Dagblaðið - 19.05.1978, Side 30
34
Þau gerðu
garðinn f rægan
— Seinni hluti —
Bráöskemmtileg. ný, bandarisk kvik
mynd — syrpa úr gömlum og nýjum
gamanmyndum.
Aðalhlutverk Fred Astaire og Gene
Kelly.
Íslenskur texti.
Sýndkl. 5,7.10 og 9.10
Austurbæjarbíó: Úllaginn Joscy Walcskl. 5og 10.
Hljómleikar kl. 7.30.
Gamla bíó: l>au gcrðu garðinn frægan. scinni hluti kl.
5. 7.IOog9.IO.
Hafnarbíó: l>rjár dauðasyndir kl. 3. 5.7.9 og I I
Háskólabió: Hundurinn scm bjargaði Hollywood kl.
5.7 og9.
I.augarásbíó: Mac Arthur kl. 5. 7.30. 10. Bónnuð
innan 12 ára.
Regnhoginn: A. Soldicr Bluc kl. 3. 5.40. 8.30 og 11. B.
Rauð sól kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. ( .
l.ærimcistarinn kl. 3.10. 5.10. 7.10. 9.10 og 11.10. I).
Tengdafcöurnir kl. 3.15.5.15.7.15.9.15 og 11.15.
Nýja bió: Fyrirboðinn kl. 5. 7.10. 9.15. Bonnuð innan
16 ára.
Stjórnubíó: Shampoo kl. 5. 7.109.10.
Tónabíó: Maðurinn mcð gylltu byssuna kl. 5. 7.30 og
10.
ÚRVRL/ HJÖTVÖRUR
OG ÞJÓnU/TR
//allteitthvaó
gott í matinn
^hiiúur-
STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645
BLAÐBURÐARBfiRN
ÚSKAST STRAX:
Skúlagata 58—80
Rauðarárstígur 1—13
Hverfisgata 4—117
Lindargata
Bergstaðastræti
UppL á afgreiðslunni\
sími27022.
NÝKOMIÐ:
PHs, margir litir,
b/ússur, mikið úrvai.
elIzubúðiini,
SKIPHOLTI 5.
BIABIB
Skipholt
Tjarnargata
Suðurgata
Álftamýri.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978.
Sjónvarpí kvöid kl. 20.35: Prúðu leikararnir
Cleo Laine kemur í heimsókn
Það þarf ekki að spyrja að þvi hvort
Prúðu leikararnir fái einhvern góðan
gest i heimsókn i næsta þátt sinn.
Gestir þeirra eru allir þekktir og
skemmtilegir skemmtikraftar.
í kvöld verður þáttur nteð Prúðu
leikurunum i sjónvarpinu kl. 20.35 og
mun Cleo Laine verða gestur þeirra að
þessu sinni.
Cleo er okkur Íslendingum vel kunn
frá siðustu Listahátið en þá kom hún
hingað og skemmti okkur með frábær-
um jazzsöng sinum. Eiginmaður Cleo
kom þá með henni og spilaði á saxófón
með hljómsveitinni. Hann heitir John
Dankworth og er vel þekktur saxófón-
leikari.
Og þar sem Cleo hefur einnig mjög
gott útlit til að státa af má búast við að
Piggy vinkonan verði nokkuð afbrýði-
söm þvi froskurinn hennar er mjög
veikur fyrir fallegu kvenfólki.
Þýðandi er Þrándur Thoroddsen og
er þátturinn í litum. - RK
Jazzsöngkonan Cleo Laine mun heim-
sækja Prúðu leikarana i kvöld.
Sjónvarpí kvöld kl. 21.00: Kastljós
SJÓNVARP FYRIR N0RÐUR-
LÖNDIN 0G REYKINGAR
í Kastljósi i kvöld ætlar Sigrún
Stefánsdóttir að fjalla um tvö mál. Hið
fyrra er Nordsat. fyrirhugaður gervi-
hnöttur sameiginlegra sjónvarpstöðva á
Norðurlöndum. Verður þá fjallað um
tæknilegu hliðina. kosti og galla sliks
gervihnattar og hver áhrif hann myndi
hafa á islenzka menningu. í umræðun-
um taka einnig þátt þeir Njörður P.
Njarðvík, Ellert B. Schram. Hörður
Frimannsson og Elias Daviðsson.
Seinna málið sem Sigrún ætlar að
fjalla umeru tóbaksreykingar. Núereitt
ár frá þvi lagt var fram frumvarp til laga
í þeim tilgangi að draga úr tóbaks-
reykingum landsmanna. Var m.a. lagl
bann við tóbaksauglýsingum og reyk-
ingar i farartækjum hafa að mestu verið
lagðar niður. Mun Sigrún ræða við
fjölda fólks sem of langt mál yrði að
telja upp.
Kastljós hefst kl. 2l.OOoger í litum.
Tjáningap’frelsi
. erein meginforsenda þe
aó frelsi'geti vidhaldizt
i samfélagi.
Umsjónarmaður Kastljóss i kvöld er
Sigrún Stefánsdóttir.
Söiubörn vantar í eftirtalin hverfi í
Reykjavík.
Hverfi 8
Seljavegur
Framnesvegur
Holtsgata
Vesturgata
Brekkustígur
Drafnarstígur
Bakkastígur
Hringbraut að
Hofsvallagötu
vestur að
Bræðraborgarstíg
Hverfi 9 .
Brunnstígur
Mýrargata
IMýlendugata
Rest af Vesturg.
Ránargata
Bárugata
Stýrimannast.
Vikan
Uppl. í síma 36720.
Unnarst.
Hrannarst.
Öldugata
Ægisgata
Hverfi 6
Kvisthagi
Hjarðarhagi
Fornhagi
Fjallhagi
Dunhagi
Ægisíða
Tómasarhagi
að Dunhaga
Hverfi 7
Víðimelur
Reynimelur
Elliheimilið
Furumelur
Grenimelur
Hagamelur
Melhagi
Espimelur
Birkimelur
Hverfi 10
Túngata
Hólavallagata
Hávallagata
Blómvallagata
Sólvallagata
Ásvaliagata
Brávallagata
Ljósvallagata
Hverfi 11
Suðurgata
Sturlugata
Oddagata
Aragata
Lóugata
Þrastargata
Fálkagata
Smyrilsv.
Grímshagi
Starhagi
Lynghagi
Sölubörn vantar í eftirtalin
vogi.
Hverfi 7
Hrauntunga
Hverfi 14
Vesturvör
Nesvör
Hafnarbraut
Hverfi 15
Hlégerði
Suðurbraut
Hverfi 16
Skjólbraut
Meðalbraut
hverfi í Kópa-
Hverfi 21
Hlaðbrekka
Fagrabrekka
Þverbrekka
Álfabrekka
Sölubörn vantar í eftirtalin hverfi í
Garðabæ Hverfi 1 Smáraflöt
Stekkjarflöt Lindarflöt