Dagblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 30
30 1 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNt 1978. GAMIA BIO D CARUSO Síml11475. 'TheGreat 99 •Sf hUKKIM. w MARÍO ^ ANN LanzaBlyth Nýtt eintak af þessari frægu og vinsælu kvikmynd. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7 og9. Kyikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Blazing Saddles. Aðalhlut- verk: Gene Wilder. Sýnd kl. 5,7 og 9. BÆJARBÍÓ: Fimmta herförin. Aðalhlutverk: Richard Burton. Sýnd kl. 9. Bönnuðbörnum. GAMLA BÍÓ: Caruso, hin fræga og virisæla músik- mynd um ævi mesta söngvara allra tíma, kl. 5,7 og 9. IIAFNARBÍÓ: Lifiö er leikur. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.5.7,9og II. HÁSKÓLABÍÓ: King Kong. Aðalhlutverk: Jess Bridges, Charles Grodin. Sýnd kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Leikföng dauðans. Aðal hlutverk Gene Hackman og Candice Bergen. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Keðjusagarmorðinginn, aðalhlut- verk: Gunnar Hansen, kl. 5,7 9 og 11. NÝJA BlÓ: Þegar þolinmæðina þrýtur, aðalhlutverk: Bo Svenson, Robert Culp (Breaking Point), kl. 5. 7 og 9. Bönnuðinnan lóára. REGNBOGINN: A: Billy Jak i eldUnunni, kl. 3, 5,7, 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. B: Hvað kom fyrir Roo frænku, aðalhlutverk: Shelley Winters og Mark LKtSter, kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og II.05. Bönnuös innan I6 ára. C: Harðjaxlinn. Aðalhlutverk: Rod' Taylor ogSuzy Kendall, kl. 3.10, 7.10, 9.10 og l l.a!». • Bönnuð innan 16 ára. D: Sjö dauðasyndir, kl. 3.15, j 5.15.7.15,9.15 og 11.15. STJÖRNUBÍO: Ótti i borg. Aðalhlutverk Jean-Paul Belmondo og Charles Denner. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og9. TÓNABÍÓ: Skýrsla um morðmál. Aðalhlutverk: Sus- an Blakely og Yaphet Kotto. Bönnuð innan 16 ára.\ Sýnd kl. 5,7 og 9. 1 HAFNARFJARÐARBIO Leikfang dauðans : Aðalhlutverk: Gene Hackman. 'Sýndkl. 9. Hjallafiskur Mcrklö sem vann harðflsknum'nafn Fozst hjó: Þinghott Grundarstig 2A Hjallúrhf.-Sölusími 23472 Ritari - Ritari óskast á heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur nú þegar. Einnig vantar fóstru eða þroskaþjálfa í heyrnarmæl- ingar, í hálft starf, frá 1. sept. 1978. Skriflegar umsóknir berist fyrir 26. júní. Upplýsingar veitir forstöðumaður heyrnardeildar, Birgir Ás Guð- mundsson. Laus staða Staða lektors við námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýs- ingar um ritsmiðar og rannsóknir svo og náms- feril og störf og skulu þær sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 16. júnl 1978. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Eftirtalið starfsfólk vantar að sálfræðideildum skóla og grunnskólum Reykjavíkur: Sálfræðinga, félagsráðgjafa, sérkennara, þ.á m. talkennara, ennfremur í matreiðslu- og umsjónarstarf í skólaathvarfi. Þá er laust starf forstöðumanns, fóstru og uppeldis- fulltrúa við Meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. For- stöðumaður þarf að hafa sálfræðilega og/eða félagslega menntun. Umsóknir berist fræðsluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 8. júlí nk., en þar eru veittar nánari upplýsingar í síma 28544. Fræðslustjóri. G Útvarp Sjónvarp (Jtvarpið ídag kl. 10.45 og kl. 17.50: Leiga og leigjendur GÍSU ÓG ARNÞÓR FJALLA UM LEIGJENDAMÁL Leiga og leigjendur nefnist þáttur á dagskrá útvarpsins i dag ki. 10.45 og verður hann endurtekinn kl. 17,50. Eru það bræðurnir Gisli og Arnþór Helga- Arnþór Helgason synir sem fjalla um leigjendamál I þessum þætti. Sagðis Arnþór að þeir myndu fjalla um aðstæður leigjenda frá þeirra eigin sjónarmiði. Einnig ræða þeir um rétt- leysi leigjenda og það öryggisleysi sem þvi fylgir að vera leigjandi. Þá verður einnig drepið á þau uppeldislegú áhrif sem sífelldir flutningar hafa á börn. Sagði Arnþór að þar sem þátturinn er aðeins 15 minútna langur væri þvi miður ekki hægt að gera þessum efnum full skil, heldur aðeins hægt að drepa á það helzta. Þá munu þeir spjalla við formann nýstofnaðra leigjendasamtaka Jón frá Pálmholti og ýmsa stjórnarmeðlimi félagsinsogeinnig nokkra leigjendur. RK Gisli Helgason Útvarpið í kvöld kl. 20.40: íþróttir Hlauparinn HenryRono og fleira íþróttaþáttur i umsjá Hermanns Gunnarssonar er I útvarpinu i kvöld kl. 20,40. Ætlar Hermann að tala við nýkjörinn formann körfuboltasambands- ins, Stefán Ingólfsson, en nó er einmitt nýafstaðið þing körfuboltamanna. Þá mun Hermann einnig fjalla um Hermann Gunnarsson ætlar að fjalla um körfubolta, knattspyrnu og Henry Rono hlaupara i iþróttaþætti sinum I útvarpinu I kvöld kl. 20,40. knattspyrnu, bæði heimsmeistarakeppn- ina í Argentinu og knattspyrnu hér innanlands. Einnig mun hann tala um Henry Rono en hann er undramaður i frjálsum íþróttum og hefur sett hvert heimsmetið á fætur öðru í hlaupi. Rono er frá Kenya en æfir í Bandaríkjunum. Þessi 26 ára gamli hlaupari er ekki alveg á því að hætta að hlaupa í bráð. Hann hyggst enn bæta heimsmet sitt en þegar honum hefur tekizt það, snýr hann aftur til Kenya þar sem hann mun afplána fangelsisvist sína. RK U tvarpið í dag kl. 17.20: Krakkar út kátir hoppa Hvað er gert í sveitinni á vorin? Unnur Stefánsdóttir fóstra ætlar að hafa umsjón með 6 bamatfmum I út- varpinu I sumar. Þættirnir sem nefnast Krakkar út kátir hoppa verða á dagskrá annan hvern miðvikudag kl. 17.20 og er sá fyrsti á dagskrá i dag. Sagðist Unnur ætla að tala um vorið í þessum þætti og þá aðallega vorið í sveit- inni og hvað gerist þar á þeim árstíma. Sagðist Unnur vera sjálf úr sveit og væri henni því efnið nátengt. 1 stað þess að fara með hljóðnemann upp i sveit og fylgjast með því sem þar gerist mun Unnur fá i þáttinn til sin stelpu sem á heima i sveit og munu þær spjalla um sveitastörfin. Þá mun Unnur leika tónlist inn á milli og verður það vitanlega allt saman tónlist sem á einhvern hátt er tengd sveitinni. Þátturinn er 30 mínútna langur. RK Unnur Stefánsdóttir fóstra ætlar að spjalla um sveitastörfin I barnatimanum I dagkl. 17.20. Miðvikudagur 21. júní 15.00 Miðdegistónleikar: Maryléne Dosse og út- varpshljómsveitin i Lúxemborg leika Fan tasl fyrir pianó og hljómsveit eftir Debussy; Louis de Froment stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa. Barnatimi fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Unnar Stefáns- dóttur. 17.50 Leiga og leigjendur: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. I9.35 F.insöngur í útvarpssal: John Speight syngur brezk sönglög. Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir leikurá pianó. 20.00 Hvað á hann að heita? Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason ákvcða nafn á þátt sinn fyrir unglinga. Pólitikin kynnt og annaö efni i léttum dúr. 20.40 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 „Variations serieuse” op. 54 eftir Felix Mendelssohn. Adrian Ruiz leikur á pianó. 21.20 „Tómas Thömsen”, smásaga eftir Hugrúnu. Höfundur les. 21.45 Trió í g-moll fyrir flautu, selló og pianó op. 63 eftir Weber Bernard Goldberg, Theo Salz- man og Harry Franklin leika. 22.05 Kvöldsagan: „Dauði maðurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les þýðingu sína (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.