Dagblaðið - 28.04.1978, Page 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978.
5
Njarðvík:
Lítið breyttur
D-listi
íbæjar-
stjórnar-
kosningum
Sjálfstæðisflokkurinn I Njarðvik
hefur lagt fram framboðslista sinn til
bæjarstjórnarkosninganna I vor. Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur verið í meiri-
hluta I Njarðvík, með 4 af 7 bæjar
fulltrúum. Hinir þrir skiptast á
Framsókn. Alþýðubandalag og
Alþýðuflokk.
Listinn er þannig skipaður: 1. Áki
Gránz málarameistari, 2. Ingólfur
Aðalsteinsson framkvæmdastjóri. 3.
Ingvar Jóhannsson framkvæmdastjóri.
4. Július Rafnsson, fiskverkandi, 5.
Helga Óskarsdóttir húsmóðir, 6. Karl
Sigtryggsson vélgæzlumaður, 7.
Ingólfur Bárðarson rafvirkjameistari. 8.
Ólafur Júliusson verkstjóri, 9. Krist:
björn Albertsson, kennari, 10. Sigríður
Aðalsteinsdóttir húsmóðir, 11. Ólafur
Magnússon verkstjóri, 12. Guðmundur
Gestsson verktaki, 13. Ásbjörn Guð-
mundsson pípulagningameistari og 14.
Karvel Ögmundsson útgerðarmaður.
ÓV.
Framsóknarflokkurinn
á Sauðárkróki:
Marteinn úr
mestu
baráttunni
Marteinn Friðriksson bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins á Sauðárkróki
hverfur nú úr mestu baráttunni fyrir
flokkinn þvi hann færist niður í 17. sæti
listans eftir að hafa verið I fyrsta sæti
sameiginlegs lista Framsóknar og
Alþýðubandalags. Hinir tveir bæjar-
stjórnarmennirnir, sem þessir flokkar
hafa átl, eru i fyrstu tveim sætum list-
ans.
Stefán Guðmundsson framkvæmda-
stjóri er í fyrsta sæti. annar er
Sæmundur Hermannsson sjúkrahús-
ráðsmaður, 3. Magnús Sigurjónsson
deildarstjóri, 4. Jón B. Friðriksson skrif-
stofustjóri, 5. Ástvaldur Guðmundsson
úlvarpsvirki, 6. Stefán Peiersen Ijós-
myndari, 7. Sveinn Friðvinsson skrif-
stofumaður, 8. Geirmundur Valtýsson
skrifstofumaður, 9. Erla Einarsdóttir
húsmóðir, 10. Bragi Haraldsson húsa-
smiður, 11. Rannveig Bjarnadóttir hús-
móðir, 12. Árni Indriðason iðnverka-
maður, 13. Ragnheiður Baldursdóttir
skrifstofumaður, 14. Pétur Pétursson
húsasmiður, 15. Ólína Rögnvaldsdóttir
sjúkraliði, 16. Pálmi Stefánsson húsa-
meistari, 17. Marteinn Friðriksson fram-
kvæmdastjóri og 18. Guðjón Ingimund-
arson sundlaugarvörður.
í bæjarstjórn á Sauðárkróki sitja 7
menn. 420 atkvæði eru á bak við
mennina þrjá sem Framsókn og
Alþýðubandalag hafa þar.
Almenn sérfargjöld: 8-21 dags fargjöld
með sérstökum unglingaafslætti til viðbötar
fyrir aldurinn 12 - 22ja ára - sérstökum hóp-
afslætti ef 10 fara saman - og nú
einnig með sérstökum fjölskylduafslætti
til viðbótar. Fjölskylduafslátturinn gildir til
allra Norðurlandanna, Bretlands og Luxem-
borgar, en „almenn sérfargjöld" gilda annars
allt árið til nær 60 staða í Evrópu.
Afsláttur samkvæmt „almennum sérfargjöld-
um“ getur orðið allt að 40%.
Fjölskyldufargjöld: 30 daga fargjöld sem gilda
allt áriðtil Norðurlandannaog Bretlands. Þegar
fjölskyldan notar þessi fargjöld borgar einn úr
fjölskyldunni fullt fargjald (venjulegt fargjald)
en allir hinir aðeins hálft.
Þótt við sláum mikið af fargjöldunum - þá
sláum við ekkert af þeim kröfum sem við gerum
til sjálfra okkar um fullkomna þjónustu. Áætl-
unarstöðum fjölgar stöðugt og tíðni ferða
eykst. Við fljúgum til fjölmargrastaða í Evrópu
og Bandaríkjunum á hverjum einasta degi.
Þú ákveður hvert þú ætlar og hvenær -
viðfinnum hagkvæmasta fargjaldið fyrir þigog þína.
FLUGFÉLAC IOFWIDIR
. ISLANDS
Ekki beinlínis útsala - en mikill afsláttur af fargjöldum
og margir afsláttarmöguleikar.
Helstu afsláttarfargjöld:
LOFTLEIÐAFUJGMENN FLIÚGA
„KAUPLAUST’ í TÆPA VIKU...
Flugleiöir hf. skulda þeim um 450 frídaga
„Flugleiðir skulda flugmönnum á
DC-8 þotum félagsins nú um 450 frídaga
og við höfum látið þá vita að frá og með
25. þ.m. og fram að mánaðamótum
(ryrftum við ekki einu sinni að boða til
verkfalls heldur einungis taka út
frídagana til þess að stoppa allt flug,"
sagði Baldur Oddsson hjá félagi Loft-
leiðaflugmanna I viðtali við DB. „Það
munum við hins vegar ekki gera enda
erum við að berjast fyrir því að Norður-
Atlandshafsfluginu verði haldið áfram
og að við höldum atvinnunni," sagði
Baldurennfremur.
Kjaradeilda flugmanna á DC-8
þotum Flugleiða og stjórnar félagsins
virðist nú vera komin á það stig að
ófremdarástand getur skapazt hvenær
sem er.
„Við höfum minnzt á það í viðræðum
okkar við stjórnina að við kynnum að
gripa til verkfalls en svörin sem við
höfum fengið hjá stjórninni eru á þá
leið, að við ættum þá bara að reyna
það,” sagði Baldur ennfremur.
„Ógreiddir frídagar eru því sterkt vopn í
baráitunni en sannleikurinn er sá að
okkur er alls ekki Ijóst hvað stjórn
félagsins er að fara með þessari afstöðu
Forstjórar Flugleiða h.f. eru allir er-
lendis um þessar ntundir en Jón Júlíus-
son framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs
sagði I viðtali % Ið DB að fundur hefði
verið haldinn með samninganefnd
Félags Loftleiðaflugmanna I gær. Þá
væri boðaður annar fundur með
samninganefnd FÍA, félagi islenzkra
atvinnuflugmanna i dag.
Jón var að þvi spurður hvort fram
hefðu komið einhverjar verkfallshótanir
en hann kvaðst ekkert hafa um þaö
hevrt. enda samnineafundir verið
haldnir í góðu andrúmslofti, þar sern
skipzt hefði verið á skoðunum af vin-
sentd og einurð. en um ^erkfallshótanir.
kvaðst Jón ekki einu sinni hafa séð þær
skrifaðar I vindinn hvað þá heldur heyrt.
Spurningunni um ógreidda frídaga
svaraði Jón á þann hátt. að hann teldi
sennilega hafa saxazt verulega á þá. en
visaði þvi máli að öðru leyti til flug-
rekstrardeildar. enda væri það spurning
um framkvæmd samninga. en ekki gerð
þeirra. þótt þeir brönduðust að sjálf-
: 3eðu inn i viðræðurnar. - HP
DS.