Dagblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1978. Veðrið Gert er ráð fyrir noröan kalda, kuida og Htils Káttar slydduúljum á Norður- og Norðausturiartdi, þun- viðri og skýjuðu á Vesturiandi, bjart- viðri og sæmilega hlýju á Suðuriandi að deginum til. í morgun kl. 6 var 4 stiga hiti og skýjað i Reykjavík. Gufuskálar 5 stig og skýjað. Galtarvrti 3 stig og skýjað. Akuroyri 3 stig og alskýjað. Raufar- höfn 2 stig og skýjað. Dalatangi 4 stig og skýjað. Höfn 6 stig og skýjað. Vostmannaeyjar 4 stig og létts týjað. Þórshöfn i Færeyjum 6 stig og létt- skýjað. Kaupmannahöfn 15 stig og skýjað. Osló 12 stig og skýjaö. London 13 stig og skýjað. Osló 12 stig og skýjað. London 13 stig og skýjað. Hamborg 14 stig og léttskýj- að. Madrid 9 stig og heiðrikL Lissa- bon 13 stig og heiðrikL New York 20 «tig og léttskýjað. ❖ Ágústa Pálsdóttir, sem lézl 11. júni. var fædd I2. ágúst I895 á Stokkseyri. For- eldrar hennar voru Páll Stefánsson og kona hans Guðrún Þorsteinsdóltir. Ágústa giftist Lofti Ólafssyni, skipstjóra. en hann lézt á sóttarsæng hálfu ári eftir giftingu þeirra. Árið 1920 giftist hún Simoni Þórðarsyni frá Hól. Þau hjón eignuðusl þrjú börn: Sigriði. Sverri Jarl og Guðrúnu Á. Símonar. Símon lézt eftir I3 ára sambúð og árið I942 giftist Ágústa í þriðja sinn, Ludvig C. Magnús- syni, skrifstofustjóra. Útför Ágústu Pálsdóttur fer frant i dag. Siguróur Hreinn Ólafsson, Fannarfelli 10. erandaðist 17. júní, verður jarðsung- inn frá Neskirkju fimmtudaginn 22. júní kl. 22.30. Margrét L. Guðmundsdóttir, Brávalla- götu 46, verður jarðsungin frá Frikirkj- unni fimmtudaginn 22. júni kl. I4. Þorsteinn Axel Tr.vggvason, verður jarð- scttur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. júni kl. I4. Hörgshlíð Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kirkjastarf Kirkjufélag Digranes- prestakalls efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn 2. júli nk. Ferðin er ætluð safnaðarfólki og gestum þess og aö þessu sinni heitiö austur í Fljótshlíö. Nánari upp lýsingar i síma 4I845 (Elín). 42820 (Birna) og 40436 (Annal. Þátttöku þarf aö tilkynna eigi siðar en mánu- daginn 26. júni nk. Aöaifundir Prestkvennafélag íslands heldur aðalfund sinn á loftsal Dómkirkjunnar á miðvikudaginn kemur, 21. þ.m. kl. 2 síöd. Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn i Skiphóli Strandgötu l, fimmtudaginn 22. júni kl. 20.00. Dag skrá: Venjulegaðalfundarstörf. ' a. • * * s ■ 'm Stiornmalafundir Stjórn Félags sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi Opið hús öll kvöld næstu viku frá kl. 20.30 i húsi Lýsi h.f. Grandavegi 42. Frambjóðendur koma i hcimsókn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Litið inn. Sjálfstæðisflokkur Almennur stjórnmálafundur á Húsavik verður hald inn í félagsheimilinu, Vikurbæ, fimmtudaginn 22. júni nk. kl. 21.00. Frummælandi er Halldór Blöndal. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik heldur áriðandi fund á Hótel Borg fimmtudaginn 22. júní kl. 17. Fulltrúaráð sjálfstæðisféiaganna í Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 22. júni kl. 20.30 að Hamraborg l, 3. hæð. Fundarefni: Kosningaundir- búningurinn. Fulltrúar og hverfisstjórar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. V esturlandskjördæmi Framboðsfundur frambjóðenda Vesturlandskjördæm- is vegna Alþingiskosninganna verður haldinn á Akra- nesi fimmtudaginn 22. júní kl. 21.00. Útvarpað verður frá fundinum á bylgjulengd 2I2 metrumeða 1412 kH. Ársfjórðungsfundur Rauðsokka- hreyfingarinnar verður miðvikudaginn 21. júní kl. 20.30 i Sokkholti. Kommúnistaflokkur íslands Fundur i kvöld kl. 8 í Iðnó. Allir velkomnir. Iþrótiir íslandsmótið í knattspymu l. deild. VESTMANNAEYJAVÖLLUR ÍBV—Ia, kl. 20. KEFLAVlKURVÖLLUR ÍBK—Eram kl. 20. KAPI.AKRIKAVÖI.I.UR FH—Vlkingur kl, 20. Bikarkeppni KSÍ-Undankeppni ARBÆJARVÖLLUR Lvlkir—ÍBl kl. 20. Islandsmótið I knattspvrnu pilta FÁSKRÓÐSFJARÐARVÖI.LUR Leiknir—Sindri 4. fl. F, kl. 20. Leiknir—Sindri 5. fl. F, kl. 19. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 21. júní kl. 20.00: Göngufcrð á Esju (Kerhólakamb) um sólstöður. Fararstjóri: Tómas Ein- arsson. Verð kr. 1500.- gr. v/bílinn. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Sigling um sundin. Frestað, auglýst siðar. Útivistarferðir Viðeyjarferð á sólstööum 21. júni. Lagt af stað kl. 20 frá Sundahöfn. Fararstjórar Sigurður Lindal prófessor og örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi. Verð kr. 700. fritt f. börn m. fullorðnum. H&ppármtii G eðverndarf élag íslands Hafnarstræti 5. simi 12139. Happdrætti ’78. Vinn- ingsnúmcrin eru þessi: I) Nr. 24242 — 2) Nr. 8061 — 3) Nr. 19090 og4> Nr. 30978. Þökkum þátttöku yðar. Málverkasýning Matthias Sigfússon listmálari heldur málverkasýningu i sýningarsal Safnahússins á Selfossi. Sýningin var opnuö 10. júni sl. og veröur opin daglega kl. 14—22 cn henni lýkur 25. júni. Matthias sýnir 45 oliumálverk og eru flest þeirra landslagsmyndir. Handritasýning Stofnun Áma Magnússonar opnaöi handritasýningu i Árnagarði laugardaginn 17. júni og verður sýningin opin i sumar að venju á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. Þar verða til sýnis ýmsir mestu dýrgripir islenzkra bókmennta og skreytilistar frá fyrri öldum. meöa! annarra Konungsbók eddu- kvæða. Flateyjarbók og merkasta handrit islendinga- sagna. Möðruvallabók. Sýning Nú stendur yfir sýning Ásgeirs Lárussonar i SÚM. Þar sýnir hann 15 sýningargripi, vatnslitamyndir. hluti og tauskúlptúr. Sýningin er opin 4—9 e.h. en henni lýkur 20. júní. Nokkrir sýningargripanna eru til sölu við vægu verði. Sýning Eiríkur Árni sýnir 50 oliupastell- og vatnslitamyndir i sýningarsal iðnaðarmanna i Keflavik. Eirikur Árni hefur starfaö sem myndlistar- og tónlistarkennari á íslandi og i Sviþjóð. Siðustu árin við Flensborg- arskólann i Hafnarfirði. Eirikur Árni hefur stjórnað karlakórnum Þresti i Hafnarfirði um árabil. 1976 stofnaöi hann sinn eigin kór, Söngflokk Eiriks Árra, og hefur stjórnaö þeim kór siðan. Þetta er 7. einkasýning Eiriks Árna. Sýningin verður opin kl. 18—22 virka daga og kl. 14—22 laugardaga, og sunnudag. Sýningunni lýkur sunnudaginn 18. júni. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júni. í skólanum eru grunnskóla- og framhaldsdeildir. Upp lýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. j' Siðustu sýningar á Kátu ekkjunni Siðustu þrjár sýningarnar á Kátu ekkjunni í Þjóðleik- húsinu verða núna i vikunni: á miðvikudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Gifurlegaðsókn hefur veriö að þessari vinsælu óperettu Lehárs og hefur verið upp- selt á allar sýningar til þessa. í hlutverkum Hönnu Glavari og Danilo greifa eru Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson en með önnur stór hlutverk fara Ólöf Harðardóttir. Magnús Jónsson og Guðmundur Jónsson. Þá hefur Rúrik Haraldsson tekið við hlut- verki Njegusar af Áma Tryggvasyni. Allur Þjóðleik- húskórinn kemur fram í sýningunni, svo og islenzki dansflokkurinn. Leikstjóri er Benedikt Ámason. Fréttatilkynning frá Stofnun Árna Magnússonar Út er komin hjá Stofnun Áma Magnússonar á lslandi siðari hluti Sjötíu ritgerða, afmælisrits sem helgað er dr. Jakobi Bcnediktssyni sjötugum. Ritið er alls á niunda hundrað blaðsiður, og rita í það sjötiu fræði- menn um ýmis efni á sviði islenzkra fræða. Áskrifendur geta vitjað bókarinnar til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Skálholtsstíg 7, Reykjavik. Kópavogskonur Orlof verður haldið að Laugarvatni vikuna 26. júni til 3. júli. Skrifstofan verður opin i Félagsheimilinu 2. hæð dagana 15. og 16. júni milli kl. 20 og 22 Vinsamlegast greiðið gjald við innritun. | rÍMARIT HINS IM-f.NSKÁ N'Á:r4vÚRt't RzO>ir'f,-L.VGS~l náttúru Náttúrufræðingurinn Náttúrufræðingurinn. timarit Hins islenzka náttúru- fræöifélags. er nú komið út. Er þetta 47. árgangur, 3.-4. hefti. Félagið var stofnað árið 1889 og á kápu blaðsins stendur að tilgangur félagsins sé að efla islcnzk náttúruvisindi. glæða áhuga og auka þekkingu manna á öllu er snertir náttúrufræði. Innganga í félagið er öllum heimil. í blaðinu eru greinar eftir Hauk Jóhannesson. Arnþór Garðarsson, Ævar Peter- sen. Gisla Má Gislason. Sigurvin Eliasson, Ingimar óskarsson. Helga Bjömsson og Pál Theodórsson. Blaðið er prentaö i Prentsmiðjunni Odda hf. Morgan m Knne „Lögregluforinginn" Út er kominn 9. bókin úr bókaflpkknum um Morgan Kane. „Lögregluforinginn. erindreki andskotans”, eftir Louis Masterson. Sagan gerist i Florida og fjallar um baráttu lestarkónganna Planters og Zieglers, sem böröust um völdin þar. Það varö hlutverk Kanes að stöðva þessa blóöugu ogsamvizkulausu baráttu. Útkomabókar nr. lOerfyrirhuguð l.júli. Prenthúsið hefur einnig hafið útgáfu á nýrri vasa- brotsseriu „Svarta serian” og hefur fyrstu bókinni verið mjög vel tekið. Næsta bók úr þeirri seriu kemur út um mánaðamótin júlí-ágúst. Orlof húsmæðra verður í Eyjaf irði í sumar OrlofshQÍmili reykviskra húsmæðra, sumarið 1978, verður að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. Rétt til aö sækja um dvöl á heimilinu hafa reyk- viskar húsmæður sem veita eöa veitt hafa heimili for- stöðu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar hús- mæður viðs vegar af Norðurlandi og Strandasýslu.. Þetta samstarf og tilhögun hefur enn aukið á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þegar er ákveðið um 8 hópa og þá miðað við 50 gesti frá Reykjavik og lOaðnorðan hverju sinni. Bamaheimili verður starfrækt í ágústmánuði í Salt- vik á Kjalamesi fyrir böm á aldrinum 4—7 ára. Þessi fyrirgreiðsla er hugsuð til þess að auðvelda ungum maéðrum dvöl. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 24. júni. Flogið verður með Flugfélagi íslands til Akureyrar. Frá og með 5. júní verður tekið á móti umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar að Traðarkotssundi 6, kl. 15— 18 alla virkadaga. Prestastefna íslands 1978 Dagskrá Miðvikudaginn 21. júni: 09.30 Morgunbænir. Sr. Gunnar Ámason. 10.00 Siguröur Pálsson, námsstjóri: Kristin fræði á grunnskólastigi. Kynning námsskrár. Síðan starfa umræðuhópar. 16.00 Almennar umræður. önnurmál. 20.30 Afmælishóf Prestafélags íslands i safnaðarsal Bústaðakirkju. Fimmtudaginn 22. júni: 09.30 Aðal- og afmælisfundur Prestafélags íslands í Hallgrimskirkju. 17.00 Prestastefnunni slitið með altarisgöngu. 20.30 Samvera í biskúpsgarði. Tvösynoduserindi verða flutt i útvarpi: 1. Sr. ólafur Skúlason, dómprófastur: Prestafélag íslands 60 ára. 2: Sr. Bolli Gústavsson tekur saman dagskrá um sr. Bjöm Halldórsson, Laufási. Sumargleði hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar, Bessa Bjarnason- ar og Ómars Ragnarssonar. 30. júni, föstud.. Stapi. I. júli, laugard. Stykkishólmur. 2. júli,sunnud. Búöardalur. 6. júli, fimmtud. Þingeyri. 7. júlí, föstud. Bildudalur. 8. júlí, laugard. Hnifsdalur. 9. júli.sunnud. Suðureyri. I2. júli, miðvikud. Raufarhöfn. 13. júlí, fimmtud. Vopnafjörður. 14. júli, föstud. Neskaupstaður. I5. júli, laugard. Egilsstaðir. I6. júli, sunnud. Fáskrúðsfjörður. I7. júli, mánud. Seyöisfjöröur. 21. júlí, föstud. Ólafsfjörður. 22. júli, laugard. Sævangur. 23. júli, sunnud.. Ásbyrgi, Miðfiröi. 28. júlí, föstud. Höfn, Hornafirði. 29. júli, laugard. Hvoll. 30. júli.sunnud. Borgames. 3. ágúst, fimmtud. Hrisey. 4.ágúst, föstud. Akureyri. 5. ágúst, laugard. Skjólbrekka, Mývatnssv. 6. ágúst, sunnud. Skúlagarður, Kelduhv. 11.ágúst.föstud. Akranes. I2.ágúst. laugard. Hofsós. I3.ágúst,sunnud. Grindavik. I7.ágúst, fimmtud. HótelSaga. I8.ágúst. föstud. Vestmannaeyjar. I9.ágúst, laugard. Aratunga. 20. ágúst. sunnud. Kirkjubæjarklaustur. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Verzlana- 4iöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðar- kveðjum simleiðis í sima 15941 og getur þá innheimti ^upphæðina i giró. - J Bökasöfn Frá og með 1. mai s.l. gilda eftirfarandi uppjýsingar um útlánstíma Borgarbókasafns: Árbæjarhverfi Versf. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30—6.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, « fimmtud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 3.30—5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 1-30 3.30. föstud. kl. -5.30—7.00 Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2,30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00. Versl. Kjöt og fiskur við Seljabraut miðvikud. kl. 7.00—9.00 föstud. kl. 1.30— 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Áltamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Kolt-Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30 Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30— 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30— 7.00. TúnJJátún lOþriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Versl. við Hjarðarhaga 47 mánud. kl: 7.00—9.00. Aðalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simar 12308. 10774 og 27029. Eftirkl. 17simar 12308. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. Lokaðá sunnudögum.Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstrætis 27, simar aðalsafns til kl. 17. Eftir kl. 17 simi 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18 og sunnud. kl. 14—18. Júnímánuð og ágústmánuð er lokað á laugard. og sunnudögum. Lestrarsalurinn er lokaður júlimánuð. Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simi 12308, Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimujm 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Frá 1. mai—20. sept. er lokað á laugardögum. Bókin heim og Talbókasafn, Sólheimum 27, sími1 83780. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Simatimi kl. 10—12. Afgreiðslutimi mánud—föstud. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaöjúlímánuð. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Frá 1. mai—30. sept. er lokað á laugardögum. Bókabiiar, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Útlánastöðvar víðsvegar um borgina. Bókabilamir ganga ekki júlimánuö. Bókasafn Laugamesskóla,skólabókasafn,simi 32975. Bókaútlán fyrir böm mánudaga og fimmtudaga kl. 13— 17. Opið meðan skólinn starfar. NR. 110-20. júní 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 259.50 260.10 1 Steriingspund 176J0 178.00* 1 Kanadadoltar 231.30 231.90* 100 Danskar krónur 4611.10 4821.70* 100 Norskar krónur 4614.50 4825.60* 100 Sœnskar krónur 5640.10 5653.10* 100 Finnsk mörk 6073.00 6087.10*. 100 Franskir frankar 5651.40 5661.50*1 100 Belg.frankar 794.30 796.40* 100 Svissn. frankar 13832.60 13864.60* 100 Gyliini 11628.10 11655.30* 100 V-Þýzk mörk 12466.10 12495.20* 100 Lirur 30.26 30.33* 100 Austurr. Sqjh. 1736.40 1740.40* 100 Escudos 568.10 569.40* 100 Pesetar 327.80 328.60* 100 Yen 123.19 123.47* * Breyting við siðustu skróningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.