Dagblaðið - 12.04.1978, Side 6

Dagblaðið - 12.04.1978, Side 6
Þrátt fyrir gifurlega leit itölsku lögreglunnar og hersins að mannræningjum Aldo Moros, verður yfirvöldum litt ágengt. Skæruliðar hafa betur i taugastriðinu sem háð er. Hér sjást lögreglumenn brjótast inn i hús i leit að ræningjunum. þúsundir hermanna m.a. þátt í leitinni. En hin vel skipulögðu samtök skæruliðanna hafa enn betur í viður- eigninni við yfirvöld. -Skæruliðasam tökin hafa kosið taugastríð, þar sem eina sambandið við yfirvöld eru bréf Aldo Moros og tilkynningar um alþýðudómstól yfir honum. — Lögreglan í Tórínó vonast til að ná upplýsingum frá særðum skæruliða voru skotnir i fæturna á síðasta ári, en skot í fætur virðist vera eins konar vörumerki Rauðu herdeildanna. Enn sem komið er hefur enginn lýst ábyrgð á þvi ódæðisverki og embættismaður í Tórinó sagði að ólíklegt væri að Rauðu herdeildirnar lýstu þeirri ábyrgð á sig ef þeirra maður væri á sjúkrahúsi. Lögreglan beið við rúm Piancones, en engar fréttir var að hafa frá Róm, þar sem ræningja Moros er leitað. í gær einbeitti lögreglan sér að leit i Abruzzifjöllum nálægt Róm og tóku Ítalska lögreglan beið þess með ákafa að hefja yfirheyrslur yfir særðum skæruliða, sem gæti hugsan- lega veitt nauðsynlegar upplýsingar i leitinni að mannræningjum Aldo Moros. Skæruliöinn Christofaro Piancone var fluttur alvarlega særður á sjúkra- hús í Tórínó eftir að fangavörður skaut að honum í gær, er hann og tveir skæruliðar til viðbótar réðust á fangavörðinn Lorenzo Cutogno þar sem hann var að fara út úr íbúð sinni. Cutogno lézt en náði áður að særa Piancone. Cutogno er ellefta fórnar- lamb ofbeldishrinunnar, sem gengur yfir ítaliu það sem af er þessu ári. Fyrirhugað var að flytja hann frá Tórino, þar sem óttazt var að ráöizt yrði á hann en vinstrisinnar reyndu að sprengja bil hans í fyrra. Lögreglan í Tórínó, sagði að skæruliðinn Piaucone, sem er 28 ára að aldri, væri þekktur stuðnings- maður vinstri öfgamanna. Hann vann áður við Fiat bifreiðaverksmiðjurnar og var grunaður um árás á lækni Fíat- verksmiðjanna árið 1975. Rauðu her- deildirnar lýstu sig síðar ábyrgar fyrir árásinni á lækninn Luigi Solera, en hann var skotinn fjórum skotum i fæturna. Sem kunnugt er rændu Rauðu herdeildirnar Aldo Moro fv. forsætisráðherra Italíu í síðasta mánuði. Þá vann Piancone á jseim stað i Fíat verksmiðjunum, þar sem fimm menn Geimfararnireigaí erfiðleikum með að standa uppréttir Sovézku geimfararnir Júri Romanenko og Georgi Gretsko sögðu I gær að eftir að þeir komu til jarðar eftir að hafa sett dvalarmet I geimnum hefðu þeir átt I erfiðleikum með að ganga uppréttir. Þeir sneru til jarðar i síðasta mánuði eftir að hafa dvalizt 96 daga um borð I Saljut 6 i geimvisindastöðinni. Oleg Gazenko, sérfræðingur i læknisfræði geimfara, sagði að geim- fararnir hefðu verið fimm kg léttari en eðlilegt væri, þegar þeir sneru aftur, en hefðu nú náð tveimur þriðju hlutum þeirrar þyngdar aftur. Geimfararnir kusu heldur að liggja en standa fyrst eftir að þeir komu til jarðar og hreyfingar þeirra voru óöruggar. Þegar geimfararnir lýstu dvöl sinni um borð I geimstöðinni sögðust þeir hafa séð tvö gervitungl, en bættu því við að ekki hefðu þeir komið auga á ‘ljúgandi diska. Maturinn hefði verið góður, en þó hefði bjórinn vantað. iBIAÐIÐ, UMBOÐSMENN ÚTIA LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til afgreiðslu, sími 22078. Akranes: Stefanía Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 S. 93-2261. Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3. S. 96-22789 Bakkafjörður: Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, simi um simstöð. Bíldudalur: Hrafnhildur Þór, Dalbraut 24 S. 94-2164 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 S. 95-4235 Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstr. 22 S-94-7195 Borgarnes: Inga Björk Halldórsdóttir, Kjartansgötu 14 S. 93-7277 Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfrahorg S. 97-5677 Búðardalur: Halldóra Olafsdóttir, Grundargerði S. 95-2168 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22. S. 96-61114 Djúpivogur: Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97-1350 Eskif jörður: Hulda Gunnþórsdóttir Landevrarbraut 1 S. um símstöð Eyrarbakki: Helga Sörensen, Kirkjuhúsi S. 99-3377 Fóskrúðsfjörður: , Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97-5148 S. 94-7643 S. S. 92-8022 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17. Gerðar Garði: Kristjana Kjartansdóttir, Garðbraut 78. Grindavík: Valdís Kristinsdóttir, Sunnubraut 6. Þórkötlust. hv.: Grindavík: Sverrir Vilbergsson, Stafholti S. 92-8163 Grundarfjörður: Orri Árnason, Eyrarvegi 24. S. 93-8656 Hafnarfjörður: Kolbrún Skarphéðinsdóttir Heliisgötu 12 S. 54176 Hafmr:Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hello: Helgi Einarsson, Laufskálum 8 S. 99-5822 Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 Hofsós: Rósa Þorstelnsdóttir S. 95-6386 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95-3162 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp S. 96-61756 Húsavík: Þórdis Árngrímsdóttir, Baldursbrekku 9 S. 96-41294 Hvammstangi: Verzl. Sig. Pálmasonar. s. 95-1390 Hveragerði: Sigríður Krisl jánsdóttir Dvnskógum 18 S. 99-4491 HVOLSVÖLLUR: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99-5222. Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1. S. 97-8187 ísafjörður: (Jlfar Ágústsson, Sólgötu 8. S. 94-3167 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A S. 92-2355 Kópasker: Arný Tyrfingsdóttir, Boðagerði 2 S. 96-52148 Neskaupstaður: Hjördís Árnfinnsdóttir, Mýrargötu 1. S. 97-7122 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Ólafsfjörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 23. S. 96-62310 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlíð 10 S. 93-6252 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11. S.94-1230 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295 Reyðarfjörður: Kristján Kristjánsson, Asgerði 6 S. 97-4221 Reykholt: Steingrfmur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn: Þórhalla Þórhallsd. Helluhrauni 17 S. 96-44111 Sandgerði: Guðrún E. Gutyiadóttir, Asbraut 8 S. 92-7662 Sauðórkrókur: Halldór Ármannsson, Sæmundargötu 8 S. 95-5509 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99-1548/1492 Seyðisf jörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 S. 97-2428 Sigluf jörður: Friðfinna Símonardóttir, Aragötu 21. S. 96-71208 Skagaströnd: Guðjón Pálsson, S. 95-4712 Stokksevri: . Kristrún Osk Kalmannsdóttir S. 99-3346 Stykkishólmur: Magnús Már Halldórsson, Silfurgötu 46 S. 93-8253 Stöðvarfjörður: Lóa Jónsdottir, Draumalandi. Súðavík: Bjarni Guðjónsson Túngötu 18 S. 94-6945 Suðureyri: Sigríður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94-6138 Tólknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10. S. 94-2536 Vestmannaeyjar: Aurora Friðriksaóttir, S. 98-1300 Heimagötu 28 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Vikurbraut 10. S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttlr, Heiðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Antoníus Jónsson, Lónabraut 27 S. 97-2144 Þingeyri: Páil Pálsson, Fjarðargötu 52 S. 94-8123 Þorlókshöfn: Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrímsson, Arnarfelli s. 96-81114 iBIABIB

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.