Dagblaðið - 14.04.1978, Side 22

Dagblaðið - 14.04.1978, Side 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1978. Veðrið Kl. 6 i morgun ypr 0 stiga hiti og snjókoma. Stykkishólmur -2 stig og anjókoma. Galtarviti -1 stig og aiskýjað. Akuroyri -5 stig og alskýjafl. Raufarhöfn -3 stig og snjókoma. Daiatangi -2 stig og snjóél. Höfn -2 stig og snjóól. Vestmannaeyjar 1 stig ogslydda. Þórshöfn f Fœreyjum 2 stig og skýjafl. Kaupmannahöfn 3 stig og þokumófla. Osló *2 stig og léttskýjafl. London 3 stig og rigning. Hamborg 3 stig og rigning. Madrid 8 stig og skýjafl. Ussabon 12 stig og skýjafl. New York 11 stig og heiflrikt Gert er ráfl fyrir austlœgri átt mefl snjókomu og sfflar rigningu á Suöur- og Vesturiandi, en fer afl snjóa i dag á Norflur- og Austuriandi. Arkdlát Guðjón Bjarnason fyrrverandi brunavörður, Grandavegi 4, lézt i Land- spitalanum 12. april. Lilja Sturlaugsdóttir, Hraunteigi 15, lézt i Landspítalanum 12. april. Ágúst Jónssón frá Varmadal lézt í Land- spítalanum 13. april. Sesselja Hinriksdóttir frá Eskifirði lézt að Hátúni 10B miðvikudaginn 12. apríl. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ verður jarðsunginn í heimagrafreit i Þykkvabæ, laugardaginn 15. april kl. 2 e.h. Soffia Elsa Halldórsdóttir, Kleppsvegi 4, lézt I Borgarspitalanum 6. apríl. Útförin hefur farið fram I kyrrþey. Bergþóra Bergsdóttir frá Arnórsstöðum á Jökuldal lézt föstudaginn 7. april. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. april kl. 1.30. Maria Tómasdóttir, Dvalarheimilinu Borgarnesi, verður jarðsungin frá Borg- arneskirkju laugardaginn 15. apríl kl. 14. Sigurður Jónsson skógarvörður, Lauga- brekku Skagafirði, lézt þriðjudaginn 11. april. Lára Þórhannesdóttir Blönduholti Kjós, sem lézt 11. april verður jarðsungin frá Reynivallakirkju laugardaginn 15. apríl kl. 1 e.h. Chas lézt að heimili sínu, Eureca, Kaliforniu 12. apríl. Útförin fer fram laugardaginn 15. april. Erna Valdis Viggósdóttir, Álfhólsvegi 19, var jarðsunginn frá Fossvogskirkju I morgun. Hún var fædd I Reykjavik 10. ágúst 1941, -dóttir hjónanna Oddbjargar Sigurðardóttur Guðbrandssonar skipstjóra og Viggós Baldvinssonar hús- gagnasmiðs. Erna Valdís lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík og Hús- mæðraskóla ' Reykjavikur. Skömmu siiðar giftist hún eftirlifandi manni sin- um, Steinarri Hallgrimssyni og eign- uðust þau fjögur börn: Guðbjörgu 17 ára nemanda í Verzlunarskóla íslands, Reyni 15 ára, Valdisi 10 ára og Steinarr Viggó 7 ára. GJafir Gjöftil Blindrafélagsins Þ:essir krakkar létu aldeilis hendur standa fram úr ermum þegar þeir héldu tombólu. Þeir söfnuðu, hvorki meira né minna en 10.500 krónum, komu með á Dagblaðið og báðu um að komið yrði til Blindra- félagsins Krakkamir heita Kristinn Sigurður Elíasson, Brynjar Nikulásson, Jóna Guðrún Elíasdóttir, Ingi- björg Andrea Elíasdóttir og Margrét Helgadóttir. Á J myndina vantar Tryggva Ellasson sem var með í söfn- uninni. Morgan Kane. Út er komin 8. bókin i bókaröðinni um Morgan Kane, Ófreskjan frá Yuma, eftir Louis Masterson. Sagan gerist i Texas um 1892 og segir frá hefndum Roys Zarcos, sem brotizt hafði út eftir 8 ára þrælkun. llllllllllllllllllllllllllHllllHIIIIIIIIIIIIIHimillllllllllllllll Framhaldaf bls.25 Vanur gröfumaóur óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur einnig próf á hjólaskóflu og dr'áttarvél með tækjabúnaði. Uppl. hjá auglþj. DB. H-7973. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir átvinnu, helzt við keyrslu. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 22948. Maður sem búinn er að keyra bíl í 30 ár óskar eftir keyrslu hjá góðri stofnun eða fyrir- tæki sem fyrst. Uppl. í sima 81393 á kvöldin milli kl. 7 og 8. Áreiðanlegur og laghentur maður um fimmtugt óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest kemur til greina. Er iðn- meistari. Uppl. hjá auglþj. DB í síma, 27022. H-7987 Atvinna óskast. Helzt innan 2ja mánaða. Góð íslenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 19475. Piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Vélritunarkunnátta og nokkur kunnátta í Norðurlandamálum. Uppl. i síma 13305. milli kl. 5 og 8. Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni5 (áður Innrömmun Eddu Borg), símí 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. Námskeið i skermasaumi er að hefjast. Innritun i Uppsetninga- búðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270. 1 Barnagæzla S) Get tekið börn i gæzlu hálfan daginn fyrir hádegi, er i Vestur- bæ. Uppl. i sima 21392. Barngóð dugleg 14 ára stúlka óskast á gott sveitaheimili fyrir norðan til að gæta 1 árs drengs 2— 3 mán. í sumar. Uppl. i sima 75783 um helgina. Tek börn i pössun. Uppl. i sima 76664. Skóladagheimilið Vogar — Kleppsholt frá kl. 1—6 e.h. fyrir börn 3ja-6 ára. Leikur, starf, ensku- kennsla og fleira. Pláss laus. Uppl. í síma 36692. Ýmislegt i Svefnpokapláss í 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. i sima 96-23657. Gisti-' heimilið Stórholt 1 Akureyri. I Einkamál t Sérverzlun i Hafnarfirði, sem er í fullum gangi, er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og síma- númer inn hjá DB fyrir 21. apríl merkt Sérverzlun. 1 Tapað-fundið i Tapazt hefur úr Mosfellssveit steingrá kettlingafull læða, hefur hvítan blett framan á hálsi. Finnandi vinsam- legast hringið í síma 74004. Saknað er dökks rykfrakka úr ráðherrabústað sl. fimmtudag. Vinsamlegast gerið aðvart i síma 24473. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum og á stigagöngum, föst yerðtil- boð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Teppahreinsun Reykjavíkur. Sími 32118. Vélhreinsum teppi í stiga- göngum, íbúðum og stofnunum. önn- umst einnig allar hreingerningar. Ný þjónusta, sími 32118. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Sími 71484 og 84017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, Löng reynslaj tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og 'Stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. isíma 86863. Tek að mér gluggaþvott utanhúss sem innan. Ivar, sími 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hrcingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vand- virkir menn. Jón, sími 26924. 9 Þjónusta Húsbyggjendur. Greiðsluáætlanir vegna bygginga, eða kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lán- töku og fjármögnunar. Byggðaþjón- ustan Ingimundur Magnússon, simi 41021, svarað i sima til kl. 20. Tökum að okkur múrverk í aukavinnu. Uppl. í síma 38854 milli kl. 19 og 21. Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboð eða tíma- vinna. Uppl. i síma 76925. Steypuhrærivélar, flisaskerar, byggingaflóðljós. Vélaleiga LK.simi 44365 eftirkl. 18. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur. Ennþá er timi til að panta áburð á blettinn. Höfum einnig eldri áburð (þurran), upplagöan i beð o.fl. Dreifum á sé þess óskað. Sími 53046. Múrarameistari tekur að sér sprunguviðgerðir ásamt styrkingu á þakrennum, einnig trésmíða- vinnu. Erum staddir í Hafnarfirði. Uppl. í síma 44823 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Garðeigendur. Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. í síma 66419 á kvöldin. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur ogi, innanhússtalkerfí. Viðgerða- og vara- hlutaþjþnusta. Sími 44404: KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i síma 16980. Á lslandi byrjuðu bækurnar að koma út árið 1976 og samtimis fór af stað þýzk, spænsk og belgísk útgáfa. Á J árinu 1976 var heildarupplag bókanna komið í 9 milljónir einlaka. Á þessu sama ári voru sögumar bannaðar í Suður-Afríku. Aðalskoðun bif reiða f Hafnarfirfli, Garðakaupstafl, 6 Sehjamamesi og f Kjósarsýslu I april og mal 1978. Skoðun fer fram sem hér segir: Seftjamamos: Miðvikudagur 26. april, fimmtudagur 27. april, þriðjudagur 2. mal. Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Mosfells-, Kjalames- og Kjósarhr. Miðviku-i dagur 3. maí, mánudagur 8. mal, þriðjudagur 9. mal, miðvikudagur 10. maí. Skoðun fer fram við Hlégarð 1 Mosfellshreppi. Hafnarfjörður, Garflakaupstaflur Ofl Bessastafla- hreppurÞriðjudagur 16. mai Miðvikudagur 17. maí Fimmtudagur 18. maí Föstudagur 19. maí Mánudagur 22. mal Þriðjudagur 23. mal Miðvikudagur 24. mal Fimmtudagur 25. maí Föstudagur 26. mal Mánudagur 29. mal Þriðjudagur 30. mai Miðvikudagur 31. maí 1—G- 151—G- 301-G- 451—G- 601—G- 751—G- 150 300 450 600 750 900 G- G- G- G- G- G- G- 901—G-1050 G-1051—G-1200 G-1201—G-1350 G-1351—G-1500 G-1501—G-1650 G-1651—G-1800 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15—12, og 13—16.00 á öll- um skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvl, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Athygli skal vakin á þvl að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, veröur hann látin sæta sekpim sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bókmennta- kynning Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna og Rauðsokkahreyfingin gangast fyrir bókmennta- kynningu að Hallveigarstöðum v/ Túngötu, laugar- daginn 15. apríl kl. 16. Kynntar veröa skálclkonurnar Ragnheiður Jónsdóttir og Málfríður Einarsdóttir. Kaffiveitingar og bamagæzla verða á staðnum. Völuskrín Barnavinafélagið Sumargjöf hefur flutt verzlun sina, Völuskrin, að Klapparstíg 26. Verzlunin býður viðskiptavinum slnum úrval góðra leikfanga I rúmgóðri verzlun. Happdrætti Ferðasjóður Myndlistaskólans I Reykjavik hefur efnt til skyndihappdrættis og eru vinningar 15 listaverk þekktra myndlistarmanna auk 5 eintaka bókarinnar Heimalist. Dregið verður I happdrættinu sunnudaginn 16. april 1978. Happdrættið er haldið til fjáröflunar vegna námsferöar nemenda til Parisar, sem fyrir- huguð er um miðjan mai. Málverkin eru eftír eftírtalda listamenn: Baltasar, Benedikt Gunnarsson Gunnar öm Gunnarsson, Hall- stein Sigurðsson, Helga Glslason, Hring Jóhannes- son, Jóhann Briem, Jón Reykdal, Magnús Kjartans- son, Magnús Pálsson, Ragnar Kjartansson, Ragnheidi Jónsdóttur, Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Þórö Hail og örn Þorsteinsson. Verkin veröa tíl sýnis f anddyri Norræna hússins frá og meö fimmtudeginum 13. apríl og fram á sunnudag 16. apríl er vinningar veröa dregnir út. TÍTr NR. 66 — 13. apríl 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 253.90 254.50 1 Stariingspund 475.00 476.20* 1 KanadadoHar 220.80 221.40* 100 Danskar krónur 4560.60 4571.40* 100 Norskar krónur 4766.70 4778.00* 100 Sœnskar krónur 5555.80 5568.90* 100 Finnsk mörk 6113.60 6128.10* 100 Franskb- frankar 5579.00 5592.20* 100 Belg. frankar 807.70 809.60* 100 Svissn. frankar 1356420 13597.30* 100 Gyllini 11779.70 11807.60* 100 V-Þýzk mörk 12574.90 12604.60* 100 Lirur 29,80 29.87* 100 Austurr. sch. 1747.40 1761.50* 100 Escudos 617.30 618.80* 100 Pesetar 318.70 319.40 100 Yen 116,74 116.01* •Breyting frá sfflustu skróningu. iiiiiiiiimiiiiiiiitiiiiinifluiiiiimiiniH Húsdýraáburður (mykja). Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að bera á, útvegum húsdýraá-, burð og dreifum á, sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 53046. 'Fyrir árshátlðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Disa. ferðadiskótek. símar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. María Smi 53910._________________________ Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn. Nánari upplýsingar og pöntunum veitt móttaka i simum 20768,36571 og 85043.______________ Garðeigendun Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, útvegum húsdýraáburð, föst verðtilboð, vanir menn. Uppl. í sima 53998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymið augl._______________________ Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir: Brúðurúm, brúðuföt, brúðuskór, brúðu- hárkollur, brúðuaugu, brúðuandlit, brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Lask- aðar stórar brúður keyptar. Brúðuvið- gerðin Þórsgötu 7. Ökukennsla ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, simi 75224 og 43631. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanarieyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896,71895 og 72418. ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins Ifyrir þá tima sem hann þarfnast. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB í sima 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóU og fullkomin þjónusta í sambandi við ‘útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það ^em hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öU prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi. 40694. Ökukennsla-Æfingartímar Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat 128 special. ökuskóli og útvega öll prófgögn íásamt glæsilegri litmynd i ökuskírteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl.ísímum 21098,17384 og 38265. ökukennsla-Bifhjúlapróf. . Æfingatímar ökuskóíi og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda,-323 1978. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. ökukennsla — æfingartímar. ’ Hver vUl ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, símar 30841 og 14449. ökukennsla—æfingartímar, Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. ökukennsla-æfingatímar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark ^ 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson simi 24158. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda árg. 77 ökuskóli og - prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13, sími 17284. Sími 18387 eða 11720. Engir skyldutímar, njótið hæfileikanna. ökuskóli Guðjóns Andréssonar. ökukennsla-bifhjólaprúf-æfingatímar. ‘Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simar 40769 og 71895.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.