Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 30
30
ARIZONA COLT
Stórfengleg og spennandi, ný kvikmynd
um „snjómanninn í Himalajafjöllum”.
Evelyne Kraft,
Ku Feng.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 5,7og9.
Bönnuð innan 14ára.
Arizona Colt
GIULIANO GEMMA
CORINNE riARCHAND
Et forrjrgende marerídtaE
radglsdende sdulibero og
slagsmðl-meu
som belanning.
FARVER
Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope
litmynd.
Bönnuðinnan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5.30,8 og 11.
AUSTURBÆJARBtÓ: 1 nautsntcrkinu |1 Tyrcns
tegn) sýnd kl. 5, 7, 9*og 11. Stranglega bönnuð innan
lóára. Nafnskírteini.
BÆJARBÍÓ: Allt í steik (Kentucky Fried Movie)
sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BlÓ: Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty
Peking man) sýnd kl. 5,7 og 9.
HAFNARBlÓ: Arison Cole sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 11.
Bönnuðinnan lóára.
HAFNARFJARÐARBlÓ: Skýrsla um morðmál
(Report to the Commissioner) með S.usan Blakeley
(Gæfa eða gjörvileiki) sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14
ára.
HÁSKÓLABlÓ: Mánudagsmyndin Vinstúlkurnar
sýnd kl. 5,7 og 9. Síðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ: Læknir í hörðum leik (What’s Up
Nurse)sýndkl. 5,7 9og 11. Bönnuðinnan lóára.
REGNBOGINN: Salur A: Ég Natalía sýnd kl. 3,5,7,
9, og 11. Salur B: Litli risinn sýnd kl. 3,05, 5,30, 8 og
10.40. Salur C: Ruddarnir sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10
9,10 og 11.10. SalurD: Sómakarl sýnd kl. 3,15, 5,15,
7,15,9.15 og 11.15
STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða
konungur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12
ára.
TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys)
sýnd kl. 5,7,20 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ
B
Frummaðurinn
(The Mighty Peking Man)
SlmMM76,r'
Hin frábæra gamanmynd í litum, með
Patty Duke og James Farentino.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
hoffman
Síðustu sýningar.
Endursýnd
kl. 3,05,5,30,8 og 10,40.
Ruddamir
WHLIAM U0LDEN EBSEST BOBGBISE
WOODY STRODE .. SOSAN HAYWABD
t'THE BEYEBOEÍFj
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
JACKIE
GLEAS0N
Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í
litum.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
• salur'
Sómakarl
Útvarp
D
Mánudagur
14. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
leikari les (3).
15.30 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Lög
eftir Björgvin Guðmundsson. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur; Guðmundur Jóns-
son leikur á píanó. b. Dúó fyrir viólu og selló
eftir Hafliða Hallgrimsson. Ingvar Jónasson og
höfundurinn leika.
16.00 Fréttir.Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths.
Dagný Kristjánsdóttir byrjar lestur þýðingar-
sinnar.
17.50 Mannanöfn og nafngiftir. Endurtekinn
þáttur Gunnars Kvarans frá siðasta fimmtu-
degi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Math
iasson kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.00 Suður og austur við Svartahaf. Sigurður
Gunnarsson fyrrv.skólastjóri segir frá ferð til
Búlgaríu í sumar; — fyrsti hluti af bremur
21.30. Frá listahátið í Reykjavfk í vor.
Manuela Wiesler flautuleikari og Julian
DawSon-Lyell pianóleikari ieika tóniist eftir
Pierre Boulez. Þorkel Sigurbjörnsson og Atla
Heimi Sveinsson, (Siðari hluti tónleika, sem
hljóðriaðir voru 12. júní).
22.05 Kvöldsagan: „Góugrðður” eftir Krist-
mann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson
leikari les (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar. Píanókvartett i g-moll op.
25 eftir Jóhannes Brahms. Franski pianó-
kvartettinn leikur. (Hljóðritun frá belgíska út-
varpinu).
23.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
15. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lögog morgunrabb.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978.
<S
Útvarp
Sjónvarp
8
Sjónvarp kl. 21.50: í kjölfa
rpapanna
Hinn hörkulegi húöbátur Brendan.
Fylgzt með húðbátnum Brendan
1 kjölfar papanna nefnist mynd er
sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.50 og
var sú mynd áður á dagskrá 17. júní sl.
Þetta er brezk heimildarmynd er lýsir
ferð húðbátsins Brendan frá trlandi
og vestur um haf með viðkomu á ís-
landi.
Ferðin hófst árið 1976 og var
leiðangursstjóri Timothy Severin sem
er brezkur rithöfundur og sagnfræð-
ingur. Hann taldi að Kolumbus hafi
ekki verið fyrstur til að finna Ameriku
árið 1492, heldur írskir munkar, u.þ.b.
■niu öldum áður. Brendan var búinn 25
nautshúðum, 12 m langur og 2,5m
breiður og gekk hann 2—3 mílur.
Fjórir lögðu þeir af stað í þennan
leiðangur og gekk á ýmsu á leiðinni,
t.d. reif ís gat á bátinn. Er þeir komu
til íslands fór báturinn í slipp á Gelgju-
tanga. Þeir félagar komust þó til Ný-
fundnalands 27. júní 1977. Margir
fylgdust með ferðum bátsins, m.a. Ijós-
myndarar og fréttamenn. Þar sem
margir hafa eflaust misst af myndinni
17. júní gefst fólki kostur á að sjá hana
núnaoger myndin send út i lit. - ELA
Útvarp kl. 16.20: Popphorn •
FRÆGIR TÓNSNILUNGAR
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 AfýmsutagkTónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Svein-
bjömsdóttir les söguna um „Áróru og litla
bláa bílinn”eftir Anne-Cath. - Vestiy (6).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar-
menn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og
Þórleifurólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vídsjá: Hermann Sveinbjörnsson frétta-
maður stjórnar þættinum.
10.45 „Þegar ég kvaddi Bakkus konung ”: Gisli
Helgason ræðir við fyrrverandi drykkjumann.
11.00 Morguntónleikan
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
les (4).
15.30 Miðdegistónleikan Rikishljómsveitin i
Brno leikur „Barn fiðlarans”, ballöðu fyrir
hljómsveit eftir Leos Janácek; Jiri Waldhans
stj. / James Oliver Buswell og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika Konsert í d-moll fyrir fiðlu
og strengjasveit eftir Vaughan Williams;
André Previn stj.
Þorgeir Ástvaldsson stjórnandi Popp horns í dag.
F ?! { æ <3Hb
Þessi plata hefur þurft að sæta gagnrýni
hlustenda eins og við mátti búast.
I dag kl. 16.20 er Popphorn á dagskrá
útvarpsins og er það í umsjá Þorgeirs
Ástvaldssonar að þessu sinni. Þar sem
mikið virðist í tizku núna að taka upp
gömul lögog færa i nýja útsetningu mun
Þorgeir gera samanburð á þessum gömlu
útsetningum og svo þeim nýju. Margt
eldra fólk sem heyrði lögin fyrst þegar
þau komu út finnst ekki mikið varið í
þessar eftirlíkingar en ungu fólki finnst
þetta „töff’ þar sem það man ekki svo
vel hvernig lögin voru fyrst þegar þau
voru gefin út. Þorgeir mun kynna nýja
plötu er nefnist Sgt. Peppers Lonely
Hearts Club Band, en hún er eftirliking
af einni vinsælustu plötu Beatles. Góðir
flytjendur eru á plötunni, svo sem Bee
Gees, Peter Framton, Earth, Wind and
Fire o.fl. þekktir listamenn. Þessi plata
stígur nú hátt upp alla vinsældalista og
er henni spáð enn frekari vinsældum.
Enn fremur er platan umdeild, aðallega
af þeim sem hlustað hafa mikið á Beatles
plötuna og segir fólk að platan sé ekki
það sem búast hefði mátt við.
Stór tímarit, s.s. Newsweek og Time
hafa fjallað um plötuna og hefur hún
þurft að sæta gagnrýni eins og allt ann-
að. Að sjálfsögðu er búið að gera kvik-
mynd um sama efni og platan er, enda
virðist varla koma út plata nú svo hún sé
ekki kvikmynduð. Auk þess að kynna
þesa plötu ætlar Þorgeir að kynna lög
sem ekki hafa heyrzt hér en hafa verið
að skriða upp vinsældalista erlendis. Og
að síðustu verður lumma dagsins eins og
venjulega. Popphornið er um klukku-
stundar langt. — ELA
OG KVIKMYNDIR