Dagblaðið - 19.05.1978, Page 24
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAl 1978.
FramhaMafbls. 27
Hjóltilsölu
Chopper. U ppl. í síma 72721.
Til sölu Kawasaki 900
super 4. Uppl. i síma 94—3095.
Vantarkveikju
og kveikjulok i Kawasaki 750. Uppl. í
síma 73358eftirkl. 8.
Óska eftir að kaupa
notað kvenreiðhjól. Sími 82618.
Til sölu torfæruhjól
Yamaha 360 cc, árgerð ’75. Uppl. í
sima 44648 milli kl. 7 og 10.
Til sölu Suzuki RM 370
Móto-cross keppnishjól. Uppl. í sima
50996.
Reiðhjól.
Lítið notað reiðhjól til sölu. Uppl. í sima
74646.
Kawasaki 650 Z
árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 93—8610
eftir kl. 20.
Til sölu Suzuki AC—50
árg. 75. Verð 90.000.- Uppl. í sima 93—
1681, Akranesi.
Honda350XL.
Til sölu Honda 350 XL árg. 76 ekin
8500 km. Fallegt hjól og vel með farið.
Uppl. i síma 40682 milli kl. 7 og 9 i dag
og á morgun.
Nýognotuð reiðhjól
til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.i
Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há-
túni 4a.
Sportmarkaðurínn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar barna- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl.
1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Venjulegtreiðhjól
óskast handa 7—8 ára strák. Uppl. í
síma 51774.
Fasteignir
i
Sumarbústaður óskast,
mætti vera á öllum byggingarstigum.
Uppl. í sima 72796.
Til sölu 24 ferm sumarbústaður,
panilklæddur að innan, vatnsklæðning
að utan. Uppl. i sima 11877 eftir kl. 7.30
á kvöldin.
Til sölu Util
2ja herb. íbúð á góðum stað á Akranesi,
greiðsluskilmálar samkomulag, gæti
tekið bil uppi útborgun. Sími 93—1634.
Sumarbústaðalönd.
Til sölu eru sumarbústaðalönd í Grims-
nesi. Uppl. i síma 14670 kl. 7—10 á
kvöldin.
Bátar
Til sölu utanborðsmótor,
4-4,5 hestöfl, Crescent. Uppl. í sima
23738.
Færasökkur og netablý
til sölu. Uppl. I sima 50482 eftir kl. 7.
Góðir trillubátar.
Mjög góður eins og hálfs til 2ja tonna
Bátalónsbátur, 2,5 tonna yfirbyggður
plastbátur með dísilvél, 2,2 tonna eldri
trébátur með vél i góðu standi, selst
ódýrt. Einnig sem nýr 14 feta sportbátur
með mótor, vagn fylgir. Höfum kaup-
anda að góðum hraðbát (sportbát), ca
18—22 fet. Eignamarkaðurinn, Austur-
stræti 6, símar 26933 og 81814 á kvöld-
in.
Óska eftir að hafa samband
við mann sem getur smiðað trillubát.
Pláss fyrir hendi. Uppl. i síma 15605 frá
11 til 2 daglega.
Óska eftir 10—20 tonna bát
á leigu með 4—6 handfærarúllum og
línuspili í nokkra mánuði eða til ára-
móta. Uppl. í síma 30508 og 32044 eftir
kl. 8 á kvöldin. Leiguskilmálareftir Sam-
komulagi.
Til sölu sem nýr
15 hestafla Johnson utanborðsmótor.
Uppl. í síma 53998 á kvöldin.
Til sölu 5 tonna bátur.
Til greina kæmi að taka bíl upp i
greiðsluna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—81342.
Bílaleiga
i
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29. Símar, 17120
og 37828.
Bilaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og
um kvöld og helgar 72058. Til leigu án
ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur.
sparneytinn og öruggur.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631,
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bíl-
arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka
daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.'
1
Bílaþjónusta
Limco: Amerísk bifreiðalökk,
þrjár línur og öll undirefni, Warn fram-
drifslokur, Sachs höggdeyfar fyrir
Mercedes Benz, Sachs kúplingar fyrir
Mercedes Benz, Nike tjakkar, eins til 30
tonna, Nike hjólatjakkar, Marson
sprautukönnur, ,,AEB” luktir,
snúningsljós hleðslutæki, speglar og
fleira. H. Jónsson og c/o, Brautarholti
22, simi 22255 og 22257.
Bónstöðin Tangarhöfða 13.
Tökum að okkur að þvo og bóna bila,
stóra sem litla, utan og innan. Uppl. í
síma 84760.
Hafnfirðingar-Garðbæingar.
Seljum flest í rafkerfi bifreiða, svo sem
kerti_, platínur, kveikjulok, kol [startara.
'dínartióa. Sparið ykkur sporin og verzlið'
við okkur. Skiptum um sé þess óskað.
Önnumst allar almennar bifreiða!
viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla-
þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði,
sími 54580.
Bifreiðastillingar.
Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel,
önnumst einnig allar almennar viðgerðir
stórar sem smáar til dæmis boddi,
bremsur, rafkerfi, véla, girkassa, sjálf-
skiptingar og margt fleira. Vanir menn.
Lykill hf. Smiðjuvegi 20, sími 76650.
Bilasprautunarþjónusta.
Höfum opnað aðstöðu til bilasprautunar
að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið
bílinn undir sprautun og sprautað hann
sjálfur. Við getum útvegað fagmann til
þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú
vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f.
Brautarholti 24, sími 19360.
Bílaviðskipti
Áfsöl, sölutilltynningar.og
’leiðbeiningar um frágang
slrjata varðandi biIáRaup'
fást ókevpis á auglýsinga/
stofu blaðsins, Þverholti
11.
Til sölu Bronco árg. ’66
í topplagi. Uppl. í síma 24906.
Datsun 220 D árg. 72
í sérlega góðu standi til sölu, (kassetta).
2—5 ára skuldabréf kemur til greina.
Simi 36081.
Til sölu Chevrolet Imapla
árg. ’64, 4ra dyra hardtopp. Þarfnast
smáviðgerðar, annars tilbúinn undir
skoðun. Uppl. i síma v: 33414 h: 32945.
Til sölu Volvo B18
og B16 vélar og ýmsir varahlutir í
kryppu og Duet. Uppl. í síma 26360 eftir
kl.7.
Til sölu Dodge Dart
árg. 1974, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva-
stýri. Skipti möguleg. Uppl. í síma 28575
tilkl.7.
Vel útlítandi Cortina
árg. ’65 til sölu, vél og annað gott en
ryðgað gólf og skott. Uppl. I sima 17085
frákl. 7-10.
Til sölu Buick Le Sabre '69
sjálfskiptur, 8 cyL, 350 vökvabremsur,
hardtopp. Nýupptekin vél frá Þ. Jóns-
syni. Uppl. i síma 42573.
VW fastback árg. ’68
til sölu, skemmdur eftir veltu, góð vél.
Tilboð. Uppl. í síma 14107.
Citroén GS árg. 72
til sölu, grásanseraður með svörtum
viniltoppi. Ekinn 65.000 km. Verð og
greiðsla samkomulag. Uppl. i síma
52942 eftir kl. 18 næstu daga.
Toyota Corona árg. ’67 station
til sölu. Uppl. i sima 23134.
Til sölu 2 gamiir Dodge Coronet
og Dodge de Soto ’58. Tilvalið að gera
einn góðan úr báðum. Fást fyrir lítið
verð. Til sýnis á Bræðraborgarstig 37.
Til sölu Saab 96
árg. ’68, snjódekk, sumardekk, útvarp og
toppgrind fylgja bílnum. Uppl. í sima
40906.
Tilsölu Lada Tópas
1500 árg. 78, ekin 9.300 km. Verð
1900.000. Uppl.ísíma 73341.
Til sölu Austin Allegro
árg. 78. U ppl. í sima 51799.
Willys ’66 til sölu,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma
73198 og 42318 eftir kl. 6.
Vil kaupa Willys jeppa
árg. ’64 til ’68. Uppl. I sima 50254 eftir
kl. 19.
Skoda 100 L til sölu,
er i góðu ásigkomulagi, selst ódýrt ef
samið er strax. Simi 42469.
Moskvitch árg. 72
til sölu, ekinn 47.000 km, útlit þarfnast
smálagfæringar. Til sýnis eftir kl. 18 á
daginn við Surinú veg 15. Tilboð óskast.
Mercedes Benz vörubíll
árg. 71, tiu hjóla, og Scout árg. '67, 4ra
gíra. til sölu. Góðir bílar og vel útlitandi.
Uppl. i síma 99—1518.
Skodi llOárg. 76,
góður bill, til sölu. Uppl. I sima 92—
8354.
Til sölu Willysjeppi,
6 cyl. með nýjum blæjum, skoðaður 78,
og Peugeot 504 dísil árg. 75. einnig
varahlutir í Peugeot 404. Uppl. I sima
32103 eftir kl. 6.
Til sölu Saab ’65
til niðurrifs. Bíllinn hefur góða vél og
nýleg dekk. Uppl. i síma 99—3691 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er fiberbretti
og húdd á Willys-jeppa árg. '55-70 á
mjög 'góðu verði. Smíðum. alls konar
Ibilhluti úr plasti. Polyester hf. Dals
ihrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177.
Til sölu Skoda station
árg. ’66 í góðu standi og skoðaður 78.
Uppl.ísima 44943.
Til sölu
Plymouth Valiant árg. ’67, þarfnast lag-
færinga. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i síma 74839 milli kl. 6 og 7 á
kvöldin.
Cortina 1600 árg. 74
til sölu, ekinn 62 þús. km , útvarp. Verð
1450 þús. Uppl. frá 9 til 5 í síma 36282
(Óli) og í síma 13305 á kvöldin.
Til sölu á Cortinu
glæsilegar sportfelgur á dekkjum. Á
sama stað er til sölu stór drekapálmi.
Uppl. í sima 34725 frá 1 til 7 og í síma
27022 hjá auglþj. DBá kvöldin.
H—1625.
Óska eftir Buickvél
eða 8 cyl. Fordvél. Uppl. á augþj. DB i
síma 27022.
H—1648.
ÓskaeftirVW,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
73952 eftir kl. 7.
Til sölu Fiat 128
rally árg. 72. Skipti óskast á amerískum
bíl, má vera klesstur. Uppl. í sima 92—
6911 eftir kl. 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
VW Golf árg. 76 eða 77. Uppl. í
síma26869 eftir kl. 7 í kvöld.
Til sölu Volvo de luxe 144
árg. 71, blágrænn. Uppl. i síma 99—
3342 eftirkl. 7.
Óska að kaupa
6 cyl. bensinvél í Comet 1973. Sími
84708.
Til sölu Willys árg. ’42,
er á númerum, ökufær en þarfnast lag-
færingar. Verð 120 þús. Uppl. I síma
34241.
Til sölu er
Chevrolet Chevelle
árg. 73, fallegur einkabíll, ekinn rúm-
lega 80 þús. km. Uppl. í síma41021.
Til sölu Cortina 76,
4 dyra, ekin 18000 km, mjög góð. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima27022.
H—620.
Til sölu Citroén GS.
1971, þokkalegasti bill. Uppl. í sima
52451.Geymiðaugl.
Vil skipta á Opel Kadett
71 mjög góðum, og Mazda, Peugeot eða
Toyotu, helzt station. Milligjöf allt að
1200 þúsund. Uppl. í sima 50606 á dag-
inn og eftir kl. 20 i síma 71365.
Toyota Crown árg. ’68—hedd.
Vantar álhedd i Toyota Crown, 6 cyl.
Uppl. i sima716l6.
Ódýrt.
Skoda 1000 MB árg. '68 til sölu, skoðað-
ur 78 og i góðu standi. Annar alveg eins
getur fylgt, ógangfær, en flest gott i hon
um, þar á meðal vélin. Gott verð ef sam-
iðer strax. Uppl. í síma 2J95Q: ;<í I
Fíat 128 árg. 71
til sölu. Verð 370 þús. Uppl. í sima
84420 eftir kl. 5
Lancer árg. 77.
Til sölu grásanseraður Lancer árg. 77,
ekinn aðeins 10 þús. km. Uppl. í síma
85403 eftir kl. 7 á kvöldin.
VW 1300árg. 70
til sölu, þarfnast talsverðrar boddivið-
gerðar. Uppl. í síma 22743 milli kl. 8 og
10.
VW óskast.
Óska eftir VW sem þarfnast lagfæring-
ar, árg. skiptir ekki máli. Sími 38365 til
kl. 6 og 71216 eftir kl. 7.
Chevrolet árg. ’67.
Ýmsir varahlutir til sölu i Chevrolet árg.
'61 og einnig mjög gott boddí af Chevro-
let árg. ’62, 4ra dyra hardtop, og 283
Chevrolet vél. Uppl. í síma 43661 eftir
kl. 8.
Til sölu Mercury Cougar
árg. 73, einnig VW 72. Á sama stað
óskast 2ja dyra Chevrolet, helzt 8 cyl.
Uppl. í sima 43740.
Renault R4 árg. 71
til sölu, gangfær, fæst ódýrt. Uppl. í
síma 76252.
TilsöluVWGolfL,
árg. 77, ekinn 15 þús. km. Góður bill,
útvarp og kassettutæki. Uppl. i síma
93-7478.
Yfirbyggður Bedford
til sölu. árg. ’68. Uppl. I síma 94—1262
Patreksfirði.
Notaðir varahlutir
I Dodge Weapon til sölu, gírkassar og
framhásing með drifi og afturdrif, stýris-
vél o.fl., einnig aðalgírkassi úr Rússa-
jeppa. Kristján Arilíusson Stóra Hrauni,
Kolbeinsstaðahreppi, sími um Rauð-
kollsstaði.
Til sölu Saab 96 árg. 72
ekinn 77 þús. km., skoðaður 78, skipti
möguleg á ódýrari bíl, helzt Volkswag-
en. Uppl. ísíma27714.
Til sölu Toyota Celica, SP,
árg. 74. Uppl. i síma92—8122.
Til sölu Toyota Carina
árg. 74, ekin 65 þús. km, útvarp og seg-
ulband getur fylgt. Uppl. í sima 41892
eftir kl. 7.
Til sölu Citroén Ami station
árg. 73, ný vél, útvarp og nagladekk.
Skoðaður 78. Uppl. i síma 74965 eftir
kl.6.
Höggdevfar.
Vorum að fá dempara i Sunbeam 1250
og 1500 og Hunter, VW 1300—1302,
1303 og 1600, og Passat og Land Rover.
Bilhlutir h/f Suðurlandsbraut 24. sími
38365.
Tryllitæki og fleira til sölu:
Franskur Chrysler 160 GT árg. 71. er
með V8 Ford 289 cub. og sjálfskiptingu,
er á nýjum dekkjum. Tilboð. Kúplings-
hús fyrir Chevy small block, vökvastýri í
Ford árg. '65 með öllu, bensín-
miðstöðvar, 6 og 12 volta, sjálfskipting í
Ford Zephyr árg. ’57-’65, einnig 3 stk.
felgur (teina) af Ford árg. '31. Uppl. I
sima 92—6569.
Cortina árg. ’65
til sölu. Henni fylgir aukalega fjögur
negld snjódekk, fram- og afturrúða,
gormar, kúplingshús, aukavél, aukagír-
kassi ásamt fleira smádóti sem passar
fyrir Cortinu 1964—1965. Nánari
uppl. i sima 52485.
Óska eftirað kaupa
efri hluta á Bronco: topp. hliðar, aftur-
hlera og framstykki. Mætti þarfnast
smálagfæringar. Uppl. i sima 72730.
Til sölu Fiat 125 special
árg. 71 i þvi ástandi sem hann er i vegna
tjóns. Uppl. í sima 92—2538.
2 góðir,
Opel Kapitan árg. ’63 og Moskvitch árg.
73, ekinn 48.000 km. til sölu. Einnig
vantar sjálfskiptingu i
RamblerAmbassador árg. '65, 6 cyl.
Uppl. i sima 85869.