Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.08.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. AGUST 1978. ð Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Loksins hófu Blikarnir sig til flugs í Kópavogi — Sigruðu ÍBV 2-0 í 1. deild í gær. Fyrsti heimasigur liðsins í deildinni Brciðablik vann sinn fyrsta sigur í 1. deild í Kópavogi á lciktímabilinu I gxr. Sigraði ÍBV mcð 2-0 — sá sigur var í minnsta lagi — og Blikarnir halda því cnn i vonina að verða áfram I 1. dcild. Sú von cr þó lítil — þcssi fyrsti, vcröskuld- aði sigur liðsins á vellinum fagra í Kópa- vogi hefur komiö of seint. Oft hcfur litlu munað. Vantað herzlumuninn. Nú skorti hann ckki — og Blikarnir sigruðu. Lcku oft vel. Miklu bctri knattspyrna, scm liðið sýndi, cn mótherjar þess. Ég hcf ckki scö Vcstmannacyinga i annan tíma svo slaka í sumar. Strax á fyrstu mín. hefðu Blikarnir átt að ná forustu en skutu i þess stað tvi- vegis beint á markvörð ÍBV, Pál Pálntason. Framan af voru Blikarnir mun betri og það var ekki fyrr en um miðjan hálfleikinn. að Vestmannaeying- ar urðu hættulegir. Sveinn Skúlason. markvörður, varði þá mjög vel. Það var raunverulega eina opna færið hjá ÍBV i leiknum. Loks á 39. mín. tókst Sigurjóni Rand- verssyni að skora fyrir Breiðablik. Óskari Valtýssyni urðu þá á mikil mis- tök. Sendi knöttinn til Sigurjóns, sem STÓRSIGUR NOTTM Ensku mcistararmr i knattspyrnunm, Nottm. Forcst, unnu stórsigur 5-0 á bikarmcisturum Ipswich á Wembley- leikvanginum i Lundúnum á laugardag. 65 þúsund áhorfcndur sáu leikinn. Hjá Ipswich vantaði fjóra leikmcnn, scm tóku þátt i úrslitalcik bikarsins gcgn Arscnal í vor — m.a. báða miðverðina Beattic og liuntcr. Forest skoraði tvívegis í f.h. Martin O’Neil og Peter Withe, miðherjinn. sem Brian Clough vill selja. Strax i byrjun s.h. kom Larry Lloyd Forest i 3-0 og siðan skoruðu þeir O'Neil og Jol Robertson. Margir leikir voru í enska deildabik- arnuni og úrslit þessi: Aldershot — Millwall 0-1 Barnsley — Chesterfield 1-2 Bourneniouth — Exeter 0-1 Bradford — Lincoln 2-0 Bristol Rov. — Hereford 2-1 Cambridge — Northampton 2-2 C'ardiff — Oxford 1-2 Carlisle — Blackpool 2-2 Colchester — Charlton 2-3 Crewe — Rochdale 1-0 Doncaster — Sheff. Wed. 0-1 Grintsby — York 2-0 Hull — Peterbro 0-1 var frír inn i vitateig ÍBV. Þröng staða — og skot hans hafnaði út við stöng. en einhvern veginn fannst manni að Páll hefðiáttað verja. í s.h. fengu Blikarnir mörg góð færi en nýttu aðeins eitt. Það var á 6. mín. eftir að Vignir Baldursson hafði mis- notað gott færi, að Helgi Helgason lék upp að vítateig með knöttinn. Þar tók samherji hans, Þór Hreiðarsson, af hon- um knöttinn, lék í gegnum staða ÍBV vömina ög vippaði knettinum framhjá Páli markverði. 2-0 og svo var vörn ÍBV opin. að Vignir var einnig alveg frír. .F0REST Mansfield — Darlineton 0-1 Mansfield — Darlington 0-1 Newport — Swansea 2-1 Plymouth — Torquay 1-1 Portsmouth — Swindon 0-0 Port Vale — Chester 0-3 Preston — Huddersfield 3-0 Reading — Gillingham 3 1 Rotherham — Hartlepool 5-0 Southend — Wimbledon 1-0 Tranmere — Wigan 1-0 Walsall — Halifax 2-1 Watford — Brentford 4-0 Wrexham — Bury 2-0 Scunthorpe—NottsCo. 0-1 Eftir mark Blikanna tóku Vestmanna- eyingar mikla áhættu. Settu bakvörðinn Örn Óskarsson i sóknina — og léku aðeins með þremur varnarmönnum. Vinstri kantmaður Blikanna fékk því alveg að leika lausum hala. Blikarnir nýttu það illa — þar til i lokin, að Sigurður Guðmundsson komst tvisvar í dauðafaeri. Tókst þó ekki að bæta við markatölu Blikanna. Blikarnir léku oft vel í þessum leik — og tókst að skora. f þeim leikjum, sem ég hef séð liðið leika í sumar, hefur það oft leikið vel úti á vellinum en farið illa með tækifærin. Þess vegna liggur leiðin nú niður i 2. deild — og Breiðablik er raun- verulega alltof gott lið til að falla. Þar hefur einnig ýmislegt annað spilað inn i — því miður fyrir piltana í Kópavogi. Sveinn Skúlason var góður í marki allan leikinn i gær — Sigurjón og Vignir gerðu us1a í vörn ÍBV, ásamt Þór Hreiðarssyni og Hinrik Þórhallssyni. i vörninni voru þeir Einar Þórhallsson, Benedikt Guðmundsson og Helgi Helga- son sterkir. Hornspyrnur þær, sem Helgi tók í leik, mjög vel framkvæmdar þó ekki gæfi það Blikunum ntörk. Vest- mannaeyingar voru heillum horfnir i þessunt leik. Furðulega slakir — og er varla önnur skýring nærtækari en þeir hafi algjörlega vanmetið mótherja sína. Dómari Kjartan Ólafsson. - hsim Bræðurnir með ÍBV Þeir Karl Sveinsson og Sveinn Sveinsson léku mcö ÍBV gegn Breiðabliki í gær — og bróðir þeirra, Ársæll Sveinsson var vara- maður. Sættir tókust með þeim bræðrum og forráðamönnum ÍBV cftir aö formaður iþróttabanda- lagsins hafði bcðið þá afsökunar. Ekkert verður af því að Karl fari til Belgiu — en hins vegar mun Skinner, þjálfari ÍBV, vera honum hjálplegur til að komast utan í knattspyrnu I haust. Skipstjóri þjálfari! Þór í Vestmannacyjum, sem vann sig upp i 2. deild í handknatt- leiknum í vor, hefur ráðið til sín skipstjóra sem þjálfara, Þórarin Inga Ólafsson. Þórarinn, áður fyrr landsliðsmaður með Víking, skoraði mikið af mörkum með Þór á síðasta leiktimabili á milli þess scm hann dró aila i þjóðarbúiö. 1 vetur ætlar Þórarinn hins vegar ekki að stunda sjóinn — en mun leika með og þjálfa leikmenn Þórs á næsta lciktimabili. Hanncs Leifs- son, sá snjalli leikmaður, verður áfram mcð Þór og jafnvd cr mögu- leiki á, að Andrés Bridde, mjög sterkur varnarmaður, verði áfram með liðinu. Þeir léku áður fyrr háðir mcð Fram. - FÓV ÞiÓ IíksíÓ dvrunum ogleggíðafstað Framundan bíða: London Róm Karachi Bankok Manila Tokio Hong Kong Honolulu San Fransisco New York. Frœnka passar blómin, amma börnin og lyklana. í Keflavík kemst fiðringurinn í hámark. Þið leggið fram farseðla og vegabréf... Svo eruð þið flogin. Umhverfis jörðina á 30 dögum á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. - Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. - Allir sem eru áskrifendur þann 20. ágúst eru Sértu ekki áskrifandi nú þegar,þá hringdu með í leiknum. strax ogpantaðu áskrift. Opið til kl. 10 öll kvöld nema laugardagskvöld. BIADIÐ Áskrifendasími 27022 Lærðu númerið utanað. Um það verður spurt þegar þú vitjar vinningsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.