Dagblaðið - 05.05.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAl 1978.
31
í
\Q Bridge
I
Vestur spilar út tígulgosa í fjórum
spöðum suðurs. Suður á slaginn á ásinn
og spurning er. Hvernig spilar þú spilið?
Korduk
A Á53
v 5
> KD53
* G8642
Vmiiiv Austijk
* D108 *G
v> ÁG96 D73
<oG108 o97642
* K93 *ÁD107
SUOUH
* K97642
VK10842
CÁ
*5
Við fyrstu sýn virðist vera freistandi
að spila blindum inn á spaðaás til þess að
losna við tapslaginn i laufi á tígulkóng.
En athugi maður spilið betur kemur
fljótt í ljós, að það er röng spilamennska.
Hin eðlilega skipting tromplitsins hjá
mótherjunum er 3— 1 og ef — eins og í
spilinu — vestur á hjartaás fjórða og
þrjá spaða, tromp, þá tapast spilið. Það
er ef vestur spilar trompi, þegar hann
kemst inn á hjarta.
Það sem suður þarf að einbeita sér að,
er að trompa tvö hjörtu i blindum. Þau
hjörtu, sem hann á þá eftir, getur hann
losnað við i tigulhjónin. í öðrum slag á
suður því að spila hjarta og vinnur þá
spilið. Gefur einnslagá tromp, annaná
hjarta og hinn þriðja á lauf.
tf Skák
Brezku skákmennirnir Keene og
Miles eru meðal þátttakenda á skák-
mótinu á Las Palmas. Eftirfarandi staða
kom upp í skák þeirra í Hastings 1976
Keene hafði hvítt og átti leik.
Bsma
mm mmi
Bi l'J.Á
18. Rxg6! — hxg6 19. Bxg6 — fxgfi
20. Dbl! og Keene mátaði Miles i
nokkrum leikjum. Hlaut fegurðarverð-
laun mótsins fyrir. (20. - - Re5 21. dxe5
— Re4 22. Rxe4 — Kh7 23. Rf6+ -
iBBxf6 24. Dxg6+ - Kh8 25. Bg7+ -
Bxg7 26. Dxg7 mát).
8-16
© Bvlls
© Kmg F«»tur*m Syndtcaf. loc..
976. WorKJ nghto fi«rv«ð.
Eg sé stórtog fallegt skemtiferðaskip — hljóm-
sveitin er að spila — blöðrur og borðar
hlæjandi fólk... þvímiður sé ég yður hvergi.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviiið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Setfjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra-
Jiússins 1400.1401 og 1138.
Vestmannaoyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
sími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
5.-11. mai er 1 Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúó
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek ern opin
fá virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvem laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar em veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið' í þessum apótekum á opnunartíma
%úða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. J1-12, 15-16 og
20-21. Á öðmm tlmum er Iyfjafræðingur á bakvakt.
JJpplýsingar em gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Reykja vík—Kópavogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar, en læknir er til viötals á fcöógudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í
slökk vistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja kögreglunni I sima
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Stysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabffreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími 22411.
Heimsókttartími
BorgárspftaUnruVlánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
i Helfsuvemdarstöðki: Kl. 15-16 og kl. 18.30 -
19.30.
FasðingardeHd Kl. 15-16 og 19.30-20.! ?
FœðingarfiekniU Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftalnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspft^U AUa daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeHd: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
KópavogshasM: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirðb Mánud. — laugard. kL 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
LandspftaHnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
BamaspftaH Hríngsfns: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðin AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VffilsstaðaspftaR: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VffUsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Údánadeild ÞinghoUsstræti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, sími 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
ÍSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
»Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bóktn heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaöa og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla f Þinghottsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipom, heilsuhælum og
stofnunum, sími 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. maí.
mm
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Haltu þig á gamalkunn-
um slöðum í dag. Stjörnurnar eru þér ekki mjög hliðholl-
ar í dag. Þú tekur ákvörðun I kvöld sem mun hafa
ánægjulegar breytingar á lífi þinu I för með sér.
Fiskamir (20. feb.—20. marr): Vertu vandur (vönd) að
vali vina þinna. Heimilislffið mun verða ánægjulgt og þú
reynir að vera eins mikið heima og þú gétur. Þú þarft að
fara betur með heilsu þína.
Hrúturínn (21. marj-—20. apríl): Þú hjálpar einhverjum f
erfiðleikum hans. Vertu gætin(n) I orðavali og sam-
þykktu ekki neitt sem stríðir á möti samvizku þinni.
Settu markið hátt.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú skalt setjast niður og
athuga hvar þú stendur og hvernir möguleikar þlnir séu.
Þú kemur lagi á samskipti þín við ákveðna persónu.
Tvtburamir (22. maí—21. júní): Ovænt atvik mun lífga
upp á daginn. Góður smekkur þinn er virðingarverður .
en þú mátt ekki slaka á kröfum þinum. Hugsaðu meira
um framtfðina.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Allar lfkur eru á að ósk’ þfn
rætist og þú þurfir að þakka vini þfnum fyrir það. Þú
skalt búast við að eitthvað óvænt gerist I kvöld. Vertu
viðbúin(n) gestum.
Mónl# (24. Íúli—23. ágúit): Þurfir þú að greiða úr
vandamáli heima skaltu gera það með lagni og vertu
ekki með neina frekju. Þú færð heimboð sem mun í senn
gleðja þig og kitla hégómagirni þfna.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki hugfallast þótt
þú mætir vanþakklæti í dag. Gjörðir þfnar munu sfðar
njóta almennra vinsælda og þakklætið kemur sfðar.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Vogín (24. sept.—23. okt.): Miðhluti dagsins mun verða
þinn bezti tfmi f dag. Þá mun létta af spennu sem þú
hefur verið lengi í. Fjármálin valda þér einhverjum
heilabrotum.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Forðastu að flækja
þér í vandamál annarra. Þau eru smávægiiegri en þú
hyggur. Þess vpgna þarf ekki að hafa áhyggjur af þeim.
Þú færð tækifæri til að afla þér meiri menntunar.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.).- Dagurinn verður
stormasamur hjá giftu fólki. Þú munt þurfa að beita
maka þinn jeða félaga miklum fortölum til að fá hann
ofan af einhverri ráðagerð.
Stoingoitin (21. dss.—20. jan.): Hagkvæmni þfn við að
framkvæma hlutina sparar heilmikla vinnu og rugling.
Margir f þessu merki mpnu verða leiðandi menn í
einhverju verki vegna hæfileika sinna.
Afmwlisbam dagsins: Þú kannar nýjar slóðir og hugur
þinn verður sffellt leitandi. Nýrikunnjngsskapur mun
myndast og mun það veita þér mikla hamingju. Ungt
fólk mun að öllum Ifkindum verða alvarlega ástfangið í
l fyrsta sinn. Erfið ferð mun leiða mikið af sér.
£ngki bamadeild er opin lengur an til kL 19. I
Tnknfbókasafnlð Sklphofti 37 er opið mánudaga]
— íöstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs I Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amaríska bókasafnlð: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Aamundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn I laugardah Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustaaafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl.
14.50=-16.
Norrana húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Bilanir
iRafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjaroamcs,
’slmi 18230, Hafnarfjöróur, slmi 51336, Akureyri slmi
11414, Keflavlk.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
IHItavaltuManir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjöróur, sími 25520, Seltjamarnes, simi 15766.
Vatnavaltubilamir. Reykjavík, Kópavogur- og
I'Seftjarnarnes, slmi 85477, Akureyri slmi 11414,
iKeflavik slmar 1550 eflir lokun 1552, Vestmanna-
seyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, slmi 53445.
Simabilanlr 1 Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,'
IHafnarfirði, Akurcyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum
• tilkynnist 105.
Bflanavakt borgaratofnana. Simi 27311. Svarar
!alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
ITekið er við tilkynningum um bilámir á veitukerfum
borgarinnar og í öömm tilfellum, sem borgarbúar telja
,sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Nei, það þarf ekkert slökkviliö i þetta. Hún Lina
er bara aö steikja eina af þessum uppskriftum
sem setja reykskvnjarann í gasn.''