Dagblaðið - 28.04.1978, Síða 19

Dagblaðið - 28.04.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRtL 1978. 23 Sjónvarp, RCA Victor 23” til sölu. Sími 36086. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit- sjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þúsund. 26” í hnotu á kr. 402.500. 26” í hnotu með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig finnsk litsjónvarpstæki í ýmsum viðar- tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332 þús. 26” 375 þúsund og 26” með fjar- stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, símar 71640 og 71745. I Hljómtæki 8 Til sölu á mjög hagstæðu verði Pioneer hljómflutningssett. Til sýnis á morgun milli kl. 2 og 7. Uppl. að Grenimel 22 kjallara. Til sölu á kostakjörum sambyggð Crown stereosamstæða SHC 3150 ásamt tveimur hátölurum. Einnig er til sölu á sama stað stereobekkur. Sérhver hlutur um 8 mán. gamall, en þó sem nýr. Uppl. í síma 76271. Hljóðfæri 8 Harmónika. Til sölu nýleg Excelsior 120 bassa, 4ra kóra. Uppl. í síma 99—1821 eða 99— 1938. Óska eftir að kaupa notað Hi-hat (þarf ekki að vera i full- komnu lagi). Uppl. í síma 76271. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval Jandsins -af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610, Hverfisgötu 108. Gólfteppaúrval. Ullar- og næjongólfteppi á stofur, her; bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit 'Og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, sími .53636. Hafnaríirði. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, . teppaverzlun, Ármúla 38, simi 30760. Nú seljum við á morgun, föstudag., og laugardag og svo til alla næstu viku, buxur. margar gerðir, frá kr. 2.000 til kr. 4.500, þar á meðal galla- buxur á 2.500, og flauelisbuxur á 3.500. Stormjakkar karlmanna á kr. 3.900, barnapeysur, enskar, á 6-12 ára, kr. 500, tlauels- og gallajakka, stærðir 34-44, krónur 3500, danska tréklossa, stærðir 34-41 kr. 3.000 og 3.500. Fatasalan Tryggvagötu 10. Fyrir ungbörn Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í sima 53725. Til sölu mjög vel með farinn rauður Silver Cross barnavagn. Á sama stað óskast vel með farinn kerruvagn. Uppl. isima 43444. Litið notuð barnakerra til sölu. Uppl. í sima 99- ■3313. Silver Cross barnakerra og barnabilstóll til sölu, hvort tveggja mjög vel með farið. Einnig Philips hár- þurrka á fæti. Uppl. í síma 75083. Ljósmyndun Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negativum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. Suma hluti sérðu sjaldah! Venni vinur segir að þú hafir slegið hann á leið í skólann. Hann er bókstaflega ;fullur af lygi, yfirkennari.... Ég dró þennan ræfil burtu frá skólaleiðinni, eina tuttugu metra inn i hliðargötu, áður en ég gaf honum einn á snúðinn! 3917 O x"- Qt-TO NfÍ m im O Áhugaljósmyndari, 33 ára gamall, sem jafnframt hefur fleiri áhugamál, svo sem ýmiss konar sport, útilíf og náttúruskoðun, hefur áhuga á að kynnast fólki á svipuðu reki. Svör sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Ferðalög”. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á islenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Simi 23479. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappir AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir-. liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tíma- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnifar, 5 gerðir, filmufr. k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl. Dust-ogloftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Við eigum alltaf allt til Ijósmynda- gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 1 íþróttir og útilíf 8 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐIVið selj- um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og alían viðleguútbúnað. Einnig barna og full- ^ orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið ^ ér á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. I Safnarinn 8 Verðbstinn Islenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustíg 21 a. Sími 21170. Dýrahald 8 Til sölu ungur labrador. ■Uppl. í s^ma 84089. Tik til sölu. Uppl. í sima 18281. 1 Til bygginga 8 Timbur og vinnuskúr til sölu, 1x4, 1 1/2x4, 2x4, og 2x5. 40% afsláttur ef allt er keypt. Einnig er til sölu VW Fastback '66. Þarfnast lagfæringar eða ■skipti á yngri bil. Uppl. i síma 76688 og 40498. Einangrunarplast til sölu, 110 fm, 2 1/2”. Uppl. í síma 76650 eða 43404. Til sölu steypustyrktarjárn, * 10 mm, naglar, bindivír og fl., selst á ihálfvirði. Uppl. í síma 27117 eftir kl. 5. Tilboð óskast i múrverk innanhúss. Teikning nr. 81A frá Hús- næðismálastofnun ríkisins. Réttur til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Uppl. í sima 92—6570, Vogum, eftir kl. 7. Fyrir vélhjól og sleða: Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig vind- og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu 1. Uppl. í síma 20337. Póstsendum. Tjl sölu Yamaha RD—50 árg. ’76, þarfnast smálagfæringar. Verð samkomulag. Uppl. í síma 51190 milli kl. 18 og 20. Til sölu Honda 750 árg. 77. Uppl. í síma 40347 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp, vel með farinn, hæð 140x60. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9511. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssaia. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af pljum stærðum og^ gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Til sölu, 3,81. vélarlaus trilla, nýkomin úr klössun, hefur ávallt verið happafleyta. Uppl. í sima 92—2139. Bátur óskast. Er kaupandi að 17-20 feta bát, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73449 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum að taka á leigu 2—3ja tonna trillu í sumar. Þeir sem áhuga hafi ieiti uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. 9532. 3 rafmagnshandfærarúllur, vel með farnar til sölu. Verð 100 þús. kr. stk. Uppl. í sima 38575. Bátur— Bíll. Hraðbátur, stærri gerð, óskast í skiptum fyrir Dodge Dart árg. 74. Uppl. i síma 83839. Utanborðsmótor. Til sölu litið notaður 6 hestafla Johnson utanborðsmótor. Uppl. í sima 50541. Góður trillubátur. Mjög góður, eins og hálfs til 2 tonna trillubátur til sölu. Eignamarkaðurinn, Austurstræti 6, simar 26933 og 81814 á kvöldin. « Fasteignir 8 Til sölu nýlegur sumarbústaður í landi Miðfells við Þingvallavatn. Mögulegt að taka hjólhýsi upp i. Uppl. i síma 52997. 40 fm sumarbústaður til sölu í nágrenni Reykjavikur. Uppl. i :íma 36674. Fyrirtæki óskast. Óska eftir fyrirtæki til kaups eða leigu, til greina kemur að gerast meðeigandií fyrirtæki. Má vera úti á landi. Þeir sem hafa áhuga á þessu hafi samband við augldeild DB i síma 27022. H—9357. 1 Bílaleiga 8 Bilalciga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ö. S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 17120 og 37828. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viögerðir á Saab-bifreiðum. I Bílaþjónusta 8 Tökum að okkur að þvo og bóna bíla, stóra sem litla, utan og innan. Uppl. i síma 84760. Hafnfirðingar-Garðbæingar. Seljum flest í rafkerfi bifreiða, svo sern kerti, platinur, kveikjulok, koM startara, j dinamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið við okkur. Skiptum um sé þess óskað. Önnumst allar almennar bifreiða- viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiða- verkstæðið, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. Bifreiðaeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag- færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið. Gerum föst tilboð i ýmsar gerðir á Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað aðstöðu til bílasprautunar að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautarholti 24, sími 19360.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.