylgir ólög- lega verkfallinu og tekur þátt f undirbúningi þess. Hann telur sig hins vegar ekki geta skuldbundið sjómenn til þátttöku og sat hjá við afgreiðslu málsins f stjórn ASl. Mun mest velta á afstöðu ein- stakra skipstjóra, hver þátttaka sjómanna verður, en helzt er búizt við, að hún verði lítil. Þá stendur Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur ekki að verk- fallinu, og það nýtur ekki stuðn- ings formanns Landssambands verzlunaFmanna. Bankamenn verða heldur ekki með. . A einstaka stöðum kann verk- fallið að verða skemmra en tveir dagar. Hins vegar stendur mikill meirihluti stjórnenda verkalýðs- félaga að þessum aðgerðum, eins og fram kom í byrjun þessarar fréttar. HH Mörg hundruð lítrum af bensíni stolið — úr tönkum bfla á Akranesi Tveir ungir menn sitja nú inni á Akranesi vegna gruns um aðild að mörgum þjófnuðum sem átt hafa sér stað á Akranesi að undanförnu. Þjófnaðirnir eru aðallega f sambandi við tóbak, sælgæti og ýmislegt smávegis úr söluturnum og lfkum verzlunum. I öðru lagi hefur orðið uppvíst um stuld á mörg hundruð lítrum af bensfni úr bensfntönkum bifreiða víðs vegar um bæinn. Ekki er enn ljóst hvort margir eru viðriðnir þessi mál eða fáir en rannsókn er f fullum gangi. ASt. Styður ÞU á réttu hnappana? Þetta er mikilvæg spurning fyrir alla sem veita sérverslunum, matvöruverslunum og þjónustufyrirtækjum forstöðu. ÖÞessir hnappar tilheyra DTS 100. \DTS er greiðslureiknir. MHLj DTS 100 sýnir sjálfvirkt (með því að styðja á réttan hnapp) hve mikið gefa skal tii baka. DTS 100 léttir afgreiðslustörf. DTS 100 hefur öruggan leiðréttingarbúnað. DTS 100 sýnir heildarsöluverð fjögurra vöruflokka samtímis. DTS veit nákvæmlega hvaða upphæð á að vera = \ í skúffunni. — (Meira að segja þegar vörum er skiiað og greitt er úr kassa.) DTS 100 hefur sjálfvirkan margfaldara. DTS 100 er greiðslureiknir. DTS er sannarlega nafni sínu samkvæmur. Með DTS 100 styður þú á hugvitsamlega hnappa. Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu — Reykjavík Box 454 — Sími 28511 ,Með DTS 100 styður þú á réttu hnappana* ~ C/ LITSJÓNVARPSTÆKIN FRÁ 9/ GENERAL ELECTRIC x TOPP FRAMLEIÐSLA Á FRÁBÆRU VERÐI 22”...............KR. 359.000, 26”................KR. 425.000, 26” M/FJARSTÝRINGU KR. 467.000, 1 árs ábyrgð Sölustaðir: TH. GARÐARSSON H/F Vatnagörðuni 6 Sími 86511 (2 línur) UTVARPSVIRKJA MEISTARI o HN0TUKASSI o IN-LINE-MYNDLAMPI o KALT EININGAKERFI o SNERTIRÁSASKIPTING o SPENNUSKYNJARI Staðgreiðsluafsláttur S10NVARPSVIRKINN Arnarbakka2 Simar 71640 -71745 9 C

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.