Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu 8 Plötuspilari, magnari og tveir hátalarar til sölu. Uppl I sima 36336. Harmonikuhurð úr dúk til sölu. Stærð 95x232 cm litur grár. Vel með farinn, ógölluð. Uppl. í sima 31119 miðvikudag og fimmtudag milli kl. 7 og 8e.h. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 42548. 8 stk. innihurðir í körmum með gerektum og skrám til sölu. Þrjár stærðir, 80x2 m, og 5 stk. 70x2m. Uppl.í síma83001: Graz eldavél til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—901. Til sölu eru 15 uppsett ýsunet, möskvi 5 1/2 tomma, 30 möskva djúp, einnig 13 þorskanet. Uppl. í síma 28860, 19845 og 74259. Til sölu góð rykþétt farangurskerra og á sama stað óskast tjaldvagn. Uppl. i síma 44720 til kl. 6. Hringstigi. Vandaður hringstigi til sölu, breidd 120 cm og hæð 250 cm, tréþrep. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—914. Ódýrar bækur, hundruð barnabóka mjög ódýrar, hasar- blöð, nýlegar vasabrotsbækur á 100— 200 kr. stk., bækur um stjórnmál, þjóð- félagsmál, náttúrufræði, þjóðlegan fróð- leik, ævisögur, þýddar skáldsögur, og mikill fjöldi erlendra úrvalsbóka, á gjaf- verði ásamt þúsundum annarra bóka í öllum greinum. Skólavörðustígur 20, sími 29720. Til sölu PYE talstöð fyrir sendibila, 2 svampdýn- ur, burðarrúm, göngugrind og barna- vagn sem hægt er að hafa á svölum. Uppl. í síma74130eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu lítið notað Jomy nuddtæki og hitapúði. Verð kr. 30.000. Uppl. i síma 11976 milli kl. 4og7. Nýlegt sænskt barnarúm til söiu. Er með færanlegum botni, brúnu flauelsáklæði og á stálfót- um. Uppl. í síma 92—8493. Til sölu spegill í gylltum gamaldags ramma, stærðca. lxl,80m.Uppl.ísíma22367. Tveir bekkir og borð í gömlum stíl til sölu. Gott i sumarbústað eða í stórt eldhús. Uppl. í síma 92—2431. Bailey Mikado hjólhýsi, 12 feta, með fortjaldi til sölu. Uppl. gefur Óskar í sima 92—2744 og 92— 2640 eftir kl. 17. Rammiö inn sjálf. 'Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúnió.Opið 2—6,sími 18734. Nýrtjaldvagn til sölu. Uppl. í sima 34497 eftir kl. 9 á kvöldin. Tvær VW bifreiðar til sölu, annar skoðaður 78, verð 150 þús. Einnig á sama stað til sölu nýyfirdekkt sófasett. Uppl. i síma 86814. Pentax sportmatic F, lítið notuð, með linsu 1:1, 4:50, og 105 mm linsu til sölu. Uppl. í sima 76886 eftirkl. 18.00. I Óskast keypt Vantar 50—70 ferm. gólfteppi sem fyrst. Uppl. i.síma 13353. 8 Óska eftir að kaupa 5 manna tjald með himni. Uppl. í síma 84347 eftir kl. 16.30. Létt barnakerra og svefnsófi óskast keypt. Til sölu á sama stað ódýr þvottavél (Hot point) og stálsuðupottur. Uppl. í síma 35129 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa Ijósastillingartæki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—87977. Vil kaupa notaða steypuhrærivél. Uppl. í síma 52997. Kaupi bækur, heil söfn og einstakar bækur, íslenskar og erlendar, tímarit og blöð, fjölrit smáprent og barnabækur, gömul póst- kort, handrit og skjöl, teikningar og málverk. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir dánar- og skiptabú. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustíg 20, simi 29720. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp, peningakassa og reikni vél. Uppl. í síma 32558 eftir kl. 5. Verzlunin Höfn auglýsir. Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 750, ung- barnasokkabuxur úr frotté kr. 500, ung- barnagallar úr frotté kr. 996, flauelsbuxur kr. 1960, prjónatreyjur með hettu kr. 2.400, vöggusett, tilbúin sængurföt, koddar, svæflar, dúkar, handklæði, óbleyjað léreft, hvítt poplin. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vestur- götu 12. Sími 15859. Garðeigendur! Notið góða veðrið. Við eigum sumar- blóm og Petoniu í fullum blóma. Skrúð- garðastöðin Akur Suðurlandsbraut. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, ihnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Simi 13130. Ódýr stereósett frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 69.500. Úrval ferðaviðtækja og bílaút- varpa. Margar gerðir bílsegulbanda með og án útvarps. Bilahátalarar og loftnet. Töskur fyrir kassettur og átta-rása spólur. Mifa Ampex og T.D.K. kassettur, hreinsikassettur. National rafhlöður. Músíkkassettur, átta-rása- spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Gott úval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. Áteiknaðir kaffidúkar, mismunandi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði, úttalin og áteiknuð, „munstrin hennar ömmu”, ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og rammar. Fjölbreytt munstur fyrir böm og fullorðna. Heklugarn D.M.C., Cb, Lagum, Merce, Lenacryí, Bianca Mayflower og hið vinsæla Giant. Heklumunstur í úrvali. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut 44. Verzl. Madam Glæsibæ. Hestamenn, ferðamenn og veiðimenn. Skozki ullarnærfatnaðurinn er ómiss- andi í öll ferðalög, höfum ávallt mikið úrval fyrir bæði konur og karla. Sendum í póstkröfu. Sími 83210. í sól ogsumri, eða regni og roki, þá er gleðigjafinn, handavinna frá Verzlunin Hof, Ingólfstræti 1. sami Hofi. Ficherprise húsið auglýsir Ficherprise leikföng í úrvali. bensinstöðvar, skólar, brúðuleikhús, spítalar, sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir, brúðukerrur, 6 gerðir, stignir bílar, stignir traktorar, þrihjól, tvihjól. regnhlífakerrur barna, gröfur til að sitja knattspyrnuspil, bobbspil. billjardborð, stórir vörubilar, indjána tjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna- fræðisett, Legokubbar. Póstsendum. Ficherprise húsið, Skólavörðustig 10. Sími 14806. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar og lopaupprak. Odelon garn, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón h/f Skeifunni6. Prjónagarn. Patons, Angorina Lux, Fleur, Neveda, combo-set, Sirene Pripla, Scheepjes supewash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedacryl, Wicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punthand- klæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grautur- inn, gæzkan, Hver vill kaupa gæsir? Sjó- mannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskorn- um hillum. Sendum i póstkröfu. Upp- setningarbúðin Hverfisgötu 74, simi 25270. 1 Húsgögn i Borðstofuborð og fjórir stólar til sölu á 35.000, sófaborð á 27.000 og hornhilla á 10.000. Uppl. i síma 21639 eftirkl. 16ídag. Notað sófasett til sölu. 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og einn stóll. Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—88004. Sófasett, ísskápur, þvottavél. Vil kaupa gott sófasett, miðlungs stóran isskáp og sjáfvirka þvottavél. Uppl. í síma 21916 frá kl. 16— 19 í dag. Luna sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 30665. Hjónarúm til sölu með lausum náttborðum. 3ja ára gam- alt. Verðtilboð. Uppl. í sima 53632. Til sölu 2 nýlegar springdýnur, 1,95x75 cm. Selj- ast báðar á 25 þús. kr. Sími 92—3489 eftir kl. 7. Vel með farið hjónarúm úr gullálmi til sölu. Verð 60 þús. kr. Uppl. í síma 91 —43192 á kvöld- in. Athugið. Breytið verðlitilli krónu í vandaða vöru. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar Grettisgötu 13, simi 14099, leysir vandann. Svefnbckkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni2,simi 15581. I Fyrir ungbörn 8 Til sölu Marmet kerruvagn. Uppl. í síma 72189 eftir kl. 7. Til sölu er lítið notað rimlarúm ásamt rúmfötum. Einnig mikið af ungbarnafötum og öðr- um hlutum fyrir börn. Uppl. í sima 92— 6617, milli kl. 19og20. Til sölu nýlegur Silver Cross barnavagn. 51359. Uppl. í síma I Heimilistæki 8 Til sölu Candy þvottavél M140 2ja ára, vel með farin. Uppl. isíma93—1726. Uppþvottavél fyrir mötuneyti óskast. Uppl. hjá augiþj. DBísima 27022.' H—937. Til sölu 3101 frystikista, 2ja ára kringlótt eldhús- borð á stálfæti. Hvort tveggja sem nýtt. Uppl. isíma 82096. Gömul Rafha eldavél fæst gefins. Uppl. í sima 86821. Sjálfvirk kaffikanna Rowenta til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 16407 eftir kl. 6 á kvöldin. I Til bygginga i Hljóðfæri i Til sölu Sidenett magnari, 220 vatta með mixer, og Sidenett segulband, tveir 100 vatta hátalarar og Sidenette plötuspilari. Gott verð ef samið er strax. Uppl. gefur Jóhann eftir kl. 7 á kvöldin i sima 96— 44138. Marantz 2238 útvarpsmagnari til sölu, einnig 2 hátal- arar, HD 66 (150 vött). Kostar nýtt 395 þús., selst ódýrt. Einnig er til sölu raf magnsgítar (Framus). Uppl. i sima 82269. 1 Dýrahald 8 Til sölu 5 vetra foli. Uppl. i síma 92—8505 eftir kl. 7 á kvöldin. Hvolpar fást gefins. Uppl. i sima 84274. Af sérstökum ástæðum er til sölu 7 vetra leirljós klárhestur með tölti, þægur og prúður. Uppl. í sima 32987 eftir kl. 6. Til sölu brúnn 7 vetra hestur. Litið taminn. Uppl.ísima95—5179 eftir kl. 19. Ljósmyndun 8mm Canon sýningarvél, til sölu, bæði fyrir super og standard filmur.Uppl. í síma 12774 fyrir kl. 6. Til sölu ónotuð Olympus OM-I myndavél með standard 50 mm linsu. Er í leðurtösku einnig getur fylgt ónotuð 1. flokks ál- taska undir Ijósmyndavörur. Verð 100—110 þús. alls. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—926. 16mmsuper8 og standard 8 mrn kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og vöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH ,o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur sýnd- ar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i sima 23479 (Ægir). I Innrömmun 8 Vil kaupa 2000-2500 m af notuðu mótatimbri 1X6. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—87978. Steypuhrærivél. Til sölu er steypuhrærivél. Uppl. í síma 71565. I Innrömmuns/f lloltsgötu 8, Njarðvik. Eru með úrval af íslenzkum. enskuni og finnskum rammalistum. einnig sporöskjulaga og kringlótta ramma. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. lauaardaga 10—12. Póstsendum. Sími 92- 2658. Fasteignir 8 Sem nýtt hljómsveitarorgel, með innbyggðum heimilismagnara. Góðar umbúðir. Uppl. í sima 31163. Hljómbærauglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf.. ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. Til sölu litið einbýlishús i þorpi austan fjalls, hentugt fyrir ungt fólk. Verð 3.7 millj. Útb. að- eins 1,2 millj., áhvilandi hagstæð lán 2,5 millj. Fasteignasalan, Helgi Hákon I Jónsson viðskiptafr., Einar Logi Einars- I son Bjargarstíg 2. sími 29454. 1 Verðbréf 8 Höfum kaupanda | að fimm ára skuldabréfum með 12— I8% ársvöxtum. Eignaval s/f. Suður- I landsbraut 10, simi 33510. Sumarbúsfaððr . I Til sölu mjög nýlegt sumarhús frá Gísla Jónssyni og Co til af- hendingar strax. Eignaumboðið. sími 16688. I Fyrir veiðimenn 8 Ánamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27,sími 33948. I Bátar 8 Stuart Stevens: 19 It ss I90 Sports Fisherman með 47 hestafla Leyland disilvél til afgreiðslu nú þcgar. Ganghraði 15— 17 sjómilur. Mið- vogurs/f, simi 33313. 11 feta norskur plastbátur ásamt 18 ha utanborðsmótor og vagni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—7974. Til sölu kajakbátur, nýr, 4ra m langur. Verð 65 þús. Til sýnis og sölu í Bílahöllinni Kóp.. sími 76600. Til sölu 50 Hp Mercury utanborðsmótor með rafstarti. Er í góðu lagi. Verð 450.000 Uppl. í sima 41530 eftir kl. 18. Bátakerra. | Til sölu bátakerra fyrir bát. 15—20 feta. Uppl. i sima 30834. 1 Hjól 8 Til sölu Yamaha SS 50 árg. 76. ekið 1300 km. Uppl. í sima 52683. [ Til sölu j gott og vel með farið Philips gírahjól. Uppl. í sima 53961. Óska eftir að kaupa Yamaha MR 50. Uppl. I eftirkl. 18.30. síma 40275 : Nýlegt Kalkhof gírahjól til sölu. Uppl. i síma 74427 eftir kl. 6. Suz.uki AC 50 árg. ’73 i góðu ásigkomulagi, til sölu. Ekin tæp- lega 11.000 km. Þarfnast stillingar. Einnig til sölu á sama stað Braun plötu- spilari. Uppl. í síma 20053 eftir kl. 7 á •kvöldin. Óska eftir að kaupa Hondu SS—50, árg. 73-74 á 50 þús. kr. rísæmilegustandi. Uppl. ísíma41725.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.