Dagblaðið - 05.05.1978, Blaðsíða 26
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1978.
Estrid Falkberg Brekkan sem lézt 28'
apríl sl. var fædd 17. september 1892 i
Gautaborg. Ung að árum tók Estrid
kennarapróf og lagði stund á kennslu i
tíu ár við barnaskóla i Gautaborg. Hún
kynntist Friðrik Á. Brekkan í Dan-
mörku og giftust þau árið 1925. Var
Friðrik kennari við lýðháskólann i
Askov. Árið 1928 fluttust þau til Akur-
eyrar og bjuggu þar til ársins 1931 er
þau fluttu til Reykjavikur þar sem þau
bjuggu æ siðan. Mann sinn missti Estrid
árið 1958. Þau hjón eign uðust þrjá
syni, Hugo sem dó aðeins fimm ára
gamall, Ásmund yfirlækni á röntgen-
deild Borgarspítalans og Eggert yfir-
lækni á sjúkrahúsinu ‘á Neskaupstað.
Estrid var jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju i morgun kl. 10.30.
Eysteinn Björnsson frá Guðrúnar-
stöðum lézt í Landakotsspitala 2. maí sl.
Július Ingimarsson bifreiðarstjóri frá
Akureyri lézt 30. apríl sl.
Bjarnfriður Sigriksdóttir Vesturgötu
76, Akranesi, er látin.
Halldóra Guðmundadóttir Melgerði 31
lézt i Landakotsspitala 2. mai sl.
Pállna Þorláksdóttir Vesturgötu 44 er
látin. Útför hennar hefur farið fram i
kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Rannveig J. Einarsdóttir frá Bolungar-
vík verður jarðsungin frá Hafnar-
fjarðarkirkju í dag kl. 14.00.
Jóhannes Laxdal fyrrverandi fisksali
sem lézt 24. apríl sl. erjarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag kl. 3 síðdegis.
Una Sigurðardóttir sem lézt 30. apríl er
jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag kl.
16.00.
Þorleifur Guðmundsson fyrrverandi
verkstjóri, Arnarhrauni 13, Flafnarfirði
lézt 2. maí.
Guðmundur Svan Ingimarsson Baldurs-
götu 3 B lézt 15. apríl. Jarðarförin hefur
fariðfram.
Þórunn Ingimundardóttir frá
Garðstöðum í Garði lézt að heimili sinu
1. maí.
Jens Guðbjörnsson lézt í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur 1. mai sl.
Júllus Ingimarsson bifreiðastjóri frá
Akureyri lézt 20. apríl sl.
Svandís Sigurðardóttir lézt að elli-
heimilinu Grund 1. maí sl.
Guðný Borgþóra Guðmundsdóttir frá
Fáskrúðsfirði. Boðaslóð 20, Vestmanna-
eyjum, lézt í sjúkrahúsi Vestmannaeyja
2. maí.
Gera má rftð fyrir auðaustan kalda
vestan til i dag og skýjuðu lofti og
lítilsháttar rigningu siðdegis. Austan
til verður sunnan gola og hægviðri
enþurrt
Kl. 6 i morgun var 1 stig og skýjað i
Reykjavik. Gufuskálar 4 stig og
skýjað. Gaharviti 5 stig og abkýjað.
Akureyri 1 stig og skýjað. Raufarhöfn
2 stig og skýjað. Dalatangi 1 stig og
lóttskýjað. Höfn 2 stig og skýjað.
Vestmannaeyjar 2 stig og skýjað.
Kaupmannahöfn 9 stig og skýjað.
Osló 6 stig og skýjað. London 10 stig|
og þokumóða. Hamborg 7 stig og
skýjað. Madrid 2 stig og lóttskýjað.
Lissabon 11 stig og skýjað. New
York 6 stig og rigning.
Veðrið
Lyklar
Þessir lyklar fundust á Kringlumýrarbraut. Eigandi
þeirra getur vitjað þeirra hér á ritstjórn Dagblaðsins
aðSíðumúla 12.
Ungmennafélagið
Merkihvoll
Um þessar mundir minnist Ungmennafélagið Merki-
hvoll I Landhrepp 50 ára afmælis síns. Félagið var
stofnað 22. janúar 1928 af 13 ungmennum í Land-
hrepp. Aðalmarkmið og stefna félagsins hefur alla tíð
verið að auka og stuðla að fjölbreyttu félagslífi í
hreppnum og örva íþróttaáhuga unglinga. Fyrsti for-
maður félagsins var Tómas Jochumson en núverandi
formaður er Kjartan Magnússon. Þessara tímamóta í
sögu félagsins verður minnst með samkomu að Félags-
heimilinu Brúarlundi í Landhreppi þann 6. maí nk. og
eru allir sveitungar og brottfluttir félagar hvattir til að
mæta og rifja upp gömul kynni.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Kaffisala verður í Domus Medica sunnudaginn 7.
maí kl. 15.00. Síðasti félagsfundur þriðjudaginn 9. maí
kl. 20.301 Sjómannaskólanum.
Mæðradagurinn
í Kópavogi
á sunnudag
Mæðradagurinn i ár verður sunnudaginn 7. maí
næstkomandi en þann dag gengst Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs fyrir kaffisölu og kökubasar að Hamra-
borg l niðri. Nefndin hvetur Kópavogsbúa til að
taka vel á móti þeim bömum sem þann dag ganga um
bæinn og selja mæðrablómið til styrktar fyrir starf-
semi nefndarinnar, sem er öllum bæjarbúum löngu
kunn.
Þá vill nefndin eindregið hvetja sem flesta til að
sækja kaffisöluna og kökubasarinn heim og minnast
þannig þeirra fjölmörgu mæðra sem til þessa hafa not-
ið starfa nefndarínnar hér í Kópavogi.
Þýzkur trúboði
Þýzkur trúboði Amhold Rose, uppalinn í Sovétríkjun
um, mun halda samkomur i Reykjavik i komand
viku. Hann mun vitna um reynslu sína og sýna kvik
myndir, er fjalla um kristnilif i Rússlandi. Amholc
Rose starfar i samtökum er nefnast „Botschaft deí
Friedens” (boðskapur friðarins), sem hafa að mark
miði að efla kristna trú i Sovétríkjunum. Hann talar:
eftirfarandi samkomum: — Sunnudagur 7. mai, kl. 16
—Kristilegt Sjómannafélag, Fálkagötu 10. Sunnu
dagur 7. mai kl. 20.30 — Elín, Grettisgötu 62.
Mánudagur 8. maí kl. 20.30 — Safnaðarheimili
Neskirkju. Þriðjudagur 9. mai , kl. 20.30 — Elim.
Grettisgötu 62.
Miðvikudagur 10. maí, kl. 20.30 — Hjálpræðisherinn.
Fimmtudagur II. maí, kl. 20.30 — Safnaðarheimili
Grensássóknar. Föstudagur 12 maí, kl. 20.30 —
KFUM og K og Kristpiboðssambandið. Amtmanns
stíg 2B. Allir hjartanlega velkomnir.
Happdrætti
Frá Foreldra-
og kennarafélagi
Öskjuhlíðarskóla.
Dregið var í happdrætti félagsins 2. maí 1978.
Vinningar komu á eftirtalin númer:
1. Litasjónvarp no. 13830
2. Sólarlandaferð 200.000.- no. 15633
3. Sólarlandaferð 65.000.- no. 1238
4. Mokkajakki 60.000.- no. 2806
5. Pastelmynd no. 15754
6. Málverk no. 16977
7. Vasatölva no. 4507
8. Vöruúttekt 15.000 kr.
í sparimarkaði SS. no. 14664
9. Myndataka no. 11071
10. Motta no. 13505
11. Myndavél no. 1307
12. Vöruúttekt 10.000 kr.
Tómstundahúsið no. 10525
13. Vöruúttektl 0.000 kr.
Málning hf. no. 10768
14. Permanent og klipping no. 4442
Uppl. um vinninga í símum 71104, 71104, 73558,
40246 og 41791.
Minnifigarspiðkf
Minningarkort
Hallgrímskirkju í Reykjavik fást I Blómaverzluniiini
Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, verzl.,
Ingólfsstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42,
’Biskupsstofu, K^lapparstig 27 og í Hallgrímskirkju hjá
Bibliufélaginu og hjá kirkjuverðinum.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Verzlana-
höllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á
skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðar-
kveðjum simleiðis í síma 15941 og getur þá innheimt
upphæðina í gíró.
Minningarkort
Minningarkort sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaðar
Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: Blindravina-
félagi íslands, Ingólfsstræti 16, Sigriði Ólafsdóttur.
sími 10915, Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur, sí.mi
8433, Grindavik, Guðlaugi óskarssyni skipstjóra
sáimi 8140, Túngötu 16, Grindavík, önnu Aspar,
Elísabetu Árnadóttur og Soffíu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
NR. 77 — 2. mai 1978.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
í Bandarikjadollar 256,20 256.80
1 Steriingspund 467.80 469.00*
1 Kanadadollar 227.40 228.00*
100 Danskar krónur 4523.50 4534.10*
100 Norskar krónur 4747.10 4758.20*
100 Sœnskar krónur 5541.20 5554.20*
100 Rnnsk möric 6063.20 6077.40*
100 Franskir frankar 5543.20 5556.90*
100 Belg. frankar 793.20 795.00*
100 Svissn. frankar 13118.30 13149.00*
100 Gyllini 11561.40 11588.40*
100 V.-Þýzk mörk 12352.35 12381.25*
100 Lirur 29.52 29.59*
100 Austurr. Sch. 1716.60 1720.60*
100 Escudos 606.40 607.80*
100 Pesetar 316.50 317.20*
100 Yen 113.60 113.90*
* Breyting frá sfðustu skráningu.
BREIÐHOLT--------------
KÓPAVOGUR
Látið kunnáttumennina smyrja bílinn á smur-
stöðinni ykkar
SMURSTÖÐ ESSO
Stórahjalia 2, Kópavogi
Snjólfur Fanndal
SÍMI
43430
Audi 100 LS '76
Til sölu mjög vel með farinn Audi 100 LS árg. 1976, ekinn 97.000
km. Bifreiðin er í sérflokki hvað útlit og ásigkomulag snertir. Aflstýri,
litur rauður og ljósbrúnt vinyláklæði á sætum. Vetrardekk — sumar-
dekk — útvarp. Skoðaður 1978. Verð 3.100.000, útborgun 1.800.000
— eftirstöðvar greiðast á 1 ári. Lækkun við staðgreiðslu. Uppl. í síma
86184.
Kökubasar
Kvenstúdentafé/ags ís/ands verður
að HaUveigarstöðum, /augardaginn
6. maíkl. 2 e.h.
Glæsilegar kökur
Stjórnin.
Félagsmálastofnun
Reykjavfkurborgar
óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa í fjölskyldudeild stofnunar-
innar. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, 101 Reykjavík, fyrir 27. maí
1978.
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii
Framhaldaf bls. 29>
Hreingerníngar
önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í sima 71484 og 84017.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
Hreingerningarstöðin.
hefur vant og vandvirkt fólk fólk til
hreingerninga, einnig einnig önnumst
við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið í
sima 19017. Ólafur Hólm.
Tcppahreinsun Reykjavikur.
Simi 32118. Vélhreinsum teppi í stiga-
göngum, ibúðum og stofnunum. Önn-
umst einnig allar hreingerningar. Ný
bjónusta, sími 32118.
Félag hreingemingamanna.
Hreingerningar í ibúöum og fyrir-
tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. í
sima 35797.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
í síma 86863.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrr
tækni sem fer sigurför um allan heim
Önnumst einnig allar hreingerningar
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu
Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsunin, Reykjavik.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar tbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simi 36075.
Hreingerningar-málningarvinna.
Gerum hreinar íbúðir og stofnanir,
einnig tökum við að okkur málningar-
vinnu. Síini 32967.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
1
Þjónusta
i
Húseigcndur athugið.
Tek að mér utanhússmálningu, þök,
veggi og glugga. Uppl. í síma 36513 eftir
kl.7.
Húsbyggjendur.
Greiðsluáætlanir vegna bygginga eða
kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna
lántöku og fjármögnunar.
Byggðaþjónustan Ingimundur Magnús-
son, simi 41021; svarað i sima til kl. 20.
Garðeigcndur athugið.
Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju-
störf, svo sem klippingar og plægingar á
beðum og kálgörðum. Utvegum mold
og áburð. Uppl. í sima 53998 á kvöldin.
Getum bætt við okkur verkefnum,
t.d. undirstöðuvinnu. í sambandi við
sumarhús. Einnig tökum við að okkur
smíði á sumarhúsum, gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Sama hvar á
iandinu er (fagmenn). Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—9720.
Gróðurmold.
Úrvais gróðurmold til sölu, heimkeyrð. I
Garðaprýði, sími 71386.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnjxikur. Uppl. i
sima 41896 og 85426.
Gróðurmold.
Okkar árlega moldarsala verður laugar-
daginn 6. maí og sunnudaginn 7. maí.
Uppl. í sima 40465, 42058 og 53421.
Lionsklúbburinn Muninn.
’ Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á gömlum
húsum, þakviðgerðir, hurðalæsingar og
breytingar á gömlum eldhús-
innréttingum. Uppl. í síma 82736 og
28484.
Garðeigendur.
Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra-
áburð og hellur. Ath. allt á sama stað.
Uppl. í síma 66419 á kvöldin.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Simi 44404:
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli, tökum einnig að]
okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki. |
Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp.|
Simi 44600.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Áherzla lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima
30126.
Garðeigendur.
Látið úða trén núna áður en maðkurinn
lifnar. Pöntunum veitt móttaka i síma
27790 eftir kl. 7.
Ökukennsla
Kenni akstur
og meðfeið bifreiða. Æfingatimar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. í simum 18096,
11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla-endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir
skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins
fyrir þá tíma sem hann þarfnast.
Ókuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
1 ökuskirteinið sé þess óskað. Guðlaugur
Fr. Sigmundsson. Uppl. í sima 71972 og
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—3810.
Ökukennsla—Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutimar. Fljót og góð þjónusta.
ÚJtvega öll prófgögn ef óskað er.
ökuskóli Gunnars Jónassonar, símii
40694.
ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. i símum 21098 — 38265 —
17384.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. 11. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars-
son, Frostaskjóli 13. Sími 17284.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif-
reið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í
ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
slmi 66660.