Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. 7 „Græna veltan” heitir hlutavelta á Land- búnaöarsýningunni. Fyrir hundraðkall geturðu fengið að draga miða og ef þú hefur heppnina með þér færðu blóm eða grænmeti i verðlaun. Á Landbúnaðarsýningunni eru hross sýnd ásamt öðru búfé. Þær raddir heyrast að hlutverki hestsins sé lokið i íslenzku þjóðlifi, og er það rétt að hann ris ekki lengur undir nafnbótinni þarfasti þjónninn. En hesturinn hefur eftir sem áður þýðingarmiklu hlutverki að gegna sem félagi og vinur og góður uppalandi barna og unglinga. rrr rrr ''mrri mr,r' >,rr, Þægindi ofar öllu Leðurtöffíurí sérflokkí með innleggiog mjúkum sóla Teg. 323 Litun beige St 36-41 Verð kr. 5.958. ,Taðan hefur greinilega hitnað f böggunum,” sagði þessi heiðursbóndi við blaðamenn DB. En rollunum var nokk sama og átu volgt heyið af beztu lyst. Nýkomnir ítaiskir Sölufélag garðyrkjumanna hefur verið mjög I fréttum undanfarið og hér á myndinni sjáum við eins konar persónu- gerving félagsins, sem er búinn til úr grænmeti eingöngu. Tilvaldir fyrir flugfreyjur Úrektaleðri m/leðurfóðri ogsó/a | Teg.326 Litur: natur St. 36-41 Verðkr. 5.985, Teg. x 444 Litur dökkblátt Gyllt mðlmplata ð tðnni St 36-41 í 1/2 nr. Verðkr. 11.385.- Teg. 444 Litur: dökkblðtt gyllt mðlmplata ð hœl St 36-41 f 1/2 nr. Verðkr. 11.385,- Teg. 328 Litun natur St 36-41 Verð kr. 5.985, I Teg. 156 Litur dökkbrúnt og vínrautt St 36-41 Verð kr. 9.980.- Teg.673 Litur: svart lakk með rúskinnsrönd Stl. 36-41 Verðkr. 9.957. Skóverzlun r r ÞORÐAR PETURSSONAR Kirkjustræti v/Austurvöll — Sími 14181

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.