Dagblaðið - 19.05.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978.
27
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu olíukyntur
blásari með kanal og tilheyrandi fyrir
iðnaðarhúsnæði, ca 500 fm. Blásarinn er
5—6 ára gamall. Einnig eru til sölu
flúrlampar án skerma, 1,20—1,50 á
lengd, fyrir eina og tvær perur, 40, 65
og 90 vött. Uppl. í sima 24590 föstudag
og laugardag.
Til söiu vegna flutninga
Candy þvottavél, Nordmende sjónvarp,
ryksuga, hraðsuðuketill og straujárn.
Uppl. í síma 34738 eftir kl. 7.
Til sölu er Cavalier
hjólhýsi, 14feta meðí^skáp. Uppl. í sima
52841 eftir kl. 6.
Vinnuskúr til sölu
sem er 4,30x 1,70. Uppl. í síma 82247.
Til sölu vel með farin
Consul ritvél. með henni fylgir taska,
verð aðeins 10.000. Uppl. í sima 96—
41261 millikl. 1 og 2 á daginn eða 7 og 8
á kvöldin.
Til sölu kvikmyndasýningarvél
(Heurtier) Automatic, með tón og tali, 8
m og super 8, ein fullkomnasta vél
sinnar tegundar. Tilboð óskast sent Dag-
blaðinu merkt „Automatic.”
Túnþökusala.
Gísli Sigurðsson. Sími 43205.
Til sölu vel með farinn
isskápur, verð 35 þús. kr„ og svefnsófi,
verð 15 þús. kr. U ppl. i síma 21792.
Nýkomið frá ítaliu.
Ónyx sófaborð, 3 gerðir, Ónyx styttu-
borð, 3 gerðir, Ónyx innskotsborð, Ónyx
hornborð, Ónyx fatasúlur, Ónyx blaða-
grindur. Greiðsluskilmálar. Nýja bólst-
urgerðin Laugavegi 134, simi 16541.
Til sölu:
hvitt hjónarúm með áföstum náttborð-
um á kr. 90 þús„ skenkur úr tekki á kr.
50 þús„ norskt borðstofusett á kr. 50
þús„ Nordmende Condor með renni-
hurð, 2ja ára myndlampi á kr. 50 þús.,
Borlette saumavél á kr. 65 þús., Nilfisk
ryksuga á kr. 45 þús., simaborð á kr. 35
þús. og Stokkhólms sófasett með rauðu
plussáklæði, tilboð. Nánari uppl. í sima
52485.
Rammið inn sjálf.
Sel rammaefni í heilum stöngum. Smiða
ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng
frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6.
Opið 2—6. Simi 18734.
Til sölu Frígor frystikista
(ca 400 lítra) og sófasett ásamt borði.
Ódýrt. U ppl. í sima 66627.
Grillpanna og steikingarpottur,
Toast Master, ásamt gufugleypi til sölu
á kr. 350 þúsund. Uppl. i sima 19655 frá
kl. 9 til 6.
Hvitt notað baðsett
til sölu. Uppl. í síma26811.
Gamall kxliskápur
til sölu, 85 cm á breidd, 162 cm á hæðog
58 cm á dýpt, einnig notað gólfteppi.
stærð 6x5 1/2, og Ijósakróna og tvi-
breiður svefnsófi. Uppl. í sima4!6l3.
2 overlock vélar
og 1 prjónavél til sölu. Uppl. í síma 96—
61128.
Hjólhýsi, Astral, 18 feta,
svefnpláss fyrir fjóra, mjög vel útbúið,
ónotað, árg. 75, til sölu. Uppl. i síma
83085.
Til sölu Alpin Sprite,
12 feta hjólhýsi. Uppl. i síma 92-2018
eftir kl. 7.
Urvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454
og 86163.
Trjáplöntur.
Birkiplöntur í úrvali, einnig brekkuviðir,
alaskaviðir, greni og fura. Opið frá kl.
8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón
Magnússon. Lynghvammi 4, Hafnar-
firöi, simi 50572.
Hraunhellur.
Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg-
um enn okkar þekktu hraunhellur til
hleðslu á köntum, í gangstíga o.fl. Simi
83229 og 51972.
Óskast keypt
Shakevél óskast.
Óska eftir að kaupa litla shakevél. Uppl.
I dag og um helgina i sima 13341 og
26969.
Óska eftir lOtil 20
tonna handfærabát í nokkra mánuði.
Uppl. í síma43016,43691 og41538.
lSfetahraðbátur
til sölu með 85 hestafla utanborðsmótor.
Selst á hagstæðum kjörum ef samið er
strax. Uppl. i sima 53946 eftir kl. 7.
Til sölu Zodiac Mark II
gúmmíbátur. Uppl. i sima 34165.
Trésmíðavél.
Sambyggð trésmíðavél eða fræsari, hefill
og sög óskast. U ppl. í síma 22184.
Tálguvél óskast
(Carving Machine). Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma
27022.
H—1401
Gröfúarmur óskast
á Bröyt gröfu. Uppl. í sima 11218 og
22725 Akureyri. eftir kl. 22 á kvöldin.
Kaupum og tökum I umboðssölu
allar gerðir af reiðhjólum og mótor-
hjólum. Lítið inn, það getur borgað sig.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12,
kvöldsímar 37195 og 71580.
Rafmótor.
Rafmótor óskast til kaups, 50 — 60
hestafla, 380 volta. Uppl. í síma 94-
1215.
9
Verzlun
8
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar
og lopa upprak, Odelon garn, 2/48, hag-
stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón H/F
Skeifunnió.
Verzlunin Höfn augl:
Nýkomið hvítt dúkadamask_ 1,60 á
breidd, á kr. 860 m, bílateppi á kr.
1850, þurrkudregill á kr. 235 m, bleiur
á kr. 212 kr. stk., dömupeysur á kr.
4.500, dömuvesti á kr. 3,800, slæður
hálsklútar, svanadúnnog fiður.Póstspnd-
um. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12,
simi 15859.
í sumarbústaðinn.
Ódýrir tilbúnir púðar, margar gerðir og
litir, púðaefni í metravis ásamt
tilheyrandi kögri. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, simi 25270.
Áteiknuð punthandklæði,
gömlu munstrin, t.d. Góður er
grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa
gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn
indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3
gerðir af útskornum hillum. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis-
götu74, sími 25270.
Stokkabelti, 2 gerðir,
verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli-
stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig
barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og
silfur, smiðaverkstæðið Lambastekk
10, simi 74363.
ítölsk rúmteppi
til sölu 2x2,40 á kr. 3500. Uppl. að
Nökkvavogi 54. i sima 34391.
Notaðir peningakassar
til sölu, yfirfarnir og i góðu lagi. Skrif-
stofutæki Garðastræti 17. Simi 13730.
Veizt þú, að
Stjörnu-málning er úrvals-málning og er
seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framieiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga i verksmiðj-'
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf.
Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R.
Simi 23480.
9
Fatnaður
8
Ódýrt — Ódýrt.
Ódýrar buxur á börnin i sveitina.
Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu
26.
8
Fyrir ungbörn
8
Til sölu barnakerra
án skerms, barnarimlarúm, með dýnu og
hreyfanlegri hlið, hár barnastóll, þríhjól
og stiginn traktor fyrir börn. Allt vel
með farið. Uppl. i símum 71158 og
75118.
9
Heimilistæki
8
Vantar þig þurrkara?
Til sölu er Hoover tauþurrkari vegna
flutnings. tekur 5 kg. Gott verð. Uppl. í
síma2!793.
Ignis þvottavél
til sölu á kr. 90.000. Uppl. í síma 24394:
Notaður Atlas ísskápur
tilsölu. Uppl. isíma 42661
Óska eftir frystikistu,
vel með farinni. Uppl. i sima 38132 milli
kl. 4og8.
Til sölu er 2ja ára
gömul Hoover ryksuga. Uppl. í síma
14385 eftir kl. 5.
Litill notaður ísskápur
óskast keyptur. Uppl. í síma 84450.
Hoover tauþurrkari.
Vegna flutnings er til sölu sem nýr
Hoover tauþurrkari, tekur 5 kiló. Gott
verð. U ppl. i sima 21793.
Eldhússett til sölu,
kringlótt borð og 4 stólar, litið notað.
Verð 45.000. Uppl. I sima 41532.
Til sölu hlaðrúm,
lengd ca I90cm,ársgömul. Uppl. I sima
72096.
Svefnsófi til sölu,
vel með farinn. Uppl. í sima 23474 eftir
kl.6.
Novis veggsamstæður
frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Uppl. i
síma 54314 næstu kvöld.
Vel með farið sófasett
til sölu. Uppl. í síma 16840.
Til sölu hjónarúm,
svefnbekkur, stofuskápur, litið snyrti-
borð og hansahillur. Uppl. i sima 74965
eftir kl. 6.
Nú eru gömlu húsgögnin
í tizku. Látið okkur bólstra þau svo þau
verði sem ný meðan farið er i sumarfrí.
Höfum falleg áklæði. Gott verð og
greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn.
Helluhrauni 10, Hafnarf., simi 50564.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm. tvibreiðir svefn-j
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu
um land allt. Húsgagnaverksmiðja hús-
gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126,
simi 34848.
ANTIK.
Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús-
gögn, sófasett, hornhillur, píanóbekkir,
skrifborð, bókahillur, stakir stólar og
borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu. ANTIK-
munir Laufásvegi 6, simi 20290.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús-
gögn. Einnig höfum við svefnstóla,
svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna
svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar-
stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfuumlandallt.
Raðsöfasett til sölu
á kr. 60.000. Uppl. I sima 24394.
Hjónarúm
með springdýnum er til sölu vegna
þrengsla. teppi fylgir. Verð 30.000 kr.
Úppl. í síma 25551.
9
Sjónvörp
8
Okkur vantar notuð
og nýleg sjónvörp af öllum stærðum.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið
I —7 alla daga nema sunnudaga.
Til sölu vel með farið
3ja ára 24” Blaupunkt sjónvarpstæki,
svarthvítl. Uppl. i síma 36057 eftir kl. 4.
General Electric
litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara.
G.E.C. litsjónvörp, 22" i hnotu, á kr.
339 þús., 26” I hnotu á kr. 402.500, 26” í
hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit-
sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum.
20” á 288 þús., 22" á 332 þús., 26" á 375
þús. og 26" með fjarstýringu á 427 þús.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Simar
71640 og71745.
Hljómtæki
8
Til sölu 2 hátalarar,
Harmann Kardon. Uppl. i sima 52707
eftir kl. 12.
Pioneer Quadra Phonic
Tape deck módel QD—74, 4ra rása
(CD—4). til sölu. Uppl. i sima 51439.
Til sölu Dual stereofónn,
HS—33, þarfnast lagfæringar. og litið
kassettutæki Binatone. i ábyrgð og
nýlegt Philips ferðaútvarp. Uppl. i sima
71815.
Pioneer magnari 949
til sölu. Uppl. i sima 19515, aðeins milli
kl. 6 og 8.
Hljóðfæri
8
Til sölu rafmagnsorgel,
Yamaha B4CR. Uppl. i síma 86027.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki. L
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj-
andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt I fararbroddi. Uppl.
,1 stma 24610, Hverfisgötu 108.
Ljósmyndun
Til sölu er
Canon myndavél AEI, með power
winder, einnig 200 mm Henamex linsa,
Myndavélin er 6 mán. gömul. lítið
notuð, linsan er 3ja mán. gömul, litur út
sem nýtt. Allt selst á 150.000 kr. Nánari
uppl. i síma 21025 eftir kl. 17.00.
16 mm, super 8, og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a.
með Chaplin, Gög og Gokke. Harold
Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm
sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend-
ar útá land. Sími 36521.
Fuji kvikmyndasýningarvélar
Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm
super/standard verð 58.500. Einnig kvik-
myndaupptökur AZ-100 með
Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm
og FUJICA tal og tón upptöku- og
sýningarvélar. Ath. hið lága verð á
Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005
m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er
úvalsvara. Við höfum einnig alltaf
flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann.
Amatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi
55, sími 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum
vélar í umboðssölu. Kaupum vel með
farnar 8 mm fllmur. Simi 23479.
Til sölu Fujica ZXM 300
kvikmyndatökuvél með hljóðupptöku.
vélin er með 26 mm 200 m linsu. litið
notuð, sem ný. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H-1588.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið 1—5 e.h. I.jos-
myndastofa Sigurðar Guðmundssonar
Birkigrund 40 Kóp.. simi 44192.
Gólfteppastrekkjari.
Óska eftir að kaupa teppastrekkjara.
Uppl. í sima 28603 á daginn.
Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
i lager og sérpantað. Karl B.
Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38.
Simi 30760.
Innrömmun
8
Rammaborg, Dalshrauni 5
(áður innrömmun Eddu Borg), sími
52446, gengið inn frá Reykjanesbraut,
auglýsir: Úrval finnskra og norskra
rammalista. Thorvaldsens hringrammar
og fláskorin karton. Opið virka daga frá
kl. 1-6.
9
Safnarinn
8
Óska að kaupa
Jón Sigurðsson 1960,pr:ifusett 974 með
gulli og Alþingishjliðarsettið 1930.
Uppl. i síma 20290.
Verðlistinn
íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur
1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur
1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr.
60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi
15 og Skólavörðustig 21 a. Sími 21170.
9
Dýrahald
8
Hestur til sölu.
Leirljós klárhestur með tölti, vel
viljugur, til sölu. Uppl. i síma 72944 eftir
kl.6.
Til sölu 6 vetra
taminn hestur. Til sýnis að Viðinesi.
Uppl. gefur Valdimar í sima 66331.
Til sölu er
6 mánaða labradorhvolpur. svartur.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Til sölu hvolpar
af góðu veiðihundakyni. Uppl.
41974eftir kl. 7.
sima
9
Til bygginga
8
Óska eftir að kaupa
lítið notað mótatimbur.
26315 eftir kl. 6.
Uppl.
Til sölu á niðursettu
verði steinrör. límtrébitar, gólfflisar.
Hringiðísíma 40328.
Timburvinnuskúr.
Ódýr vinnuskúr óskast. einnig
uppsláttartimbur, mætti vera óhreinsað.
Uppl. i síma 31206.
9
Byssur
8
Til sölu Winchester
antik 94 caliber 30/30 með Weaver K 10
sjónauka. Verð kr. 100.000. Uppl. í síma
52243 eftir kl. 6.
9
Hjól
8
Óskum eftir að kaupa
notuð reiðhjól. mega þarfnast viðgerðar.
Uppl. ísjma 66676.