Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLl 1978. " Veðrið ^ Veðurspá I dag er é þessa leiö; hœðviðri og skýjað, Ktilshéttar súld og rigning á Norður- og Vesturiandi en þurrt annars staðar. Kl. 6 I morgun var veðrið á þessa leið: Reykjavfk 9 sdg og rigning, Gufuskálar 8 stig og rígning, Galtar- viti 8 stig og rigning, Akureyri 7 stig og aMtftað, Raufarhöfn 7 stig og skýjað, Dalatangi 13 stig og skýjað, Höfn 10 stig og skýjað, Vestmanna- eyjar 10 stig og abkýjað. Þörshöfn i Fœreyjum 7 stig og skýjað, Kaupmannahöfn 15 stig og skýjað, Oslo 9 stig og rigning, London 12 stig og súld, Hamborg 10 stig og skýjað, Madrid 11 stig og hoiðríkt, Lissabon 14 stig og heiðrikt, New York 15 stig og léttskýjað. Þorsteinn Þorsteinsson, sem lézt 27. júni, var fæddur 10. feb. 1915. Foreldrar íians voru Þórður Þórðarson og Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Hann ólst upp hjá móður sinni til 3ja ára aldurs, en var þá tekinn i fóstur og alinn upp hjá systur sinni Elisabetu og eiginmanni hennar Valdimar Guðmundssyni skipstjóra. Þorsteinn nam húsgagnabólstrun hjá HHIIillllllHHIIIII Framhaldafbls.29 24ra ára gamall sjómaður óskar eftir atvinnu í landi. Liðtækur við hváð sem er. Hefur bílpróf. Uppl. i síma 38070. Trésmiður óskar eftir útivinnu, uppmælingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—7973. Tvær konur óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. ísima l Þ872. Framtiðarstarf óskast nú þegar, góð íslenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 19475. >—■ n—■ il llll l lf[|l[ ll -HHfiif Piltur eða stúlka óskast i sveit. 13—15 ára, helzt vön. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—7809. Barnagæzla Get tekið tvö börn, 3ja til 4ra ára í pössun fyrir há- degi. Uppl. á Bragagötu 22. (Ásta). Óska eftir telpu 13—14 ára, til að gæta tveggja lítilla drengja á Stokkseyri. Uppl. i sima 33886 á daginn og 99—3228 á kvöldin. Óska eftir ,14—15 ára stúlku í sveit. Uppl. á sím- stöðinni Eyrarkoti. Biðjið um Guðrúnu í Eyjum. Kona óskast til að gæta 2ja drengja, 2ja og 5 ára i Kópavogi. Uppl. í sima 44654 eftir kl. 5. Rösk og barngóö stúlka óskast strax til að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 97—8897. Unglingsðtúlka óskast til að gæta l árs drengs nokkra tíma á dag. Er í ,Breiðholti. Uppl. i síma 72009. Einari G. Waage og lauk sveinsprófi 1936. Þorsteinn starfaði hjá Kristjáni Siggeirssyni. Hann kvæntist árið 1938 Vilborgu Sigþórsdóttur. Þau eignuðust tvö böm, Elísabetu og Þór Rúnar. Lárus S. Þorsteinsson, sem iézt aðfara- nótt26.júni, varfæddur 16. april 1916 í Hnifsdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Mikael Ásgeirsson sjómaður og k.h. Rebekka Bjarnadóttir. Sautján ára gamall réðst hann til sjóróðra frá Hnífsdal. Hann sigldi nokkur ár á erlendum kaupskipum. Eftir heimkomu 1945 sigldi Lárus á ýmsum skipum innanlands. 1948 lauk hann farmanna- prófi frá Stýrimannaskólanum í Reykja- vík. Hann réðst til Landheigisgæzlunnar 1949 og starfaði sem stýrimaður og skip- stjóri á skipum og flugvélum um 14 ára skeið. Skipstjórapróf á varðskipum ríkisins tók Lárus 1954. Hann tók virkan þátt í félagsmálum og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Skipstjórafélagið. Eftirlifandi kona hans er Guðlaug Guðjónsdóttir. Þau eignuðust sex börn. Jón Simonarson, sem lézt 28. júní, var fæddur í Reykjavik 7. mai 1893. Foreldrar hans voru Símon Ólafsson og k.h. Sesselja Jónsdóttir. Hann réðst sem unglingur til Carls Fredriksens bakara á Vesturgötu 17, gerðist þar nemandi og lauk prófi. Hann stundaði framhalds- nám í Kaupmannahöfn 1 tvö ár. Eftir heimkomuna stofnsetti Jón sjálfstæðan iðnrekstur í félagi við Ágúst Jóhannes- son og fleiri undir firmanafninu Ágúst & Co, en þeim félagsskap var slitið 1919. muiimmimiimi G Einkamál 8 Maðurábezta aldri óskar eftir að kynnast konum, giftum eða ógiftum, á aldrinum 35 til 40 ára með tilbreytingu í huga eða sem vin og félaga. Uppl. ásamt símanúmeri óskast sent DB merkt „Trúnaðarmál 897”. Óska cftir kynnum við konu, á aldrinum 20 til 45 ára, gifta eða ógifta, fjárhagsaðstoð kemur einnig til greina. Þagmælsku heitið. Svar ásamt uppl. sendist DB fyrir 14. júlí merkt K— 37. I Tilkynníngar 8 Hestamcnn! Hestamenn! Hestamenn! Tökum að okkur að flytja hesta, hvert út á land sem er. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma41602. G Tapaö-fundiö 8 Sá sem tapaði pípuveskinu sinu skammt frá Bifröst i Borgarfirði, er vinsamlegast beðinn um að hringja i sima 99—1316 milli kl. 8 f.h. ogkl. 18 á kvöldin. Fundist hefur lyklakippa með 7 lyklum, P merki og beltisklemmu. Fannst fyrir ca 3 vikum. Barnaskór (hvítur) fannst 4.7. Uppl. í síma 18152 milli kl. 5 og 7. Tölvuúr fannst i efra Breiðholti um helgina. Uppl. i sima 74388. I Hreingerningar 8 Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- geminga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Flutti Jón sig þá á Laugaveg 5 og rak þar iðnina í félagi við Magnús Guðmunds- son árin 1919—20, en eftir það einn unz þeir Óskar Th. Jónsson bundu með sér félagsskap 1928. Árið 1929—30 byggðu þeir félagar ,. brauðgerðarhús á Bræðra- borgarstíg 16. Félaginu var slitið 1934 og tók Jón í sinn hlut brauðgerðarhúsið á Bræðraborgarstíg. Jón Símonarson var einn af stofnendum Bakarameistara- félags Reykjavikur. Hann var kvæntur Hannesínu Ágústu Sigurðardóttur og varð þeim þriggja barna auðið sem öll eru á lífi. Matthiidur Stefánsdóttir, Skipagötu 1 Akureyri, lézt á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar4. júlí. Vigfús Krístjánsson, húsasmiðameistari, andaðist 1. júlí 1 Borgarspitalanum. Jarðarförin fer fram frá Laugarneskirkju föstudag 7. júlí kl. 10.30. Krístjana Pálsdóttir, Samtúni 24, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn6. júlí kl. 13.30. Jón Bjarnason Garðbæ.Vesturgötu 105 Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju laugardaginn 8. júlí kl. 14. Björg Guðlaugsdóttir frá Bjarnastöðum Garði, verður jarðsungin frá Útskála- kirkju miðvikudaginn 5. júlí kl. 14. Björg Ölafedóttir, Jaðri, verður jarðsungin frá Kirkju Óháða safnaðarins föstudaginn 7. júlí kl. 15. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, 'eins 'og alltaf áður tryggjum við fijóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.__________ Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð- hreinsar teppin án þ«s að slíta þeim. Fullkomin tækni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar 1 síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar._______________________ Hreingerningarfélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. Björgvin Hólm. Nýjungá Íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu., Uppl. og pantanir 1 síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun. Reykjavík. I Þjónusta Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. Krístniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Ingólfur A. Gissurarson og Baldvin Steindórsson tala. Fórnarsam- koma. AUir velkomnir. n Sþróttir Bikarkeppni KSt 16 liða úrslit VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji Vopnafiröi — Víkingur Ólatsvik ki. 20. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH—Fram kl. 20. LAUGARDALSVÖLLUR Þróttur Rvik.—ÍBK kl. 20. tsiandsmótið i knattspymu 3. deiid SEYÐISFJARÐARVÖLLUR Huginn—Höttur kl. 20. BREIÐDALSVÖLLUR Hrafnkell—Leiknir kl. 20. Átthagafélag Strandamanna i Reykjavík minnir á sumarferðina tii Vestmannaeyjg laugardaginn 8. júlí. Upplýsingar í síma 35457. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Sumarferð verður farin 9. júli. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 08.00 f.h. Farið verður i Þórsmörk og verða farmiðar i verzluninni Brynju til föstudagí kvölds. Uppl. isima 15520—30729. Útivistarferðir Föstud. 7/7. Kl. 20 Þörsmörk. Tjöld. Stóriendi í hjarta Þórs merkur. Gönguferðir við aUra hæfi. Laugard. 8/7. Kl. 830 Fimmvöróuháls 2 d. Gengið frá Skógum. Norðurpólsflug 14. júlí. Örfá sæti laus. Einstakt tækifæri. Sumarleylisferðir. Hornstrandir—Hornvík 7.-15. júlí. Fararstjóri. Jón I. Bjamason. Hornstrandir—Hornvik 14.-22. júli. Hornstrandir—Aðalvík-Hornvík. Einsdagsferðir — vikudvalir — Hálfur mánuður. Föstudagana 7. júli, og 14. júlí kl. 15 og laugard. 22. júli kl. 8 með Fagra- nesinu frá ísafirði. Skráning frá djúpbátnum og Útivist. Upplýsingar á skrifstofu Lækjargötu 6a, simi 14606. DC-félagar Munið eftir kvöldferðinni í Heiðmörk, föstudaginn 7. júli. Farið verður frá Pósthúsinu v/Hlemmtorg, kl. 19.30. Takið með ykkur nesti og gott skap. Tek að mér málningarvinnu, föst tilboð eöa mæling. j Uppl. í sima 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur — málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur-sem | tryggja að öll ónýt málning og j óhreinindi hverfa. Einnig blautsand- blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 12696 á kvöldin og um helgar. Túnþökur til söiu, heimkeyrsla. Uppl. í síma 99—4424. Húseigendur um land allt. Tveir lagtækir menn gera fljótt og vel yið það sem aflaga fer. ísetning á glugg- um. Málum hús, klæðum járn og ál á hús. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 15839 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. 1 Kemisk fatahreinsun — Gufupressun. Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6, Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið i hádeginu. Hraunhellur. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til þess að huga að lóðunum. Við útvegum flest grjót til ýmiss konar hleðslu og skrauts í garða, t.d. hraunhellur, hraunhellu- brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og fleira. Uppl. í síma 51972 og 83229. Tek að mér að teikna og smíða innréttingar. Fagmenn. Símar 72363 og 72762. Úrvals gróðurmold. Uppl. og pantanir í síma 51732 og 32811. Húseigendur — Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fleira áður en málað er. Háþrýstidæla sem, tryggir að öll óhreinindi hverfi og ónýt málning. Uppl. i sima 42478 aUa daga. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki. Stil-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Simi 44600. Getum bætt við okkur málningarvinnu á húsum, þökum og fl. Vanir menn. Uppl. i suna 16085. Austurferðir. Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, daglega, frá Reykjavík kl. 11, frá Laugarvatni kl. 5, laugardaga kl. 7. Ólafur Ketilsson. I Ökukennsla s ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og jökuskóli ef óskað er. Magnús Helga son, sími 66660. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag eða kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Fyririestrar Teter Caddy, stofnandi Findhorn tilraunastofnunarinnar í Skotlandi heldur fyrirlestur og myndasýningu um stofnunina og huglæg áhrif á plöntugróður miðvikudaginn 5. júli kl. 20.30 í Ámagarði við Suður- götu,stofu 201. Akureyringar: íslenska íhugunarfélagið heldur kynningarfyrirlestur um innhvera íhugun fimmtudag 6. júlí kl. 20.30 að Möðruvöllum (M .A.) og er öUum opinn. Alþýðuflokksfólk Kópavogi Fundur verður í húsakynnum Alþýðuflokksins að Hamraborg 1, miðvikudaginn 5. júlí. Fundurinn hefst klukkan 8.30. Umræðuefni: Bæjarmál. Aðalfundur Hallgrímssafnaðar i Reykjavík verður i Hallgríms- kirkju fimmtudaginn 6. júli nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. NR.120 — 4. júli 1978. Eining KL 12.00 Kaup Saia 1 Bandarikjadollar 259.80 260.40 1 Sterlingspund 486.25 487.45* 1 Kanadadollar 231.55 232.05* 100 Danskar krónur 4622.15 4632,85* 100 Norskar krónur 4838.65 4849.85* 100 Sænskar krónur 5726.25 5739.45* 100 Finnsk mörk 6172.50 6186.70* 100 Franskir frankar 5837.90 5851.40* 100 Svissn. frankar 14465.50 14498.90* 100 Belg.frankar 804.10 805.90* 100 Gyllini 11751.70 11778.80* 100 V-þýzk mörk 12673.15 12702.45* 100 Lírur 30.73 30.80* 100 Austurr. sch. 1757.20 1761.20* 100 Escudos 572.25 573.55* 100 Pesetar 331.60 332.30* 100 Yen 12933 129.63* * Breyting frá siöustu skráningu. ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg. ’78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn 1 góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón 'Jónsson ökukennari. Læríð að aka Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskól. og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i sima 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beek. ökukennsla er mitt fag. tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita bezta próftak- anum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormaf ökukennari, símar 19896, 71895 og 72418. Okukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni a Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir sími 81349. Uppl. einnig hjá auglþj. DB í sima 27022. H—86149 ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímr. Fljót og . góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Okukennsla —æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100 Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.