Dagblaðið - 19.05.1978, Qupperneq 17

Dagblaðið - 19.05.1978, Qupperneq 17
16 DAGBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 19. MAÍ 1978. I DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir BIKARMEISTURUMIPSWICH FAGNAÐ Þanniu fögnuöu borgarar lpswich bikarhetjum sínuni, þepar þeir komu heim eftir að hafa sijjrað Arsenal i úr- slitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley. Loks er nú komið að því, að þessi leikur verður sýndur í íslenzka sjónvarpinu — hálfum mánuði eftir að hann var háður. Þaö vcrður á morgun, laugardag, og hefst útsendingin kl. 16.30. Það þarf auðvitað ckki að taka það fram, að leikurinn var sýndur beint til flestra landa Evrópu, þegar hann var leikinn, og einnig til Ijölmargra landa utan Evrópu. Þessi mesti sýningarleikur knattspvrnu heimsins, þegar úrslit HM eru undanskilin, er alltaf hrifandi. Bikarmeistararnir voru hetjur i Ips- wich eftir leikinn. Aldrei hefur slikur fögnuður átt sér stað fyrr í hafnar- og verzlunarborginni rólegu I Austur- Angliu. Um 100 þúsund manns fögnuðu leikmönnum Ipswich við heimkomuna en íbúar þar eru 120 þúsund. „Ég vissi ekki að það væri svona margt fólk í Suffolk — hvað þá Ipswich," sagði fram- kvæmdastjóri lpswich, landsliðsmaður- inn kunni hjá WBA hér áður fyrr, Bobby Robson. Margir leikmanna Ips- wich táruðust — og á leiðinni heini i DIMMER minnkar eða eykur lýsinguna, eftir því hvað við á l*AI=VÖRUR Sl= LAUOAPNtSVFG 52 SÍMI 8641 1 félagsbifreiðinni sagði Kevin Beattie, varnarmaðurinn sterki hjá Ipswich: „Ég er taugaóstyrkari i sambandi við þær móttökur, sem við fáum i Ipswich. en ég var nokkru sinni í búningsherberg- inu fyrir leikinn.” Ipswich-búar fögnuðu hetjum sinum og engum meira en Roger Osborne, sem I skoraði sigurmark Ipswich. Eini leik- ] maður liðsins, sem fæddur er í lpswich. Á plaggati mátti lesa: Ipswich were ripping The Gunriers were torn, Arsenal discovered Why Roger wosborne. Móðir hans, May skýrði frá þvi hvers vegna hún fór ekki ásamt eiginmanni sinum og sex af tólf börnum þeirra á úr- slitaleikinn á Wembley: „Ég kemst í of mikla geðshræringu," sagði hún en fylgdist með leiknum i sjón- varpi. „Það hafði næstum liðið yfir mig, þegar Roger skoraði. Þau urðu að hressa mig með kampavini." Þetta vár i fyrsta sinn, sem Ipswich sigraði í bikarkeppninni. Margir íslend ingar fögnuðu þeim sigri — einkum þó farmenn, sem láta sig ekki vanta á Port- man Road, leikvöll félagsins i Ipswich. þegar skip þeirra eru í höfn í borginni kyrrlátu i Angliu. Og þar var fjör fyrsta laugardaginn í maí — og dagana á eftir. íslendingarnir beztir í jafntefli Jönköping Teitur skoraði gegn Malmö ogGrímsas er meðal efstu liða Í3. deild í Gautalandi „Islendingar beztir” erfyrirsögn Dag- ens Nyheder eftir leik Jönköping og Helsingborg í 2. deild suður nú í vikunni í Svíþjóð. Jafntefli varð I leiknum. Ekk- ert mark skorað. Jönköping hefði átt að sigra. Hafði vflrburði lokakafla leiksins, segir blaðið, og bætir við að Jönköping eigi sterkan leikmann i Jóni Péturssvni og landa hans, Árna Stefánssyni, mark- verði, hafí ekki orðið á mistök i leiknum. Haimia frá Halmstad, liðið, sem Matthias Hallgrimsson lék með, er i ■ efsta sæti í 2. deild suður. Hefur betri markatölu en Mjallby. sem spáð er mikl- um árangri í deildinni. Staðan er þannig: Halmia 5 3 2 0 14—5 8 Mjállby , 5 3 2 0 11—6 8 IFKMalmö 5 3 11 10—7 7 Trelleb. FF 5 2 2 1 6—4 6 er áhuginn mikill á þvi. Aðeins 1625 sáu Alvesta 5 3 0 2 6—4 6 þessa viðureign efstu liðanna i All- Örgryte 5 2 1 2 10-7 5 svenskan. Malniö sigraði með 4-2 og Hacken 5 2 1 2 7—6 5 skoraði Tommy Andersson þrjú af Helsingborg 5 1 3 3 5-4 5 mörkum liðsins. Tommy Eveson skoraði Gais 5 1 3 1 6—6 5 fyrsta mark leiksins fyrir Öster á 5. mín. Jönköping 5 1 2 2 4—7 4 Síðan komu tvö m.örlT hjá Andérson Hássleholm 5 2 0 3 4-7 4 áður en Teitur Þórðarson jafnaði fyrir Kristia’nst. 5 1 1 3 4—7 3 ■ Öster í 2-2 á 25. min. Andersson náði á Saab 5 1 2-2 3-7 3 ný forustu fyrir Malmö og Anders Norrby 5 0 1 4 2—15 1 Ljungberg skoraði síðasta mark leiksins Keppni í Allsvenskan — 1. deildinni úr vitaspyrnu. — hefur verid frestað framyfir heinis- Malmö FF var með alla landsliðs- meistarakeppnina. Liðin i 1. deild hafa menn sina i þessum leik og þeir stóðu sig ■ -þó komið á mótið er stendur þar til' bezt hjá liðinu — Tonimy Andersson, HM-leikmennirnir koma heim á ný. Það Tommy Larsson, Roy Andersson og er kallað SEF-mótið, og um síðustu helgi Bosse Larsson. Hjá Öster voru HM- lék Öster við Malmö FF Málmey. Ekki markvörðurinn Göran Hagberg, Hakon Arvidson. Tommy Evesson og Is- lendingurinn Teitur Þórðarson beztir. skrifar Dagens Nyheder og bætir við, að það hafi háð Österliðinu, að Per-Olof Bild hafi meiðzt strax i byrjun en þó ekki farið út af fyrr en á 70. min. Grimsas, liðið, sem Eiríkur Þorsteins- son leikur með, hefur hlotið sjö stig i fimm fyrstu umferðunum i 3. deild suður í Gautalandi. Unnið tvo leiki — gert þrjú jafntefli. Markatala 10-5. Gislaved er efst með 8 stig. Limmared og Osby hafa sjö stig eins og Grimsas. Perstorp, liðið, sem Þorsteinn Ólafsson leikur með. er i sömu deild. Hefur aðeins .þrjú stig eftir þessar fimm umferðir. Unnið einn leik, gert eitt jafntefli og tapað þremur leikjum. Markatala 5;6. Iþróttír jþróttir 21 íþróttir Iþróttir Iþróttir íslandsmótið heldur áfram um helgina: Stórleikur 2. umferðar- innar á Laugardalsvelli —þegar Víkingur og Valur leika þar á sunnudagskvöld Einu liðin, sem sigruðu í fyrstu umferð Ísiandsmótsins i knattspyrnu í 1. deild- Geels skoraðisex Ruud Geels skoraði sex mörk fýrir Ajax, þegar hollenzka liðið sigraði Brann, Bergen, 12—1 í fyrsta leiknum á 100 ára afmælismóti Brann, sem hófst í Bergen i gær. Þetta er mesta tap Brann frá því 1954, þegar brasilíska félagið Flamengo vann Brann 11—0. Geels mun leika með Anderiecht næsta keppnis- tímabil. Varnarmaður Leeds, Byron Stevenson, leikur sinn fyrsta landsleik i knattspyrnu fyrir Wales í kvöld. Þá leikur Wales við Norður-írland i brezku meistarakeppninni. Af öðrum leikmönn- um í liði Wales má nefna Dai Davies, Wrexham, Joey Jones, Liverpool, John Mahoney. Middlesbro, Terry Yorath, Coventry, Bryan Flynn og Car Harris, Leeds, og Nick Deacy, PSV Eindhoven. inni, Valur og Víkingur, verða í sviðs- ljósinu í 2. umferðinni. Þá leika þau inn- byrðis á efri Laugardalsvellinum og það er „heimaleikur” Víkings. Leikurinn vcrður á sunnudag kl. 20.00. Það verður stórleikurinn i umferðinni en öll liðin verða í eldlínunni. Fyrsti leikurinn er á Kaplakrikavelli á laugar- dag og hefst kl. 14.00. Þá fá FH-ingar KA frá Akureyri I heimsókn. Kl. 15.00 hefst leikur á Akranesi og þar leika ís- landsmeistarar ÍA við Breiðablik úr Kópavogi. Á sama tíma verður leikur i Keflavík. Heimamenn leika þar við Vestmannaeyinga, sem enn eru án fyrir- liða síns, Ólafs Sigurvinssonar. Á sunnudag verður stórleikurinn á Laugardalsvelli og á mánudag kl. 20.00 leika Þróttur — Fram á sama stað. Það verðursíðasti leikurinn i 2. umferðinni. Fimm leikir verða einnig i 2. deild. Á laugardag fjórir. Ármann — Þróttur, Neskaupstað, á Laugardalsvelli ef að likum lætur. þó ákvörðun um það verði ekki tekin fyrr en síðdegis í dag, og hefst leikurinn kl. 16.00. Þór — Fylkir leika á Akureyri og Haukar — Ísafjörður á Hvaleyrarvelli á sama tima. Í Sandgerði verður leikur Reynis og Austra og hefst kl. 1.7.00. íþróttir Á sunnudag leika KR og Völsungur. Húsavík, kl. 14.00 í Reykjavik — og hvort leikurinn verður háður á Laugar- dalsvelli eða Melavelli fer eftir þeirri ákvörðun.seni tekin verður i dag. RITSTJORN: HALLUR SÍMONARSON Leiknir5ára Iþróttafélagið Leiknir vard í fyrradag 5 ára og héldu Leiknismenn upp á af- mælið með kaffisamsæti. Fimm ár er stuttur timi í ævi sérhvers — íþrótta- félags sér í lagi. Þrátt fvrir stuttan tíma hefur Leiknir engu að síður unnið athyglisverða sigra. Félagið ávann sér fljótlega rétt til að leika í 2. deild íslandsmótsins í hand- knattleik og hefur tryggt sæti sitt þar. Siöastliðið sutnar var Leiknir i úrslita- keppni í 3. deild um sæti í 2. deild í knattspyrnunni. Greinilegt að þar cr félagið i mikilli sókn. Þá hafa ungir frjálsíþróttamen'n Lciknis vakið athygli fyrir góðan árangur. Greinilegt að gróskumikiö starf er unnið í Breiðholti. Brasilíumenn sigruðu Evrópumeistara Tékka í landsleik í knattspyrnu í Ríó í gær 2-0. Renaoldo skoraði fyrramarkið á 25. mín. Zicö hið síðara fimm mín. fyrir leikslok. Brasiliumenn hafa leikið marga landsleiki í undirbúningi fyrir HM — m.a. gegn Englandi á Wembley. Þar voru Brassarnir heppnir að ná jafn- tefli 1-1. Peter Barnes, leikmaðurinn snjalli hjá Man. City, lék eitt sinn á nokkra lcikmenn Brasilíu og inn í víta- teiginn. Þar steinlá hann — eins og sýnt hefur verið oftar en einu sinni í isl. sjón- varpinu. En ekkert var dæmt — enskir fengu þar ekki þá vitaspyrnu, scm var svo augljós. Myndin að ofan er af atvik- inu. Bakvörður Brasilíu, Cerezo, grípur í peysu Barnes og sviptir honum i völl- inn. Ekkert dæmt. EiðurGuðjohnsen: SÓDASKRIF UM LÍNUVÖRZLU Eiður Guðjohnsen, sem var línuvö'rður í hinum umdeilda leik ÍBV og Vikings í Vestmannaeyjum sl. laugardag, hefur beðið DB að birta eftirfarandi grein. Ég vil með nokkrum orðum svara níðskrifum í minn garð i Vísi og Þjóð- viljanum um línuvörzlu mina i leik Í.B.V. og Víkings s.l. laugardag. Ég kom lil Vestmannaeyja með það eitt í huga að gæta linuvarðarstöðu eins vel og mér væri unnt. í þessum skrifum er það seinna mark Vikings. sem aðallega er til umræðuu mér til mikillar furðu. Um það hef ég það að segja, að umræddur leikmaður var hálfum til einum metra fjær marki Í.B.V. en aftasti varnarmaður Vest- manneyja, þegar hann fékk langa send- ingu fram völlinn. sem endaði með 10Q% löglega skoruðu marki. Það var ánægjulegt fyrir mig, að dómarinn var i mjög góðri aðstöðu til að sjá staðsetn- ■ ingu öftustu leikmanna við umrædda sendingu. Hann þurfti ekki einu sinni að líta úl á linuna til min. Þá ætla ég að minnast á fyrra markið, sem ég aðstoðaði dómarann við að dæma réttilega. Þá fór knötturinn 2—3 bollalengdir inn fyrir marklínu. Það var þessi dómur, sem var raun- verulega stóra sprengjan á áhorfendur og sem alll snerist um þangað til að leiks- lokum að tveir varnarmenn ÍBV báru hversu langt boltinn hefði farið innfyrir marklínu. Þá sneru áhorfendur sér að seinna markinu, þvi að eitthvað varð þaðað vera. Þá fyrst fór ég að heyra háværar raddir um rangstöðu við markið. Ég tel mig hafa komið heilan frá þessari linuvörzlu. I framhaldi af þessu niá segjá að umdeilanlegt er hvort rétt sé að skipa i dómgæzlu mann, sem á son í öðru liðinu, sem um ræðir. Þar eru eflaust skiptar skoðanir og sjálfsagt að fjalla um það frá heilbrigðu sjónarmiði, Ég vil taka það fram, að ég hefðí ekki tekið að mér umrætt starf ef ég hefði ekki treyst mér fullkomlega til að fram- kvæma það hlutlausta og rétt. Það sama held ég að megi segja um linuvörðinn, sem gegndi starf á hinni lín- unni, Arnar Einarsson. Það hefur hvergi komið fram i greinum blaðanna að hann er fæddur og uppalinn Vestmanna- eyingur og gegndi starfi sem formaður knattspyrnudeildar Í.B.V. i einhvern tíma en er fluttur þaðan fyrir nokkrum árum. Með þessu er ég alls ekki að kasta rýrð á starf kollega mins á hinni línunni, síður en svo. Ég er aðeins að benda lesendum þessara sóðalegu skrifa í Vísi og Þjóðviljanum, af leik Í.B.V. og Vikings, á einstefnuskrif, sem stafa af múgæsingi. Það er annars merkilegt að hvergi i Vísisgreininni er fjallað um óafsakan- lega framkomu áhorfenda. Hún virðist fréttamanni vera afsakanleg vegna aðstæðna? Að lokum vil ég taka fram. að ég er reiðubúinn til að láta réttsýna áhorf- endur dæma um ágæti mitt i dómara- og línuvarðastöður." Eiður Guðjohnsen. I Óskar Guðmundsson sigraði með miklum yfírburð- um í karlaflokki i Víðavangshlaupi Hafnartjarðar á dögunum. Hljóp á 4:57.0 ntín. en annar maður, Magnús Ásgeirsson, hljóp á 5:06.1 min. Keppt var í sjö aldursflokkum og þátttakcndur voru 212. Óskar er „litli” bróðir hlauparanna kunnu í FH, Sigurðar Péturs Sigmundssonar og Einars Guðmundssonar. Þeir eru báðir erlendis — Siguröur Pétur í Þýzkalandi og Einar í Svíþjóð. Mvndin að ofan var tekin, þegar Óskar Guðmunds- son kom i mark í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar. DB- mvnd Árni St. Árnason. íslandsmót í kraftlyftingum íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum verður háð í kvöld i anddyri Laugardalshallarinnar. Mótið hefst kl. 19.00 og verður fyrst keppt í léttari flokkunum. Keppendur eru 17 — fímm frá Vestmannaeyjum, þrír frá ÍBA, þrir frá Ármanni, fjórir frá KR, einn frá ÍBH og cinn frá UIA. meðal keppenda eru Gústaf Agnars- son, Skúli Óskarsson, Óskar Sigurpálsson, Kári Elís- Vetrárleikarnir íSarajevo Á l'undi alþjóða-olympiunefndarinnar í Aþenu í gær var samþykkt að vetrarleikirnir 1984 verði háðir í Sarajevo í Júgóslavíu. Sarajévo hlaut 39 atkvæði — Sapporo, Japan, 36 atkvæði. Gautaborg datt út í lyrstu atkvæðagreiðslunni. Sumarleikarnir 1984 verða i Los Angeles. Það var eina borgin, sem sótti um leik- ana — en borgarstjórn Los Angcles verður að uppfvlla \iss skilyrði olympíunefndarinnar fyrir 31. júli næst- komandi. McQueen meiddur Gordon McQueen, miðvörðurinn sterki hjá Man. Utd. leikur ekki með skozka landsliðinu í brezku mcistarakcppninni gegn Englandi á laugardag. Meidd- ist á hné i lciknum við Wales. Meiðslin eru slæm en þó taldar líkur á að McQueen geti leikið í HM. Félagi hans hjá Man. Utd. Martin Buchan getur hcldur ekki leikið i^egn Englandi vegna meiðski. Bob Latchford, Everton, verður ekki í enska lands- liðinu vegna meiðsla. Stuart Pearson, Man. Utd. vafa- samur og ekki ákveðið fyrr cn rétt fvrir leikinn hvort hann leikur. Hins vegar talið öruggt, aö Peter Barnes, Man. City, Trevor Brooking, West Ham, og Tony Woodcock, Forest, geti leikið. Lokamótið í judo Síðasta stórmót þessa starfsárs í judo verður haldið I iþróttahúsi Kennaraháskólans sunnudaginn 21. maí og hefst kl. 2 sd„ en það er Tropicana-keppnin. Á Tropicana-mótinu er keppt í opnum flokki þeirra judomanna sem eru léttari en 71 kg. Þegar keppt er i opnum flokki án nokkurra þyngdartakmarkana, eiga hinir léttari menn litla mögulcika gegn þcim þungu, og þess vegna hefur opinn flokkur af þessari tegund öðlazt miklar vinsældir. Hér keppa sem sagt þeir sem eru i þremur léttustu þvngdarflokkunum i judo. Á þessu móti er keppt um veglegan silfurbikar sem framlciðcndur hins vinsæla I ropicana-drykkjar hafa gefið. Þetta er í þriðja sinn sem keppt er um hikarinn. Handhafí hanser nú Gunnar Guðmundsson, UMFK.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.