Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978.
23
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
i
Til sölu Bradbury
bílalyfta á Súðarvogi 44. Simi 38995.
Til sölu hvítt skatthol
og Dual HS 39 hljómflutningstæki með
4 hátölurum og hansaskrifborð. Uppl. i
sima 25319.
Fjögur ný 16 tommu
dekk 750 til sölu ásamt slöngum og felg-
um. Hagstætt verð. Uppl. I sima 92-
1670.
Gamanvisnabókin
Bíldudals grænar baunir eftir Hafliða
Magnússon fæst hjá Eymundsson
Austurstræti og gegn póstkörfu hjá Jóni
Kr. Ólafssyni Bíldudal og höfundi i sim-
um 94-2186 og 2145 á kvöldin.
Til sölu Pfaff saumavél
í palesander skáp. Verð 40 þús. Einnig
rýjamotta í rauðum litum. Uppl. I síma
25066.
Húsgrunnur til sölu
í Sandgerði. Uppl. i sima 92-7532 milli
kl. 7 og 8.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt eldavél og stálvaski til sölu. Uppl.
í síma 40821.
Tilsölu hellu-
og steinsteypuvélar. Tækifærisverð.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-7825.
Til sölu svarthvítt
sjónvarpstæki, 24ra tommu, verð
30.000, tvíbreiður svefnsófi, verð
30.000, og gamall, stór skápur, verð
7.000. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H-8032
Húsdýraáburður til sölu.
Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Simi
42002.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag-
stæðu verði og önnumst dreifingu hans
ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386.
Prjónavél.
Til sölu Singer prjónavél, mjög fullkom-
in, eina sinnar tegundar hér á landi.
Uppl. I sima 85541 eftir kl. 6.
Buxur.
Kventerelynbuxur frá 4.200,
herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan,
Barmahlíð 34, simi 14616.
Til sölu Super 8 sýningavél
og Ricomack reiknivél með strimli.
Hvort tveggja mjög litið notað. Uppl. !•
síma 44365,
Rammið innsjálf:
Sel rammaefni i heilum stöngum.
Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða
fullgeng frá myndum. Innrömmunin
Hátúni 6, opið 2—6, simi 18734.
g
Óskast keypt
B
Litið baðkar,
helzt setubaðkar, óskast keypt. Uppl. i
síma 22703.
Sumarbústaður á Suðurlandi
óskast til kaups. Há útborgun fyrir 40—
60 ferm hús I boði. Til greina kemur að
setja hjólhýsi upp I. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H-8119
Kaupi bækur, heil söfn
og einstakar bækur, gamlar og nýlegar,
islenzkar og erlendar. Heilleg timarit og
blöð. Gamlar Ijósmyndir, póstkort, mál-
verk og aðrar myndír. Veiti aðstoð við
mat skipta- og dánarbúa. Bragi Krist-
jónsson Skólavörðustíg 20. Sími 29720.
Krabbi og sturtugír.
Mig vantar sturtugír fyrir GMC. sem
þarf að vera dobblaður upp. Enn fremur
óskast vökvakrabbi. 350—500 I. Simi
97-7569.
e‘ 'rlvers vogna gerist þc>tt;i alliaf þc'gar^
aður liKgttr i friði ou ró og clrc'yinir
sina fc'gurstu ciratinia! )
Vil kaupa færarúllur,
12 volta. Uppl. í síma 86206 eftir kl. 7 á
kvöldin.
g
Verzlun
B
Fisher Prise húsið auglýsir:
Fyrir sumardaginn fyrsta, stór leikföng,
Fisher Prise brúðuhús, skólar, bensin-
stöðvar, bóndabær, sumarhús. Bobb-
borð, billjardborð, þríhjól, stignir bílar,
brúðuvagnar, brúðuregnhlífakerrur,
barnaregnhlífakerrur kr. 11200, indíána-
tjöld, hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6
gerðir, leikfangakassar. Póstsendum.
Fisher Prise húsið Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Hefilbekkir,
lengdir: 130 cm og 170 cm. Hringsnúrur
(úti), tvær stærðir. Herðatré ýmsar
gerðir. Lárus Jónsson hf. umboðs- og
heldverzlun, Laugarnesvegi 59. Simi
37189.
Hvítar kvenhosur,
hvitir sportsokkar, frotté hosur, kven-
frottébuxur, 265 kr.. kvenbómullarbux-
ur, ,250 kr.. kvenkrepbuxur. 210 kr.,
barnafrottébuxur. 310 kr., herrafrotté-
nærbuxur. 530 kr., herrabómullarbuxur,
545 kr., herrakrepbuxur. 365 kr. Þor-
steinsbúð Keflavik. Þorsteinsbúð
Reykjavik.
Veiztu, veiztu,
að Stjömu-málning er úrvalsmálning og
"er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga
vikunnar, einnig laugardaga, i verk-
smiðjunni að Höfðatúíni 4. Fjölbreytt
litaval, einnig sérlagaðir litir án auka-
!:ostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu-
litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni
4 Rvík. Sími 23480.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá-
gangur á allri handavinnu. Öll fáanleg
klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg.
Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260.
Veitum allar leiðbeiningar viðvikjandi
uppsetningu. Allt á einum stað. Opið
Jaugardag. Uppsetningabúðin Hverfis-
götu 74, sími 25270.
Uppháar lúffur.
Höfum til sölu fóðraðar, uppháar leður-
lúffur frá Kett og yfirdragshanzka á
góðu verði. Einnig ódýr fatnaður, buxur
o.fl. i táningastærðum. Fatamarkaður-
inn Freyjugötu I.
Úrval ferðaviðtækja
og kassettusegulbanda. Bílasegulbönd
með og án útvarps. Bílahátalarar og loft-
net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og
átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir
kassettur og átta rása spólur. Stereó-
heyrnartól. íslenzkar og erlendar
'hljómplötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, sumt á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnssön, radíóverzlun,
Bergþórugötu 2. Sími 23889.
Lopi. Lopi.
3ja þráða plötulopi. 10 litir, prjónað
.beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsend-
uni. Opið fra kl. 9—5. miðvikud. 1—5.
Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4. simi
30581.
Straufri sængurvcrasett,
glæsilegir litir kr. 6800. lérefst sængur
verasett kr. 2400. damask sængurvera
sett kr. 4500. einlit handklæði kr. 920
þvottapokar i sama lit kr. 220. baðhand
klæði frá kr. 1450. diskaþurrkur frá kr
175, barnanáttföt kr. 1.060, lóbaksklút
ar. lakefni, tilbúin lök. Póstsendum
Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími
15859.
Hvítt Ir.kalércft
með vaðmálsvend. 2 metrar á breidd.
margir litir mislit lakaléreft, sængur-
veraléreft frá 385 kr. metrinn, frotté-
dregill. þurrkudregill. flúnel. hvitt og
munstrað, blátt denim, 700 kr. metrinn.
ódýrar flauelsbuxur og ódýrar gallabux-
ur, allar stærðir. Þorsteinsbúð Keflavik.
Þorsteinsbúð Reykjavík.
I
Húsgögn
B
Byrjendarúnt til sölu
6 mán, gamalt. Álmur, litið notað. Verð
70 þúsund. Uppl. í dag eftir kl. I og á
morgun til kl. 1 í síma 36425.
Eldhúsborð og 4 kollar
til sölu. Uppl. í síma 34308.
Til sölu borðstofuborð.
Uppl. I síma 75810.
Söfaborð og rafmagnsorgel
til sölu. Uppl. í sima 74090.
Til sölu mjög vandað
þg fallegt nýtt sófaborð. Uppl. i síma
72918.
Húsgagnaverziun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
simi 14099. Nýkomin falleg körfuhús-
gögn. Einnig höfunt við svefnstóla,
svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna
svefnsófa, kommóðurog skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar-
stóia og margt fleira. Hagstæðir greiðslu-
Iskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt
land.
Antfk: Borðstofusett,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
Iborð, bókahillur, stakir skápar, stólar og
borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum
og tökum vörur í umboðssölu. An-
tikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290.
Húsgagnaviðgerðir:
Önnumst hvers konar viðgerðir á
húsgögnum. Vönduð vinna, vanir
menn. Sækjum, sendum ef óskað er.
Simar 16902 og 37281.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum
öll þau húsgögn og innréttingar sem þér
óskið, svo sem klæða- og baðskápa,
kojur, snyrtiborð og fleira.
Bra — Bra.
Ódýru innréttingarnar í barna- og
unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápur, hillur undir
hljómtæki og plötur, málað eða ómálað,
gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Trétak hf. Þingholtsstræti 6, simi 21744.
Nýlegt sófasett
með lausum púðum til sölu. 4ra sæta
sófi og 2 stólar. stórt borð með glerplötu
og hornborð, einnig sauntavél i borði og
ruggustóll. Uppl. i sima 24559.
Svefnbekkir
á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum
gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar-
daga kl. 9-12.
I
Heimilistæki
B
Nýlegur lgnis isskápur
til sölu. Uppl. i síma 38973 milli kl. 7 og
8.30 á kvöldin.
Tii sölu gamall
amerískur Westinghouse isskápur, i
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 71955 eftir
kl. 7 i kvöld.
I
Hljómtæki
B
Til sölu Pioneer HPM 40
hátalarar, 40 vött hver með 25 sm bassa
10, sm midrange, 4,5 sm high polymer
super tweeter, eins árs, tveggja ára
ábyrgð fylgir. Hagstætt verð. Uppl. I
síma 92-2675.
Til sölu AR 16
hátalarar. Uppl. i sima 92-2357.
Körting
2x20 v magnari og 2x30 v. hátalarar,
4ra ára gamalt, til sölu. Verð 45.000.-
Uppl. I síma 72857, Guðmundur.
Til sölu Kenwood KP 2022
plötuspilari. Rogers magnari, 2x35
sínusvött. og hátalarar. 2 x 50 sínusvött.
Einnig er til sölu 24" svarthvitt BO sjón-
varpstæki. Fæst á góðum kjörum. Uppl.
í síma 34807;
Hljóðfæri
B
Tónlistarnema
vantar notað pianó. Sími 27785 eftir
kl. 2.
Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir:
Til sýnis og sölu í búðinni Acoustic
söngkerfi og bassamagnarar. Peawey
P.A. 600 söngkerli. Peawey 4ra rása
Standard söngkerli. Fender Super
Reverb gilarmagnari. Vorum einnig að
fá i búðina Rogers trommusett. stærð
12". 13". 14". 16" og 22" með þremur
Cintbals og töskum. Honer D6 Clavinel.
Verð sértilboð. Að lokurn okkar stolt:
Kranter gitarar og bassar og Nashville
gitarstrengir. Gæðin framar öllu. Hljóð-
færaverzlunin Tónkvísl Laufásvegi 17.
Cími 75436.
Tilsölu lOOvatta
Fender Twin, Reverb gítarmagnari og
100 vatta Farfisa orgelmagnari og box
(4x 12"). Uppl. i síma 71860 og 72108
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir svarthvítu
sjónvarpi. Uppl. i sima 71016.
Okkur vantar
notuð og nýleg sjónvörp af öllum
stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni
12. Opið 1—7 alla daga nema sunnu-
daga.
Gencral Electric litsjónvörp.
Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit-
sjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þúsund.
26" i hnotu á kr. 402.500. 26” i hnotu
með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig
finnsk litsjónvarpstæki i ýmsum viðar-
tegundum 20" á 288 þúsund. 22” á 332
þús. 26" 375 þúsund og 26” með fjar-
stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2, símar 71640 og 71745.
I
Fyrir ungbörn
B
Óska eftir að kaupa
góðanbarnavagn. Uppl.ísíma86421.
Óska eftir að kaupa
góðan barnavagn. Uppl. í síma 75222.
Til sölu vegna brottflutnings
nýlegt þýzkt barnarúm, stærð l,40x 70,
litur dökkblátt og hvítt. Rúminu fylgja
bæði rimlar og heilar hliðar. Uppl. i sima
25648 eftirkl. 17.
Til sölu nýlegur
Silver Cross barnavagn, lítið notaður,
dökkbrúnn, ennfremur hár barnastóll og
hoppróla. Uppl. í síma 25648 eftir kl. 17.
Barnavagn
og 7x 1 barnastóll til sölu. Uppl. í síma
32516 eftir kl. 17ogallan laugardaginn.
Teppi
B
Gólftcppaúrval.
Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her-
bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit
og munstruð. Við bjóðum gott verð,
góða þjónustu og gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að lita inn hjá okkur
áður en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, sími
53636. Hafnarfirði.
Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson,
teppaverzlun, Ármúla 38,simi 30760.