Dagblaðið - 28.04.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978.
25
I
Húsnæði í boði
i
Brdðholt 1.
3ja herb. íbúð til leigu fra I. maí. Tilboð
leggist á afgreiðslu blaðsins nierkt
„Breiðholt 1.”
íbúð— Lán.
Sá sem vill lána 1500—1800 þús. getur
fengið til afnota þriggja herb. íbúð í
Hafnarfirði (sem vexti) meðan lánið
stendur. Örugg trygging. Tilboð sendist
DB fyrir I. maí merkt „Íbúð”.
I
Húsnæði óskast
i
Óska eftir að
taka á leigu húsnæði undir lager og
geymslu litils atvinnureksturs. Til greina
kemur t.d góður bilskúr eða kjallara-
pláss. Mjög þrifalegar vörur.
Nauðsynlegt að viðkomandi húsnæði sé
hlýtt og hreinlegt, auk sæmilegrar
aðkomu. Æskileg staðsetning i miðbæ,
Þingholtunum eða I Austurbænum. Þeir
sem möguleika og áhuga hafa á að
leigja traustum einstaklingi hafi vin-
samlega samband við auglþj. DB i sima
27022.
H—9545.
Iðnaðarhúsnæði,
60—100 ferm, óskast fyrir léttan og
hreinlegan iðnað. Hreinlætisaðstaða.
Uppl. i sima 18480 á skrifstofutima.
2 stúlkur utan af landi
óska eftir 2ja herb. ibúð frá og rneð 1.
júni. Algjörri reglusemi heitið og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
35872.
Ung kona með 1 barn
óskar eftir ibúð á leigu, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj.
DBí síma 27022.
H—9546.
Leigumiðlun
Svölu Nilsen hefur opnað aftur að
Hanraborg 10 i Kópavogi, simi
43689. Daglcgur viðtalstimi frá kl. I —
6. en á fimmtudögum frá 2—9. Lokað
um helgar.
3 stúlkur utan af landi
óska eftir að taka á leigu 3—4 herb.
íbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í sima 27902.
Sumarbústaður.
Er kaupandi að sumarbústað í 50—100
km fjarlægð frá Reykjavík. Lysthaf-
endur leggi nöfn sín inn hjá augld. DB
með uppl. um stað og verð merkt
„Sumarhús”.
Akranes.
Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb.
íbúð á Akranesi. Uppl. i síma 93-1814
eflir kl. 7.
Ung stúlka
með 2 börn óskar eftir 2—3 herb. íbúð
sem allra fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 86785.
Karlmaður óskar eftir
2-3ja herb. íbúð, má þarfnast mikillar
lagfæringar. Uppl. i síma 76554 eftir kl.
7 á kvöldin.
Hjón með 2 stálpaða drengi
óska eftir 3ja herb. íbúð i ca 4 mán.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins I síma 27022.
H-8989
Ungur piltur
óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax.
Uppl. i sima 74058 eftir kl. 8á kvöldin.
Ibúð óskast strax.
Reglusöm og heiðarleg hjón með tvö
-börn óska að taka á leigu 3ja herb.
ibúðstrax. Helzt gegn mánaðarlegum
greiðslum. Þeir sem vilja leigja fólki
sem gengur afskaplega velumlþaðer
alltaf peninganna virði) gjöri svo
vel að hringja i síma 35901.
Barnlaust, ungt par
utan af landi, óskar eftir íbúð, erum
bindindisfólk, reglulegum greiðslum og
húshjálp heitið. Uppl. I síma 75783 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Húseigendur.
Hjá okkur eru skráðir margir leigjendur
að öllum stærðum ibúða, á biðlista.
Leigumiðlunin og fasteignasalan Mið-
istræti 12, sími 21456 frákl. 10 til 6.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast strax, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Góðri umgengni heitið. Uppl. i
síma 37764 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ungt par
óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Hafnarfirði.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H-9302
Óska eftir
4—5 herbergja ibúð. Má vera stærri.
Uppl. I símum 37865 .
1
Atvinna í boði
I
Kjörbúð í hjarta borgarinnar
óskar eftir starfskfafti há'fan daginn.
Uppl. I síma 41102 og 7107.
Matsvein vantar
á 100 lesta netabát, sem siðar fer á
humarveiðar. Uppl.. i síma 92—8090 á
skrifstofutímaog8005á kvöldin.
Laghentur maður óskast
i fjölbreytta verkstæðisvinnu, einhver
þekking á vélum æskileg. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—9555.
Starfskraftur óskast strax
við matseld fyrir hádegi, einnig af-
greiðslufólk i matsal og söluturn.
Aldurstakmark 25 ára. Meðmæli
æskileg. Uppl. í sima 71355 eða á skrif-
stofunni. Ný-grill Völvufelli Í7.
Mann vantar
á færabát frá Sandgerði. Uppl. i sima
92—2249.
Háseta vantar
á netabát sem rær frá Grundarfirði.
Uppl. i síma 93—8676.
Rcglusaman, duglegan,
laghentan mann vantar strax, mikil
vinna. Uppl. í sima 19400 ntilli kl. 16 og
18.
Matreiðsla.
Starfskraftur óskast til matreiðslustarfa
á hótel úti á landi. Uppl. i sirna 53986
eftir kl. 17.
Maðúr vanur bílaviðgerðum
óskast á bílaverkstæði úti á landi. fæði
og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 95-
1927.
Stúlka óskast.
Óska eftir laghentri stúlku til starfa við
léttan iðnað, þarf að geta unnið sjálf-
stætt. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins t síma 27022.
H-9213
Abyggileg kona
óskast í sveit á Suðurlandi sem fyrst.
Uppl. í sima 41602 kl. 2.
Plötusmiðir og rafsuðumcnn
óskast strax. Vélaverkstæðið J.
Hinriksson Skúlatúni 6, simar 23520 og
J26590.
Starfskraftur óskast
strax, hlutastarf kemur til gréina. Starfs-
svið: vélritun. ásamt öðrum siörfum sem
upp á kunna að koma hverju sinni.
Viðkomandi þarf að kunna íslenzka og
snska stafsetningu þolanlega. Starfs-
reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til
blaðsins merkt: Heiðarleiki 2002.
Atvinna óskast
t
Ungan mann vantar
vinnu strax. Vii.samlegast hringið i
sima 11877.
Tvítug stúlka
óskar eftir vinnu I tvo mánuði. Uppl. I
sima 42255.
Kona vön verzlunarstörfum
óskar eftir atvinnu strax, gjarnan i
blómabúð, en allt annað kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—9461.
Rösk stúlka á 18. ári
óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 43444.
17 ára menntaskólanema
vantar vinnu strax. Uppl. í sínia 34081.
Ungkonaóskareftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—9503.
Þrítugur maður
óskar eftir sjálfstæðu, vel launuðu starfi.
Margt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—9120.
Stúlka i
óskar eftir fjölbreyuu og skemmlilegu
starfi úti á landi. Er vön afgreiðslu, getur
byrjaðstrax. Uppl. i sima 53626.
24ra ára súlka
óskar eftir atvinnu frá I. júni úti á landi
eða i Reykjavík. húsnæði verður að
fylgja. er með 2 börn. Margt kemur til
greina. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins i sínia 27022.
H-9245
Vanursjomaður
bskar eftir plássi á báti i lausaróðra. línu
sða net. Uppl. I síma 92—2914.
26 ára reglusöm stúlka
óskar eftir góðri atvinnu hálfan eða all-
an daginn, vön afgreiðslustörfum, ein-
hver tungumálakunnátta. Uppl. i sima
74336 eða 73338.
Pilturá 19. ári
óskar eftir útkeyrslustarfi, er mjög kunn-
ugur i bænum. Er vanur innheimtustörf-
um. Uppl. í sima 34152.
1
Sumardvöl
v
Sveit.
I4 ára drengur, eitthvað vanur vélum,
óskast. Getum tekið stúlku, 8—10 ára.
Nánari uppl. í sima 96—43901.
1
Einkamál
i
Frá hjónamiðlun.
Svarað er i sima 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
f
Innrömmun
Rammaborg, Dalshrauni 5
(áður Innrömmun Eddu Borg). sími
52446, gengið inn frá Reykjanesbraut,
auglýsir. Úrval finnskra og norskra
rammalista, Thorvaldsens hringrammar
og fláskorin karton. Opið virka daga frá
kl. 1—6.
1
Tapað-fundið
i
Tapazt hefur gullhringur
og silfurhálsfesti með rauðum steini
laugardaginn 22. apríl við Nauthólsvík.
Vinsamlegast hringið í síma 35027.
Barnagæzla
i
Óskum cftir ábyggilegri stúlku
til að gæta barna 2—3 kvöld á viku í
Árbæjarhverfi. Uppl. í sima 73898.
Traust 13 ára stúlka
óskar eftir að gæta barna i sumar. er
vön börnum. Uppl. I sima 83699 eftir kl.
20 i kvöld og næstu kvöld.
Vantar áreiðanlega stúlku
eða konu lil að gæta 9 mánaða stúlku á
daginn. Uppl. í sima 84023 eftir kl. 17.
Ung stúlka eða kona
óskast til að gæta 4ra mánaða barns.
Þarf að koma heim eða vera búsett I
Bústaðahverfi. Uppl. í sima 38631 milli
kl. 17 og 19.
Get tekið barn i pössun,
er í efra Breiðholti. Uppl. í síma 72148.
Get tekið að mér <
að passa börn á aldrinum 2—3 ára. Hef
leyfi. Uppl. í Mávahlíð í síma 27236.
Óska eftir
að taka börn í gæzlu allan daginn. Hef
leyfi. Uppl. í síma 84668.
Óska eftir dagmömmu
sem næst vesturbænum fyrir eins árs
gamlan dreng 3—4 daga i viku frá hálf-
átta— hálffjögur. Upplýsingar hjá aug-
lýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima
27022.
H-9291
Stúlka óskast
til að gæta I 1/2 árs drengs 1/2 daginn.
Uppl. i iíma 44757 eftir kl. 7.
Get tekið börn i daggæzlu,
er austast í Kópavogi. Uppl. i sínia
43582.
í
Ymislegt
i
Svefnpokapláss
í 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr.
pr. mann. Úppl. i síma 96-23657. Gisti-
heimilið Stórholt 1 Akureyri.