Dagblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1978. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLADIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Til söKu E) Lítil ónotuð. eldhúsinnrétting með tækjum til sölu. Verð 280.000. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-6353. Notað hjólhýsi til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. ísíma 99—1615. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. isíma 37181. Til sólu eldhiisborð og 5 stólar kfrá Sóló húsgögnum. Verð kr. 25 þús. Einnig á sama stað 24" Kúba Imperial sjónvarpstæki ásamt inniloftneti. Verð kr. 20 þús. Til sýnis að Digranesvegi 50 eftir kl. 20 á kvöldin, s. 43192. Blóm til sölu. Risavalmúi, moskusrós, barstabrá. tveir litir, og fleiri blóm á lágu verði. Opið fram að helgi, Skjólbraut 11. S. 41924. Til sölu vegna brottflutnings hansahillur með skrifborði, stóll, hjónarúm, skápur, inn- skotsborð, tvær kommóður og sófaborð. Ennfremur kerruvagn og burðarrúm með hjólum. barnastóll og rimlarúm. Uppl. í sima 72421. Loftpressur til sölu, AtlasCopcoog Hollmann 170C.F.M.. i góðu lagi. Nýyfirfarnar. Einngi fleyg- og borhamrar. Uppl. í síma 84347, 17642 og 25652. Til sölu. Söluturn nálægt miðborginni til Ieigu eða sölu ef viðunandi tjlboð fæst. Hugsanlegt að leigugjald verði útb. i væntanlegri sölu. Góður lager. Leigusamningur til eins árs. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt; „Þagmælska”. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6, sími 18734. Passap duomatic prjónavél með rafmótor og ýmsum fylgi- hlutum. A sama stað óskast isskápur aö stærð 145 cm, breidd 60 cm. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- insísíma 27022. H-394. AEG Della þvottavél til sölu. Verð 200 þús. og barnarimla- rúm verðó þús. Uppl. í síma 85310. Gróður’mold. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i sima 44174. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454. 1 Óskast keypt S) Kaupunt og tökum í umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjólum. Lítið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, k völdsímar 71580 og 37195. ísvél, pylsupottur og ölkista óskast til kaups. Uppl. í síma 33388 tilkl. 22. Hjólhýsi óskast Greiðist með vixlum og nýjum húsgögnum úr húsgagnaverzlun. Uppl. i sima 40239 eftirkl. 5. Rakarastólar. Óska eftir tveimur rakarastólum, vel með förnum. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-461 Óska eftir að kaupa eldhúsborð og stóla, eldunarhellu og tröppustól. Uppl. í síma 66370. ísvél og pylsupottur óskast til kaups. Uppl. í síma 33388 til kl.22. Óska eftir hakkavél fyrir mötuneyti. Uppl. i sima7l824. 1 Verzlun D Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir hvíldarstólar með still- anlegum fæti og ruggu. Hagstætt verð á vönduðum stól. Lítið í gluggann. Bólstr- unin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Verzl. Madam Glæsibæ. Hestamenn, ferðamenn og veiðimenn. Skozki ullarnærfatnaðurinn er ómiss- andi i öll ferðalög, höfum ávallt mikið úrval fyrir bæði konur og karla. Sendum i póstkröfu. Sími 83210. Áteiknaðir kaffidúkar, mismunandi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði, úttalin og áteiknuð, „munstrin hennar ömmu”, ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og rammar. Fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., Cb, Lagum, Merce, Lenacrýl, BiancaMayflower og hið vinsæla Giant. Heklumunstur í úrvali. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut 44. Hringsnúrur(úti), eigum við fyrirliggjandi. Hefilbekkir væntanlegir bráðlega. Lárus Jónsson hf„ umboðs- og heildverzlun. Laugar- nesvegi 59, s. 37189. í sól og sumri, eða regni og roki, þá er sami gleðigjafinn, handavinna frá Hofi. Verzlunin Hof, Ingólfstræti 1. Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punthand- klæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grautur- inn. gæzkan, Hver vill kaupa gæsir? Sjó- mannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskorn- um hillum. Sendum í póstkröfu. Upp- setningarbúðin Hverfisgötu 74, sími 25270. Verzlunin Höfn auglýsir. Óbleiað léreft, kr. 625 m. Mussur kr. 2500. Hvítt popplin, kr. 495 m. Diska- þurrkur kr. 195 stk. Straufrí sængur- verasett, Damask sængurverasett, tilbúin lök, ódýr baðhandklæði, vöggu- sængur, koddar. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, simi 15859. Prjónagarn. Patons, Angorina Lux, Fleur, Neveda, combo-set, Sirene Pripla, Scheepjes supewash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedacryl, Wicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar og lopaupprak. Odelon garn, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón h/f Skeifunni 6. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. 1 Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn Swallow kerruvagn, rauður, til sölu. Verð30þús. Uppl. ísíma 43891. Til sölu barnavagn og barnakarfa, sæng getur fylgt. Vil kaupa toppgrind á Land Rover. Uppl. í síma 12762 eftir kl. 5. Þjónusta Skóli Emils Vornámskeið 'i UV' Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munnharpa, gítar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 16239. Emil AdóHsson Nýlendugötu 41. DRATTARBEIZLI — KERRUR Vorum aA taka upp 10“ tommu hjolastell ffyrir Combi Camp og fflairi tjaldvagna. Höfum é lager allar staarAir af hjolastellum og alla hluti ( kamir, sömuleiAis allar gerAir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8. Simi 28616 (Haima 72087) PBNORAMA ÞÉTTILISTINN er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi. Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080. Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. BÓLSTRUNIN Miðstræti 5. — Sími 21440. Heimasími 15507. c Verzlun Höfum ávallt fyrirliggj- andi mikið úrval af skrifborðsstólum. Framleiðandi STÁLIÐJAN H/F KRÓM HÚSGÖGN Smiðjuvegi 5 Kópavogi. Sími 43211. Sólbekkir — Sófaborð Vaskborflsplötur úr marmarasandi MARMOREX H/F Helluhraun 14, Hf. Simi 54034. Söluumbofl t Rvfk: Byggingavörur, Ármúla 18. RAFLAGNAÞJÓNUSTA öll viðgerðarvinna Komumfljótt! Torfufelli 26 Simi 74196 iHúsbyggjendur! Látið okkur teikna raflögnina Ljöstákn 0 Nevtendabiónusta hA Kvöldsímar: ' Neytendaþjómsta Gestur 76888 Björn74196 Reynir 40358 siiim SKimúM tíevttHiiril tiHninrk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smióastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. 'mKSŒM Stt STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býður úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-22 laugardaga 9-12og13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækið sumarió til okkar og flytjiö þaö meó ykkur heim. <8> MOTOROLA Altcrnatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Plattnulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. ALTERIMATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viögerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. BILARAF HF. Borgartúni 19. - S.24700

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.