Dagblaðið - 05.05.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAl 1978.
•21
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Hey til sölu
aö Vogsósum Selvogi. Sími um Þorláks-
höfn.
‘ Lltiö notaður barnavagn
til sölu, Silver Cross, hoppróla og
göngugrind. Uppl. í síma 33028.
Til sölu ný Electrolux
eldavél, eldhúsborð og stólar á góðu
verði. Uppl. í síma 82692.
Golfsett.
Til sölu hálft golfsett og kerra, mjög vel
með farið og litið notað. Uppl. í síma 93
1982.
Traktorsgrafa,
Ford 4550, árg. ’74, lítið keyrð og vel
með farin, til sölu. Til sýnis hjá Málm-
tækni sf., Vagnhöfða 29. Sími 83705 og
76138.
Til sölu 250 litra hitatúpa,
13 1/2 klóvatt, þensluker, tvöfalt termó
stat, dæla og fleira fylgir. Verð kr. 175
þús. Uppl. i sima 95-4168 eftir kl. 19.
Skrúðgarðaeigendur.
til sölu er gróðurhús af stærðinni 8x10
fet. Húsið er samansett og styrkt en
óglerjað. Mestallt glerið er til og fylgir.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í síma 27022.
H—9949
Verzlunaráhöld til sölu,
djúpfrystir, kæliborð, búðarkassi, kaffi-
kvörn, vog og fl. U ppl. i síma 14368.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting, stálvaskur fylgir, selst
ódýrt. Uppl. í síma 34326 eftir kl. 18.
Til sölu 4 Michelin
165—15—XAS hjólbarðar á Saab 99
felgum. Gott verð. Uppl. í síma43213.
Lofthitunarketill.
Til sölu lofthitunarketill, hentugur í
stóran bílskúr eða skemmu, allt að 400,
fem. Uppl. isima 72169 eftir kl. 8.
Trjáplöntur.
Birkiplöntur í úrvali, einnig brekkuvíðir,
alaskavíðir, greni og fura. Opið frá kl.
8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón
Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar-
firði, sími 50572.
Til sölu á góðu verði
vel með farið hornsófasett með horn-
borði, einnig 9 tommu breið dekk fyrir
15 tommu breiða felgu með sumar-
munstri og mjög fallegur brúðarkjóll
með síðu slöri, nr. 38—40. Uppl. í síma
20257 eftirkl. 7.
Garðblóm.
Fjölær garðblóm til sölu að Skjólbraut
11, Kópavogi, simi 41924.
IJrvals gröðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454
og 86163.
Til sölu Zanussi þvottavél,
stækkanlegt tekkborð, barnakojur og
barnarimlarúm. Uppl. í síma 74777.
Hjólhýsi til sölu.
Til sýnis að Digranesvegi 38, Kóp. Uppl.
í símum 23442 og 42837.
Til sölu búslóð,
þar á meðal Tækniketill, 2 rúmmetrar,
innbyggður með hitaspíral og einangr
aður, Gilbarco brennari, reykskynjari og
miðstöðvardæla og Singer prjónavél, ein
sinnar tegundar hér á landi. Uppl. i síma
71363 og 85541.
Hraunhellur.
Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg-
um enn okkar þekktu hraunhellur til
hleðslu á köntum, i gangstíga o.fl. Simi
83229 og 51972.
Rammið inn sjálf.
Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða
ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng
frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6.
Opið 2—6. Sími 18734.
Buxur.
Kventerylenbuxur frá 4.20u,
'herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan,
Barmahlíð 34,sími 14616.
Oskast keypt
Vil kaupa góða barnakerru,
sem lítið sér á. Uppl. í sima 71829.
Óska eftir að kaupa
útvarpstæki sem passar i Cortinu árg.
’65. Uppl. í síma 52485.
Óska að kaupa
notaðar 33 sn. klassiskar hljómplötur,
verð 2000 kr. fyrir óskemmdar plötur.
Uppl. í síma 40135 í kvöld og um helg-
ina.
Óska eftir að kaupa
tjaldvagn. Combi camp 2000 eða Camp
turist. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í síma 27022.
H—0011
Kæliborð.
Óska eftir að kaupa ca 2 1/2 metra langt
afgreiðslukæliborð. Uppl. í síma 86022.
Kaupum og tökum
í umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum,
einnig barnavagna og kerrur. Sport-
markaðurinn Samtúni 12, simi 37195,
opið I—7.
ítölsk rúmteppi
til sölu, 2x2,40 á kr. 3500. Uppl. að
Nökkvavogi 54,sími 34391.
Fisher Prise húsið auglýsir:
Stór leikföng, Fisher Prise brúðuhús,
skólar, bensínstöðvar, bóndabæir,
sumarhús. Bobbborð, billjardborð,
þrihjól, stignir bilar, brúðuvagnar,
orúðuregnhlífakerrur, barnaregnhlifa-
kerrur kr. 11.200, indíánatjöld,
hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6 gerðir,
leikfangakassar, badmintonspaðar, fót-
boltar, Lego kubbar, Tonka gröfur,
ámokstursskóflur og kranar. Póst-
sendum. Fisher Prise húsið Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Veizt þú, að
Stjörnu-málning er úrvals-málning og er
seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga í verksmiðj-’
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reyni viðskiptin. Stjörnúlitir sf.
Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R.
Simi 23480.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá-
gangur á allri handavinnu. öll fáanleg
klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg.
Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260.
Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi
uppsetningu. Allt á einum stað. Opið
laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis-
götu 74, simi 25270.
1
Fatnaður
Núseljum við
á föstud. og laugard. og alla næstu viku
buxur, margar gerðir frá 2.000 kr. til
4.500 kr., þar á meðal gallabuxur á
2.500 kr. og flauelsbuxur á 3.500 kr.,
stormjakkar karlmanna á 3.900 kr.,
barnapeysur, enskar, á 6—12 ára á 500
kr., flauels- og gallajakkar, stærðir 34—
44, á 3.500 kr., danska tréklossa, stærðir
34—41 á 3.000 kr. og 3.500 kr. Fatasal-
an, Tryggvagötu 10.
9
Húsgögn
i
Til sölu póleraður
eikarfataskápur. Uppl. i síma 18612 eftir
kl. 19.
Til sölu leðursófasett
og hjónarúm. Uppl. i sima 71466 eftir kl.
8.
Vegna brottflutnings
af iandinu er til sölu tæplega ársgamalt
raðstólasett með 2 borðum, á sama stað
gamall ísskápur og Hoover þvottavél.
Uppl. í sima 24856.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm. tvíbreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu
um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús-
gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126,
sími 34848.
Búslóð til sölu
vegna flutnings. Uppl. í síma 85162 eftir
kl.6.
Húsgagnageymsla.
Frúin í rauðu kápunni komi til viðtals á
samá stað við Grettisgötu (12—16)
vegna búslóðargeymslu.
Óska eftir
litlum svefnsófa, helzt með lausum bök-
um, þarf að vera i góðu standi. Uppl. í
síma 72256 eftir kL 7 á föstudag og all-
an laugardaginn.
Húsgagnamálun.
Annast alls konar málningu, skreytingu
og viðarlíkingu á gömlum húsgögnum.
Sími 23912 og eftir kl. 7 sími 31204.
Húsagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Nýkomin falleg körfuhúsgögn.
Einnig höfum við svefnstóla, svefn-
bekki, útdregna bekki, 2ja manna svefn-
sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvíldarstóla og
margt fleira. Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Sendum í póstkröfu um allt land.
Húsgagnaviðgerðir:
Önnumst hvers konar viðgerðir á hús-
gögnum. Vönduð vinna, vanir menn.
Sækjum, sendum, ef óskað er. Simar
16920 og 37281.
1
Sjónvörp
Til sölu 12" svarthvítt
eins og hálfs árs sjónvarpstæki, verð 35
þús. Uppl. i síma 74663.
General Electric litsjónvörp.
Hin heiinsfræga gæðavara. G.E.C. lií-
sjónvörp, 22”, i hnotu, á kr. 339 þúsund.
.26” i hnotu á kr. 402.500. 26” í hnotu
með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig
finnsk litsjónvarpstæki í ýmsum viðar-
tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332
þús. 26” 375 þúsund og 26” með fjar-
stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2, símar 71640 og 71745.
Okkur vantar
notuð og nýleg sjónvörp af öllum
stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni
12. Opið 1—7 alla daga nema sunnu-
daga.
Ný Marantz stereósamstæða
til sölu, hillur geta fylgt, gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 53885.
Hljóðfæri
i
Til sölu pianó,
mjög hagstætt verð. Arnþór Helgason,
sími 12943.
Til sölu 40 ára
stofupíanó. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins I síma 27022.
H—9960
Philips rabnagnsorgel
til sölu. Verð 350 þús. kr. Uppl. að
Hringbraut 76,simi 13649.
Sem nýtt Elka rafmagnsorgel
með innbyggðum trommuheila til sölu,
er enn í ábyrgð. Sími 31476 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Rafmagnsorgel.
Til sölu rafmagnsorgel með fótbassa.
Uppl. í sima 72169 eftir kl. 8.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj-
andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl.
I síma 24610, Hverfisgötu 108.
Til sölu Columbus bassi
og Treynor bassamagnari, 200 vött.
Uppl. á kvöldin í síma 95-4758.
1
Teppi
I
Gólfteppaúrval.
Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her
'bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit
■og munstruð. Við bjóðum gott verð.
góða þjónustu og gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá okkur
áður en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, simi
.53636. Hafnarfirði.
Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B.
Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38.
Sími 30760.
Fyrir ungbörn
Vel með farinn barnavagn
til sölu. Uppl. eftir kl. 4 í sima 66284.
Sem nýr Silver Cross
barnavagn til .sölu. Uppl. í síma 76154
eftir kl. 7.
Til sölu Swallow kerrúvagn,
brúnn og drapplitaður. Uppl. I sima
51357 eftir kl. 6 I dagogallan laugardag-
Til sölu vel meó farinn
barnavagn. Uppl. í síma 76228 eftir kl.
5.
Silver Cross kerruvagn
til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 73303
eftirkl. 7.
Heimilistæki
s>
Til sölu stór hálfsjálfvirk
þvottavél og lítið eldhúsborð, selst
ódýrt. Uppl. í síma 44902 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
lítinn ísskáp, 60—80 cm á hæð, með
litlu frystihólfi. Uppl. í síma 38834.
Þvottavél.
til sölu 3 ára Ignis þvottavél, opnast að
ofan, verð 100 þús. kr. Uppl. i síma
41093.
Óska eftir
vel með förnum ísskáp. Uppl. í síma
31193 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
gamlan ísskáp í góðu lagi. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i
sima 27022.
H—9931
Uppþvottavél, frystiskápur.
Sem ný Candy uppþvottavél og frysti-
skápur til sölu vegna brottflutnings,
einnig radíó grammófónn sem þarfnast
viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma
20061.
I
íþróttir og útilíf
I
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
UMBOÐSSALA. ATHUGlÐIVið selj-
um næstum allt. Fyrir sumarið tökum
við tjöld-svefnpoka-bakpoka og alían
viðleguútbúnað. Einnig barna og full-
orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið
er á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga.
Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 til
7 alla daga nema sunnudaga.
I
Til bygginga
i
Litil steypuhrærivél óskast.
Uppl. i síma 44805 eftir kl. 7.
Ljósmyndun
Til sölu Konica myndavél,
autoflex T3. Uppl. í sima 27237 eftir kl.
6.
Til sölu 8 mm
kvikmyndasýningarvél. Uppl. í síma
43956.
Ljósmyndaamatörar
Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum
: stækkunarpappír AGENTA-ILFORD.
• Allar teg. framköllunarefna fyrir-.
liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tima-
rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara-
rammar skurðarhnifar, 5 gerðir, filmufr.
k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl.
Dust- og loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu-
tæki. Vió eigum alltaf allt til Ijósmynda-
gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu.
AMATÖR ljósmyndavörur. Laugav.
55. S: 22718.
lómm.supcr og
standard 8 mm kvikmýndafilmur til
leigu I miklu úrvali, bæði þöglar filmur
og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og
Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus-
inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á
íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án
endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til
leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups.
Filmur póstsendar út á land. Simi
36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum
vélar i umhoðssölu. Kaupum vel með
farnar 8 mm filmur. Sími 23479.
Innrömmun
Rammaborg, Dalshrauni S
(áður innrömmun Eddu Borg), sími
52446, gengið inn frá Reykjanesbraut,
auglýsir: Úrval finnskra og norskra
rammalista. Thorvaldsens hringrammar
og fláskorin karton. Opið virka daga frá
kl. 1—6.
Mótorhjól— Vélsleði.
til sölu Kawasaki 400, Match II, árg.
’74, Harley Davidson. 398 cc. árg. ’74,
hvort tveggja lítið ekið. Uppl. í síma
44940.
Til sölu fallcgt Suzuki
AC 50 árg. ’74. Uppl. i síma 51986 frá
kl. 8 á kvöldin.
Chopper hjól
í góðu standi til sölu, verð kr. 35.000.
Simi 19961.
Suzuki 250 GT árg. '17
til sölu, ekið 10600 km, I mjög góðu
standi. Uppl. i síma 30340 eftir kl. 18.
Reióhjól til sölu.
Gult Universal gírahjól til sölu. Uppl. í
síma 31118 eftir kl. 3.
Óska eftir að kaupa reiðhjól
fyrir 11 ára dreng, má vera bilað. Uppl. i
sima 38848.
Til söiu Honda 350 SL
árg. 72. Uppl. í sima93—7138.
Chopper gfrahjól
til sölu, nýyfirfarið. Verð kr. 45.000.
Uppl. í sima 13163.
Suzuki 550 Gt, árg. ’76
í sérflokki, til sölu, ekið rúma 5.000
km. Uppl.isima 94-3102 eftirkl. 19.
Til sölu Kawasaki
árg. ’73, áður Z-1900, nú 1100, ekið 9
tús. km á vél. Uppl. i síma 98-1247 milli
kl. 7 og8.
Fyrir vélhjól og sleða:
Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig
vind- og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á
kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu
I. Uppl. i síma 20337. Póstsendum.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar barna- og unglingahjól af
pllum stærðum oggerðum. Opið frá kl.
'—7 alla daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinnSamtúni 12.
Verðlistinn
íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur
1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur
1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr.
60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi
15 og Skólavörðustíg 21 a. Sími 21170.