Dagblaðið - 05.05.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1978.
29
Til sölu er Mercedes Benz
dísilfólksbifreið árg. ’74, bill í sérflokki
hvað útlit og meðferð snertir. Verð 3.2
millj. Uppl. í síma 76054 næstu daga.
Til sölu Chevrolet Nova Custom
árg. 72, 8 cyl., sjálfskipt, vökvastýri,
breið dekk, þarfnast sprautunar. Uppl. í
síma 93-6663.
Bilavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti i eftir-
taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68
og 70. Taunus 15 M ’67, Scout '61.
Rambler American, Hillman, Singer,
Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. ’66.
Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroön,
Skoda 110 70 og fleiri bíla. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, sími 81442.
Tilsölu Volvo FB88
árg. 71. Selst með eða án palls og
sturtna í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl.
í sima 95-4688 eftir kl. 19.
12 tonna vörubill.
Til sölu Tatra árg. 73 með drifi á öllum’
hjólum, mikið af varahlutum fylgir.
Verð aðeins 5 millj., góð greiðslukjör.
Skipti möguleg á fólksbíl eða sendiferða-
bíl. Uppl. i síma 95-1464 eftir kl. 20.
Volvo FB 86 árg. 72
til sölu, keyrður 165.000 km, i góðu ásig-
komulagi. Skipti á Benz 1513 árg. 70—
72 koma til greina. Nánari uppl. í síma
96-51165.
Góður vörubill
til sölu, M. Benz árg. 73, 6 hjóla
túrbínubill í mjög góðu ásigkomulagi.
Uppl. á milli kl. 12 og 13 og 19 og 20 í
síma 94-4343.
Tilsölu Scania Vabis
vörubíll 55árg. ’61. Uppl. í síma 72593.
Húsnæði í boði
Breiðholt I.
3ja herb. íbúð til leigu frá 1. mai. Tilboð
leggist á afgreiðslu DB merkt Breiðholt
1.
Til leigu 3ja herb. íbúð
i efra Breiðholti. Laus í júní. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 71466 eftir kl. 8.
Til leigu herbergi
með sérinngangi, snyrtingu og eldunar-
aðstöðu. Tilboð merkt „Laugarnes”
sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld.
4ra herbergja íbúð
við sjávarsiðuna í Kópavogi til leigu,
fyrirfraingreiðsla. Tilboð sendist blaðinu
merkt „0049” fyrir kl. 10 á sunnudags-
kvöld.
Þrír mánuðir — Breiðholt.
2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í dag og
næstu daga í sima 72268.
Göð2ja herb. ibúð
við Fálkagötu til leigu nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla og reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DB fyrir mánudagskvöld
merkt „7681".
Húsnæði óskast
&
Miðaldra maður
óskar eftir herbergi, helzt með húsgögn-
um. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í sima 27022.
H—0014
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10
Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals-
tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá
kl. 2—9. Lokað um helgar.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H—0044
2ja til 3ja herbergja ibúð
óskast á leigu í gamla bænum. Uppl. í
síma 31263.
Óskum eftir að taka á leigu
2—3 herb. ibúð. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 66228.
Óskum eftir
2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma41023.
Óskum eftir
2ja til 3ja herb. ibúð á leigu, erum 3 í
heimili. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í sima 27022.
H—80037
Ungur maður
óskar eftir að taka á leigu herbergi, helzt
í miðbænum. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 14340 milli kl. 9 og 6 í dag.
Óska eftir 60—100 m1
iðnaðarhúsnæði. Allt kemur til greina.
Uppl. í sima 83742.
Bilskúr óskast.
Tvöfaldur bilskúr óskast eða stór ein-
faldur skúr. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins í sima 27022.
H—0016
Lítið herbergi
óskast undir geymslu á húsgögnum.
Enginn umgangur. Uppl. í síma 35500
milli kl. 7og8.
Ungt par utan aflandi
óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Reglusemi áskilin. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
síma 27022.
H—9925
Litil íbúð óskast,
tvennt fullorðið i heimili. Fyrirfram-
greiðsla i boði. Uppl. í síma 37781.
Óska eftir 2ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36993.
Hjúkrunarfræðing
vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax sem
næst miðbænum, einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 76806 eftir kl. 19.
Ungtpar
óskar eftir að taka á leigu litla ibúð.
Góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 41777
eftir kl. 7.
Óska eftir að taka á leigu
húsnæði undir lager og geymslu litils at-
vinnureksturs. Til greina kemur t.d.
góður bilskúr eða kjallarapláss. Mjög
þrifalegar vörur. Nauðsynlegt að hús-
næðið sé hlýtt og hreinlegt auk sæmi-
legrar aðkomu. Æskileg staðsetning í
miðbæ, Þingholtunum eða í austurbæ.
Þeir sem möguleika og áhuga hafa á að
leigja traustum einstaklingi hafi vinsam-
legast samband við auglþj. DB í sima
27022.
H—9545
Ung hjón
óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb.
íbúð. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Vinsamlegast hringið í síma
83403 eftir kl.5 í dag og næstu daga.
Heimilishjálp
í boði eftir samkomulagi fyrir reglufólk
gegn húsnæði, til dæmis stofum og að-
gangi að eldhúsi. Uppl. eftir hádegi i
sima 38374.
Tveir sjúkraliðanemar
utan af landi óska eftir að taka á leigu
2—3 herb. íbúð, helzt strax. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 28506.
1
Atvinna í boði
D
Keflavfk.
Starfskraftur vanur matreiðslu óskast á
bamaheimilið Tjarnarsel. Uppl. i síma
2670.
Áskriftarsala, innheimta.
Okkur vantar duglegt, iðið og þolinmótt
sölufólk til þess að selja áskriftir og inn-
heimta. Laun 325 kr. á áskrifanda.
Vinnutími um kvöldmat virka daga.
Laus sölusvæði nú: Seljahverfi, hluti
Kópavogs, Mosfellssveit, Borgarnes,
Stykkishólmur, Húsavík, Neskaup-
staður. — Hús og híbýli. Simi 86544 kl.
9-10.
Vantar 14—15ára dreng,
helzt vanan sveitavinnu. Uppl. í sima
32944.
1. vélstjóra og stýrimann
vantar á 100 lesta bát frá Grindavik frá
15. maí til togveiða og síðar á reknet.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í síma 27022.
H—9986
Matsvein vantar
á 190 lesta netabát I hálfan mánuð.
Uppl. í síma 92-8090 og 8413.
Járnsmiðir.
Óskum eftir að ráða járnsmiði nú þegar,
getum einnig bætt við lagtækum
mönnum vönum járniðnaði. Vélsmiðjan
Normi h.f. Garðabæ. Sími 53822.
Starfskraftur óskast
strax, hlutastarf kemur til greina. Starfs-
svið: vélritun, ásamt öðrum störfum sem
upp á kunna að koma hverju sinni.
Viðkomandi þarf að kunna íslenzka og
snska stafsetningu þolanlega. Starfs-
reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til
blaðsins merkt: Heiðarleiki 2002.
Atvinna óskast
i
Ungstúlka
óskar eftir framtíðarvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i síma 81978 til
kl.8.
21 ársstúlka
óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
54342.
Óska eftir ráðskonustöðu
á litlu heimili. Uppl. í sima 95-2189.
Ungstúlka
óskar eftir atvinnu i sumar. Meðmæli.
Uppl. i sima 37509.
25 ára maður
óskar eftir vinnu, er vanur akstri og
erfiðisvinnu og hefur meirapróf. Uppl. i
síma 76704.
26 ára gömul stúlka
með I barn óskar eftir vinnu úti á landi.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins i síma 27022.
H—0031
Reglusöm kona,
37 ára, óskar eftir vinnu úti á landi, vön
hótel- og mötuneytisvinnu. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
síma 27022.
H—0047
Ung kona óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
76257.
Harðduglegur
18 ára piltur óskar eftir vinnu á kvöldin
og um helgar. Allt kemur til greina.
Uppl. i síma 84385 eftir kl. 7 á kvöldin.
14ára stúlka
óskar eftir sveitavinnu, helzt á Norður-
landi, á reglusömu heimili, er vön börn-
um, mjaltavélum og hestum. Upplýsing-
ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
síma 27022.
H—9892
Trésmíðaflokkur
getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í
Ung kona
óskar eftir atvinnu frá kl. 9—5, hefur
reynslu i banka- og afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 33095 frá kl. 3—5 næstu
daga.
21 ársgömul stúlka
óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði,
ekki skilyrði, vön afgreiðslu. Margt
kemur til greina. Upplýsingar hjá aug-
lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H—9827
Dugleg lSárastúlka
óskar eftir vinnu í sumar i bænum eða í
sveit. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma
25386.
24 ára gamall maður
óskar eftir liflegu og góðu starfi (fram-
tíðarstarf), getur byrjað strax. Uppl. í
síma 71777.
14ára drengur
óskar eftir vinnu i bænum eða í sveit.
Hefur verið í sveit áður. Uppl. í sima
25386.
I
Kennsla
Óska eftir kennara
til að kenna eðlisfræði fljótlega. Upplýs-
ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs-
ins í sima 27022.
H—9951
I
Einkamál
Frá hjónamiðlun.
Svarað er í sima 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
1
TapaÖ-fundið
Þú sem skilaðir
Ronson Electric gaskveikjara aðfaranótt
24. apríl, skilaðu líka peningabuddunni
og húslyklinum.
I
Barnagæzla
É>
Halló mömmur.
Ég er 14 ára og óska eftir að fá að passa
á daginn i sumar. Stmi 82254 eftir kl. 3.
Dagmamma óskast
fyrir 9 mánaða gamalt stúlkubarn allan
daginn í sumar, helzt í Háaleitishverfi.
Uppl. í sima 81262.
Tek börn I gæzlu
i maí, júní, júlí, er í Breiðholti. Uppl. i
síma 71937.
13árastúlka
óskar eftir að gæta barna í sumar, á
heima i suðurbæ Hafnarfjarðar. Uppl. i
sima 51709.
Spái i spil og lófa.
Uppl. isíma 10819.
i
Ýmislegt
i
Glerrúða til sölu.
Ca. 1,70x2 metrar. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í sima 38010.
Vil taka á leigu
jeppa i 2—3 vikur á tímabilinu 10. júlí—
10. ágúst i sumar. U ppl. i síma 21601.
Sveitadvöl, hestakynning.
Tökum börn, 6—12 ára, í sveit, 12 daga
i senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í
sima 44321.
Diskótekið Disa auglýsir:
Pamanasímar 50513 og 52971. Enn-
fremur auglþj. DB I sima 27022
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við
höfum reynslu, lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Disa — Ferðadiskótek.