Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 23

Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978. 27 Bridge I Vestur spilar út hjartafjarka i þremur gröndum suðurs. Austur drepur á ás ogt spilar hjartatvisti til baka. Vestur gefur | hjartatíu suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Norðuk a KG85 • V G3 0 KGIO * Á943 ■ SllÐUR * Á963 ^ D109 0 Á42 *-D108 • Þetta spil kom fyrir 1 úrslitaleik ttalfu og USA á HM fyrir allmörgum árum. Alvin Roth var með spil suðurs — og hann hefur greinilega óttast, að hjörtun skiptust 5—3 hjá mótherjunum. Ekki 4—4 eins og flest benti þó til. í þriðja slag spilaði hann litlum spaða og svínaði gosa blinds. Austur fékk á drottningu og auk þrigggja hjartaslaga fékk vörnin siðar slag á lauf. Tapað spil. Jafnvel þó .svinun 1 spaða hefði heppnazt átti Roth ekki nema átta slagi. Hefði því þurft að finna tlguldrottningu til að vinna spilið. Þegar hann var inni á hjartatíu hefði verið mun betra að spila laufdrottningu með það I huga að tvísvina laufi. Ef það heppnast — og líkurnar eru þrír á móti einum — þarf aðeins eina heppnaða svíningu i annaðhvort spaða eða tígli til að vinna spilið. Auk þess er möguleiki þá á endaspili. Spil austurs — vesturs skiptust þannig. Vesti h + 72 V K654 0 D75 + K652 ÁUSTI" a D104 VÁ872 0 9863 + G7 Ef a/v taka tvisvar hjarta eftir að austur fær á laufgosa sleppur suður við alla ágizkun. Spilið vinnst þá einfald- lega. Á hinu borðinu spiluðu italir 4 spaða sem ekki er hægt að vinna svo spiliðféll. ■f Skák t skákkeppni I Þýzkalandi í ár kom þessi staða upp I skák Nippgen, sem hafði hvítt og átti leik, og Guroff. ■ ■ m mm ■* AiÉriíi m ing m 24. Bxe4 - fxe4 25. Dc3 — e3 26. Dh8+ - Kf7 27. Dxh7+ — og hvítur vann auðveldlega (27.----Ke8 28. Bf6 — Hxf6 29. Rxf6+ — Rxf6 30. Hxe3 H---Re4 31. Hxe4 + 1-0). „Þaö er svo sem flnt fyrir þig, jti. En hvar á ég jaft vera I mfnu sumarfrli?” SSökkvilid Lðgregla Raykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Sehjamamas: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið • sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vastmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apötek Kvöld-, nætur qg helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. april er 1 Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin ’á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort áð sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur. Öpið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. — Hvað ertu að burðast með, Boggi minn? — Það er greiðslubyrðin, maður. greiðslu- byrðin! Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i síma 22445. Keflavlk. Dagvakt Ef ekki naíst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabtfreið: Reykjavik, Kópavogur og Scltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, slmi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heímsókfiartími Borgarspitalinn:V1ánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. * Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. HeUsuvemdarstööln: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæöingardeUd Kl. 15-16 og 19.30 —20.! : Fæöingarheimiii Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FiókadeBd: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. (GrensásdeHd: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. KópavogshæUÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspftaHnn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. BamaspftaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— . 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og W-19.30. Hafnarbúöir. Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffilsstaðaspftaH: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VffUsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. april. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þú kynnir að lenda i bæði óvana- legum og spennandi viðkynnum. Það væri gaman fyrir þig að fá þér einhver ný föt en varastu samt að eyöa of miklu, því útgjöldin aukast si og æ. Fiskarnir (20. feb.— 20. marz). Persónuleiki þinn og kimnigáfa ættu að leiða athyglina aö þér ef þú ferð i parti í kvöld. Það er ekkert á móti því að þú sért svolitið vingjarnlegur og sinnir vanræktum gestum. Hrúturinn (21. marz — 20. april): Reyndu að slaka á og njóta þess sem verða vill. Stjörnurnar spá ekki neinu spennandi i dag en ef þú hugsar út í það er hvíldin þér holl eftir annasama tima. Nautió (21. apríl — 21. maí). Heima fyrir ætti þessi dagur að vera áhyggjulaus með öllu. Reyndu að nota fritíma þinn svo sem þú getur til að sinna þinum persónulegu málum. Svo virðist sem þú hafir vanrækt þau upp á síðkastið. Tvíburarnir (22. mal— 21. júní): Talaðu vingjarnlega til eins vina þinna þvi auðvelt er að særa þessa viðkvæmu manneskju. Líkur eru á að þú fáir óvænta gjöf innan skamms. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Smámisskilningur ríkir milli þin og vina þinna og þarf að ganga frá því máli en mundu bara að sýna tillitssemi. Þú ættir að eyða kvöldinu i eitthvað er snertir tónlist. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Vertu á varðbergi ef nýr kunningi þinn biður um peningalán. Siðari hluta dags ættirðu að nota til að heimsækja vini þína og gæti þá vel ger/t að þú kynntist áhuga- verðri persónu. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Astarsaniband sem þú ert í verður skyndilega fyllra er þú uppgötvar flciri sameiginleg áhugamál. Kvöldið er einkar vel faliið til að sækja leikhús eða þess háttar. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Nýir fjörkippir eyða efasemdum um ástand fjölskyldumála. Allt er varðar börn er einkar heillavænlegt i dag. Hafðu ekki alltof miklar áhyggjur af vissu vandamáli — það kemur til með að leysast af sjálfu sér. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú færð óvanaleg bréf. Það litur út fyrtr að heimilismálin taki mikið af tima þinum í dag. Kvöldið er hagstætt hvers konar kappræðum. tónlistariðkunum o.þ.h. i hópi annarra. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.). Ef þú hefur breytingar á búverkum i huga skaltu ræða þær viö maka þinn eða félaga. Hug- myndir þínar ættu að mæta fullum skilningi — ef þú lætur þær bara ekki koma þér á óvart. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Láttu ckki tillitslausa framkomu vinar þins setja þig út af laginu. Vertu bara rólegur i framkomu og muntu þá enda með að verða beöinn afsökunar. Þú eignast nýjan kunningja er verður þér til mikillar ánægju. Afmælisbarn dagsins: Það litur út fyrir að fyrri hluta árs verðir þú að láta eigin óskir sitja á hakanum vegna fjölskylduástæðna. Ungur ættingi þinn kynni að heimsækja þig um nokkurn tima og , gæti þá félagslif þitt orðiö nokkuð viðburðaríkt á stundum. Ástamálin verða með rólegra móti. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — ÚtlánadeUd ÞinghoDsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. *>- 16. Lokað é sunnudögum. AÖabafn — Lastrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. '14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — ■föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. ISÓIheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. ijl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hefan, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— i föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgrelðsla i ÞinghoHsstrœti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadeUd er opin lengur en til kL 19. Tœknibókasafnið Sklphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amerfska bókasafnið: OpiÖ alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnlð Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. GrasagarÖurinn f Laugardai: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. I Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30=—16. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Norrœna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9.— 18ogsunnudagafrá 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir. Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjamames, sími 15766. Vatnsyeitubilamir, Reykjavik, Kópavogur og .Seltjamarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414, .Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- .eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannacyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja |sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. ,,Ég veröaögefa Linu einn, hún er alltaf aö tala um aö skoða sig um i heiminum."

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.