Dagblaðið - 12.04.1978, Síða 18

Dagblaðið - 12.04.1978, Síða 18
DAGBLAÐID. MIDVIKUDAGUR 12. APRlL 1978. 1L Framhaldaf bls. 17 Tilbygginga Til sölu mótatimbur, 1X6, 2 1/2X4 og 2X4. I 1/4X4. Einnotað. Uppl. i sima 42458. Óska cftir kvenreiðhjóli og 2 minni með hjálpar hjólum, öðru fyrir dreng. Uppl. í sima 74078. Til sölu mjög góð nýuppgerð drengjareiðhjól. Uppl. i sima 66401 milli kl. 3 og 8. Til sölu Suzuki 750 GT árg. '75, vatnskælt, appelsinurautt, velti grindur framan og aftan. Mikið krómað. Fallegasta hjólið á götunni. Uppl. í sima 93-2017. Til sölu Honda SL 350 árg. '74, sem ný. Til sýnis og sölu að Brautarholti 22. H. Jónsson og Co. Sími 22255. Óska eftir að kaupa notað barnatvihjól með hjálparhjólum. Sími 28227 á kvöldin. Óska eftir Suzuki AC 50. Uppl. í síma 25474 milli kl. 4 og 5. Ný og notuð reiðhjól og þrihjól til sölu. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið, Norðurveri, Hátúni 4a. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. BSA mótorhjól til sölu, 650 Thunderbolt. Ónotaö. Uppl. í síma 15711 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Honda SL 350 sem nýtt. Til sýnis og sölu að Brautar-. holti 22. H. Jónsson ogCo. Simi 22255. Til sölu gúmmibátur með Zodiaclagi, 10 feta langur. Uppl. I sima 99-1708 í hádeginu og á kvöldin. Gúmmíbjörgunarbátur óskast keyptur. fjögurra manna. Vin- samlegast hringið í Sigurð Guðmunds- son, Bíldudal, í.síma 94-2148. Bátur til sölu með nýrri disilvél. um 2 1/2 tonn, svefn- pláss fyrir tvo, í mjög góðu lagi. Skipti á bil koma til greina. Uppl. í símum 15605 og 36160. Tilboð óskast i 3ja tonna álbát. sem er til sýnis i portinu að Spitalastíg 6. Tilboðum skal skilað á augld. DB fyrir 15 þ.m. merkt „Álbátur" 7251. t > Byssur Riffill til sölu, 22 cal. með kiki. Uppl. i sima 51495. *-------- > Fasteignir Selfoss. Mjög góð 5 herb. ibúð til sölu, allar inn- réltingar nýjar. teppi svo og ný raflögn. lág útb. sem má skipta. Uppl. j sima 99- 1681 eflir kl. 8 á kvöldin. Við Fálkagötu. Nýleg 2ja herb. ibúð 62 fm á annarri hæð (efstu) i sambýlishúsi. laus i júli ágúst, útb. 6,5 m. Fasteignahúsið. Ingólfsstr. 18, simar 27750 og 27150. Piparsveinar og aðrir. í Túnunum er til sölu sérhæð, mjög snyrtileg 2ja herbergja íbúð, 50 fermetr- ar, sérhitaveita, sérinngangur. Góðar geymslur. Íbúðin er laus strax. Hagstætt verð. Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín hjá auglþj. DB, simi 27022. H7488 7 Þú ættir að skammast þin að nota slikan mann Stúlkur eru og verða alltaf stúlkur....og ef Hamilton kemur ekki við sögu verður það bara| leinhver annar, \K, y Ogþettavar dýrasta linsan mín. \!í V S‘ J Q * « —% Til sölu litið einbýlishús á Hellu. Til greina kemur að taka ódýran bíl upp í. Verð ca 1 milljón. Uppl. ísima 40554. Til sölu vefnaðarvöruverzlun i fullum gangi í stóru úthverfi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. Til sölu er 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi i Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3796. Hestamenn. Til sölu hesthúsaðstaða fyrir 30—40 hesta ásamt hlöðu í bæjarlandinu. Til- boð sendist blaðinu fyrir 20. apríl merkt „007”. Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risibúð í þribýlishúsi. Frábært útsýni. íbúðin er i Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21750 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 41 síma 41028. Bílaþjónusta Bifreiðaeigcndur athugið. Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag- færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið. Gerum föst tilboð í ýmsar gerðir á Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi, simi 72730. Bilamálun og rctting: Málum og blettum allar teg. bifreiða. Gerum föst verðtilboð. Bílaverkstæðið, Brautarholti 22, sími 28451 og 44658. f---:------;------> Bílaleiga Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn ogöruggur. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. '77 og '78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bílaleiga Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókevpis á auglýsinga- stofu biaðsins, Þverhoiti 11. Tilsölu VW 1300árg.’74, ekinn 73 þús. km, sumardekk og vetrar- dekk fylgja, mjög góður og vel með far- innbíll. Uppl. isíma 75224og 43631. VW 1300 árg. ’70 (Y-5763) til sölu, vel útlítandi, eitthvert ryð, sæmileg vél, útvarp. Uppl. hjá Bíla- sölu Guðmundar, Bergþórugötu. Kcflavfk. Annast allar almennar bílaviðgerðir og réttingar.,Lími á bremsuborða. Opið frá kl. 8—7. Opið laugardaga. Bilaverkstæði Prebens Dvergasteini Bergi, sími 92- 1458. Hafnfirðingar—Garðbæingar. Höfum til flest i rafkerfi bifreiða, platínur, kerti,kveikjulok, kol í startara og dínamóa. önnumst allar almennar viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðaeigendur. Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., simi 54580. Bifreiðaviðgerðir, smáviðgerðir, sími 40694. Bifreiðaeigendur athugið. Höfum opnað bifreiðaþjónustu að Tryggvagötu 2, ekið inn frá Norðurstíg, sími 27660, Hjá okkur getið þér þvegið, bónað og ryksugaö og gert sjálfir við, þér fáið lánuð öll verkfæri hjá okkur. Við önnumst það líka ef óskað er. Litla bilaþjónustan. Willys árg. ’66. Til sölu er Willys árg. '66 í góðu standi. Litur vel út. Skoðaður '78. Uppl. í síma 44370 eftir kl.,6. Land Rover árg. ’66 til sölu. Mjög góður bíll. Verð 700.000 Uppl. i sima 28391. Bilamálun og rétting: Málum og blettum allar gerðir bifreiða. Gerum föst verðtilboð. Bilaverkstæðið Brautarholti 22,sími 28451 og 44658. Til sölu Mercury Comet árg. '72, sjálfskiptur. Útvarp + segul- band. Uppl. í síma 42871 eftir kl. 6. Tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa skemmdan tjald- vagn. Tjaldið þarf að vera heilt. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-7835 Peugeot dísil '12, sérlega góður einkabill, til sölu. Sam- komulag með greiðslu. Uppl. í sima 36081. Fiat 125 special árg. ’72, sjálfskiptur með aflbremsum, til sölu. Verð ca 500 þúsund. Utborgun sam- komulag. Uppl. í síma 36964 eftir kl. 18.30. Til sölu Morris Marina árg. '74. Billinn er sjálfskiptur og i góðu ástandi. Uppl. í síma 74861 á kvöldin. Til sölu Fiat 850 árg. '12 i góðu ásigkomulagi. Mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 51812 eftir kl. 7. Til sölu er Chevrolet Vega árgerð 74, upptekin vél. Mjög fallegur bill á hagstæðu verði. Upplýsingar gefur Þráinn i síma 32554 eftir kl. 18. Óska eftir nýlegri eða nýupptekinni vél, 6 eða 8 cyl., í Ford Torino árgerð ’71. Einnig er á sama stað til sölu segulband, stereódeck, á 75 þús- und kr. Uppl. í síma 92-2891. Til sölu Fiat 128 árg. ’74, ekinn 60 þús. km. Staðgreiðsluverð 400 þús. Uppl. í síma 53612. Til sölu Peugeot 204 árg. '12, ekinn 44 þús. km, skoðaður 78. Verð 800 þús. Staðgreitt. Uppl. í síma 37372. Opel Rekord ’68—’72. Óska eftir að kaupa vél eða sveifarás i Opel Rekord. Uppl. í sima 18207. Vantarsvinghjól og kúplingsgaffal I Buick V6. Uppl. í síma 34915 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Tilsölu er VW 1300 árg. 74, ekinn 72 þús. km. Mjög góður og vel með farinn bíl. Uppl. í síma 75224 og 43631. Óska eftir 1600 vél í VW 1302, má vera úrbrædd eða mikið keyrð. Uppl. í síma 83972 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 850 árg. 72 í góðu standi. Mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 51812 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir Mözdu eða Toyota ekki eldri en árg. 73, útborgun ca 6— 700 þús. Uppl. i síma 43576 eftir kl. 18. Land Rover disil árg. '69 til sölu, vél keyrð 12.000 km + olíuverkið, gott lakk. Uppl. í síma 40294. Óska eftir Saab 96 ekki eldri en árg. ’65, má vera vélar- laus. Gott boddí skilyrði. Uppl. á vinnutíma i síma 99-5196. Óska eftir vél i Volkswagen 1300 árg. 71. Uppl. í síma 75095. Chevrolet Nova árg. ’65 til sölu, skoðaður 78. Verð 400-450 þús. Uppl. að Bjargarstig 3. Til sölu Mazda818, 4ra dyra, árg. 73, ekinn aðeins 53 þús. km. Góð vetrar- og sumardekk. Verð 1:250.000. Uppl. i síma 43184. Mustang árg. ’66 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, til greina kemur að taka bíl upp i á bilinu 300— 450 þús. Æskilegt Cortina árg. '70. Uppl. í síma 52465. Tilboð óskast i Volvo Duet árg. ’62 í ökufæru ástandi. Uppl. í síma 44211 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ógangfæran BMW 1800. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-7799 Tilsölu VW 1300 árg. 72. Uppl. í síma 53773 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina árg. ’67. Til sölu Cortina árg. '61 sem þarfnast viðgerðar, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 52213. Jeppaeigendur ath.: Spil ásamt aflúrtaki, skafti og stuðara til sölu, verð 300 þús., nýtt kostar 500 þús. Uppl. í síma 15350 eftir kl. 20. Til sölu er Rambler gírkassi árg. ’65. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-77963 Tilboð óskast i Skoda 1972. Billinn er gangfær en óskoðaður. Uppl. i síma 38528. Til sölu VW 1200 árg. ’70, þokkalega útlítandi. Góð vél. Uppl. í síma 66485 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa jeppa, 8—10 manna, GMC eða Ford eða ann- an sambærilegan bil, í skiptum fyrir Saab 99. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-77932 Til sölu góð fólksbílakerra, stærð I05x I70cm. Uppl. i síma 73627 milli kl. 7 og 10 í kvöld. Til sölu Volvo P544 árg. ’65, snotur bíll, skipti á Volvo Amason eða Cortinu í svipuðum verð- flokki kæmu vel til greina. Uppl. í sima 92-6505 i kvöld og um helgina. Hall- grimur. Til sölu traktor með vökvaútbúnaði á ámoksturstækj- um. Uppl. isíma 92-6501. Til sölu franskur Chrysler 160. Þarfnast smáviðgerðar á boddíi. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 4488 allan daginn og 4120 milli kl. 8 og 9 (Hveragerði). Varahlutir i Plymouth Valiant árg. ’66 til niðurrifs eða í heilu lagi til sölu. Uppl. i síma 42223 eftir kl. 7. Ford Cortina XL station árg. 74 til sölu, sjálfskipt, ekin 50 þús., vetrar- og sumardekk, öll á felgum, verð 1800 þús., stórglæsilegur bill. Uppl. i síma 75265 eftir kl. 7. Tilboð óskast I Blazer árg. 73. þarfnast viðgerðar, 8 cyl„ sjálfskiptur, aflbremsur. Uppl. i sima 42223 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.