Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.04.1978, Qupperneq 4

Dagblaðið - 12.04.1978, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1978. Þingmenná elleftu stundu með breytingatillögurá kosningalögum: REYKJANESKJÖRDÆMI SKIPT í TVENNT? Oddur Ólafsson alþingismaður. Nokkrir þingmenn reyna á elleftu stundu að fá fram breytingar á kosningalögum. Oddur Ólafsson (S) lagði fram frumvarp í fyrradag, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir, að núvcr- andi Reykjaneskjördæmi verði skipt í tvö kjördæmi. Kjördæmin verði því níu í stað átta, og kjördæmakosnum þing- mönnum fjölgað úr 49 í 56. Hins vegar fækki uppbótarmönnum úr 11 i 4 við þessa breytingu. Kjördæma- kosnum þingmönnum i Reykjavík verði fjölgað úr 12 í 14. Oddur sýnir fram á, að við þessa breytingu mundi skapast meira jafnrétti en nú er milli kjördæma. Fjórir þingmenn báru einnig fram í gær frumvarp um breytingar á út- reikningi uppbótarsæta. Þeir leggja til, að hætt verði að veita uppbótarsæti eftir prósentu af atkvæðamagni en eingöngu stuðzt við atkvæðamagn. Flytjendur þessa frumvarps eru Ennfremur geti fleiri en einn fram- Ellert B. Schram (S). Jón Skaftason (F), bjóðandi hvers flokks hlotið uppbótar- Guðmundur H. Garðarsson (S) og sæti í sama kjördæminu, svo sem í ÓlafurG. Einarsson (S). Reykjavík. Þingmennirnir fjórir sýna DB hefur áður greint frá frumvarpi fram á, að við þetta mundi skapast aukið Jóns Á. Héðinssonar (A) um breytingar jafnræði milli kjördæma. á kosningalögum. HH. Skúla á Laxalóni ákveðnar 15 milljóna króna bætur — Samkvæmt mati var tjónið 32 milljónir Skúla Fálssyni á Laxalóni verða sinum tíma metið á kr. 32 milljónir. Á bréf þar sem hann fer fram á endur- greiddar 15 milljónir króna vegna tjóns, grundvelli heimildarákvæða í fjárlögum skoðun á bótafjárhæðinni og að hún sem hann varð fyrir, þegar seiðum í lax- hefur nú verið ákveðið að bæta Skúla verði hækkuð verulega þannig að fjár- eldisstöð hans var fargað að boði yfir- tjóniðmeð 15 milljónum króna sem fyrr tjón hans verði að fullu bætt. valda sl. hausl. segir. BS. Tjón það, sem Skúli varð fyrir, var á Skúli hefur þegar ritað rikisstjórninni Svalahurðir — aðeins kr. 35.760.- Vegna hagstæðra ef niskaupa bjóðum við svalahurðir á tilboðsverði þessa viku. OREGON-PINE svalahurðir með þéttilistum, glerlistum og læsingu á kr. 35.760 + söluskattur. Smíöað eftirmáli. Smíðum einnig útihurðir, bílageymsluhurðir, flekahurðir ogglugga. Trésmiðjan MOSFELL sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit Sími 91-66606 Hverffi 18 Nýbýlav. offan Stórahjalla Stórihjalli Grænihjalli Rauðihjalli Litlihjalli Efstihjalli Hverfi 6 Dalbrekka Auðbrekka Langabrekka Álfhólsvegur Húsaröðin nær Löngubrekku Hverfi 4 Vogatunga Bræðratunga Grænatunga Hrauntunga Hverfi 4a Hlíðarhvammur Hverfi 12 Hafnarfjörður Blómvangur Laufvangur Urðarvangur Sölubörn vantar í eftirtalin hverfi I Kópavogi: Hverfi 1 Ásbrautin öll Hraunbraut frá Ásbraut að Hábraut Hverfi 10 Melgerði Vallargerði Urðarbraut Borgarholtsbraut Húsar. nær Melgerði Hverfi 15 Hlégerði Suðurbraut Hverfi 16 Skjólbraut Meðalbraut Uppl. f síma 36720. „Herkules” Richter- Haaser Gamall kunningi var mættur á stjórnpalli sinfóniunnar sl. fimmtu- dagskvöld. Karsten Andersen heitir sá og starfaði þó nokkur ár sem fastur stjórnandi hljómsveitarinnar. Hafa ef- laust orðið miklir fagnaðarfundir með honurn og hljómsveitinni. Ekki var beinlinis hægt að segja það sama um áheyrendur. i það minnsta lét stór hluti fastagesta sig vanta á bekkina að þessu sinni. og afgangurinn virtist heldur i daufara lagi. Þvi ber ekki að leyna. að maður hefur stundum heyrt hljómsveitina leika betur og af meiri áhuga en gert var i fyrsta verkinu. for- leiknum að Töfraflautunni. En þetta hljómaði samt ekki svo illa. og stund- um voru allgóðir sprettir. Svo komu „Bjarkamál" Jóns Nordal. Þó þetta tónverk sé stórmerkilegt. skoðað í íslandssögulegu ljósi, þá verkaði það dálítið þreytandi og langdregið i þetta sinn. Jón hefur svo sannarlega samið margt fallegra og skemmtilegra siðan 1956 og þarf varla að minnast á neitt þvi til sönnunar, þó strax fljóti Brota- spil og Langnætti upp í hugann. Nei. Bjarkamál hafa yfir sér tækifæris- hátíðleika, sem er ekki sannfærandi í höndunum á neinum, og eiginlega stórskritinn þegar jafn falslaust og „ekta” tónskáld og Jón á i hlut. Eftir hlé kom svo vinurinn Hans Richter-Haaser og lék píanóhlutverkið i fyrsta konserl Brahms. Menn geta deilt einsog þeir vilja um leik hans; undirrituðum fannst hans stórkost- legur. Að visu var hann næstum laus við feilnótur og að því leyti ekki eins spennandi og hjá Tónlistarfélaginu um daginn. En þetta var „ekta" Brahms fullur af römmu sveita- mannsstolti og tilfinningasemi. Hljóm- sveitin var þarna einsog útá þekju. eða var það stjórnandinn? Hvað sem olli, þá var leikur hennar þvi miður ömurlegt 6utl og ófyrirgefanlegt í jafn augljósu og velþekktu tónverki. En Richter-Haaser bjargaði semsagt „sjó- inu”, enda var einsog áheyrendum hefði fjöglað um helming og vel það í iokakappinu. L.Þ. Blaðburðarbörn óskast: Austurbrún, Norðurbrún, Kleifarvegur, Kópavogur (vesturbær), Skjólbraut, Kópa vogsbraut 2-18 UppLísíma27022 MMBIMIB

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.