Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978.
Veðrið
Fyrst i stað er gert ráö fyrir hægri
suðlægri ótt um allt land og skýj
uðum himni og súld. Þegar liður á
daginn verður vindáttin norðaustlæg
með éljum fyrir norðan en léttskýjað
fyrir sunnan.
Kl. 6 í morgun var 3 stiga hiti og
skýjað i Reykjavik. Gufuskálar 4 stig
og alskýjað. Galtarviti 0 stig og snjó-
koma. Akureyri 2 stig og súld.
Raufarhöfn 0 stig og skýjað. Dala-
tangi 1 stig og léttskýjað. Höfn 3 stig
og skýjað. Vestmannaeyjar 4 stig og
alskýjað.
Þórshöfn i Færeyjum 4 stig og al-
skýjaö. Kaupmannahöfn 1 stig og
skýjað. Osló 3 stig og heiðríkt.
London 3 stig og skýjað. Hamborg 3
stig og alskýjað. Madrid 8 stig og
skýjað. Lissabon 12 stig og skýjað.
New York 9 stig og léttskýjað.
Gunnar Svanhólm vcrður jarðsunginn
frá Búsiaöakirkju kl. I3.30 i tlag. Hann
var fæddur í Reykjavik en ólst upp i
Borgarfirði. Gunnar stundaði nám í
gagnfræðadeild MA og hóf að þvi loknu
ýniis störf til ársins 1948 að hann hóf
leiguaksiur á Hreyfli og stundaði þá
vinnu i átta ár. Siðan réðst hann til tog-
araafgreiðslunnar. þar seni hann vann
til dauðadags. Árið I953 kvæntist hann
Rósu Kolbeinsdóttur og cignuðust þau
þrjár dætur.
Þóra Jónasdöttir, Hringbraut 106. lézt
26. april.
Bára Skæringsdöttir lézt 26. april.
Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal,
Önundarfirði, lézt 22. april. Kveðjuat-
höfn verður i Neskirkju i dag kl. I3.30
og verður hann jarðsetlur frá Holli á
laugardag.
Lára Holm frá Eskifirði verður jarðsett
frá Akraneskirkju 29. april kl. 14.
Jónína Einarsdóttir, Fjölnisvegi I,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á
morgun kl. 10.30.
Andreas Möller Olgcirsson lé/l 21. api.
sl. Útförin hefur farið fram i kyrrþey.
Jónina Ólafsdóttir frá Siglufirði lézl að
Elliheimilinu Grund 25. april sl.
Garðar Vilhelm Ásmundsson, sem lézt
I7. þ.rn.. verður jarðsunginn frá Þjóö-
kirkjunni i Hafnarfirði 29. april kl. 11
f.h.
Gunnar Einarsson, Smáratúni 29
Kcflavik. sem lézt af slysförum 23. april
verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju
29. april kl. 2.
Alma Sigiiður Normann. Dalbraul 7
Grindavik. verður jarðsungin frá
Grindavikurkirkju 29. april kl. 13.30.
Sigurbjörg Magnúsdóttir, Borgarnesi,
verður jarðsungin frá Borgarneskirkju
29. april kl. 2 e.h.
Tímarit
Máls og menningar,
I. hcfti 39. árgangur I978. cr nýkomið út og hcfct á
! Ijóðinu Þorsteinn Valdimarsson kvaddur eftir Olal
Jóhann Sigurðsson. Margar góðar og fróðlcgar greinar
cru i blaðinu. t.d. ný smásaga eftir Guðbcrg Bcrgsson.
Ennfrcmur cr ritdómur eftir Vóstcin Ólason um Seið
og hclog Ólal's Jóhanns Sigurðssonar. Hcftið cr 112
blaðsiður. myndskreytt. prcntað i Prcntsmiðjunni
jOdda hf. Ritstjóri er Þorleifur Hauksson.
Bókmenntir
Nú sieiidur yfir sala happdrættismiða
til ágífða fyrir byggingu nýs sjómanna-
heiniilis Færeyinga á horni Skipholts og
Brautarholts. Búið er að steypa plötu
hússins og stendu.r til að slá upp fyrir
þvi. Vinningarnir eru þrir og er sá fyrsti
Chevrolet Nova árgerð 1978. Annar og
þriðji vinningur eru ferðir fyrir tvo
ásamt bifreið með Smyrli til Færeyja.
Heildarverðmæti vinninga er 3.462.800
kr. Dregið verður 8. september 1978.
Allar upplýsingar veitir Justa Mor-
tensen i síma 38247.
Það skal tekið frarn að i Færcyska
sjómannaheimilið cru allir velkomnir,
hvort sem þeir eru Færeyingar eða ekki.
Happdrætti
ferðasjóðs
Myndlistaskólans
í Reykjavík
Upp komu eftirtalin númer:
Vinningur númer
Tilkynningar
Það eru vinsamleg tilmæli umsjónarmanns dagbókar
I)B að tilkvnningar um mót og leiki — keppni á öllum
sviðum íþrótta — berist til blaðsins með góðum fvrir-
vara. hel/.t 2—3 dögum fvrir keppni.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON
V fitENIHIIIl
'aðaii
Islenzkur aðall
Mál og mcnning hcfur scm l'rá scr nýja útgáfu á ls-
lcn/kum aðli cftir Þórbcrg Þóróarson. Þctta cr fimmta'
útgála bókarinnar. scm aó fvssu sinni cr gcfin út i
kiljuformi og cinkum ætluó til notkunar i framhalds
skölum. Boóvar Ciuómundsson sá um útgáfuna. ritaói
lórmála og oróaskýringar og tók saman kcnnsluvcrk
cfni. Bókin cr 248 blaósióur. prcntuói Prcntsmiójunni
Odda hl'.
1 384 13 2448
2 2882 14 1747
3 3430 15 3541
4 2903 16 3522
5 516 17 263
6 1034 18 1790
7 3856 19 2863
8 2565 20 962
9 3760 21 2410
10 1745 22 1648
II 3012 23 2781
12 912
vTTt»TO»MVI»ftr.VUi
ttt? \ V Jf. *■
Kristilegt
sjómannastarf
Árið 1975 gaf Kristilegt sjómannastarf ift veggskjöld
úr postulini. sem nú hefur veriö uppseldur um hrið.
En nú hefur starfsemin gefið út nýjan postulinsskjöld.
sem framvegis verður seldur að Vesturgötu 19 milli kl.
3 og 5 siðdegis fyrir kr. 3.500. Skjöldurinn er eins og
hinn fyrri hannaður af Tómasi Tómassyni og fram-
lciddur i Gler og postulín.
NEYTENDA
1.1978 BLABID
>dalra>ðaia I shó!unr.
rnin og neyslusamfélagið
L/zn jfooi' má//Á
Neytendablaöið
l t cr komið Ncytcndahlaðið og cr þaö vandað mjög
og gott. Mcðal annars grcinir þar frá ncytcndafræðslu
i skólum og ncfnist grcin sú Bornin og ncy/lusam
fclagið. Einnig cr fjallað um Hvilc vask málið og um
barnabilstóla. Margt annað fróðlcgt cr i blaðinu ogcr
útgclandi þcss Ncytcndasamtökin.
Ásgrímssafn
Bcrgstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og *
fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Aðgangur ókeypis.
Völuskrín
Barnavinafélagið Sumargjöf hefur flutt*ver/.lun sina.
Völuskrin. að Klapparstig 26. Verzlunin býður
viðskiptavinum sínum úrval góðra leikfanga i
únigóðri verzlun.
Gæludýrasýning
i Laugardalshöll 7. mai 1978. Óskað er cftir
sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýrin
sin vinsamlegast hringi i eftirtalin simanúmer:
76620.42580. 38675.25825 eða 43286.
Minningarspjöld
Sjúkrahússsjóðs
Höfðakaupstaðar,
Skagaströnd,
fást hjá eftirtöldum aðilum. Reykjavik: Blindavina-
félagi íslands. Ingólfsstræti 16, Sigriði Ólafsdóttur.
simi 10915. Grindavik: Birnu Sverrisdótiur. simi
8433. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngögu 16.
Skagaströnd: Önnu Asper, Elísabetu Árnadóttur og
Soffíu Larusdóttur.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Verzlana-
höllinni. bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti. og á
skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðar-
kveðjum simleiðis i sima 15941 og getur þá innheimt
upphæðina í gtró..
Blöð og tímarit
Sportblaðið
Út er komið 13. tbl. Sportblaðsins. Er það þykkt og
efnismikið að vanda. í blaðinu er m.a. rætt við
Ragnar Jónsson handboltamann úr- FH, viðtal við
skíðakappann Árna Óðinsson.viðtal við Jóhann
Kjartansson íslandsmeistara i badminton. leikmenn
Arsenal kynntir og margt fleira. Útgefandi blaðsins er
Sport blaöið sf.. Reykjavik pósthólf 4228. Blaðið
kostar kr. 400..
NR. 75 —
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krénur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnskmörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gvllini
100 V.-Þjz.kmörk
100 Lírur
100 Austurr. sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
*Brevting frá
F.ining K 1.12.00
27. apríl 1978
256.20
465,80
226,10
4516,70
4722,00
5518,60
6052,40
5546,35
792,00
256,80
467,00*
226,70*
4527,30*'
4733,10*
5531,50*
6066,60*
5559,35*
793,80*
13093,10 13123,80*
11545,20 11572,20*
12361,90 12390,80*
29.49
1713.15
610,40
316,90
114.85
siðustu skráningu.
Kaup
29.56*
1717.15*
611,80
317,60
115.12*
Sala
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Framhaldaf bls. 25
Diskútckiú Disa auKljsir:
Pamanasimar 50513 oj! 52971 Eiin
tremur auylþj. DB i sima 27022
H 9554 lá daginn). Leikum Ijölbreyita
oj! vinsæla danstónlist sem aólöguó er
hverjum Itópi lyrir sig. Samkvæmis
leikir og Ijósasjó. þar sem við á. Við
liofum reynslu. lágt verð og v insældir.
Diskótekið Disa — l erðadiskótek.
I
Hreingerníngar
Félau hrvint’erninKamanna.
Hrcingerningár i ihúðum og fyrir-
tækjurn. fagmenn i hvcrju starli. Uppl. i
sima 35797.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir.
stigaganga. stofnanir og 11 Margra ára
reýnsla. Hólmbraeður. Sinii 36C)5.
Iéppahreinsun Reykjavikur.
Simi 321 IX. Vélhreinsum teppi i stiga
góngum. ihúðunt og stofnunum. Önn
umsi einnig allar hreiiigerningar. N\
hjónusta. simi 3211X.
Hreini>erningarstóðin.
hcfur vam og vandvirkt fólk fólk lil
hrcingcrninga. einnig cinnig önnumst
við teppa og húsgagnahreinsun. pamið i
sínta 19017. Ólafur Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i ibúðum. stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og göð þjónustá. Uppl.
i sima X6X63.______________________
Önnumsl hreingerningar
á ibúðunt og slofnurium. Vam og vand
virktfólk. Sími71484og840l7.
Nyjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sent fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng rcynsla iryggir vandaða vimiu.
Uppl. og pamanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsunin. Reykjavík.
1 Ireingerningar-málningarvinna.
Gerum hreinar ibúðir og stofnanir,
einnig tökum við að okkur málningar-
vinnu. Simi 32967.
Tökum að nkkur hreingerningar
á ibúðum og á stigagöngum. fösi verðiil-
boð. Vanir og vandvirkir menn. Sirni
22668 eða 22895.
Hnlmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Cierum hreinar ibúðir.
siigaganga. siofnamr og fl. Margra ára
rcynsla. Hólmbræður. Sinti 36075.
Gnlfteppa- ng húsgagnahreinsun
i ibúðum, stigagöngum og stofnunum.
Löng reynsla trvggir vandaða \innu.
Erna og Þorsteinn. sími 20888.
I
Þjónusta
í
Húsdý raáhurður (my kja)
Garðeigendur. seljum ntykju " í
kálgarðinn. höfum einnig eldri áburð
(þurran), upplagðan i þeð og fl. Dreifum
á. sé þess óskað. Uppl. i síma 53046.
Garðeigendur.
I.átið úða trén núna áður en maðkurinn
lifnar. Pömunum veitt móttaka i sima
27790 eflirkl. 7.
KB-bólstrun. Bjóðum
upp á allar tegundir bólstrunar. Góð
þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á gömlum
húsum, þakviðgerðir. hurðalæsingar og
breytingar á gömlum eldhús-
innréttingum. Uppl. i sima 82736 og
28484.
Seljunt og sögum niður
spónaplötur eftir máli. tökum einnig að
okkur sérsmiði og liiun á nýju trévcrki.
Stil-Húsgögn hf. Auðbrekku 63. Kóp.
Sinii 44600.
Klæði hús með áli og siáli,
geri við þök og annast almennar Itúsa-
viðgerðir. Uppl. isima 13847.
—-----------------------------------
Húsbyggjendur.
Greiðsluáætlanir vegna bygginga cða
kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lán-
töku og fjármögnunar. Byggðaþjðn-
ustan Ingimundur Magnússon. simi
41021. svarað i sima lii kl. 20.
Trésmíðameistari
gctur bætt við sig verkefni i Rcykjavík
og nágrenni. Uppl. í síma 15581 frá kl.
9-7.
Garðeigendur athugið.
Tökum að okkur öll vcnjuleg garðyrkju-
siörf. svo sem klippingar og plægingar á
beðum og kálgörðum. Uivegum ntold
og áburð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
Málningarvinna
utan- og innanhúss. föst tilboð eða tinta-
vinna. Uppl. í síma 76925. .
Ilúsdýraáhurður
til sölu. Ekið heim og dreilt ef þess er
óskað. Áher/la lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima
30126.
Garðeigendur.
Ciirðum lóðir. útvega þökur, húsdýra-
áburð og hellur. Alh. allt á sama stað.
Uppl. i síma 66419 á kvöldin.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Simi 44404:
Ökukennsla
i
Simi 18387 eða 11720.
Engir skyldutimar, njótið hæfileikanna.
ökuskóli Guðjóns Andréssonar.
Kenni akstur
og meðfcrð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
■á Mazda 616. Uppl. i simum 18096,
!11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
i Ökukennsla-Æfingartímar
: Bifhjólakennsla. simi 13720, Kenni á
Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og
1 ullkomin þjónusta i samþandi við
útvegun á öllum þeim pappirum sem til
þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það
sem hver þarf til þess að gerast góður
ökumaður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simi 13720 og 83825.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla.
Kenni á Toyota árg. ’78. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þor-
steiiisson, sinii 86109.
Ökukennsla—Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutímar. Fljót og góð þjónusta.
Útvega öll prófgögn ef óskað er.
Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi
40694.
Ökukennsla—æfingatimar.
Lærið að aka við ntisjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd
i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818—1600. Helgi K. Sesselius-
son. sími 81349.
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i
sima 44914 og þú byrjar strax. Eirikur
Beck.
Ökukennsla—æfingartimar,
Kenni á Toyota Cressida ’78, Fullkom-
inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson,
simar 83344 og 35180.
Ökukennsla-æfingartimar
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum og
þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg.
'77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfriður Stefánsdóttir. Sími 81349.
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Sigurður
Þormar, simar 40769 og 71895.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir
skyldutimar, nemandinn greiðir aðeins
fyrir þá tíma sem hann þarfnast. Öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd i
ökuskirteinið sé þess óskað. Uppl. í síma
71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810