Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978.
25
23ja ára stúlka
utan af landi með eitt barn óskar eftir
2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavik i mai
eða júní. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 94-7253 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir 2ja herb. ibúð
strax, er á götunni. Uppl. í sima 76925.
I
Atvinna í boði
i
Maður með 6—20 tonna bát
óskast i félagsútgerð austur á land til
netaveiða, hef net og húsnæði. Uppl. i
síma 50606 frá kl. 9—19 næstu daga.
Vélstjóra vantar
strax á 75 tonna bát. Uppl. í sima 92-
8062.
Óska eftir tilboði
á uppslætti á einbýlishúsi. Sími 92-2882.
Háseta vatnar
a 65 tonna netabát sem rær frá
Grundarfirði. Uppl. á kvöldin I síma 93-
8676.
Sportvöruverzlun
óskar að ráða afgreiðslufólk. Reynsla og
algjör reglusemi áskilin. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-8168.
Til sölu Chevrolet Vega,
mjög fallegur bill á hagstæðu verði, upp-
tekin vél. Uppl. í síma 18981 milli kl. 1
og 4.
Til sölu Volkswagen Fastback
sjálfskiptur, ekinn 16 þús. á vél, mjög
fallegur bíll. Uppl. i síma 38476 eftir kl.
sjö þrjátíu.
Tveir góðir bilar til sölu:
Opel Rekord station árg. ’69 og Fiat 127
árg. ’74, á sama stað tvær felgur, Volvo
Amason, árg. '66. Uppl. i sima 36728.
Til sölu sumardekk,
640x13, ásamt felgum fyrir Opel
Rekord. Uppl. í síma 51380.
Til sölu Cortina árg. ’70,
þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. i síma
44378.
Til sölu Cortina 1600 L
árg. ’74,2ja dyra, nýsprautuð með svört-
um vinyltoppi, ný dekk, útvarp, upp-
hækkuð, ekin 60 þúsund. Toppbíll, skoð-
aður ’78. Verð 1470 þúsund. Uppl. hjá
auglþj. DBI sima 27022.
H-8110
Tilsölu SkodallOL
árg. ’71, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
44571 eftir kl. 7.
Chevrolet Nova árg. ’65
til sölu, skoðaður ’78, þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 28538.
Til sölu Peugeot árg. ’68
Uppl. Ísima71888.
Vil kaupa góðan Lada
1200 eða 1500 árg. ’75. Staðgreiðsla
fyrir réttan bíl. Uppl. i sima 37968.
Volvo B-18 vél
og girkassi til sölu. Uppl. í sima 41880
eftir kl. 7.
Til sölu Ford Cortina árg. ’71,
ekin 100 þús. km, lélegt lakk og fram-
bretti. Skipti á Ford Bronco. Uppl. i sima
51266.
Bilamálun og rétting.
Málum og blettum allar gerðir bifreiða.
Gerum föst verðtilboð. Bilaverkstæðið
Brautarholti 22, sími 28451 og 44658.
Til sölu er VW 1300 árg. ’74,
ekinn 72 þús. km. Mjög góður og vel
með farinn bill. Uppl. i sima 75224 og
43631.
Til sölu de-Soto árg. ’61.
Gott boddí, gangfær en þarfnast við-
gerðar, mikið af varahlutum fylgir.
Uppl. i síma 29214 eftir kl. 7 og um helg-
ina.
Fordvél.
Til sölu Ford 6 cyl. 200 cub. in, sem ný,
flisfellur i Bronco. Uppl. i síma 86872.
Til sölu Austin Mini 1000
árg. ’75, ekinn 36000 km. Ný radial-
nagladekk og sumardekk og fjöldi
dekkja. Teppalagður. Góður bíll, gott
verð. Uppl. í síma 82784 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Cortina XL 1600
árg. ’72, ekin 85.000 km. Uppl. í sima
75063.
Austin Mini árgerð ’74
til sölu. Góður og vel með farinn bill.
Verð kr. 680 þús. Uppl. i síma 42984
eftir kl. 18.
Bflavarahlutir.
Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar
stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af-
greiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á
skrifstofutima, K. Jónsson og Co hf
Hverfisgötu 72, simi 12452.
Óska eftir að kaupa
ódýran, gangfæran bil, mætti vera
Skoda. Uppl. ísíma 76130.
Til sölu Volvo P544
árg. ’65, snotur bíll, skipti á Volvo
Amason eða Cortinu i svipuðum verð-
flokki kæmu vel til greina. Uppl. í sima
92-6505 í kvöld og um helgina. Hall-
grímur.
Óskum eftir öllum bilum
á skrá, bjartur og rúmgóður sýningar-
salur, ekkert innigjald. Bilasalan Bila-
garður Borgartúni 21, símar 29750 og
29480.
Sunbeam Arrow árgerð ’70
til sölu. Nýskoðaður ’78. Mjög þokkaleg-
ur bíll. Verð 500 þús. Uppl. í sima 51816
eftir kl. 17.
Til sölu Datsun 140-J
árg. ’74, ekinn 63 þús. km. Uppl. i síma
71665 eftir kl.6.
Til sölu Citroén GS station
árg. ’77, ekinn 19 þús. km. Gullsanser-'
aður með útvarpi. Til sýnis á Borgarbíla-
sölunni, simi 83150. Ath. Einnig opið á
sunnudögum.
Chevrolet Chevelle ’73.
Til sölu Chevelle, ekinn 56 þús., 6 cyl.,
beinskiptur, aflstýri og -bremsur, 4ra
dyra. Ný dekk og gott útlit að innan sem
utan. Skoðaður ’78. Skipti möguleg á
jeppa, helzt 6 cyl. eða minni fólksbíl í
sem líkustum verðflokki. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eða í síma
38085 eftir kl. 19.
H-7991
Til sölu nýinnflutt
Philips bílaútvarp með stuttbylgju, mið-
bylgju, langbylgju og 3 ultra stereóbylgj-
um. Fæst ekki hér á landi. Verð kr.
40.000. Uppl. í sima 82784 á kvöldin og í
hádegi.
Bílavarahlutir auglýsa.
• Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald-
ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og
70. Taunus 15M ’67, Scout ’67,
Rambler American, Hillman, Singer,
Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66,
Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen,
Skoda 110 70 og fleiri bila. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, sími 81442.
TilsöluVW 1300
árg. 72. Uppl. í síma 53773 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Vörubílar
i
Vörubílspallur.
Til sölu er mjög sterkur vörubílspallur
ag sturtur með föstum skjólborðum á
10 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 95-5541
:ftirkl. 19.
Vörubilar til sölu:
Scania 76 árgerð ’65 með túrbínu og
búkka. Man 10210 árgerð ’65 með fram-
drifi. Mikið af varahlutum fylgir. Ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í síma 97-
8213 eftir kl. 7ákvöldin.
Húsnæði í boði
Til leigu í 3 mán.:
Til leigu er 3ja herb. íbúð í Hraunbæ frá
1. júní — 1. sept. íbúðin leigist að hluta
til með húsgögnum. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Uppl. í síma
84723.
Herbergi ásamt aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu fyrir reglu-
sama og ábyggilega stúlku eða konu sem
getur tekið að sér að gæta barns á þriðja
ári á kvöldin og um helgar eftir sam-
komulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-8077
Ný 3ja herb. ibúð
til leigu með teppum, fyrirframgreiðsla.
Skrifleg tilboð með upplýsingum um
fjölskyldustærð óskast send til DB fyrir
20. april merkt „5060”.
Skrifstofuhúsnæði.
Til leigu 60 ferm skrifstofuhúsnæði á
bezta stað i bænum, við Grensásveg.
Lagerhúsnæði getur fylgt. Næg bíla-
stæði og góö aðkeyrsla. Uppl. i sima
29461 og 82574.
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með þvi má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11
er opin virka daga kl. 5—6,sími 15659.
c
Húsnæði óskast
9
Óska að taka á leigu
bilskúr eða annað húsnæði þar sem væri
hægt að koma fyrir 1 til 4 bílum. í
Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. i síma
50166 eða 54046 eftir kl. 5 næstu daga.
Keflavík-Njarðvík-Garður.
Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
92-7137 Garði.
Japanskur Ijósmyndari
óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. i síma
86184 eftir kl. 18.
Reglusöm ung kona
óskar eftir íbúð í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla fyrir hendi. Uppl. í sima 20726
og 43552.
Múrari
óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb.
ibúð strax, með eða án húsgagna. Uppl. í
síma 74762.
Barniaust par,
hún sjúkraliði, hann háskólanemi, óskar
að taka á leigu 2ja herbergja íbúð strax.
Hálfs árs fyrirframgreiðsla möguleg.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 17236 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Eipstaklingsibúð.
Skólastúlka óskar eftir lítilli tveggja
herb. íbúð frá 20. mai. Reglusemi og
góðri umgengni heitið.,Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
rf&002
Ungt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
42768.
Fullorðinn maður
óskar eftir að taka á leigu eins til 2ja her-
bergja íbúð. Upplýsingar hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H-8005
Ungt par,
bæði í skóla, óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð til eins árs eða lengur. Ein-
hver fyrirframgreiðsla og meðmæli.
Uppl. i síma 25476.
lOOferm húsnæði
óskast á leigu undir bílamálun. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022.'
H-7995
Maöur utan af landi
óskar eftir herbergi, helzt með sérinn-
gangi, frá fyrsta maí. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-8019
Óska eftir herbergi
eða einstaklingsibúð. er reglusamur.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima
82578.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir lítilli íbúð i Hafnarfirði.
Algjörri reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-7379.
Húseigendur, leigumiðlun.
Höfum opnað leigumiðlun. Látið okkur
leigja fyrir yður húsnæðið yður að
kostnaðarlaus. Leigumiðlunin Miðstræti
12. Sími 21456 kl. 1 tilkl.6.
Óska eftir
3ja—4ra herbergja íbúðsem fyrst. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H77615
Hjón með 2 stálpaða drengi
óska eftir 3ja herh. íbúð i 4 mán. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
7479.
Stúlka óskast til afleysinga nokkur kvöld í mánuði við vélritun. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-1313
Stúlka óskast á grillbar, þarf að vera vön. Uppl. frá kl. 2 í dag á skrifstofunni, simi 85073. Sigtún.
Framtiðarstarf. Reglusamur, duglegur og handlaginn maður óskast til starfa við verkstjórn og framleiðslu á húseiningum. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn, aldur, heimilis- fang og símanúmer til afgreiðslu blaðs- ins fyrir 20. þ.m. merkt „Framtiðarstarf 435”.
Óska eftir að ráða duglegan og laghentan mann í húsavið- gerðarvinnu og álklæðningar. Uppl. i síma 13847.
Stúlka óskast til vélritunar og bókhaldsstarfa hálfar daginn. Tilboð sendist Dagblaðinu fyru nk. sunnudagskvöld merkt „Bókhald”.
[(Atvinna óskastj]
18 ára pilt vantar vinnu í sumar frá 10. mai. Uppl. í sima 41226 á kvöldin.
23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. i síma 75088.
Ungur þýzkur maður óskar eftir hálfsdagsvinnu. Talar góða ís- lenzku og ensku. Er vanur skrifstofu- störfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16662 milli kl. 1 og5.
17 árastúlka óskar eftir skrifstofustarfi, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-8100
Röskur piltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 44826.
27 ára kona óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, þó ekki skrifstofu- eða vakta- vinna. Er vön mötuneyti og verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 30268 eftir kl. 5 föstudag og eftir kl. 1 laugardag og sunnudag.
Heildsalar: Ungur, frískur og ábyggilegur viðskipta- fræðinemi óskar eftir starfi I sumar. Hefur reynslu á mörgum sviðum. Til greina kemur að vinna hálfan daginn með náminu i náinni framtíð. Uppl. I síma 14887 eftir hádegi.
Óska eftir vinnu við ræstingar, er vön. Uppl. í sima 66168 tilkl. 4á daginn og eftir kl. 8 á kvöldin.
>